Sent: Þri 02. Jan 2007 21:32
Default templatið á IPB er ekkert spes, það er satt en því má breyta. Hinsvegar hefur IPB ýmsa fídusa og öryggisþætti framyfir phpBB. En hvort sem þið viljið nota þá stendur ykkur hýsingin til boða. Bara láta mig vita. 
