Síða 2 af 2
Sent: Lau 18. Nóv 2006 00:52
af gnarr
ég elska bæði. Var meiri katta gaur en er meiri hunda gaur núna.
Sent: Lau 18. Nóv 2006 04:06
af kristjanm
Mér finnst hundar alveg frábærir en ég myndi aldrei vilja eiga svoleiðis sjálfur, of mikil ábyrgð.
Kettir hins vegar sja alveg um sig sjálfir, þarf bara að gefa þeim að éta og baða þá öðru hverju
Sent: Mán 20. Nóv 2006 02:44
af hsm
kristjanm skrifaði:Mér finnst hundar alveg frábærir en ég myndi aldrei vilja eiga svoleiðis sjálfur, of mikil ábyrgð.
Kettir hins vegar sja alveg um sig sjálfir, þarf bara að gefa þeim að éta og baða þá öðru hverju
uff ég hlít þá að vera köttur
555 Sennheiser magnaður hljómur en mæli ekki með þeim ef þú villt ekki trufla aðra í kringum þig þar sem að þau eru opin.
Sent: Mán 20. Nóv 2006 10:10
af ÓmarSmith
Ég er persónulega bæði bara. Hataði ketti fyrir nokkrum árum þar sem að ein af mínum fyrrvernandi átti andstyggilega leiðinlegan kött en í dag finnst mér þessi kvikindi fyndin bara.
Persónulega langar mig samt ekkert í hund því ég nenni ekki að sjá um hann. Það þarf að hugsa um þetta eins og krakka og ég hef engan tíma í það.
Sent: Mán 20. Nóv 2006 15:00
af MuGGz
ég fékk mér HD595 og fór svo á skjálfta, varð freeeeekar pirraður eftir síðasta leikinn og ætlaði að taka músina mína og headphonin heim eins og maður gerði alltaf, og ég ætlaði að taka snúruna úr headphonum, og það gekk ekkert þannig ég var farin að nota tennurnar og BAMM snúran úr og ég hélt bara á snúru með fullt af endum útí loftið og eitthvað brotið plast haha
frekar misheppnað hahaha
enn ég var ekki lengi að kaupa mér önnur, og hef átt þau núna í eitthvað eitthvað ár, eru svo geðveik
Sent: Mán 20. Nóv 2006 15:25
af ÓmarSmith
Hversu lyfjaður varstu ?
Að fatta ekki að snúran var in-fact " FÖST "....
ha ha ha ha
Sent: Mán 20. Nóv 2006 20:51
af MuGGz
skulum bara orða það þannig að ég var MJÖG pirraður! hehe