Síða 2 af 3

Sent: Þri 06. Jún 2006 00:47
af Harvest
gnarr
nei. miklu frekar að taka x1900. þá getur hann verið með hdr og AA á sama tíma. x1900 er líka með miklu fleiri shader unit.
uuuu....hvað er það :D

Sent: Þri 06. Jún 2006 00:49
af Harvest
er maður að græða mikið á þessu SLI dæmi núna??? væri ekki betra að vera með 2x ATI kort í SLI (spila CS:S, Eve, Oblivion, COD2)

nefnilega þegar ég keipti mér x850 fyrir 1 ári þá var maður ekkert að græða á því að vera með 2.

Sent: Þri 06. Jún 2006 01:24
af Mazi!
Harvest skrifaði:Mazi! ætti ég að fá mér 2xraptora og raida saman eða bara einn eða tvo sér hannaða sataII diska til að raida saman?

er með fyrir raidaða sata diska og líkar mjög vel
fáðu þér 2 að raidaðu þá saman

Sent: Þri 06. Jún 2006 01:31
af @Arinn@
Ég myndi fá mér 1 150 GB raptor SATA II

Sent: Þri 06. Jún 2006 02:39
af gnarr
Harvest skrifaði:gnarr
nei. miklu frekar að taka x1900. þá getur hann verið með hdr og AA á sama tíma. x1900 er líka með miklu fleiri shader unit.
uuuu....hvað er það :D
ATi x1900xtx er besta skjákortið á markaðnum í dag. Ég myndi taka það framyfir 7900GTX hvenar sem er.
Og nei, þú græðir mjög lítið á SLI.

Og þú græðir miklu meira á því að taka 1 150GB Raptor heldur en að taka 2 74GB og setja í RAID 0. Fyrir utan að þú losnar við áhættuna sem fylgir að vera með RAID 0

Sent: Þri 06. Jún 2006 11:39
af Harvest
Ég meinti nú bara þarna AA og hdr....en svo fattaði ég HDR :D

Heiriði...þá er þetta held ég allveg að fara koma bara:

HDD: 150 GB raptor
Örgjörfi: AMD 64 X2 Dual Core 4800+ HT,2,4GHz
Skjákort: Powercoulor x1900xtx (held það sé svona)
Kassi: THermaltake Kandalf
Móðurborð: ?????????????????????
Minni:?????????????????

Skjár: Acer-Ferrari F-20 - 20",8ms,1680 x 1050,800:1 (58.702) - sem ég er að fara kaupa nuna.

Windows: 64x Pro




eruði þá ekki sáttir við allt saman :D?

er ég nokkru að gleyma

Sent: Þri 06. Jún 2006 11:42
af Harvest
ein önnur spurning...

hvernig x1900 kort á ég að fá mér.....það er svo margar gerðir á svo misjöfnu verð (þó það muni ekki mjög miklu)

vil bara hafa allt á hreinu.


helst link :)


TAKK FYRIR ÖLL GÓÐU SVÖRIN SEM ÉG ER BÚINN AÐ FÁ OG EKKI HÆTTA :D

búnir að breyta plönum mínum all verulega um .þessi kaup.....sem er gott :P

Sent: Þri 06. Jún 2006 11:47
af Mazi!
það er til þessi hérna takki Mynd þú þarft ekki að tvípósta eða fjórfósta :wink:

Sent: Þri 06. Jún 2006 12:59
af Harvest
haha, já :D

lét mér ekki einusinni detta það í hug að breyta því sem ég hef svarað....svo... ég fjórpóstaði bara... :P



en guys....hvernig móðurborð á ég að fá mér????????

og hvernig minni????????



-----------------
ég er að hugsa um að fara bara í tæknibæ og fá allt sem þið eruð búnir að vera tala um

láta þá líka setja saman?

Sent: Þri 06. Jún 2006 14:16
af gnarr
ég myndi taka þetta borð: http://computer.is/vorur/5854
og þetta minni: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=23

Sent: Þri 06. Jún 2006 14:19
af @Arinn@
Ég er allavega sammála gnarr með minnin.

Sent: Þri 06. Jún 2006 14:48
af Harvest
ætla að taka þetta borð

en er þetta minni ekki betra: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=194

eða þetta

MINNI - 2 GB (2x1 GB), DDR2-667, minnis ... 128M x 64

Sent: Þri 06. Jún 2006 15:02
af Cikster
Þetta móðurborð tekur ekki DDR2 minni.

Sent: Þri 06. Jún 2006 15:15
af @Arinn@
Taktu bara þessi á 22.500 eða þetta http://auglysinga.vaktin.is/showproduct ... =2&page=19 á 20.000 kr.

Sent: Þri 06. Jún 2006 18:33
af Skoop
ég mæli með antec p180 kassanum, annars lítur þetta vel út fyrst þú ert tilbúinn að eyða þessum pening í tölvuna

Sent: Þri 06. Jún 2006 19:18
af Harvest
hvað meinarðu með því að þetta borð taki ekki við DDR2 Cikster ???

er það eitthvað verra þá? hefði ég þá átt að kaupa eitthvað annað minni???

er bara að spá í að kaupa þetta G.skill....list ágætlega á það


sammála eitthver??? og af hverju :P

Sent: Þri 06. Jún 2006 20:32
af hahallur
Skoop skrifaði:ég mæli með antec p180 kassanum, annars lítur þetta vel út fyrst þú ert tilbúinn að eyða þessum pening í tölvuna
Sammála ....

Sent: Þri 06. Jún 2006 20:56
af Harvest
búinn að fá mér kassa:

CM Stacker 830 (RC-830)

http://www.coolermaster-europe.com/inde ... cker%20830

Sent: Þri 06. Jún 2006 21:27
af hahallur
Harvest skrifaði:búinn að fá mér kassa:

CM Stacker 830 (RC-830)

http://www.coolermaster-europe.com/inde ... cker%20830
no offence en .... :crazy

Sent: Þri 06. Jún 2006 21:27
af gnarr
Socket 939 A64 styðja bara ekki DDR2. ef þú vilt nota DDR2, þá verður annaðhvort að bíða eftir AM2, eða taka intel. Þú græðir líka sama og ekkert á að taka DDR2. það er næstum ekkert hraðara en DDR.

Sent: Þri 06. Jún 2006 23:29
af Harvest
hvað meinarðu hahallur ???

ertu að meina útlit eða gæði kassans....

auðvita erum við öll með mismunandi smekk :)

Sent: Mið 07. Jún 2006 13:23
af gumball3000
mér finnst þetta alveg nice kassi :wink:

Sent: Mið 07. Jún 2006 16:56
af hahallur
Mér finnst útlitið bara hörmung.... en jú sumum finnst neon ljós, chrome og bling flott.

Sent: Mið 07. Jún 2006 20:07
af Harvest
Ég verð nú að segja að sjá þennan kassa á mynd er eitt og real er annað. Enda finst mér þetta mjög léleg mynd af honum.

Þessi kassi var alls ekki í planinu mínu (eins og kanski sést á fyrstu síðunni).

Ég er ekki mikið fyrir neon, þó finst mér flott að hafa það í hófi. Ég held að þú sért eitthvað að misskilja þennan kassa hahallur, af því að þetta er ekki þessi týpíski "neon" "bling bling" kassi (og held ég að það sé af því að þú hafir ekki séð hann nema bara á myndum, enda er hann held ég ekki seldur nema í sér pöntunum).

Þetta er semsagt allveg geeeðveikur kassi, enda kostaði hann líka sitt. Hann er jú frekar nýstárlegur í útliti.

Þessi kassi hefur hlotið nokkur gull verðlaun (eins og sjá má á síðunnu).

T.d. eru engar skrúfur til að taka hliðarnar af, heldur "smellir" maður þeim af (mjög þægilegt og flott). Þessar svörtu "neta grindur" sem sjást á honum eru náttúrulega bara fyrir loftstreymi, sem er MJÖG gott og ég held að ég geti sagt að það sé með því betra sem gerist í tölvu kössum.

Einnig er hægt að "renna" móðurborðinu út og inn í kassann sem er STÓR plús og eitthvað sem er held ég allveg nýtt.

Greinilegt aðal markmið með þessum kassa er að hafa loftstreymi mjög gott og hafa hann "tool free" (tóla laus).

Það komast 9x 120mm viftur í hann (4 á hlið). Svo er hann allur úr áli, sem gerir hann frekar léttann.

Mundi segja að þetta væri einn flottasti kassi sem ég hef séð, hvort sem er tæknilega og hönnunarlega.

Annar stór kostur við hann að það er ekkert utaná honum sem er ú plasti og getur brotnað (nema auðvita aðeins aftaná). Hann er líka eitthvað svo "massaður", ekki eitthver helvítis kerlinga plast drasl eins og svo margir villja kaupa í dag og halda að það sé svo gott útaf það stendur eitthvað flott orð framaná). Einnig fanst mér svo týpiskt í þessari kassa leit minni sem fór fram á vefsíðum í nokkra mánuði og í verslunum í nokkra daga að kassin lookaði voða vel og svona, svo fór maður að skoða aðeins betur og þá var t.d. eitthvað plast lok (sem huldi USB tengin á sjálfum kassanum) úr plasti, og ég var næstum búinn að brjóta það af :S og það bara í fyrstu tilraun, sem ég reyndi að opna það.


Langar að skrifa stærri grein um hann og taka myndir til að sýna ykkur öll smáatriðin sem eru á honum og hafa greinilega verið út pæld hjá framleiðendunum og ég hef ekki tekið fram hér (gróf úttekt á helstu fídusunum).



PS. ekki dæma og segja að þetta sé eitthvað "neon" "bling bling" ljótt drasl, þegar maður hefur kanski ekki kynnt sér málið nægilega vel.

Auðvita eru allir með mismunandi smekk og villja fá misjafnlega mikið út úr kössunum sínum.

Frekar að sleppa því að koma með eitthver leiðinda comment sem ég græði ekkert á. Getur bara átt þau þá við sjálfan þig.

Sent: Mið 07. Jún 2006 21:21
af Blackened
já.. ég er nú bara með Plain Dragon medium kassa.. og mér finnst hann snilld :)

Það er þokkalegasta loftflæði í honum.. það er reyndar ekki hægt að renna móðurborðinu úr honum sem að mér finnst ókostur.. en ég held alveg öruglega að það sé ekkert nýjasta nýtt

Og síðan þarf ég heldur engin verkfæri nema bara til að festa skjákort og harðadiska

..En ef ég skyldi nú einhverntímann fá mér nýjann kassa þá yrði það pottþétt CM Stacker :)