Síða 2 af 2
Sent: Fös 19. Maí 2006 19:44
af stjanij
Harvest, ég er með ATI x1900xt. kortið er að valta yfir allt sem ég hef prófað. Ég er með kortið með vatnskælingu. ég er að keyra á 1280x1024 upplausn og þetta er að skila frábæri FPS og mjög flottir litir.
Oblivion er einstaklega flottur.
ég átti BFG 7800 GTX 256 MB, ég er ánægðari með ATI heldur enn Nvidia kortin.
PS: er að OC ATI kortið í 613/830 með atitools beta 14.
Mæli með þessu.
Sent: Fös 19. Maí 2006 19:47
af Harvest
er nauðsinlegt að hafa vatnskælingu?
ertu að græða eitthvað á því?
Sent: Fös 19. Maí 2006 19:56
af Pandemic
ÓmarSmith skrifaði:
Ati kortin reyndar iðulega endast lengur líka en Nvidia kortin en ég held samt sem áður að eins og staðan er í dag..
Bölvuð vitleysa veit nú ekki um eitt lifandi 9800 kort í dag. Aftur á móti lifir Nvidia Geforce 3 kortið mitt fínu lífi.
Sent: Fös 19. Maí 2006 21:33
af Harvest
frændi minn er að nota einn stk. 9800 núna, með mér hér á lani

Sent: Fös 19. Maí 2006 23:13
af gnarr
ég er eð 9800xt í minni tölvu og siggi félagi minn sem situr við hliðiná mér er með 9800se overclockað í 9800pro. bæði í góðu lagi.
Sent: Fös 19. Maí 2006 23:20
af Pandemic
Þessi powercolor kort sem voru vinsæl hérna um árið eru öll búin að deyja hjá fólki sem ég þekki með þannig kort. Viftan fór og kortið ofhitnaði.
Sent: Fös 19. Maí 2006 23:21
af Gestir
ég er ekki að tala um bilandi .. heldur endingu á gæðum.
t.d var ground zero með ati 8500 64mb og 128mb kort alveg fáránlega lengi eða allt til ársins 2004 , seint um haustið þá skiptu þeir í 9800pro.
það var ótrúlegt hvað kortin voru vel stillt og að endast miðað við t.d G4 kortin þá.
Það er eins og Ati framleiði lengra fram í tímann en Nvidia. Lengri gæða ending.
Hvurslags eretta
Sent: Mið 14. Jún 2006 15:46
af bilbro
Eruð þið ekki alveg með á nótum?
ATI og Powercolor er sitthvor hluturinn og alls ekki sambærilegt.
Síðustu 6 árin er ég búinn að kaupa circa 15 ATI original kort af öllum gerðum og aldrei lent í biluðu korti.
á meira að segja eina vél með 9800XT sem er alveg ótrúlega öflugt kort ennþá.
X19XTX kortið mitt er algjör snilld sem ég myndi ekki skipta út fyrir nokkurt Nvidia kort.
Re: Hvurslags eretta
Sent: Mið 14. Jún 2006 19:20
af Vilezhout
bilbro skrifaði:Eruð þið ekki alveg með á nótum?
ATI og Powercolor er sitthvor hluturinn og alls ekki sambærilegt.
Síðustu 6 árin er ég búinn að kaupa circa 15 ATI original kort af öllum gerðum og aldrei lent í biluðu korti.
á meira að segja eina vél með 9800XT sem er alveg ótrúlega öflugt kort ennþá.
X19XTX kortið mitt er algjör snilld sem ég myndi ekki skipta út fyrir nokkurt Nvidia kort.
Made by ati=saphire

Sent: Fim 15. Jún 2006 00:36
af Gestir
Talandi um þetta þá er ég einmitt alvarlega að pæla að kaupa X1900XT kort núna að utan.
Losa mig við Nvidia Sli settupið fyrir Ati monster.
X1900XTX er að skora það sama og Sli á 7800Gtx sirka.