Síða 2 af 2

Sent: Mið 22. Feb 2006 19:31
af CendenZ
nei, ég meina að START.IS séu að koma með svona auglýsingar :)

minnir það að það hafi verið illa liðið hérna, en ég veit ekki


annars, mér er alveg sama, ég segi að maðurinn eigi að fá sér Sonata kassann.

ástæður:

Hann er mjög hljóðlátur, mjög solid kassi sem heldur hávaðanum inni.
Hann er með mjög góðu PSU, Antec truepower 380 W sem er mjög hljóðlátt.
Hann er mjög þægilegur í notkun, þá meina ég að HD snúa til hliða en ekki fram einsog venjan er og snúrurnar fara ALLAR bakvið.
Pláss fyrir 2x 120mm viftur fram og uppi, sem er ekki venjan í litlum kössum.
(120mm viftur eru hljóðlátari því þær snúast á lægri snúning)

Svo er hann bara svo ógeðslega léttur, ógeðslega flottur, svoleiðis glansar á honum bíllakkið að maður sér sjálfan síg í honum, framan á eru tengi fyrir hljóð,mic, usb og firewire.

Sent: Mið 22. Feb 2006 22:16
af gumol
Þetta er akkurat mjög vel liðið og best fyrir alla ef þær gera það. Það er ekki eins og þeir séu að spamma spjallið að auglýsa bara eitthvern tölvuhlut, Start var að koma með upplýsingar um eitthvað sem tengdist umræðuefninu og kom viðkomandi til góða.

Sent: Mið 22. Feb 2006 22:17
af hahallur
CendenZ skrifaði:nei, ég meina að START.IS séu að koma með svona auglýsingar :)

minnir það að það hafi verið illa liðið hérna, en ég veit ekki


annars, mér er alveg sama, ég segi að maðurinn eigi að fá sér Sonata kassann.

ástæður:

Hann er mjög hljóðlátur, mjög solid kassi sem heldur hávaðanum inni.
Hann er með mjög góðu PSU, Antec truepower 380 W sem er mjög hljóðlátt.
Hann er mjög þægilegur í notkun, þá meina ég að HD snúa til hliða en ekki fram einsog venjan er og snúrurnar fara ALLAR bakvið.
Pláss fyrir 2x 120mm viftur fram og uppi, sem er ekki venjan í litlum kössum.
(120mm viftur eru hljóðlátari því þær snúast á lægri snúning)

Svo er hann bara svo ógeðslega léttur, ógeðslega flottur, svoleiðis glansar á honum bíllakkið að maður sér sjálfan síg í honum, framan á eru tengi fyrir hljóð,mic, usb og firewire.


Hann er mjög góður, en ekkert flottur :/

Sent: Fim 23. Feb 2006 08:36
af Gestir
Núna þarf víst að senda Cendenz í skammarkrókinn fyrir Væl, en ég vill endilega beina honum á þessa slóð
:: http://www.gringo.is/haha ::


hehe.. allt í góðu


En auðvitað er frábært að start menn skuli svara fyrir sig og tilkynna á vaktinni hvað sé að koma. Best væri ef þeir væru virkari og myndu láta oftar vita af svona hlutum.

Sent: Fim 23. Feb 2006 12:30
af wICE_man
Ég hef verið aktívur hér á þráðunum fyrir mína verslun og hef bara fengið góð viðbrögð við því. Mér finnst þetta gott hjá Start að gefa svona upplýsingar, þeir eru ekki og hafa aldrei verið með áróður eða skítkast í aðrar verslanir og mega að mínu mati alveg halda þessu áfram. Þessir þræðir eiga vonandi eftir að verða þeir sem að íslenskar tölvuverslanir fylgjast gaumgæfilega með og þá er ekki verra að upplýsingaflæðið sé tvíhliða :)

Sent: Fim 23. Feb 2006 12:32
af ponzer
Mér finnst ekkert að því að verslanir séu að auglýsa sínar vörur hérna á spjallinu, svo lengi sem þeir eru ekki með einnhver skítaköst.

Sent: Fös 24. Feb 2006 21:28
af Mumminn
Ef þið eruð að pæla í hvað Lian-Li PC-V1000 sé stór þá myndi ég frekar tékka hvað Lian-Li PC-V2000 er stór. Einn vinur minn á svoleis og það er alveg hættulegt hvað það kvikyndi er stórt :shock:

Sent: Fös 24. Feb 2006 22:03
af zream
Ég á Lian Li PC V1200 held ég að það sé.
Það er bara lengri útgáfa af PC V1000 og þetta eru bara snilldar kassar.
Létt að koma þessu í fannst mér og bara flottur kassi, mæli með þeim.

Sent: Lau 25. Feb 2006 18:35
af armada9
Mumminn skrifaði:Ef þið eruð að pæla í hvað Lian-Li PC-V1000 sé stór þá myndi ég frekar tékka hvað Lian-Li PC-V2000 er stór. Einn vinur minn á svoleis og það er alveg hættulegt hvað það kvikyndi er stórt :shock:

hvar fæst hann her á klakonum?

Sent: Lau 25. Feb 2006 20:21
af hahallur
Veit að start getur pantað hvað sem er frá LianLi.

Sent: Mán 27. Feb 2006 23:01
af Mumminn
armada9 skrifaði:
Mumminn skrifaði:Ef þið eruð að pæla í hvað Lian-Li PC-V1000 sé stór þá myndi ég frekar tékka hvað Lian-Li PC-V2000 er stór. Einn vinur minn á svoleis og það er alveg hættulegt hvað það kvikyndi er stórt :shock:

hvar fæst hann her á klakonum?


Task fluttu kassann inn fyrir vin minn. Getur samt alveg prufað að tala við start

Sent: Þri 07. Mar 2006 16:33
af elgringo
ég er mjög svo ánægður með Kandalfinn minn