Síða 2 af 2

Sent: Sun 12. Feb 2006 03:33
af Pandemic
Diskurinn sjálfur var sjóðandi inní flakkaranum.

Sent: Sun 12. Feb 2006 12:11
af Veit Ekki
gnarr skrifaði:komið á b2... :?
Hver er alltaf að senda inná b2? :?

Sent: Sun 12. Feb 2006 13:03
af Rusty
Veit Ekki skrifaði:
gnarr skrifaði:komið á b2... :?
Hver er alltaf að senda inná b2? :?
koma nokkur hundruðir til greina myndi ég halda..

Sent: Sun 12. Feb 2006 14:02
af MezzUp
Virkilega töff, hefði viljað sjá fleiri svona íslensk project hérna

Sent: Sun 12. Feb 2006 14:33
af DoRi-
MezzUp skrifaði:Virkilega töff, hefði viljað sjá fleiri svona íslensk project hérna
ég væri líka til í það,, þótt ég væri líka til í að búa til svona sjálfur

Sent: Sun 12. Feb 2006 18:38
af Mazi!
rugl flott sko :)

en hvað er málið með b2 er ekki hægt að banna þeim bara að birta síðuna eða eitthvað :?

Sent: Sun 12. Feb 2006 19:05
af Veit Ekki
maro skrifaði:rugl flott sko :)

en hvað er málið með b2 er ekki hægt að banna þeim bara að birta síðuna eða eitthvað :?
Nei.

Sent: Sun 12. Feb 2006 19:44
af gumol
Borgar sig ekki að fara í eitthvað stríð við þá.

Sent: Sun 12. Feb 2006 20:02
af Birkir
Er ekki hægt að setja svona „Hot linking not allowed“ eða eitthvað svoleiðis, hef séð það nokkrum sinnum.

Sent: Sun 12. Feb 2006 20:46
af viddi
gera hotlink protection á gesti sem koma frá b2.is

Sent: Sun 12. Feb 2006 20:54
af Mazi!
viddi skrifaði:gera hotlink protection á gesti sem koma frá b2.is

sammála

Sent: Sun 12. Feb 2006 21:04
af DoRi-
100% sammála, þeir lagga okkur :(

væri samt ekki hægt að tala þá til og fá þá til að samþykkja ekki linka sem beina að spjall.vaktin ?

Sent: Sun 12. Feb 2006 23:21
af gnarr
Þessir b2 linkar eru í finu lagi á meðan það skrá sig ekki 50 manns til að commenta á hlutina.

Sent: Sun 12. Feb 2006 23:31
af Mazi!
gnarr skrifaði:Þessir b2 linkar eru í finu lagi á meðan það skrá sig ekki 50 manns til að commenta á hlutina.
það er einmitt það sem ég hef áhiggjur af :o

Sent: Þri 14. Feb 2006 11:04
af Rusty
Ekki séð nein álit frá nýjum meðlimum.

Re: Margmiðlunarcenter heimilisins..........

Sent: Þri 21. Feb 2006 15:55
af haugur
G dag,.

Enginn með neitt sambærilegt í smíðum, eða er það bara ég sem er svona freakkky...

kk
Haugur

Sent: Fim 23. Feb 2006 21:34
af prg
Ég er nú ekki með mikið margmiðlunarsenter, en er samt búinn að föndra smá til að hafa tölvuna inni í eldhúsi og áhorfið inni í stofu. Smellti því inn á þennan koníaksstofuþráð...

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=1675&start=720

Keep up the good work!

Sent: Fim 23. Feb 2006 22:47
af Mazi!
prg skrifaði:Ég er nú ekki með mikið margmiðlunarsenter, en er samt búinn að föndra smá til að hafa tölvuna inni í eldhúsi og áhorfið inni í stofu. Smellti því inn á þennan koníaksstofuþráð...

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=1675&start=720

Keep up the good work!
nokkuð smart bara :D

Sent: Fim 23. Feb 2006 23:45
af axyne
haha þegar ég sá fyrstu myndina þá hugsaði ég með mér hvaða hálvitaskapur væri í gangi, troða móðurborði innan í risa kassa.

meikaði allt sens á síðustu myndinni, virkilega flott hjá þér.

keep up the good work. gaman að sjá íslenska hönnun á hlutunum.

Sent: Mán 07. Ágú 2006 12:02
af haugur
Búin að laga myndirnar aftur, datt víst út,

kk

Haugur

Sent: Mán 07. Ágú 2006 21:03
af ponzer
Var einnhver að hræra í gömlum skít :x

Sent: Mán 07. Ágú 2006 21:43
af Mazi!
ponzer skrifaði:Var einnhver að hræra í gömlum skít :x
humm ég finn enga lykt :(