Síða 10 af 10

Re: 3d Mark 06

Sent: Mið 02. Apr 2008 00:06
af goggi79
Mitt score.. ekki sáttur við cpu skorið, ég bara treysti sjálfum mér ekki í að yfirklukka örran, ef einhver vill leiðbeina mér step by step hvernig á að gera það. please pm me.

3dscore.JPG
3dscore.JPG (31.6 KiB) Skoðað 1690 sinnum

Re: 3d Mark 06

Sent: Þri 06. Maí 2008 21:37
af Dazy crazy
Núna loksins er ég kominn eins hátt og ég get í 3dmark06. Nema ég klukki skjákortin en held ég leggi ekki í það.

http://service.futuremark.com/home.acti ... ACEB6A6C67

Þetta eru niðurstöðurnar úr benchinu mínu 18678.

Örgjörvinn vill ekki fara yfir 3,7GHz, það er sama hvað ég reyni en hann er stable í 3,68GHz og fer ekki yfir 62°C með prime.

Setupið er svona:
Örgjörvi q6600 2,4 @ 3,68
Vinnsluminni GeIL black dragon 2x2GB 1:1 820Mhz timings 4.4.4.12
Harður diskur 2x SAMSUNG HD500LJ (500 GB, 7200 RPM, SATA-II) og 1x WDC WD2500JB-57GVC0 (232 GB, IDE)
skjákort 2x GeForce 8800 GT @ 600 MHz, Shader: 1500 MHz, Memory: 900 MHz sem er stock
móðurborðInno 3d sl7 i680a sli
kælingThermalright ultra Extreme með 12cm golfball viftu
TurnAspire X-cruiser Mid-Tower ATX case with clear sides grár
Aflgjafi550W eitthvað sem ég man ekki
Og auðvitað er þessi Tölva úr Kísildal.

Er það þess virði að yfirklukka skjákortin?
Svo fara 9800 kortin að poppa hérna inn er það ekki :wink:

Re: 3d Mark 06

Sent: Þri 06. Maí 2008 22:38
af Kobbmeister
hvar fær maður þetta forrit? :P

Re: 3d Mark 06

Sent: Mið 07. Maí 2008 00:34
af Dazy crazy
Alveg óþarfi að spyrja sömu spurningarinnar á mörgum þráðum.

http://www.futuremark.com/download/3dmark06/

Re: 3d Mark 06

Sent: Mið 07. Maí 2008 21:35
af Kobbmeister
Dazy crazy skrifaði:Alveg óþarfi að spyrja sömu spurningarinnar á mörgum þráðum.

http://www.futuremark.com/download/3dmark06/


takk, já ég veit það var alveg óþarfi :/

en ég náði 11960 :D
Mynd

Re: 3d Mark 06

Sent: Fös 16. Okt 2009 17:52
af Fletch

Re: 3d Mark 06

Sent: Mið 18. Nóv 2009 01:46
af intenz
Hér er mitt...