Síða 10 af 20

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Mið 23. Sep 2015 16:36
af biturk
Eigum ekki að taka við neinum, púðrið á að fara í að stoppa stríðuð og senda fólkip heim til sín, það gerir ekkery gagn að flytja alla burt ef stríð fær að vera óáreitt

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Mið 23. Sep 2015 18:03
af rapport
Ég held að fólk átti sig alveg á muninum á flóttamönnum og innflytjendum...

Þetta er ekki val um að gera annað hvort, það er hægt að gera bæði, taka á móti fólki OG berjast fyrir friði í Sýrlandi.

Fólkið þarf að komast burt svo að það verði ekki drepið í stríðinu.

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Mið 23. Sep 2015 21:25
af urban
Minuz1 skrifaði: (þetta er meira skrifað í gríni, átti erfitt að stoppa)
Það bankar maður upp á heima hjá þér í fellahverfinu, 19 hæð.
Segist vera úr vestmannaeyjum og það sé komið eldgos, hann hefur ekki í nein hús að vernda
Þú segir við manninn....NEI, heyrðu mig nú! þú átt að sækja um réttinn til þess að fá að spurja mig um það hvort þú megir koma hingað og það áttu að gera í landeyjarhöfn...og ertu ekki örugglega kristinn?
Við kristna fólkið sem elskum friðinn og erum umburðarlynd og elskandi viljum sko enga skítuga gaura sem eru í vísindakirkjunni.
Þið eru hryðjuverkamenn sem nauðga og berjið konurnar ykkar betur en ég get nokkurn tíman gert.
Úr því að þú skrifaðir þetta (og já, ég veit að þetta átti að vera grín)

Myndir þú hleypa manninum inn ef að hann segðist bara vera úr vestmannaeyjum og það væri byrjað eldgos, semsagt án þess að spá neitt meira í því og taka bara hans orð trúanleg fyrir því.
Myndir þú hleypa honum inná þig, leyfa honum að gista hjá þér frítt (og fjölskyldu) og fæða hann og klæða næstu árin ?

Alveg sama hvort að þú hefðir efni á því ?

Ástæðan fyrir því að ég spyr er sú að þetta er það sem að sumir hérna virðast vilja gera.
Gera bara "eitthvað" án þess að spá í kostnaði eða afleiðingum.

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Mið 23. Sep 2015 21:39
af rapport
urban skrifaði:Gera bara "eitthvað" án þess að spá í kostnaði eða afleiðingum.
Það er betra en að gera ekki neitt.

Hvað er að því að taka við 500 og gá svo hvort það sé hægt að gera meira, og svo aftur og svo aftur og svo aftur þangað til að við sannarlega getum sagt, "NEI" við getum ekki meira.

Hver er fórnarkostnaðurinn við að gera það v.s. að gera ekki neitt?

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Mið 23. Sep 2015 21:58
af hakkarin
rapport skrifaði:
urban skrifaði:Gera bara "eitthvað" án þess að spá í kostnaði eða afleiðingum.
Það er betra en að gera ekki neitt.

Hvað er að því að taka við 500 og gá svo hvort það sé hægt að gera meira, og svo aftur og svo aftur og svo aftur þangað til að við sannarlega getum sagt, "NEI" við getum ekki meira.

Hver er fórnarkostnaðurinn við að gera það v.s. að gera ekki neitt?
Meira af ómenningu er flutt inn í landið og bætt er í hópinn sem að vinstrið vill setja á bætur til að tryggja sér fleiri kjósendur í framtíðinni þar sem að börn fólksins mun bara verða að bótaþegum.

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Mið 23. Sep 2015 22:44
af Minuz1
urban skrifaði:
Minuz1 skrifaði: (þetta er meira skrifað í gríni, átti erfitt að stoppa)
Það bankar maður upp á heima hjá þér í fellahverfinu, 19 hæð.
Segist vera úr vestmannaeyjum og það sé komið eldgos, hann hefur ekki í nein hús að vernda
Þú segir við manninn....NEI, heyrðu mig nú! þú átt að sækja um réttinn til þess að fá að spurja mig um það hvort þú megir koma hingað og það áttu að gera í landeyjarhöfn...og ertu ekki örugglega kristinn?
Við kristna fólkið sem elskum friðinn og erum umburðarlynd og elskandi viljum sko enga skítuga gaura sem eru í vísindakirkjunni.
Þið eru hryðjuverkamenn sem nauðga og berjið konurnar ykkar betur en ég get nokkurn tíman gert.
Úr því að þú skrifaðir þetta (og já, ég veit að þetta átti að vera grín)

Myndir þú hleypa manninum inn ef að hann segðist bara vera úr vestmannaeyjum og það væri byrjað eldgos, semsagt án þess að spá neitt meira í því og taka bara hans orð trúanleg fyrir því.
Myndir þú hleypa honum inná þig, leyfa honum að gista hjá þér frítt (og fjölskyldu) og fæða hann og klæða næstu árin ?

Alveg sama hvort að þú hefðir efni á því ?

Ástæðan fyrir því að ég spyr er sú að þetta er það sem að sumir hérna virðast vilja gera.
Gera bara "eitthvað" án þess að spá í kostnaði eða afleiðingum.
Við eigum nóg af peningum, það myndi ekki miklu breyta fyrir þjóðarbúið að kenna 2 þúsund manns Íslensku og koma því í vinnu í fiski eða einhverju álíka, vinnumálastofnun er mjög iðin við það að koma fólki í vinnu, enda hefur áratuga reynslu í þeim málum....hahahahahahaha. Betra kannski að fá capacent eða einhverja álíka til þess að finna hvað þetta fólk gerði áður.
Höfum gert það fyrir Tælendinga og Pólverja áður og gerum ennþá.
Eitthvað verður alltaf betra en ekkert og það er það sem er að gerast í dag...ekkert.
Við stöndum í dyrjagættinni og erum bara að hugsa og stara út í loftið, horfum á manninn og veltum því fyrir okkur hvort hann er múslimi, kristinn...hvort hann passi í sófann, hvort það væri ekki óþægilegt að hafa mann sem maður þekki ekkert inni á heimilinu sínu.

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Mið 23. Sep 2015 23:02
af rapport
Hver hérna þekkir innflytjendur eða flóttamenn sem hafa komið hingað og hanga á bótum?

Ég þekki nokkra, kannski 10-20 og einn er á bótum enda öryrki eftir að hafa verið laminn í miðbænum af rasískum Íslendingum.

Flestir hafa plumað sig þrusu vel hérna klakanum og án einhvers sérstaks stuðnings frá ríkinu umfram það sem aðrir mundu fá.

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Fim 24. Sep 2015 01:40
af urban
Minuz1 skrifaði:
urban skrifaði:
Minuz1 skrifaði: (þetta er meira skrifað í gríni, átti erfitt að stoppa)
Það bankar maður upp á heima hjá þér í fellahverfinu, 19 hæð.
Segist vera úr vestmannaeyjum og það sé komið eldgos, hann hefur ekki í nein hús að vernda
Þú segir við manninn....NEI, heyrðu mig nú! þú átt að sækja um réttinn til þess að fá að spurja mig um það hvort þú megir koma hingað og það áttu að gera í landeyjarhöfn...og ertu ekki örugglega kristinn?
Við kristna fólkið sem elskum friðinn og erum umburðarlynd og elskandi viljum sko enga skítuga gaura sem eru í vísindakirkjunni.
Þið eru hryðjuverkamenn sem nauðga og berjið konurnar ykkar betur en ég get nokkurn tíman gert.
Úr því að þú skrifaðir þetta (og já, ég veit að þetta átti að vera grín)

Myndir þú hleypa manninum inn ef að hann segðist bara vera úr vestmannaeyjum og það væri byrjað eldgos, semsagt án þess að spá neitt meira í því og taka bara hans orð trúanleg fyrir því.
Myndir þú hleypa honum inná þig, leyfa honum að gista hjá þér frítt (og fjölskyldu) og fæða hann og klæða næstu árin ?

Alveg sama hvort að þú hefðir efni á því ?

Ástæðan fyrir því að ég spyr er sú að þetta er það sem að sumir hérna virðast vilja gera.
Gera bara "eitthvað" án þess að spá í kostnaði eða afleiðingum.
Við eigum nóg af peningum...
þetta er bara ekki rétt.

Hérna eru 2 dæmi....
Við eigum svo svakalega mikið af peningum að það er ekki hægt að gefa sjúklingum lyf upp á 7 - 10 milljónir
Sjúklingum sem að veikjast við blóðgjöf á sjúkrahúsum og ástæðan sem að gefin er fyrir því að lyfið er ekki veitt er sú að það sé of dýrt.

maður fær ekki lyf sem að getur bjargað sjóninni hjá honum eftir að hann fékk blóðtappa í augnbotn, hann var settur á það til bráðarbrigða og sjónin á öðru auga hjá honum jókst úr 16% í 42% á 6 mánuðum.
Lyfin eru of dýr til þess að halda því áfram og sjónin fer hægt og rólega niður á við aftur.

EKKI tala um að ísland eigi nóga peninga, þarna eru 2 dæmi sem að sýna það einfaldlega að það er ekki til nóg af peningum, veikt fólk fær ekki lyf sem að bæta líf þess vegna þess að þau eru of dýr.

Í öðru dæminu þekki ég dætur konunar (og svo sem búið að vera í fréttum undanfarið) hinn aðilinn er pabbi minn

**EDIT það varst ekkert þú sem að vinnur á spítulunum :)

Minuz1 skrifaði:Eitthvað verður alltaf betra en ekkert og það er það sem er að gerast í dag...ekkert.
Við stöndum í dyrjagættinni og erum bara að hugsa og stara út í loftið, horfum á manninn og veltum því fyrir okkur hvort hann er múslimi, kristinn...hvort hann passi í sófann, hvort það væri ekki óþægilegt að hafa mann sem maður þekki ekkert inni á heimilinu sínu.
Taktu eftir að ég nefndi ekkert um trúarbrögð eða hvort að hann passi á sófann eða neitt álíka.
einföld spurning, tækir þú einhvern inn á heimilið burt séð frá því hvort að þú hafir efni á því eða ekki ?

Vegna þess að ef að svarið er já, þá er alveg áræðanlega einhver núna í miðborg RVK sem að er heimilislaus, sérstaklega þar sem að það virðist ekkert þurfa að skoða manninn neitt né að það skipti máli hver hann er.

Þið verðið bara að afsaka, en ef að ég á ekki að éta í lok mánaðar þá býð ég ekki fólki í mat.


p.s. það að halda því fram að það sé ekkert mál að kenna 2000 manns sem að dreifast um landið íslensku, fólk sem að er með arabísku að móðurmáli, það er bara ekki rétt.
Ef að þetta fólk er allt á sama stað, þá er það ekkert mál.
Þá er komið að húsnæði og ég nenni ekki að endurtaka póst sem að ég svaraði rapport með, en það var víst of flókið að lesa hann, þannig að ég fékk aldrei almennileg svör.

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Fim 24. Sep 2015 13:49
af rapport
urban skrifaði:Þá er komið að húsnæði og ég nenni ekki að endurtaka póst sem að ég svaraði rapport með, en það var víst of flókið að lesa hann, þannig að ég fékk aldrei almennileg svör.
Ég svaraði þér um hæl og benti á að fjöldinn sem þú notaðir í þínu dæmi væri ekki raunhæfur, ég hefði sjálfur kallað það "áttunda undur veraldar" ef Íslendingar tæku 10.000+ manns.

Hvað varðar peningana í lyfjakaupin þá er það skíta mál sem mun líklega ekki halda fyrir Hæstarétti, fjárlög eru ekki ofar stjórnarskránni.

Og þó að fjárlög skammtipeningum til sjúkratrygginga þá þýðir það ekki að peningarnir séu ekki til, það þýðir bara að það sé verið að eyða þeim í annað.

Það fóru 80.000.000.000 kr. = 123.077 mánaðarlaun fyrir fólk með 650.000 kr. á mánuði (með launatengdum gjöldum) í "leiðréttinguna"

Við hefðum getað haft einn kennara, félagsráðgjafa, lækni, hjúkrunarfræðing, iðjuþjálfa í starfi næstu 10.256 árin fyrir þessa upphæð.

Eða 250 manns í 41 ár.

Eða haft 15.000 manns með 444.444kr. á mánuði eitt ár.


Það eina sem ráðstöfun þessara peninga gerði fyrir samfélagið í heild var að auka á mismunum ríkra og fátækra og hækka verðbólgu.


Íslenska ríkið er ekki að fara á hausinn og ég skil ekki hvaðan sú hugmynd kemur, það er verið að taka um að koma ríkissjóði á núllið í skuldum...

FTW að ríki velji það frekar að niðurgreiða skuldir en að bjarga mannslífum, og svo má náttúrulega benda á að það er hægt að gera bæði, bara greiða skuldirnar hægar niður OG bjarga mannslífum.

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Fim 24. Sep 2015 15:17
af Tbot
rapport skrifaði:
Íslenska ríkið er ekki að fara á hausinn og ég skil ekki hvaðan sú hugmynd kemur, það er verið að taka um að koma ríkissjóði á núllið í skuldum...

FTW að ríki velji það frekar að niðurgreiða skuldir en að bjarga mannslífum, og svo má náttúrulega benda á að það er hægt að gera bæði, bara greiða skuldirnar hægar niður OG bjarga mannslífum.

Því miður sést stöðugt á þínum málflutningi hversu oft þú tekur út það sem þér hentar en sleppir öðru.

Íslenska ríkið er svo langt frá því að vera við núllið í skuldum. Það sem er verið að reyna að gera er að ná að hafa rekstrarárið á núlli.

Ef það hefur farið fram hjá þér, þá eru höft hér á landi. Ásamt því að ríkið skuldar hundruði milljarða og við erum að borga tugi milljarða í vexti á hverju ári.

Svo til að bæta um betur þá eru sveitarfélögin með allt niður um sig
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/ ... t_versnad/

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Fim 24. Sep 2015 16:52
af urban
rapport skrifaði:
urban skrifaði:Þá er komið að húsnæði og ég nenni ekki að endurtaka póst sem að ég svaraði rapport með, en það var víst of flókið að lesa hann, þannig að ég fékk aldrei almennileg svör.
Ég svaraði þér um hæl og benti á að fjöldinn sem þú notaðir í þínu dæmi væri ekki raunhæfur, ég hefði sjálfur kallað það "áttunda undur veraldar" ef Íslendingar tæku 10.000+ manns.
Ég notaði sömu tölur og þú notaðir.
þar að leiðandi varst það þú sem að varst ekki raunhæfur (einsog ég var að benda á allan tíman)
Þess þá heldur svaraðiru aldrei nokkrum mikilvægum spurningum eða stórum pörtum af
því svari :)
Með restina af þessu, þú talar rosalega mikið um að það sé hægt að gera bæði.

En ef að það er ekki hægt að gera A í dag, hvernig á að gera A og B á morgun.

EINA ástæðan fyrir því að hún Fanney Ásbjörnsdóttir fær ekki lyfin sín eru peningar.
EINA ástæðan fyrir því að pabbi minn fær ekki lyfin sín eru peningar.

Ef að fólk fær ekki lyf til þess að lifa eðlilegu lífi hér á landi þá er ekki hægt að tala um að það sé til nóg af peningum.

Þú vinnur nú á Landsspítalanum ef að ég man rétt.
Finnst þér allt vera tipp topp þar miðað við að þetta sé ríki sem að á nóg af peningum ?

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Fim 24. Sep 2015 18:40
af rapport
urban skrifaði:
rapport skrifaði:
urban skrifaði:Þá er komið að húsnæði og ég nenni ekki að endurtaka póst sem að ég svaraði rapport með, en það var víst of flókið að lesa hann, þannig að ég fékk aldrei almennileg svör.
Ég svaraði þér um hæl og benti á að fjöldinn sem þú notaðir í þínu dæmi væri ekki raunhæfur, ég hefði sjálfur kallað það "áttunda undur veraldar" ef Íslendingar tæku 10.000+ manns.
Ég notaði sömu tölur og þú notaðir.
þar að leiðandi varst það þú sem að varst ekki raunhæfur (einsog ég var að benda á allan tíman)
Þess þá heldur svaraðiru aldrei nokkrum mikilvægum spurningum eða stórum pörtum af
því svari :)
Með restina af þessu, þú talar rosalega mikið um að það sé hægt að gera bæði.

En ef að það er ekki hægt að gera A í dag, hvernig á að gera A og B á morgun.

EINA ástæðan fyrir því að hún Fanney Ásbjörnsdóttir fær ekki lyfin sín eru peningar.
EINA ástæðan fyrir því að pabbi minn fær ekki lyfin sín eru peningar.

Ef að fólk fær ekki lyf til þess að lifa eðlilegu lífi hér á landi þá er ekki hægt að tala um að það sé til nóg af peningum.

Þú vinnur nú á Landsspítalanum ef að ég man rétt.
Finnst þér allt vera tipp topp þar miðað við að þetta sé ríki sem að á nóg af peningum ?
Þú notaðir tölur sem ég sagði að mundi gera Ísland að áttunda undri veraldar, ég var svo með aðrar tölur annarstaðar.

LSH er settur stífur fjárhagslegur rammi með fjárlögum, það sama gildir um sjúkratryggingar.

Það þýðir ekki að ríkið eigi enga peninga, það þýðir að stjórnvöld séu að nota þá í annað.

Dæmi: Ráðherrajeppar fyrir hátt í 100 milljónir



Ríkið er að vinna á skuldum, það er að skila afgangi og það er að eyða miklum peningum í gæluverkefni og jafnvel klippa á tekjustrauma sbr. auðlengðarskatt og veiðigjald o.s.frv.

Það er nú líka hugmyndafræði núverandi stjórnvalda að fólk eigi bara að greiða ríkinu minna og fá meiri pening í vasann og þannig eiga fyrir lyfjunum sínum sjálft, það er bara þannig, þannig virkar einkavæðingin að miklu leiti.

Því er því skiljanlegt að þau séu ekki viljug til að grípa inn í þessi mál með sama hætti og aðrar ríkisstjórnir hafa gert, t.d. rétt fyrir seinustu kosningar: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/ ... difrettir/

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Fim 24. Sep 2015 18:53
af rapport
Tbot skrifaði:
rapport skrifaði:
Íslenska ríkið er ekki að fara á hausinn og ég skil ekki hvaðan sú hugmynd kemur, það er verið að taka um að koma ríkissjóði á núllið í skuldum...

FTW að ríki velji það frekar að niðurgreiða skuldir en að bjarga mannslífum, og svo má náttúrulega benda á að það er hægt að gera bæði, bara greiða skuldirnar hægar niður OG bjarga mannslífum.

Því miður sést stöðugt á þínum málflutningi hversu oft þú tekur út það sem þér hentar en sleppir öðru.

Íslenska ríkið er svo langt frá því að vera við núllið í skuldum. Það sem er verið að reyna að gera er að ná að hafa rekstrarárið á núlli.

Ef það hefur farið fram hjá þér, þá eru höft hér á landi. Ásamt því að ríkið skuldar hundruði milljarða og við erum að borga tugi milljarða í vexti á hverju ári.

Svo til að bæta um betur þá eru sveitarfélögin með allt niður um sig
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/ ... t_versnad/
Þetta er nú bara hér: http://www.lanamal.is/tolfraedi/stada-l ... sjods-2015

Erlendar skuldir hafa lækkað um 100.000 milljónir síðan í janúar, ef þú tekur svo frá endurlán s.s. lán til sveitafélaga og annara ábyrgða ríkisins, þá hafa skuldir lækkað um 52.000 milljónir frá jan-sept 2015.

S.s. það sem ríkið er að saxa á skuldir á 8-9 mánuðum er tvöfallt það sem kostar að reka LSH yfir sama tímabil.

Það er ýmislegt svigrúm hjá ríkinu til að gera ótrúlega hluti, en það virðist bara ekki vera vilji til að styðja betur við velferðarmál.

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Fim 24. Sep 2015 20:45
af nidur
æji vá...

Mynd

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Fim 24. Sep 2015 20:55
af Tbot
rapport skrifaði:
Tbot skrifaði:
rapport skrifaði:
Íslenska ríkið er ekki að fara á hausinn og ég skil ekki hvaðan sú hugmynd kemur, það er verið að taka um að koma ríkissjóði á núllið í skuldum...

FTW að ríki velji það frekar að niðurgreiða skuldir en að bjarga mannslífum, og svo má náttúrulega benda á að það er hægt að gera bæði, bara greiða skuldirnar hægar niður OG bjarga mannslífum.

Því miður sést stöðugt á þínum málflutningi hversu oft þú tekur út það sem þér hentar en sleppir öðru.

Íslenska ríkið er svo langt frá því að vera við núllið í skuldum. Það sem er verið að reyna að gera er að ná að hafa rekstrarárið á núlli.

Ef það hefur farið fram hjá þér, þá eru höft hér á landi. Ásamt því að ríkið skuldar hundruði milljarða og við erum að borga tugi milljarða í vexti á hverju ári.

Svo til að bæta um betur þá eru sveitarfélögin með allt niður um sig
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/ ... t_versnad/
Þetta er nú bara hér: http://www.lanamal.is/tolfraedi/stada-l ... sjods-2015

Erlendar skuldir hafa lækkað um 100.000 milljónir síðan í janúar, ef þú tekur svo frá endurlán s.s. lán til sveitafélaga og annara ábyrgða ríkisins, þá hafa skuldir lækkað um 52.000 milljónir frá jan-sept 2015.

S.s. það sem ríkið er að saxa á skuldir á 8-9 mánuðum er tvöfallt það sem kostar að reka LSH yfir sama tímabil.

Það er ýmislegt svigrúm hjá ríkinu til að gera ótrúlega hluti, en það virðist bara ekki vera vilji til að styðja betur við velferðarmál.
Ég veit ekki hvernig þú rekur þitt heimili, en hjá vonandi flestum er reynt að borga lán á gjalddögum og helst að borga niður hraðar.

En íslenska ríkið skuldar 860 milljarða sem er gífurleg upphæð og að lækka hana er forgangsmál. Því vextirnir eru hrikalegir.

Þetta með velferðarmálin, þá kemur spurningin hvað fellur undir þau.
Þú vilt bjarga heiminum ásamt fleirum en við erum þó nokkrir hérna sem horfum fyrst til þess að aðstoða landmenn okkar sem standa höllum fæti.

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Fim 24. Sep 2015 21:46
af Minuz1
Tbot skrifaði:
rapport skrifaði:
Tbot skrifaði:
rapport skrifaði:
Íslenska ríkið er ekki að fara á hausinn og ég skil ekki hvaðan sú hugmynd kemur, það er verið að taka um að koma ríkissjóði á núllið í skuldum...

FTW að ríki velji það frekar að niðurgreiða skuldir en að bjarga mannslífum, og svo má náttúrulega benda á að það er hægt að gera bæði, bara greiða skuldirnar hægar niður OG bjarga mannslífum.

Því miður sést stöðugt á þínum málflutningi hversu oft þú tekur út það sem þér hentar en sleppir öðru.

Íslenska ríkið er svo langt frá því að vera við núllið í skuldum. Það sem er verið að reyna að gera er að ná að hafa rekstrarárið á núlli.

Ef það hefur farið fram hjá þér, þá eru höft hér á landi. Ásamt því að ríkið skuldar hundruði milljarða og við erum að borga tugi milljarða í vexti á hverju ári.

Svo til að bæta um betur þá eru sveitarfélögin með allt niður um sig
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/ ... t_versnad/
Þetta er nú bara hér: http://www.lanamal.is/tolfraedi/stada-l ... sjods-2015

Erlendar skuldir hafa lækkað um 100.000 milljónir síðan í janúar, ef þú tekur svo frá endurlán s.s. lán til sveitafélaga og annara ábyrgða ríkisins, þá hafa skuldir lækkað um 52.000 milljónir frá jan-sept 2015.

S.s. það sem ríkið er að saxa á skuldir á 8-9 mánuðum er tvöfallt það sem kostar að reka LSH yfir sama tímabil.

Það er ýmislegt svigrúm hjá ríkinu til að gera ótrúlega hluti, en það virðist bara ekki vera vilji til að styðja betur við velferðarmál.
Ég veit ekki hvernig þú rekur þitt heimili, en hjá vonandi flestum er reynt að borga lán á gjalddögum og helst að borga niður hraðar.

En íslenska ríkið skuldar 860 milljarða sem er gífurleg upphæð og að lækka hana er forgangsmál. Því vextirnir eru hrikalegir.

Þetta með velferðarmálin, þá kemur spurningin hvað fellur undir þau.
Þú vilt bjarga heiminum ásamt fleirum en við erum þó nokkrir hérna sem horfum fyrst til þess að aðstoða landmenn okkar sem standa höllum fæti.
Á móti því kemur að Íslenska ríkið á
http://www.rikiskassinn.is/eignir-og-skuldir/
"1113 milljarða í eignum
+
um 1.240 húseigir og mannvirki sem eru samtals um milljón fermetrar
um 470 jarðir og eyðibýli
um 13.000 km. af þjóðvegum,
yfir 1.300 bifreiðar og
30 skip og báta"

Miðað við skuldir og eignir mínar, þá myndi ég nú telja ríkissjóð bara í ágætum málum fjárhagslega.

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Fim 24. Sep 2015 22:02
af urban
Minuz1 skrifaði:
Á móti því kemur að Íslenska ríkið á
http://www.rikiskassinn.is/eignir-og-skuldir/
"1113 milljarða í eignum
+
um 1.240 húseigir og mannvirki sem eru samtals um milljón fermetrar
um 470 jarðir og eyðibýli
um 13.000 km. af þjóðvegum,
yfir 1.300 bifreiðar og
30 skip og báta"

Miðað við skuldir og eignir mínar, þá myndi ég nú telja ríkissjóð bara í ágætum málum fjárhagslega.
Ef að þú ætlast ekki til þess að ríkið selji eignir sínar (sem að eru t.d. lögreglubílar, sjúkrahús og annað eins) þá hjálpar þetta akkurat ekkert við skuldasúpuna.

Það að eiga 1240 húseignir borgar ekki afborganir á lánum.

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Fim 24. Sep 2015 23:11
af nidur
Mynd

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Fös 25. Sep 2015 01:13
af tdog
15-20 manns í hvert bæjarfélag/þorp/pláss á landinu.

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Fös 25. Sep 2015 08:27
af rapport
https://en.wikipedia.org/wiki/List_of_c ... ublic_debt

Frá 2012 þá höfum við helmingað skuldirnar okkar í samhengi við GDP

Og erum með lægri hlutfallslega skuld en t.d. Þjóðverjar.

Eru þeir þekktir fyrir að taka óheilbrigðar fjárhagslegar ákvarðanir?

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Fös 25. Sep 2015 10:00
af Tbot
rapport skrifaði:https://en.wikipedia.org/wiki/List_of_c ... ublic_debt

Frá 2012 þá höfum við helmingað skuldirnar okkar í samhengi við GDP

Og erum með lægri hlutfallslega skuld en t.d. Þjóðverjar.

Eru þeir þekktir fyrir að taka óheilbrigðar fjárhagslegar ákvarðanir?
Já, þú sérð nýjasta dæmið í blöðunum núna.

Hlutfallið hefur breyst vegna fjölgunar ferðamanna.
Þú getur leikið þér með skuldahlutfall en það breytir ekki krónutölu, sem er eina rétta. Skuld er skuld sama hvernig þú leikur þér með tölur.

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Fös 25. Sep 2015 11:21
af urban
rapport skrifaði:https://en.wikipedia.org/wiki/List_of_c ... ublic_debt

Frá 2012 þá höfum við helmingað skuldirnar okkar í samhengi við GDP

Og erum með lægri hlutfallslega skuld en t.d. Þjóðverjar.

Eru þeir þekktir fyrir að taka óheilbrigðar fjárhagslegar ákvarðanir?
ÞAð væri gaman að vita hversu mikið af þessu sé raunlækkun á skuldum.

Semsagt, það væri gaman að vita hversu mikið af þessu séu afborganir og hversu mikið af þessu sé vegna þess að krónan okkar er á ótrúlegan hátt að styrkjast þrátt fyrir að genginu sé handstýrt.

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Fös 25. Sep 2015 13:22
af rapport
urban skrifaði:
rapport skrifaði:https://en.wikipedia.org/wiki/List_of_c ... ublic_debt

Frá 2012 þá höfum við helmingað skuldirnar okkar í samhengi við GDP

Og erum með lægri hlutfallslega skuld en t.d. Þjóðverjar.

Eru þeir þekktir fyrir að taka óheilbrigðar fjárhagslegar ákvarðanir?
ÞAð væri gaman að vita hversu mikið af þessu sé raunlækkun á skuldum.

Semsagt, það væri gaman að vita hversu mikið af þessu séu afborganir og hversu mikið af þessu sé vegna þess að krónan okkar er á ótrúlegan hátt að styrkjast þrátt fyrir að genginu sé handstýrt.

Það breytir ekki neinu rosalegu, aðeins 1/8 af skuldunum eru í erlendri mynt.

Þannig að ef gengið mundi hrapa og evran færi upp í 350kr þá mundu skuldirnar fara úr 800ma í 900ma.

Þarna eru líka upphæðirnar, langt aftur í tímann, niðurbrotið og fyrir aftan stendur svo hlutfall af GDP.

Bara skoða lengra aftur í tímann ef þið viljið kafa dýpra, mánuð fyrir mánuð, þetta er alltþarna.

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Fös 25. Sep 2015 14:32
af rapport
Tbot skrifaði:
rapport skrifaði:https://en.wikipedia.org/wiki/List_of_c ... ublic_debt

Frá 2012 þá höfum við helmingað skuldirnar okkar í samhengi við GDP

Og erum með lægri hlutfallslega skuld en t.d. Þjóðverjar.

Eru þeir þekktir fyrir að taka óheilbrigðar fjárhagslegar ákvarðanir?
Já, þú sérð nýjasta dæmið í blöðunum núna.

Hlutfallið hefur breyst vegna fjölgunar ferðamanna.
Þú getur leikið þér með skuldahlutfall en það breytir ekki krónutölu, sem er eina rétta. Skuld er skuld sama hvernig þú leikur þér með tölur.
Hvað áttu við?

Ég sagði líka hér að ofan:
The rapport skrifaði:Erlendar skuldir hafa lækkað um 100.000 milljónir síðan í janúar, ef þú tekur svo frá endurlán s.s. lán til sveitafélaga og annara ábyrgða ríkisins, þá hafa skuldir lækkað um 52.000 milljónir frá jan-sept 2015.

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Fös 25. Sep 2015 16:09
af urban
rapport skrifaði:
The rapport skrifaði:Erlendar skuldir hafa lækkað um 100.000 milljónir síðan í janúar, ef þú tekur svo frá endurlán s.s. lán til sveitafélaga og annara ábyrgða ríkisins, þá hafa skuldir lækkað um 52.000 milljónir frá jan-sept 2015.
Seinni hlutinn af þessu er nú bara rangur, þú hlýtur að hafa lesið rangt útúr þessu.

Janúar 2015 Hrein skuld ríkissjóðs 864.548
Ágúst 2015 Hrein skuld ríkissjóðs 859.239

Þetta er lækkun um rúma 5 milljarða en ekki 52
Vissulega hafa erlendar skuldið lækkað, en það breytir því samt ekki að hrein skuld ríkissjóðs hefur hérumbil staðið í stað á þessum tíma.

En það breytir samt sem áður engu um efni þráðarins.
Á meðan að heilbrigðiskerfið er rekið svona hrikalega vitlaust hérna að fólk fái ekki lyf sem að það þarf vegna þess að ríkissjóður vill ekki borga fyrir þau, þá er þetta land ekki ríkt.
Þá er þetta land ekki á grænni grein og eintóm hamingja og hægt að taka upp útópíuhugsun hérna.

Hiklaust að taka við flóttamönnum, en alger vitleysa að ætla að taka við fleiri hundruð og hvað þá þúsundum.