Síða 10 af 11
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Þri 04. Okt 2016 20:02
af playman
GuðjónR skrifaði:Kristján skrifaði:dark beta 2 var nú flottara verð ég að segja.
Well ... mér finnst þau bæði ljót, get ekki gert upp á milli hvort er ljótara og myndi aldrei nota þetta sjálfur.
Nóg að supporta annað þeirra. En ef einhver vill modda svart þema sem er "flott" þá skal ég uploda því.

Það munar bara svo miklu að vera með dark theme þegar að það fer að dimma og maður er alltaf með
Vaktina opna á side screen.

Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Þri 04. Okt 2016 21:35
af hfwf
Líka hægt að fara á userstyles.org og finna dark style fyrir phpbb
[emoji3]
Sent from my SM-G925F using Tapatalk
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Þri 04. Okt 2016 23:46
af nidur
Neiii svarta ljóta farið... Rip
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Lau 15. Okt 2016 16:30
af emmi
Er það ég eða eru linkarnir á innskráningu og á einkaskilaboðin horfnir sem voru alltaf efst á síðunni?
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Lau 15. Okt 2016 16:33
af I-JohnMatrix-I
Og "forsíða" takkinn, ég nota hann brjálæðislega mikið. Vona að þetta sé bara eitthvað glitch en ekki breyting sem er komin til að vera.
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Lau 15. Okt 2016 16:34
af emmi
Já og Avatars eru hægra megin núna. :/ Get ekki búið til nýjan þráð heldur.
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Lau 15. Okt 2016 16:40
af GuðjónR
emmi skrifaði:Já og Avatars eru hægra megin núna. :/ Get ekki búið til nýjan þráð heldur.
Er að fixa þetta, verður komið í lag eftir smá.

Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Lau 15. Okt 2016 16:45
af vesley
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Lau 15. Okt 2016 17:02
af GuðjónR
Smá svona skítamix ...
Var að uppfæra frá phpbb 3.1.9 í 3.1.10 ... prófaði fyrst á "dummy" borði og allt virkaði vel..
En ekki svo vel hérna...headerinn fór í klessu ásamt öðru (erum með dummy header rétt á meðan).
Fixa þetta bara í rólegheitum, extensions þarf eitthvað að laga líka.
Verst að ég er byrjaður að elda kvöldmatinn

Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Lau 15. Okt 2016 17:22
af GuðjónR
Double - post ... endilega látið mig vita ef eitthvað virkar ekki eða er ekki eins og það á að vera.
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Lau 15. Okt 2016 18:26
af playman
GuðjónR skrifaði:Double - post ... endilega látið mig vita ef eitthvað virkar ekki eða er ekki eins og það á að vera.
Þetta er allt saman bilað
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Sun 16. Okt 2016 17:19
af emmi
Hvar breytir maður þemanu aftur í gamla? Þetta dökka er ekki að gera sig.
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Sun 16. Okt 2016 17:23
af Nariur
Good job, Guðjón. You broke it.
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Sun 16. Okt 2016 17:28
af GuðjónR
Er að breyta aðeins, þið getið svissað á milli Light (þetta venjulega) og Dark núna.
Textinn á Dark ætti að vera lengst til vinstri en ekki hálf miðjusettur eins og hann var.
DarkMatter og Dark Beta eru farin. Þetta nýja Dark er vonandi bug free.
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Sun 16. Okt 2016 18:05
af Diddmaster
kjánaleg spurning hvar breiti ég um þema er ekki að finna þetta vill dökt var að detta út núna er þetta nýja kom
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Sun 16. Okt 2016 18:10
af GuðjónR
Diddmaster skrifaði:kjánaleg spurning hvar breiti ég um þema er ekki að finna þetta vill dökt var að detta út núna er þetta nýja kom
http://spjall.vaktin.is/ucp.php?i=165
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Sun 16. Okt 2016 18:12
af Diddmaster
GuðjónR skrifaði:Diddmaster skrifaði:kjánaleg spurning hvar breiti ég um þema er ekki að finna þetta vill dökt var að detta út núna er þetta nýja kom
http://spjall.vaktin.is/ucp.php?i=165
takk var samt búinn að renna yfir þetta 3 sinnum hahahaha
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Sun 16. Okt 2016 20:46
af kizi86
er ekki að fýla þetta nýja dökka þema, þetta sem var áður var næstum perfect. En kanski venst þetta á mann

Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Sun 16. Okt 2016 21:01
af GuðjónR
kizi86 skrifaði:er ekki að fýla þetta nýja dökka þema, þetta sem var áður var næstum perfect. En kanski venst þetta á mann

Hin tvö voru bögguð í ræmur, eina sem þetta vantar er föst breidd.
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Sun 16. Okt 2016 21:05
af kizi86
þá var ég að tala um lita samsetninguna og þannig, ekki í notagildi

finnst þessi grái litur vera bara of ljós fyrir mín augu..
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Sun 16. Okt 2016 21:17
af GuðjónR
kizi86 skrifaði:þá var ég að tala um lita samsetninguna og þannig, ekki í notagildi

finnst þessi grái litur vera bara of ljós fyrir mín augu..
Er ekki hægt að minnka birtuna á skjánum?
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Sun 16. Okt 2016 22:42
af playman
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Mán 17. Okt 2016 01:26
af Swooper
kizi86 skrifaði:þá var ég að tala um lita samsetninguna og þannig, ekki í notagildi

finnst þessi grái litur vera bara of ljós fyrir mín augu..
Sammála, var bara frekar sáttur við hitt dökka. Var eitthvað vesen að halda því inni sem valmöguleika?
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Mán 17. Okt 2016 11:46
af GuðjónR
Ég lagaði gamla DarkMatter og setti það í staðinn. Vona að flestir verði sáttir með það.
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Mán 17. Okt 2016 11:53
af viddi
GuðjónR skrifaði:Ég lagaði gamla DarkMatter og setti það í staðinn. Vona að flestir verði sáttir með það.
Þú átt skilið stórann Thule hitt nýja var horror!