Síða 10 af 13

Re: SuperPi 1M

Sent: Fös 30. Okt 2009 03:28
af chaplin
Kobbmeister: Náðu þér í nýrra forritið, færð nákvæmari tölur, þó ég haldi nú að þú sért ekkert langt frá 13s.

CokeTheCola skrifaði:36 sek - 32 milljónir

Get real.

Re: SuperPi 1M

Sent: Fös 30. Okt 2009 15:14
af Ulli
1 spurning.
sé að sumir eru með multiplyer opinn í 20+
ég get bara opnað minn í 8,5.... #-o

Re: SuperPi 1M

Sent: Fös 30. Okt 2009 15:17
af KermitTheFrog
Er það ekki bara i7 sem kemst í svo háan multiplier?

Re: SuperPi 1M

Sent: Fös 30. Okt 2009 15:21
af Ulli
gæti verið.
en lágt bus speed..

Re: SuperPi 1M

Sent: Fim 19. Nóv 2009 23:01
af intenz
Lappinn minn...

Re: SuperPi 1M

Sent: Lau 21. Nóv 2009 01:40
af intenz
Nýja tölvan (i7 920) ...

Mynd

Re: SuperPi 1M

Sent: Lau 21. Nóv 2009 01:47
af Nariur
er það bara ég eða er örrinn bara að vinna á 1.6GHz?

Re: SuperPi 1M

Sent: Lau 21. Nóv 2009 01:52
af intenz
Nariur skrifaði:er það bara ég eða er örgjörvinn bara að vinna á 1.6GHz?

Já, speedstep kallast þetta, virkar þannig að hún vinnur á þeim hraða sem hún þarf. Þarna kveikti ég á CPU-Z eftir að SuperPi var búið að reikna.

En já, galli við þetta forrit er að það vinnur bara á einum kjarna. Þess vegna eru E8400 mellurnar að fá lægri tíma en við á i7/quad

Re: SuperPi 1M

Sent: Lau 21. Nóv 2009 02:11
af Nariur
fail@myself

Re: SuperPi 1M

Sent: Lau 21. Nóv 2009 03:03
af chaplin
intenz skrifaði:
Nariur skrifaði:er það bara ég eða er örgjörvinn bara að vinna á 1.6GHz?

Já, speedstep kallast þetta, virkar þannig að hún vinnur á þeim hraða sem hún þarf. Þarna kveikti ég á CPU-Z eftir að SuperPi var búið að reikna.

En já, galli við þetta forrit er að það vinnur bara á einum kjarna. Þess vegna eru E8400 mellurnar að fá lægri tíma en við á i7/quad

Það er nú til eitthvað til að láta kjarna vera alltaf á "réttri" vinnslu, ef þú ert ekki með Speedstep þá er eitthvað annað sem stjórnar því. Annars hjá flest öllum vélum sem ég hef nokkurntíman unnið á með ST á fara kjarnarni á rétt keyrslu ef þú forrit sem reyna +10%. Á quad ættu þeir að skipta jafnt á milli, 25% +a kjarna, getur þó verið misjafnt.

Ættir ekkert að ná mikið undir 14s. Náðu svo líka í rétta útgáfu af Super PI, sérð nákvæmari tölur, gætir verið með allt frá 14.000 - 14.999s.

Prufaðu að keyra forritið aftur, rétta úgáfu, með CPU-z í gangi og fylgstu með hvernig örgjörvinn er að keyra.

Re: SuperPi 1M

Sent: Lau 21. Nóv 2009 03:34
af intenz
daanielin skrifaði:
intenz skrifaði:
Nariur skrifaði:er það bara ég eða er örgjörvinn bara að vinna á 1.6GHz?

Já, speedstep kallast þetta, virkar þannig að hún vinnur á þeim hraða sem hún þarf. Þarna kveikti ég á CPU-Z eftir að SuperPi var búið að reikna.

En já, galli við þetta forrit er að það vinnur bara á einum kjarna. Þess vegna eru E8400 mellurnar að fá lægri tíma en við á i7/quad

Það er nú til eitthvað til að láta kjarna vera alltaf á "réttri" vinnslu, ef þú ert ekki með Speedstep þá er eitthvað annað sem stjórnar því. Annars hjá flest öllum vélum sem ég hef nokkurntíman unnið á með ST á fara kjarnarni á rétt keyrslu ef þú forrit sem reyna +10%. Á quad ættu þeir að skipta jafnt á milli, 25% +a kjarna, getur þó verið misjafnt.

Ættir ekkert að ná mikið undir 14s. Náðu svo líka í rétta útgáfu af Super PI, sérð nákvæmari tölur, gætir verið með allt frá 14.000 - 14.999s.

Prufaðu að keyra forritið aftur, rétta úgáfu, með CPU-z í gangi og fylgstu með hvernig örgjörvinn er að keyra.

mod 1.5 útgáfuna?

En já, ég tók C1E af og nú keyrir örgjörvinn á 2,66 GHz.

Re: SuperPi 1M

Sent: Lau 21. Nóv 2009 04:50
af intenz
14,554

Re: SuperPi 1M

Sent: Lau 21. Nóv 2009 13:05
af kazgalor
15s 1m með stock E8400

Re: SuperPi 1M

Sent: Lau 21. Nóv 2009 14:52
af Ulli
smá O,C

Re: SuperPi 1M

Sent: Sun 22. Nóv 2009 17:25
af Nariur
:)

Re: SuperPi 1M

Sent: Lau 19. Des 2009 02:34
af Frost
15 sek.

Re: SuperPi 1M

Sent: Lau 19. Des 2009 02:52
af sakaxxx
ég prófaði super p1 í fartölvunni acer aspire one 1.6 intel atom

16k 1sek
32k 2sek
64k 4sek
128k 9sek
1mb 1min 37sek

Re: SuperPi 1M

Sent: Lau 19. Des 2009 03:04
af KermitTheFrog
sakaxxx skrifaði:ég prófaði super p1 í fartölvunni acer aspire one 1.6 intel atom

16k 1sek
32k 2sek
64k 4sek
128k 9sek
1mb 1min 37sek


Ég er nokkuð viss um að þetta sé ekki mælt í megabætum.

Re: SuperPi 1M

Sent: Lau 19. Des 2009 03:11
af sakaxxx
KermitTheFrog skrifaði:
sakaxxx skrifaði:ég prófaði super p1 í fartölvunni acer aspire one 1.6 intel atom

16k 1sek
32k 2sek
64k 4sek
128k 9sek
1mb 1min 37sek


Ég er nokkuð viss um að þetta sé ekki mælt í megabætum.



kilo, mega whatever þú veist hvað ég meina

Re: SuperPi 1M

Sent: Lau 26. Des 2009 19:05
af Kobbmeister
superpi.png
superpi.png (31.26 KiB) Skoðað 2933 sinnum

Bætti mig aðeins :D
Hitinn fór lægst niður í 49C
Hitinn fór lægst niður í 49C
hiti!!!AMG.png (942.82 KiB) Skoðað 2918 sinnum

Re: SuperPi 1M

Sent: Mið 06. Jan 2010 13:33
af gissur1
KermitTheFrog skrifaði:
sakaxxx skrifaði:ég prófaði super p1 í fartölvunni acer aspire one 1.6 intel atom

16k 1sek
32k 2sek
64k 4sek
128k 9sek
1mb 1min 37sek


Ég er nokkuð viss um að þetta sé ekki mælt í megabætum.


mb = MegaByte ?

Re: SuperPi 1M

Sent: Mið 06. Jan 2010 14:15
af vesley
1m stendur fyrir 1 milljón aukastafi þar sem tölvan er að reikna PÍ töluna þarna.

Re: SuperPi 1M

Sent: Mið 06. Jan 2010 14:33
af gissur1
vesley skrifaði:1m stendur fyrir 1 milljón aukastafi þar sem tölvan er að reikna PÍ töluna þarna.


Veit, var bara að benda á að mb stendur ekki fyrir MegaByte :D

Re: SuperPi 1M

Sent: Þri 02. Mar 2010 19:19
af chaplin
Náði um daginn 9.272 minnir mig í 1M testinu, markmiðið er að ná undir 9 sek í 1m og gerða það stöðugt, þarf þó að slökkva á HT, en svosem alveg sama..

Re: SuperPi 1M

Sent: Þri 02. Mar 2010 21:19
af GuðjónR
Ég held ég hafi slegið eitthvað met núna...