Síða 10 af 17

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Mán 12. Ágú 2013 21:21
af chaplin
PepsiMaxIsti skrifaði:
hvernig fékkstu þetta?
Fékk hvað? Linkur að rominu í fyrri póstinum mínum. ;)

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Mán 12. Ágú 2013 21:30
af PepsiMaxIsti
chaplin skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:
hvernig fékkstu þetta?
Fékk hvað? Linkur að rominu í fyrri póstinum mínum. ;)
Tók ekki eftir honum, hvernig er þetta að koma út

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Þri 13. Ágú 2013 20:37
af chaplin
PepsiMaxIsti skrifaði:
Tók ekki eftir honum, hvernig er þetta að koma út
Overall, geggjað! Mesti munurinn er þó með Action Launcher Pro, sá ekkert dramatískan mun á 4.2.2 og 4.3 en ég er þó ekk enn kominn með LTE (4G) í gang svo ég mun hugsanlega prufa annað ROM sem opnar fyrir það á Íslandi amk.

E-h hér með S4 með custom ROM og 4G virkt?

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Þri 13. Ágú 2013 21:18
af PepsiMaxIsti
chaplin skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:
Tók ekki eftir honum, hvernig er þetta að koma út
Overall, geggjað! Mesti munurinn er þó með Action Launcher Pro, sá ekkert dramatískan mun á 4.2.2 og 4.3 en ég er þó ekk enn kominn með LTE (4G) í gang svo ég mun hugsanlega prufa annað ROM sem opnar fyrir það á Íslandi amk.

E-h hér með S4 með custom ROM og 4G virkt?
Hvernig er batteríið að duga?

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Þri 13. Ágú 2013 21:32
af chaplin
PepsiMaxIsti skrifaði: Hvernig er batteríið að duga?
Eins og er, örlítið slakara en stock romið, aftur á móti þá er ég að nota live wallpaper og ekki búinn að stöðva nein forrit sem keyra í bakgrunni.

Ég ætla að prufa á morgun að roota símann aftur, skipta um wallpaper og stöðva wakelocks.

Edit Síminn búinn að vera í gangi núna rúmlega 13 klst, rafhlaðan stendur í 50%, skjárinn virku í tæplega klst. Það sem hefur verið að nota mest af rafhlöðunni er "Google Services" eða um 42%. Laga það á morgun og þá ætti síminn að duga talsvert lengur. ;)

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Þri 13. Ágú 2013 21:47
af PepsiMaxIsti
chaplin skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði: Hvernig er batteríið að duga?
Eins og er, örlítið slakara en stock romið, aftur á móti þá er ég að nota live wallpaper og ekki búinn að stöðva nein forrit sem keyra í bakgrunni.

Ég ætla að prufa á morgun að roota símann aftur, skipta um wallpaper og stöðva wakelocks.

Edit Síminn búinn að vera í gangi núna rúmlega 13 klst, rafhlaðan stendur í 50%, skjárinn virku í tæplega klst. Það sem hefur verið að nota mest af rafhlöðunni er "Google Services" eða um 42%. Laga það á morgun og þá ætti síminn að duga talsvert lengur. ;)
Okey, en er einhverstaðar hægt að fá bara alveg stock Play edition af android 4.3 ?

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Þri 13. Ágú 2013 22:25
af KermitTheFrog
PepsiMaxIsti skrifaði:
chaplin skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði: Hvernig er batteríið að duga?
Eins og er, örlítið slakara en stock romið, aftur á móti þá er ég að nota live wallpaper og ekki búinn að stöðva nein forrit sem keyra í bakgrunni.

Ég ætla að prufa á morgun að roota símann aftur, skipta um wallpaper og stöðva wakelocks.

Edit Síminn búinn að vera í gangi núna rúmlega 13 klst, rafhlaðan stendur í 50%, skjárinn virku í tæplega klst. Það sem hefur verið að nota mest af rafhlöðunni er "Google Services" eða um 42%. Laga það á morgun og þá ætti síminn að duga talsvert lengur. ;)
Okey, en er einhverstaðar hægt að fá bara alveg stock Play edition af android 4.3 ?
Já, á XDA Forums...

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Þri 13. Ágú 2013 22:30
af PepsiMaxIsti
KermitTheFrog skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:
chaplin skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði: Hvernig er batteríið að duga?
Eins og er, örlítið slakara en stock romið, aftur á móti þá er ég að nota live wallpaper og ekki búinn að stöðva nein forrit sem keyra í bakgrunni.

Ég ætla að prufa á morgun að roota símann aftur, skipta um wallpaper og stöðva wakelocks.

Edit Síminn búinn að vera í gangi núna rúmlega 13 klst, rafhlaðan stendur í 50%, skjárinn virku í tæplega klst. Það sem hefur verið að nota mest af rafhlöðunni er "Google Services" eða um 42%. Laga það á morgun og þá ætti síminn að duga talsvert lengur. ;)
Okey, en er einhverstaðar hægt að fá bara alveg stock Play edition af android 4.3 ?
Já, á XDA Forums...

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4

Geturu sent link, er búinn að leita en fynn ekkert :(

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Mið 14. Ágú 2013 21:36
af PepsiMaxIsti
chaplin skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:
hvernig fékkstu þetta?
Fékk hvað? Linkur að rominu í fyrri póstinum mínum. ;)
Það kemur bara signature error hjá mér þegar ég reyni að setja þetta upp, er eitthvað sem að e´g er að gera vitlaust, þarf ég að vera með hann rootaðan fyrst

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Mið 14. Ágú 2013 21:43
af chaplin
Varstu ekki búinn að flassa CWM Recovery gegnum Odin3? Ferð svo í Recovery, wipe data, cache, dalvik og svo flashar þú ROM-ið.

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Mið 14. Ágú 2013 22:37
af PepsiMaxIsti
Hvernig fæ ég battery % uppí hornið ?

Er að lenda í því að netið sé að detta mikið út, vitið þið hvað það getur verið, þarf ég að setja þetta upp aftur eða er þetta bara eitthvað sem er í þessari útgáfu af Play edition 4.3

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Mið 14. Ágú 2013 23:38
af chaplin
PepsiMaxIsti skrifaði:Hvernig fæ ég battery % uppí hornið ?

Er að lenda í því að netið sé að detta mikið út, vitið þið hvað það getur verið, þarf ég að setja þetta upp aftur eða er þetta bara eitthvað sem er í þessari útgáfu af Play edition 4.3
Höfum þráðin On-Topic - http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=73&t=36487" onclick="window.open(this.href);return false; :happy

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Mið 14. Ágú 2013 23:42
af FuriousJoe
chaplin skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:Hvernig fæ ég battery % uppí hornið ?

Er að lenda í því að netið sé að detta mikið út, vitið þið hvað það getur verið, þarf ég að setja þetta upp aftur eða er þetta bara eitthvað sem er í þessari útgáfu af Play edition 4.3
Höfum þráðin On-Topic - http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=73&t=36487" onclick="window.open(this.href);return false; :happy
Sé ekki betur en að þessi þráður séi merktur "Samsung Galaxy S IV (S4)" Og þar af leiðandi er umræðan algjörlega on-topic :)
(gefið að hann séi að spyrja spurninga sem vefjast í kringum S4)

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Fim 15. Ágú 2013 00:09
af chaplin
FuriousJoe skrifaði: Sé ekki betur en að þessi þráður séi merktur "Samsung Galaxy S IV (S4)" Og þar af leiðandi er umræðan algjörlega on-topic :)
(gefið að hann séi að spyrja spurninga sem vefjast í kringum S4)
Þetta er í raun bara stilling í Android, með þessum rökum væri hægt að spyrja "hvernig sendir maður SMS í S4?". ;)

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Fim 15. Ágú 2013 00:21
af FuriousJoe
chaplin skrifaði:
FuriousJoe skrifaði: Sé ekki betur en að þessi þráður séi merktur "Samsung Galaxy S IV (S4)" Og þar af leiðandi er umræðan algjörlega on-topic :)
(gefið að hann séi að spyrja spurninga sem vefjast í kringum S4)
Þetta er í raun bara stilling í Android, með þessum rökum væri hægt að spyrja "hvernig sendir maður SMS í S4?". ;)
Og það væri samt on topic :)

En krúsidúlli, ég skil alveg hvaðan þú kemur og ætla að vera þægur í kvöld :)

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Fim 15. Ágú 2013 19:15
af Oak
Er WanamLite 1.4 að virka á 4G hjá Nova?

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Fim 15. Ágú 2013 19:54
af chaplin
Oak skrifaði:Er WanamLite 1.4 að virka á 4G hjá Nova?
Þar sem það keyrir á XXUBMGA þá ætti það að virka! ;)

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Fim 22. Ágú 2013 13:33
af Arnarmar96
Erudi lika ad lenda I thvi ad siminn deyr af engri astaedu?
Er med hann I vasanum og kiki a klukkuna.. tha er hann bara daudur?

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Lau 24. Ágú 2013 12:02
af darkppl
nei ég lendi ekki í því.
En hvernig eruð þið að fíla 4.3 sem eruð með það. ég fékk mér Action Launcher Pro líka og er að dýrka það...

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Þri 27. Ágú 2013 11:54
af MatroX
er eitthver herna buinn að finna rom sem lte virkar of batterys endingin er betri?

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Þri 27. Ágú 2013 13:37
af chaplin
@Matrox: Ég er með GE 4.3, MGA baseband (til að fá 4G virkt) og þarf að fara í mjög mikla notkun til að klára rafhlöðuna á einum sólahring. Er að duga tæplega 2 sólahringa með Wifi og 4G alltaf virkt í "eðlilegri" notkun.

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Þri 03. Sep 2013 22:34
af KermitTheFrog
Hef verið að lenda í því upp á síðkastið að það heyrist ekkert í símanum í símtölum. Hvorki þegar ég hringi né tek á móti símtölum. Það hringir alveg en það er enginn sónn og hvorki ég né sá sem er á hinni línunni heyrum neitt.

Hefur einhver lent í þessu? Nenni ekki að fara með hann í Nova og missa hann í fleiri vikur.

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Mið 04. Sep 2013 11:14
af Arnarmar96
KermitTheFrog skrifaði:Hef verið að lenda í því upp á síðkastið að það heyrist ekkert í símanum í símtölum. Hvorki þegar ég hringi né tek á móti símtölum. Það hringir alveg en það er enginn sónn og hvorki ég né sá sem er á hinni línunni heyrum neitt.

Hefur einhver lent í þessu? Nenni ekki að fara með hann í Nova og missa hann í fleiri vikur.
neibb, en ég lenti í því að hann var að slökkva á sér útaf engri ástæðu.. allavega hætt núna og ekkert að mínum

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Mið 04. Sep 2013 15:22
af Sucre
KermitTheFrog skrifaði:Hef verið að lenda í því upp á síðkastið að það heyrist ekkert í símanum í símtölum. Hvorki þegar ég hringi né tek á móti símtölum. Það hringir alveg en það er enginn sónn og hvorki ég né sá sem er á hinni línunni heyrum neitt.

Hefur einhver lent í þessu? Nenni ekki að fara með hann í Nova og missa hann í fleiri vikur.
minn sími hefur verið með svipað vesen nema ég heyri alltaf í hinum en eins og mic-inn í símanum hjá mér mute-ist og svo kemsur hann kannski inn eftir 10-15 sek sýnir alltaf fullt samband er búinn að senda hann í viðgerð og þeir fundu ekkert að. frekar pirrandi er hjá nova líka

*edit* er með s3

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Mið 04. Sep 2013 15:51
af Swooper
S3-inn hans pabba gerir þetta öðru hvoru randomly.