Síða 10 af 14

Re: Deildu.net

Sent: Mið 26. Sep 2012 01:53
af Deildu
Svo virkar líka að slaka bara á og bíða eftir að hún verði virk aftur, sem ætti að gerast á næstu klukkustundum.

Re: Deildu.net

Sent: Mið 26. Sep 2012 02:30
af intenz
aether skrifaði:*geisp*

Hvenær fer þessi árátta torrent síðnanna að fara niður endalaust að hætta?

Hvað þá að fara að nota annað kerfi en tb<shit>?
T.d. https://github.com/polarina/deildu" onclick="window.open(this.href);return false; það er 90% búið, (sjá issues). Vantar bara eitthvern sem kann eða nennir að læra á Ruby on Rails...
Töff stöff!

Re: Deildu.net

Sent: Mið 26. Sep 2012 09:49
af skrifbord
kunna ekkert allir að setja upp torrentsíðu

Re: Deildu.net

Sent: Mið 26. Sep 2012 11:54
af AciD_RaiN
Er þetta ekkert að fara að komast í lag eða??

Re: Deildu.net

Sent: Mið 26. Sep 2012 12:47
af Ripparinn
skrifbord skrifaði:kunna ekkert allir að setja upp torrentsíðu
](*,)

Re: Deildu.net

Sent: Mið 26. Sep 2012 15:59
af vesley
Ripparinn skrifaði:
skrifbord skrifaði:kunna ekkert allir að setja upp torrentsíðu
](*,)

Miðað við það að sumir sem hafa sett upp torrent síður hér voru varla búnir að ná 13 ára aldri þá býst ég ekki við því að það sé svo flókið.

En þetta er eitthvað lélegur hýsingaraðili ef síðan er ekki enn komin í lag.

Re: Deildu.net

Sent: Mið 26. Sep 2012 16:09
af dori
Mér finnst skemmtilegt hvað allir niðurtímar eru alltaf hýsingaraðilunum að kenna og samt virðast menn (ef eitthvað er að marka yfirlýsingar) vera að borga rosalega mikla peninga fyrir hýsinguna.

Re: Deildu.net

Sent: Mið 26. Sep 2012 18:51
af Squinchy
Einhvernveginn efast ég um að þetta sé hýsingaraðilinn

Re: Deildu.net

Sent: Mið 26. Sep 2012 22:57
af skrifbord
skrítið hvað þetta er langur niðrítími. nú vantar aðra síðu.

Re: Deildu.net

Sent: Mið 26. Sep 2012 23:14
af playman
Hún hefur verið að poppa upp öðruhverju, svo þegar að ég ætla að fara að skoða þá er hún dottinn út :S

Re: Deildu.net

Sent: Fim 27. Sep 2012 00:17
af Deildu
Slaaakiðá!

Þetta er einkarekin vefsíða, þið getið ekki ætlast til þess að við séum uppi alla daga allan ársin hring...

Allur vélbúnaður getur klikkað og er unnið hörðum höndum við að laga þetta.

Re: Deildu.net

Sent: Fim 27. Sep 2012 00:19
af AntiTrust
Deildu skrifaði:Slaaakiðá!

Þetta er einkarekin vefsíða, þið getið ekki ætlast til þess að við séum uppi alla daga allan ársin hring...

Allur vélbúnaður getur klikkað og er unnið hörðum höndum við að laga þetta.
Nú spyr ég af forvitni, eruði ekki að biðja um styrki til þess að geta greitt fyrir hýsinguna?

Re: Deildu.net

Sent: Fim 27. Sep 2012 00:22
af Deildu
AntiTrust skrifaði:
Deildu skrifaði:Slaaakiðá!

Þetta er einkarekin vefsíða, þið getið ekki ætlast til þess að við séum uppi alla daga allan ársin hring...

Allur vélbúnaður getur klikkað og er unnið hörðum höndum við að laga þetta.
Nú spyr ég af forvitni, eruði ekki að biðja um styrki til þess að geta greitt fyrir hýsinguna?
Sé okkur hvergi byðja neitt sérstaklega um þá, enn við bjóðum upp á það að styrkja okkur. :)

By zeeee way þá er síðan orðin virk aftur.

EDIT: Trackerinn gæti verið e-h tregur í 1 klst eða svo.

Re: Deildu.net

Sent: Fim 27. Sep 2012 18:42
af skrifbord
Kom hún inn í nótt og fór aftur niður? Ekki kemst ég inn núna. Komast aðrir inn?
Edit:
afsakið. ég kemst inn loks núna.

Re: Deildu.net

Sent: Fim 27. Sep 2012 18:44
af playman
skrifbord skrifaði:Kom hún inn í nótt og fór aftur niður? Ekki kemst ég inn núna. Komast aðrir inn?
Ég kemst inn

Re: Deildu.net

Sent: Fim 27. Sep 2012 21:57
af Leviathan
Er alveg óraunhæft að hýsa svona hérna heima? Er ekki að trúa því að það sé svona mikið mál að halda þessu uppi.

Væri til í að sjá samanburð á bandbreidd og hversu öflugan server þarf til að halda uppi svona síðu, og svo síðu sem er ekki með neinn tracker og notar bara magnet URL eða svoleiðis (eitthvað í líkingu við TPB).

Re: Deildu.net

Sent: Fim 27. Sep 2012 22:22
af AntiTrust
Leviathan skrifaði:Er alveg óraunhæft að hýsa svona hérna heima? Er ekki að trúa því að það sé svona mikið mál að halda þessu uppi.
Svona síður liggja mikið betur við höggi ef þær eru hýstar hérlendis. Ég myndi amk. aldrei gera það væri ég sjálfur að standa í þessu.

Re: Deildu.net

Sent: Fös 12. Okt 2012 04:58
af lyfsedill
daginn eða nóttina sem eruð vakandi. Komast menn á deildu.net? var að detta út hjá mér? en ykkur?

Re: Deildu.net

Sent: Fös 12. Okt 2012 06:18
af tveirmetrar
Dautt hjá mér líka...

Re: Deildu.net

Sent: Fös 12. Okt 2012 10:54
af kizi86
virkaði hjá mér í alla nótt.. og virkar nuna

Re: Deildu.net

Sent: Fös 12. Okt 2012 12:42
af Xovius
Hefur ekkert verið með neitt vesen við mig síðustu daga

Re: Deildu.net

Sent: Lau 13. Okt 2012 10:01
af AciD_RaiN
Þegar ég reyni að skrá mig inn:
Login failed!
Username or password incorrect.

Þegar ég reyni að recovera passwordið:
SQL Error
Table '.\dd\users' is marked as crashed and should be repaired

Re: Deildu.net

Sent: Lau 13. Okt 2012 10:06
af ColdIce
AciD_RaiN skrifaði:Þegar ég reyni að skrá mig inn:
Login failed!
Username or password incorrect.

Þegar ég reyni að recovera passwordið:
SQL Error
Table '.\dd\users' is marked as crashed and should be repaired
Sama hjá mér

Re: Deildu.net

Sent: Lau 13. Okt 2012 12:15
af Ripparinn
Ufff thats notgood

Re: Deildu.net

Sent: Lau 13. Okt 2012 12:22
af Allinn
AciD_RaiN skrifaði:Þegar ég reyni að skrá mig inn:
Login failed!
Username or password incorrect.

Þegar ég reyni að recovera passwordið:
SQL Error
Table '.\dd\users' is marked as crashed and should be repaired
Sama hér.
Ég er 110% viss að ég sé að skrifa rétta passið.