Síða 10 af 37

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mán 05. Mar 2012 20:22
af ORION
Acid Rain stendur svo sannarlega við sitt! kortið virkar 100%

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mið 07. Mar 2012 03:11
af Danni V8
Keypti SSD af braudrist og á hann þakkir skilið fyrir góð kaup. Ég er mega sáttur með muninn á tölvunni með SSD í staðinn fyrir HDD sem stýriskerfisdisk!

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mið 07. Mar 2012 03:22
af AciD_RaiN
dedd10 keypti af mér iPod og borgaði um leið :happy

Keypti svo skjákort af halldorjonz og það var alveg frábærlega pakkað og fínasta kort...

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mið 07. Mar 2012 17:34
af teitan
Ég keypti Xbox 360 leiki af Maini, lagði inn hjá honum og hann sendi þá um hæl í pósti. Alveg til fyrirmyndar að eiga viðskipti við svona menn :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 08. Mar 2012 02:16
af AciD_RaiN
Gislinn keypti af mér aflgjafa og var búinn að leggja inn um leið. Svona viðskipti fíla ég :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 09. Mar 2012 17:10
af Gislinn
AciD_RaiN skrifaði:Gislinn keypti af mér aflgjafa og var búinn að leggja inn um leið. Svona viðskipti fíla ég :happy
Þegar menn fá svona glimrandi dóma eins og AciD_RaiN fær á þessum lista þá er ekki annað hægt en að standa við sitt. Aflgjafinn kominn í hús og stóðst væntingar og vel það.

Gef AciD_RaiN mín meðmæli í viðskiptum og get fullyrt að menn þurfa ekkert að vera smeykir við að verlsa af honum. :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 09. Mar 2012 17:19
af AciD_RaiN
AncientGod verslaði af mér nokkra hluti og stóð við sitt...

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Sun 11. Mar 2012 01:01
af AncientGod
AciD_RaiN skrifaði:AncientGod verslaði af mér nokkra hluti og stóð við sitt...
Sömuleiðis, nú fara með mín rass á póstin og sækja dótið :megasmile :megasmile

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Sun 11. Mar 2012 01:09
af Geita_Pétur
Keypti tölvuskjá af "þorri69" bara flott viðskipti,

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mán 12. Mar 2012 13:51
af AciD_RaiN
332 keypti af mér skjákort og var snöggur að leggja inn. Flott viðskipti :happy

raekwon keypti af mér wifi loftnet og stóð við sitt um leið :megasmile

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mið 14. Mar 2012 16:00
af 322
AciD_RaiN og mundivalur fá plúsa frá mér.

Keypti af AciD_RaiN og hann sendi mér skjákort, mjög vel innpakkað og stóð við sitt frá A-Ö. Eina athugasemdin sem ég get sett var að það var mynd af Pétri Blöndal sem tók á móti mér þegar ég opnaði kassann, hann er svo helvíti ljótur :megasmile
Mjög hjálpsamur og svaraði öllum spurningum um hæl. Mæli eindregið með honum.

Seldi mundivalur hljóðkort og hann borgaði eins og skot og gott betur.
Mjög góð samskipti.
Mæli eindregið með.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 15. Mar 2012 13:17
af AciD_RaiN
KC109 seldi mér mús og fór strax með hana á pósthúsið og stóð algjörlega við sitt... Gæti ekki verið sáttari :megasmile

Jerico keypti turn af mér og borgaði strax við afhendingu. Fín viðskipti

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 16. Mar 2012 10:48
af jericho
AciD_RaiN skrifaði:Jerico keypti turn af mér og borgaði strax við afhendingu. Fín viðskipti
Sama saga um AciD_RainN. Seldi mér turn, kom honum í póst um hæl og turninn var akkúrat eins og honum hafði verið lýst. Topp seljandi.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 16. Mar 2012 11:39
af vesi
Keypti turn af IntelAmd. Stóðst allt sem talað var um og meira til.
Gamann að eiga viðskipti við svona menn :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Sun 18. Mar 2012 23:58
af AciD_RaiN
benediktkr keypti af mér skjákort og laggði inn um leið. Topp viðskipti :happy :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mið 21. Mar 2012 14:40
af benediktkr
AciD_RaiN skrifaði:benediktkr keypti af mér skjákort og laggði inn um leið. Topp viðskipti :happy :happy
Og herra AciD_RaiN sendi mér kortið strax næsta dag. Traust viðskipti.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mið 21. Mar 2012 18:23
af mundivalur
Góðir og ekkert mál að senda manni dót í póst :happy

janus og þorri69 nýjir traustir gaurar :happy

Fleiri góðir sem ert til í að senda dót og góðir kaupendur :happy
sillbilly
worghal
AciD_RaiN
Suprah3ro
322
Eiiki
Finnz
AncientGod
Kjarribesti
Kristján
Moldvarpan
Lukkuláki
Binninn
Bobbson
Damus7
Mercury
Kjarrig
Safnari
Snuddi

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mán 09. Apr 2012 16:15
af Saber
axyne, beatmaster, mundivalur, GullMoli og GrimurD hafa allir verslað dót af mér á síðustu misserum, borgað ýmist við afhendingu eða jafnvel fyrr og ekkert ves. Topp náungar!

Ég verslaði svo móðurborð af Baraoli og hann var ótrúlega þolinmóður meðan ég barðist við að millifæra á hann í símanum, sem virtist varla ná sambandi við netið. Einnig topp náungi!

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Þri 10. Apr 2012 12:16
af Eiiki
Ég hef átt viðskipti við marga hérna á vaktinni og hef ég hingað til aldrei lent í neinum vandræðum.
En einn maður finnst mér standa upp úr og það er hann Snikkari, ég keypti kort af honum hér á vaktinni síðasta haust sem bilaði síðan í janúar, þá fóru driverar að frjósa og furmark krassaði eftir fáeinar mínútur. Ég fór með kortið niður í computer.is eftir að hafa legið uppá hillu hjá mér bilað í einhvern tíma og þá komst ég að því að það var liðin vika síðan kortið rann úr ábyrgð og þeir tjáðu mér að þeir gætu ekkert fyrir mig gert. Ég létt Eirík(Snikkara) vita af þessu og hann kom og sótti kortið af mér og fór með það niðureftir í computer og náði sínu fram þannig að þeir ákváðu að senda kortið út til nánari athugunar. Núna í dag kom neikvætt út úr þeim málum og Eiríkur greiddi mér þann pening til baka sem ég greiddi honum fyrir kortið í september!

Því gef ég Snikkara mín bestu mögulegu meðmæli, enda mikill snillingur þar á ferð!

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Þri 10. Apr 2012 18:03
af slubert
Skyrgámur, topp náungi fær feitt like frá mér.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 13. Apr 2012 04:16
af Örn ingi
AciD_RaiN er með þetta stennst allt eins og stafur í bók!
Corsair H70 með resovoir tank lenti hjá mér um páskana.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mán 16. Apr 2012 19:20
af robust
Keypti fartölvuminni af peturthorra fín viðskipti, vel innpakkað og komið asap.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mán 16. Apr 2012 20:32
af AciD_RaiN
Örn ingi skrifaði:AciD_RaiN er með þetta stennst allt eins og stafur í bók!
Corsair H70 með resovoir tank lenti hjá mér um páskana.
Örn Ingi laggði inn á mig löngu áður en ég gat sent kælinguna þannig að hann stendur sko við meira en sitt !!!

Gunnar er pínu gleiminn en hann stendur nú samt við sitt. Skiptum á ónýtu skjákorti og hot-swap bay og hann gleymdi sér smá en það var bara fyndið ;)

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mán 16. Apr 2012 21:02
af Gunnar
AciD_RaiN skrifaði:
Örn ingi skrifaði:AciD_RaiN er með þetta stennst allt eins og stafur í bók!
Corsair H70 með resovoir tank lenti hjá mér um páskana.
Örn Ingi laggði inn á mig löngu áður en ég gat sent kælinguna þannig að hann stendur sko við meira en sitt !!!

Gunnar er pínu gleiminn en hann stendur nú samt við sitt. Skiptum á ónýtu skjákorti og hot-swap bay og hann gleymdi sér smá en það var bara fyndið ;)
yeah :lol: .............. :mad

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mán 16. Apr 2012 21:38
af AciD_RaiN
Gunnar skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
Örn ingi skrifaði:AciD_RaiN er með þetta stennst allt eins og stafur í bók!
Corsair H70 með resovoir tank lenti hjá mér um páskana.
Örn Ingi laggði inn á mig löngu áður en ég gat sent kælinguna þannig að hann stendur sko við meira en sitt !!!

Gunnar er pínu gleiminn en hann stendur nú samt við sitt. Skiptum á ónýtu skjákorti og hot-swap bay og hann gleymdi sér smá en það var bara fyndið ;)
yeah :lol: .............. :mad
Ekki gráta... Þetta var alls ekki illa meint heldur var þetta bara pínu skondið ;) Sumir hafa líka nóg að gera annað en maður sjálfur... hanga á vaktinni allan sólarhringinn :P