Síða 10 af 34
Re: Folding@home
Sent: Mið 05. Maí 2010 16:38
af Sallarólegur
Myndi mögulega íhuga þetta ef þetta væri notendavænt. Afhverj er verið að gera þetta svona flókið ef þetta er þeirra hagur?
Re: Folding@home
Sent: Mið 05. Maí 2010 17:26
af Gunnar
daanielin skrifaði:@ Snuddi: Það að við séum að fá færri stig held ég að sé mikið byggt á okkur tveimur. Er núna bara að folda með i7 vélina, ekki 8800 kortið né 5850. + Þú stoppaðir 5770 kortið hjá stráknum..
@ Gunnar: Ef þú installaðir FAH forritnum oftar en einusinni (misheppnaðist etv. í fyrstu tilraun) geta eldri skrár verið að eyðileggja þetta fyrir þér. Sjálfur sá ég aldrei foldið á 5850 kortinu mínu eftir að ég skipti út 8800 kortinu.
misheppnaðist ekkert hjá mér. gerðist bara allt í einu að það hætti að virka.
Re: Folding@home
Sent: Mið 05. Maí 2010 20:29
af Tiger
Sallarólegur skrifaði:Myndi mögulega íhuga þetta ef þetta væri notendavænt. Afhverj er verið að gera þetta svona flókið ef þetta er þeirra hagur?
Hvað væri gaman af tölvum ef allt sem þyrfti væri eitt click
. Vandræðin, vandamálin og svo lausnirnar eru það sem gere þetta allt skemmtilegt
. Það er nú alveg til einfaldari leið en taka SMP client, fara bara á heimasíðu folding stanford og fara eftir grunn leiðbeiningum þar, en þá fær maður ekki eins mikið af stigum.
Re: Folding@home
Sent: Fös 07. Maí 2010 13:12
af vesley
Sallarólegur skrifaði:Myndi mögulega íhuga þetta ef þetta væri notendavænt. Afhverj er verið að gera þetta svona flókið ef þetta er þeirra hagur?
Þetta er alveg notendavænt
leiðbeiningarnar sem Daanielinn setti hérna á vaktina eru virkilega góðar ef þú ferð eftir því þá á þetta að virka og það er ekki flókið
Re: Folding@home
Sent: Fös 07. Maí 2010 16:14
af Frost
Sælir vaktverjar. Ég á í þeim vanda að ei geta gert skref 2. Það eru nefnilega íslenskir stafir í domain/user dótinu og ég er búinn að breyta computer name í það sama og username sem að er Sibbi en það neitar að breytast.
- Bleee.png (62.92 KiB) Skoðað 1865 sinnum
Re: Folding@home
Sent: Fös 07. Maí 2010 16:27
af Tiger
Ertu búinn að restarta og skrá þig þar af leiðandi inn með nýja usernafninu og lykilorðinu sem inniheldur ekki íslenska stafi? Ég lenti í þessu og breytti úr íslenskum en það fór ekki í gegn fyrr en ég restartaði.
Re: Folding@home
Sent: Fös 07. Maí 2010 16:58
af Frost
Snuddi skrifaði:Ertu búinn að restarta og skrá þig þar af leiðandi inn með nýja usernafninu og lykilorðinu sem inniheldur ekki íslenska stafi? Ég lenti í þessu og breytti úr íslenskum en það fór ekki í gegn fyrr en ég restartaði.
Jább
Re: Folding@home
Sent: Fös 07. Maí 2010 17:38
af chaplin
Prufaðu að breyta Computer Name annars efast ég um að það lagist. Ertu búinn að disable UAC? Vertu viss um að þetta tvennt sé rétt og restartaðu. Oppnaði "install.bat" ekki sem admin. Skráðu notendanafnið, lykilorð og ath. hvort það lagist. Ef ekki, prufaðu einusinni aftur..
Re: Folding@home
Sent: Fös 07. Maí 2010 18:34
af Frost
daanielin skrifaði:Prufaðu að breyta Computer Name annars efast ég um að það lagist. Ertu búinn að disable UAC? Vertu viss um að þetta tvennt sé rétt og restartaðu. Oppnaði "install.bat" ekki sem admin. Skráðu notendanafnið, lykilorð og ath. hvort það lagist. Ef ekki, prufaðu einusinni aftur..
Búinn að þessu öllu...
Re: Folding@home
Sent: Fös 07. Maí 2010 18:42
af ElbaRado
Coperaðu usernamið í cmd og notaðu það.
Re: Folding@home
Sent: Fös 07. Maí 2010 20:18
af Tiger
ElbaRado skrifaði:Coperaðu usernamið í cmd og notaðu það.
En hvað er að frétta af þér ElbaRado, alveg með heil NÚLL stig
Ert kannski með annað username þarna líka
Re: Folding@home
Sent: Fös 07. Maí 2010 20:23
af vesley
Snuddi skrifaði:ElbaRado skrifaði:Coperaðu usernamið í cmd og notaðu það.
En hvað er að frétta af þér ElbaRado, alveg með heil NÚLL stig
Ert kannski með annað username þarna líka
0 Stig og 15 work units
Re: Folding@home
Sent: Fös 14. Maí 2010 14:03
af Tiger
Allt að gerast aftur, greinilega að Daníel er byrjaður að folda fyrir okkur aftur öflugri en nokkurntíman eftir styttri pásu en búist var við
Re: Folding@home
Sent: Fös 14. Maí 2010 14:25
af chaplin
Já þetta var víst ekki fram á 20. mai heldur fyrst liðið til að fá 20.000.000 stig..
Er núna að folda með i7 920, Q6600, HD5850 og GTS8800!
Re: Folding@home
Sent: Fös 14. Maí 2010 15:13
af Gunnar
daanielin skrifaði:Já þetta var víst ekki fram á 20. mai heldur fyrst liðið til að fá 20.000.000 stig..
Er núna að folda með i7 920, Q6600, HD5850 og GTS8800!
hvað ertu að fá á Q6600?
er sjálfur að fá nuna 5371 PPD er samt oft í 7000+
Re: Folding@home
Sent: Fös 14. Maí 2010 16:23
af chaplin
Þegar hann er einn í gangi @ 3.15 GHz fær ég max 7000-8000 ppd. Fæ ca. 6000-7000 þegar ég er með GPU clientinn í gangi líka.
* Edit - En hvernig er þetta strákar, eigum við ekki að fara brjóta 100k múrinn í PPD?
Ekki langt frá því!
Re: Folding@home
Sent: Fös 14. Maí 2010 20:15
af Tiger
daanielin skrifaði:* Edit - En hvernig er þetta strákar, eigum við ekki að fara brjóta 100k múrinn í PPD?
Ekki langt frá því!
Nákvæmlega!!!
Og að það skulu bara vera 15 aðilar að folda þarna að einhverju ráði í þessu "stóra" samfélagi sem vaktin.is er er hálf skammarlegt
Re: Folding@home
Sent: Þri 18. Maí 2010 12:36
af Tiger
Hver verður fyrsti Folding milljónamæringurinn hja okkur?? Danni að byggja upp forskot en ég ætla ekki að gefast alveg strax upp
Re: Folding@home
Sent: Þri 18. Maí 2010 12:53
af chaplin
Snuddi skrifaði:Hver verður fyrsti Folding milljónamæringurinn hja okkur?? Danni að byggja upp forskot en ég ætla ekki að gefast alveg strax upp
Active clients
(within 7 days) 4
Girr ! Bastarður! Hvað ertu að folda með? =D
Re: Folding@home
Sent: Þri 18. Maí 2010 13:09
af Tiger
He he ekki búinn að bæta neinum vélbúnaði við í foldingið hjá mér, ég aftur á móti reinstallaði client og þessvegna kemur þetta svona. Er bara með i7 og svo 5770 hjá guttanum. En er að vinna í að verða mér útum íhluti í smá hobbyverkefni, small version af Folding Farm
Ekkert huge, bara svona rétt um 20k PPD
Re: Folding@home
Sent: Fim 20. Maí 2010 16:37
af chaplin
What the hell! Afhverju eru stigin mín ekki búni að uppfærast núna í 4 daga, en í millitíðinni er Snuddalingurinn búinn að fá 70k stig! Whuuut!
Yay. Núna getum við notað Folding Extreme.. =)
http://folding.extremeoverclocking.com/ ... =&t=184739" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Folding@home
Sent: Fös 21. Maí 2010 10:02
af Tiger
Þitt er alveg búið að uppfærast, er búinn að fylgjast með þér hægt og rólega síga fram úr mér meðan tölvan mín er búin að vera sveitt að vinna WU sem tók rúma 2 sólarhringa að klára.... but it was worth it
Og við fórum á sama tíma í fyrsta sinn yfir 100k stig á sólarhring og það mun gerast oftar og oftar úr þessu
Gaman að því að við séum komnir með einstaklinga status á Extream, það er viðurkenning því samkvæmt þeim eiga lið sem eru yfir 800. sæti ekki að fá þannig nema þeir séu að gera góða hluti....Koma svo, spýta í lófana.
Re: Folding@home
Sent: Fös 21. Maí 2010 14:57
af Klemmi
Ákvað að skella þessu í gang heima á meðan ég er í vinnunni, er að fá eitthvað rétt rúmlega 11þús PPD með i530 yfirklukkaðan í 4.41GHz og HyperThreading í gangi og óyfirklukkað 9800GT kort.
Verst að ég nenni ekki að hafa þetta í gangi á nóttunni.
Vitiði eitthvað hvað er að frétta af uppfærslum svo folding virki með fermi kortunum?
Re: Folding@home
Sent: Fös 21. Maí 2010 15:06
af Tiger
Klemmi skrifaði:Vitiði eitthvað hvað er að frétta af uppfærslum svo folding virki með fermi kortunum?
Ég spurði um þetta einmitt á overclock síðunni um daginn og það kom ekkert svar um fasta dagsettningu, bara að þetta væri ekki komið og gæti verið mánuður eða meira...og að þetta komi líklega fyrst sem closed beta version. Ég hef nú meiri áhuga á að fá almennilegan client fyrir ATI kortinn sem átti að vera löngu kominn.
Re: Folding@home
Sent: Fös 21. Maí 2010 16:02
af chaplin
Snuddi skrifaði:Þitt er alveg búið að uppfærast
Í 3 daga var ég með nákvæmlega sama scoreið allan tíman, allt í einu í gær byrjaði það að telja aftur upp.