Síða 10 af 22

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Sent: Fim 31. Mar 2011 00:00
af dori
klaufi skrifaði:
dori skrifaði:
klaufi skrifaði:Það væri bara yndislegt að hafa trading rep kerfi hérna eins og á Overclock.net

Fyrir þá sem ekki hafa séð það, það er bara rep kerfi færð einn plús eða mínus og skilur eftir feedback.

Miðað við hvað það fara mikil viðskipti fram hérna held ég að það væri alls ekki vitlaust.
Oh... Það væri geðveikt. Svo væri hægt að nota Wilson Score Interval til að sýna rankið þannig að það skipti ekki [jafn miklu] máli hvort aðili sé búinn að fá tvö vote eða 1000.
Já, hljómar vel

Eða bara sleppa rankinu og hafa bara x margir thumbs up og x margir thumbs down, fyrir neðan nickið..
Þá sérðu nákvæmlega hversu mörg góð og hversu mörg slæm stig aðilinn er með.

Halda bjórkvöld og safna fyrir nýju forum kerfi? :beer
Pff... wilson score interval rankið sýnir þér áætlun um hversu hátt score aðili verður kominn með þegar "öll atkvæði eru komin". Þannig að þá þarftu ekki sjálfur að velta þumli upp/niður fyrir þér ;)

Er ekki hægt að smíða viðbætur fyrir phpBB?

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Sent: Fim 31. Mar 2011 00:00
af Glazier
klaufi skrifaði:Halda bjórkvöld og safna fyrir nýju forum kerfi? :beer
GuðjónR gæti séð um það einn síns liðs.. :roll:

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Sent: Fim 31. Mar 2011 00:01
af biturk
Glazier skrifaði:
klaufi skrifaði:Halda bjórkvöld og safna fyrir nýju forum kerfi? :beer
GuðjónR gæti séð um það einn síns liðs.. :roll:
:lol: :lol:

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Sent: Fim 31. Mar 2011 00:04
af Klaufi
dori skrifaði: Pff... wilson score interval rankið sýnir þér áætlun um hversu hátt score aðili verður kominn með þegar "öll atkvæði eru komin". Þannig að þá þarftu ekki sjálfur að velta þumli upp/niður fyrir þér ;)

Er ekki hægt að smíða viðbætur fyrir phpBB?
Örugglega, en þá vantar okkur aðra ástæðu til að drekka bjór :snobbylaugh

En já þetta er líklegast rétt hjá þér með scoreið, skoðaði linkinn betur, ég held að þetta sé alveg eitthvað sem Vaktarar vaktinnar ættu að skoða, það er það mikil umferð að fara í gegnum söludálkana..

Overclock.net forumið er líak með venjulegt rep kerfi sem er frekar kúl, ef þú kemur með hjálplegar upplýsingar og þ.h. Kannski tilgangslaust en samt sniðugt..

*Edit*
Glazier skrifaði: GuðjónR gæti séð um það einn síns liðs.. :roll:
:lol:

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Sent: Fim 31. Mar 2011 14:29
af Moldvarpan
Ég myndi glaður vilja fá einhvað kerfi inn sem myndi auðvelda notendum að sjá track recordið hjá öðrum notendum sem eru að selja vörur, það myndi auka öryggi vaktarinnar til muna.

Væri gaman að heyra hvað Guðjóni finnst um það.

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Sent: Fim 31. Mar 2011 14:39
af dori
Hvernig er þetta útfært annarsstaðar með "sölu" hugmyndina. Er þá bara takki með "ég keypti af þessum notanda og hann stóð sig vel/illa". Svo tilkynnir sá notandi bara til stjórnenda ef það er verið að bulla með þetta?

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Sent: Fim 31. Mar 2011 18:21
af Frantic
klaufi skrifaði:
tdog skrifaði:Fyrst það er verið að brennimerkja þessa einstaklinga hérna, væri þá ekki fínt ef að það væri einhversskonar notification eða sér userclass á þessu liði, þá þarf maður ekki að fletta upp í þessum lista þegar auglýsingu er svarað, heldur bara rétt að skoða nafnið.

T.d vera með "Varasamur viðskiptamaður" í titli.


Eða er þetta alger þvæla hjá mér?
Það væri bara yndislegt að hafa trading rep kerfi hérna eins og á Overclock.net

Fyrir þá sem ekki hafa séð það, það er bara rep kerfi færð einn plús eða mínus og skilur eftir feedback.

Miðað við hvað það fara mikil viðskipti fram hérna held ég að það væri alls ekki vitlaust.
Ég ætlaði að fara að segja það sama. Karmakerfi væri snilld. Þá geta þeir sem svíkja einu sinni og átta sig á því, unnið sig upp aftur.

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Sent: Fim 31. Mar 2011 18:22
af Klaufi
biturk skrifaði:hér eru mennirnir í þræðinum sem þarf að passa sig á, frá byrjun til enda


Gaddi78 og Gaddi1603
ROTTUHYDINGUR
SvenniSiggi
gimp
tumi86
armann
astro
dedd10
yobabay
Aimar
einarn
Elmar
Dcoy
eythorion
Zarko
thekid
littli-jake
jonkallinn
Corolla
Daniellos
Krusty
DK404
Andri Fannar
kucharz214
dabbik
Juliaus
+ Steini89

Lofaði viðskiptum, sagðist ætla að koma daginn eftir.
Það var fyrir þremur dögum síðan og hann hefur ekkert látið í sér heyra.

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Sent: Fös 01. Apr 2011 23:15
af snaeji
Stingray80 seldi mér fartölvu en sagði mér ekki frá ýmsum vandamálum og göllum í henni. Var búinn að eyða helming peningins 2 dögum eftir kaupin þegar ég komst að göllunum þannig ég þurfti að bíða í 4 vikur eftir því að hann gæti greitt mér aftur fyrir vélina.

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Sent: Mán 04. Apr 2011 01:26
af svelgur
,

Re: góður turn dual 3.1- 4GB ram.. 60.þús til mánmóta

Innleggfrá kristinnhh Mán 28. Mar 2011 21:54
skal taka hana á 65þús um mánaðarmótin ef þú hefur áhuga.

pínu ósáttur setti sölu á hold á meðan eg beið eftir mánaðarmótum

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Sent: Mið 06. Apr 2011 15:15
af Zethic
Má til með að benda á Andri44

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?p=324795#p324795" onclick="window.open(this.href);return false;

Sendi mér einnig PM, en þegar ég svaraði heyrðist ekki meir í honum.

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Sent: Fim 21. Apr 2011 01:16
af Tiger
Afhverju er ekki bara hafa það sem skildu að fólk hafi HeatWare acount og hafi link í hann í öllum sínum auglýsingum?

Sé bara kosti við það, heldur utan um öll fedback um öll viðskipti, það yrði að vera skilda að skilja eftir fedback eftir hver viðskipti. Fólkið af barnalandi sem er ekki með greindarvísitöluna hærri en skónúmmerið sitt myndi ekki nenna þessu, og þetta myndi að mínu mati gera allt sölukerfið á vaktin.is mun meira professional. Ég veit þetta er skylda í smáauglýsingum á mörgum stórum spjallsíðum, t.d. EVGA spjallinu, þar færðu ekki að hafa auglýsingu nema það sé linkur á HeatWare acountin þinn.

http://www.heatware.com

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Sent: Fim 21. Apr 2011 02:56
af djvietice
vinsamlegast banni notandann "thehulk", var hann ekki sent kvittun fyrir mig eins og lofað

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Sent: Fim 21. Apr 2011 03:16
af GullMoli
Snuddi skrifaði:Afhverju er ekki bara hafa það sem skildu að fólk hafi HeatWare acount og hafi link í hann í öllum sínum auglýsingum?

Sé bara kosti við það, heldur utan um öll fedback um öll viðskipti, það yrði að vera skilda að skilja eftir fedback eftir hver viðskipti. Fólkið af barnalandi sem er ekki með greindarvísitöluna hærri en skónúmmerið sitt myndi ekki nenna þessu, og þetta myndi að mínu mati gera allt sölukerfið á vaktin.is mun meira professional. Ég veit þetta er skylda í smáauglýsingum á mörgum stórum spjallsíðum, t.d. EVGA spjallinu, þar færðu ekki að hafa auglýsingu nema það sé linkur á HeatWare acountin þinn.

http://www.heatware.com
En algjörlega sammála þessu. Ég verslaði skjákortið mitt í gegnum erlent forum sem notast einmitt við HeatWare síðuna.

Minn user þar; http://www.heatware.com/eval.php?id=71326" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Sent: Fim 21. Apr 2011 03:56
af Klaufi
Snuddi skrifaði:Afhverju er ekki bara hafa það sem skildu að fólk hafi HeatWare acount og hafi link í hann í öllum sínum auglýsingum?

Sé bara kosti við það, heldur utan um öll fedback um öll viðskipti, það yrði að vera skilda að skilja eftir fedback eftir hver viðskipti. Fólkið af barnalandi sem er ekki með greindarvísitöluna hærri en skónúmmerið sitt myndi ekki nenna þessu, og þetta myndi að mínu mati gera allt sölukerfið á vaktin.is mun meira professional. Ég veit þetta er skylda í smáauglýsingum á mörgum stórum spjallsíðum, t.d. EVGA spjallinu, þar færðu ekki að hafa auglýsingu nema það sé linkur á HeatWare acountin þinn.

http://www.heatware.com
Góður punktur.

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Sent: Fim 21. Apr 2011 05:23
af Gúrú
Snuddi skrifaði:Afhverju er ekki bara hafa það sem skildu að fólk hafi HeatWare acount og hafi link í hann í öllum sínum auglýsingum?
F**k nei, og mér finnst leiðinlegt að þú sért ekki að djóka.

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Sent: Fim 28. Apr 2011 17:38
af mundivalur
Ég veit ekki hvað varð um Hnylill,hann sagðist vera flytja en það er nú kominn mánuður síðan hann ætlaði að leggjainn ,það fara koma vextir á þessa þúsund kalla :woozy
EDIT:
Hann er kominn á meðal manna og borgaði með vöxtum :shock:

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Sent: Fim 28. Apr 2011 17:42
af Gúrú
mundivalur skrifaði:Ég veit ekki hvað varð um Hnylill,hann sagðist vera flytja en það er nú kominn mánuður síðan hann ætlaði að leggjainn ,það fara koma vextir á þessa þúsund kalla :woozy
Hnykill hefur ekki komið hingað frá 1. Apríl :?

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Sent: Þri 03. Maí 2011 23:34
af astro
Er einhver möguleiki að vera fjarlægður af þessum skömm lista?
Ég veit ekki betur en svo að ég hafi bara staðið mig príðilega í viðskiptum hérna á vaktinni fyrir utan eitt atvik sem var uppsprengt og flestir voru nú sammála mér :baby

[-o<

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Sent: Mán 09. Maí 2011 23:17
af Kristján
er hægt að fá samatektar lista á fyrstu síðuna?

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Sent: Mán 09. Maí 2011 23:18
af mercury
Kristján skrifaði:er hægt að fá samatektar lista á fyrstu síðuna?
x2

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Sent: Mán 09. Maí 2011 23:29
af hauksinick
x3
Ég myndi aldrei nenna að skrolla í gegnum þetta allt.

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Sent: Mán 09. Maí 2011 23:35
af Kristján
nkvl og líka með hinn listann með þá sem að standa sig i viðskiptum, þó nú sá þráður er bara 5 síður.

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Sent: Mán 09. Maí 2011 23:40
af Glazier
Þessi listi sem þið eruð að biðja um var nú bara á síðunni fyrir framan þessa..
biturk tók saman listann og ég bætti neðstu 2 inná eftir að þeir voru nefndir í commenti fyrir neðan listann.
biturk skrifaði:hér eru mennirnir í þræðinum sem þarf að passa sig á, frá byrjun til enda


Gaddi78 og Gaddi1603
ROTTUHYDINGUR
SvenniSiggi
gimp
tumi86
armann
astro
dedd10
yobabay
Aimar
einarn
Elmar
Dcoy
eythorion
Zarko
thekid
littli-jake
jonkallinn
Corolla
Daniellos
Krusty
DK404
Andri Fannar
kucharz214
dabbik
Juliaus
Steini89
Stingray80

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Sent: Þri 17. Maí 2011 21:44
af rapport
Úff hvenær ætli hann "Gaddi1603/78" sé fæddur...