Síða 9 af 31

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Lau 17. Des 2011 13:49
af Varasalvi
Afsakið ef ég spyr eins og hálfviti, enn hvaða gerð er þetta ?
Honda Civic. Veit ekki hvaða týpa að árgerð

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Lau 17. Des 2011 13:54
af Benninho10
Varasalvi skrifaði:
Afsakið ef ég spyr eins og hálfviti, enn hvaða gerð er þetta ?
Honda Civic. Veit ekki hvaða týpa að árgerð
Takk. enn bara fyrir forvitni keyptiru hann af strák frá breiðdalsvík ?

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Lau 17. Des 2011 13:57
af Varasalvi
Benninho10 skrifaði:
Varasalvi skrifaði:
Afsakið ef ég spyr eins og hálfviti, enn hvaða gerð er þetta ?
Honda Civic. Veit ekki hvaða týpa að árgerð
Takk. enn bara fyrir forvitni keyptiru hann af strák frá breiðdalsvík ?
Ég var bara svara afþví ég vissi svarið, sá sem sendi inn myndina verður að svara því :)

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Lau 17. Des 2011 14:58
af Páll
gardar skrifaði:Kjánalegasta bílnúmer sem ég hef séð lengi =D>
Takk.

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Lau 17. Des 2011 17:02
af Black
Benninho10 skrifaði:
Varasalvi skrifaði:
Afsakið ef ég spyr eins og hálfviti, enn hvaða gerð er þetta ?
Honda Civic. Veit ekki hvaða týpa að árgerð

Takk. enn bara fyrir forvitni keyptiru hann af strák frá breiðdalsvík ?
Honda Civic EG 1600vti,B16a2,og tölvu 1994 árgerð
Keypti hann í keflavík,

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Lau 17. Des 2011 17:05
af vesi
http://netbilar.is/CarDetails.aspx?bid= ... &schpage=1" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mán 19. Des 2011 00:36
af pattzi

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mán 19. Des 2011 01:42
af Mazi!
Leikfangið mitt inní skúr er E30 ///M3 1986

Var svona þegar ég einast hann

Mynd

Mynd

gerði hann allann upp sem kostaði mig nokkrar miljónir, blóð svita og tár... Ryðbættur, skelin öll sprautuð, S50B32 mótor og 6 gíra kassi, recaro stólar, fjöðrun, fóðringar, endalaust af dóti og allt tekið í gegn og endalaust ævintýri (enda verið að smíða bíl sem ég ætla að eiga alltaf inní skúr og verður aldrei seldur.)

reif hann í tættlur

Mynd

Mynd

Mynd

svona er hann í dag sirka

Mynd

nánar um hann hérna: http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=43476" onclick="window.open(this.href);return false;





Svo er þetta dayli driverinn minn núna,, EG6 VTI b16a2.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

það hafa ótrúlegustu bílar verið spældir af þessari litlu hondu hehe..

nánar um hana hér: http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.p ... 4&start=15" onclick="window.open(this.href);return false;



Svo smíðaði ég þennan bíl frá 16 ára aldri þangað til ég varð 18 ára.

þetta er semsagt BMW 320i Touring 1989

svona er hann upphaflega

Mynd

Mynd

Mynd

hann var svo gerður svakalega gæjalegur í útliti, pólífóðringar í allt, Bilstein fjöðrun, LSD, körfustólar með 4 punktabeltum, Strokaður 325i mótor í 2.8 og túrbóaður sem skilaði 400.8hp útí hjól í dyno.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Dynographið @ 1.1bar boost

Mynd

M20B25 2.8 stroker Turbo
TCD clutch 450lb
ARP headstuds
TCD turbo manifold top mount T4
TCD Stage III turbo T4 60-trim
3" rustfree downpipe
3" rustfree exhaust
Intercooler and hoses
Tial 38mm wastegate
Tial 50mm blow off valve
42lb injectors
Boost control valve
Walbro fuelpump
VEMS Standalone system
MSD Blaster ll
NGK performance sparkplugs
MLS heddpakkning

Já þetta var kraftmikill og léttur bíll,, margar imprezurnar, hondunar og evo grillað í spyrnum þegar maður var 17ára og kolklikkaður undir stýri á þessu drápstæki sem maður smíðaði.. :sleezyjoe
lét þennan svo fara fyrir M3 bílinn sem ég á í dag sem hefur alltaf verið drauma bíllinn minn það eru ekki nema 4 slíkir til á landinu,, 6 frá upphafi :)

nánar um hann hér: http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=28488" onclick="window.open(this.href);return false;

Færði reyndar svo mótorinn úr þessum touirng yfir í M3 bílinn minn þarsem ég stútaði svo mótornum seinna hehe..

vona að einhver hafi haft gaman af þessu hjá mér


Kv, Már

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mán 19. Des 2011 03:45
af Frost
Mazi! skrifaði:*Fullt af dóti*
Bílagrúskari, ánægður með þig :D

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mán 19. Des 2011 07:10
af Turbo-
hefur fækkað ört hjá mér dótið á bara 2 eftir af 4
það sem ég á núna er
1992 mr2 turbo með fullt af vélarbreytingum
Mynd
Mynd
svo er frúin á þessum 1992 camry v6, sem er til sölu
Mynd
svo var ég að selja þessa
1977 toyota celica gt
Mynd
1972 toyota corolla
Mynd

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mán 19. Des 2011 07:39
af Heihachi
Fuck your Mitsubishi I got a horse out side.

Fuck you Subaru I got a horse out side.

Fuck your BMW I got a horse out side.

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mán 19. Des 2011 10:21
af Jón Ragnar
Þetta er garagequeenið mitt, hef lítið getað notað hann síðan ég setti á götuna aftur eftir vélaskipti

Mynd


H&R Fjöðrun, LSD, M50B25 mótor og svo BBS RC090 felgur sem bíða sumars :happy

Hann er svo aðeins slammaðari að framan í dag, breytti fjöðrun aðeins að framan :)

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mán 19. Des 2011 12:08
af Sindri A
Mazi, er þetta TB dyno? Það á það til að gera bíla stjarnfræðilega kraftmikla :-"
Annars er þetta ekki ótrúleg tala samt, ég sat með sárt ennið á wrx horfandi á afturljósin þín

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mán 19. Des 2011 14:18
af Steini B
Sindri A skrifaði:Mazi, er þetta TB dyno? Það á það til að gera bíla stjarnfræðilega kraftmikla :-"
Annars er þetta ekki ótrúleg tala samt, ég sat með sárt ennið á wrx horfandi á afturljósin þín
Þessi mótor var samansettur í UK og dynoið er af alvöru bekk þaðan...

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mið 04. Jan 2012 14:11
af g0tlife
Ég var að uppfæra, seldi honduna og fékk mér Lexus IS 250 08''

Mynd
Mynd
Mynd

Er mjög ánægður

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mið 04. Jan 2012 15:45
af einar92
Black skrifaði:
Benninho10 skrifaði:
Varasalvi skrifaði:
Afsakið ef ég spyr eins og hálfviti, enn hvaða gerð er þetta ?
Honda Civic. Veit ekki hvaða týpa að árgerð

Takk. enn bara fyrir forvitni keyptiru hann af strák frá breiðdalsvík ?
Honda Civic EG 1600vti,B16a2,og tölvu 1994 árgerð
Keypti hann í keflavík,

Honda Civic LSi EG4

Í bílnum er B16a2 VTi mótor með EG6 Rafkerfi og P30 vélartölvu
EG6 Diskabremsur að framan og EG5 Diskabremsur að aftan

Þessi bíll var 1500 Sjálfskiptur á króknum og var málaður þar svona gulur og svartur, ég kaupi hann af strák á Akureyri og swappa í hann og sel til keflavíkur.

Bílinn frá breiðdalsvík er 1999 árgerð og er þar enn, vélarlaus síðast þegar ég vissi í uppgerð


en þetta er sá sem ég ek um á í dag. nenni ekki að setja inn allt sem ég er buinn að eiga :D

Mynd

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Lau 21. Jan 2012 21:09
af sakaxxx
var að kaupa mér nyja druslu

toyota corolla 1994 \:D/

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd


Mynd

Mynd

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 21. Feb 2012 16:45
af Sphinx
keypti minn fyrsta bíl á laugardaginn :) BMW E30 316 1984 keyrður 116þ/km , hann er buinn að standa síðan 1993 inní skúr.. kall sem reif bílinn allan i sundur lagaði allt rið(sem var ekki nánast ekki neitt) og sprautaði bílinn svartan og tók nánast allt i gegn i honum.

kem með myndir seinna :happy

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 21. Feb 2012 16:58
af Magni81
1. Toyota Corolla 2001 hatchback 1.4 VVTI

Mynd

2. Skoda Octavia Ambiente 2005 1.6l

Mynd

3. Toyota Land Cruiser 80 44" dekk 1994 4.2DTurbo intercooler

Mynd

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 21. Feb 2012 17:29
af Xovius
Var að kaupa þennan:
Subaru Impreza Wagon GX 2006 árgerð
161Hö
bensín
sjálfskiptur
2l vél

Mynd

Mynd

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 21. Feb 2012 17:40
af tanketom
Er líklegast að fara kaupa þennan, hvernig lýst ykkur á? http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... 86b56802dd" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 21. Feb 2012 18:31
af pattzi
tanketom skrifaði:Er líklegast að fara kaupa þennan, hvernig lýst ykkur á? http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... 86b56802dd" onclick="window.open(this.href);return false;
Svalur!


http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1" onclick="window.open(this.href);return false;

annars myndi ég taka þennan því hann er ódýrastur

reyndar mjög mikið keyrður en akstur er aukaatriði ef bíllinn er í lagi

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 21. Feb 2012 18:33
af chaplin
tanketom skrifaði:Er líklegast að fara kaupa þennan, hvernig lýst ykkur á? http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... 86b56802dd" onclick="window.open(this.href);return false;
UINB4 22l./100km.

Njóttu vel! ;)

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 21. Feb 2012 18:46
af pattzi
chaplin skrifaði:
tanketom skrifaði:Er líklegast að fara kaupa þennan, hvernig lýst ykkur á? http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... 86b56802dd" onclick="window.open(this.href);return false;
UINB4 22l./100km.

Njóttu vel! ;)
Haha thats nothing :)

Corollan sem ég átti eyddi 19 L C.A .

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 21. Feb 2012 18:49
af vesley
pattzi skrifaði:
chaplin skrifaði:
tanketom skrifaði:Er líklegast að fara kaupa þennan, hvernig lýst ykkur á? http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... 86b56802dd" onclick="window.open(this.href);return false;
UINB4 22l./100km.

Njóttu vel! ;)
Haha thats nothing :)

Corollan sem ég átti eyddi 19 L C.A .

Það hefur verið eitthvað biluð Corolla.