Síða 9 af 46

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Fös 30. Sep 2011 15:58
af braudrist
PepsiMaxIsti skrifaði:Kannist þíð við að það bergmálar hjá þeim sem að verið er að tala við.
Þannig að sá sem að þú ert að tala við heyrir fyrst í sjálfum sér og svo í mér, gerist við alla. Veit einhver hvað þetta getur verið?
Ertu með símann í svona silicone hulstri þegar þú ert að tala? Hef heyrt að það gæti verið orsökin á bergmáli.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Fös 30. Sep 2011 16:35
af einarhr
eignaðist Galaxy S II í gær, Iphone 3GS fer ofan í skúffu.

:megasmile Geggjaður sími

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Fös 30. Sep 2011 16:49
af intenz
hannesstef skrifaði:Ég var að fá 3.6.4 á nexus s-inn minn.

En burtséð frá því, djöfuls monster er galaxy-inn. Nexus s-inn minn er góður en félagi minn var að fá sér galaxy 2 og hann er svakalegur
3.6.4? Meikar EKKERT sens

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Fös 30. Sep 2011 17:36
af intenz
Ég var nú í þessu að athuga í Kies og þar stóð að það væri nýtt firmware komið (KI4) :D

Víj! :D

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Fös 30. Sep 2011 21:18
af Swooper
Fuuu, ekkert update hjá mér (KF1 sagt vera nýjasta, sem er það sem ég er með). :thumbsd

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Fös 30. Sep 2011 23:52
af PepsiMaxIsti
intenz skrifaði:Ég var nú í þessu að athuga í Kies og þar stóð að það væri nýtt firmware komið (KI4) :D

Víj! :D

Ég er búinn að vera með KI4 síðan á föstudaginn, eða sem sagt þegar að ég fékk síman, er vitað hvenær nýtt á að koma eða er þetta það nýjasta ?

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Lau 01. Okt 2011 00:34
af intenz
PepsiMaxIsti skrifaði:
intenz skrifaði:Ég var nú í þessu að athuga í Kies og þar stóð að það væri nýtt firmware komið (KI4) :D

Víj! :D

Ég er búinn að vera með KI4 síðan á föstudaginn, eða sem sagt þegar að ég fékk síman, er vitað hvenær nýtt á að koma eða er þetta það nýjasta ?
Ég held að 2.3.5 sé nýjasta frá Samsung, en Ice Cream Sandwich (Android 4) er væntanlegt einhvern tímann í vetur.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Lau 01. Okt 2011 00:41
af Swooper
intenz skrifaði:Ég held að 2.3.5 sé nýjasta frá Samsung, en Ice Cream Sandwich (Android 4) er væntanlegt einhvern tímann í vetur.
2.3.5 var lekið um daginn, já, það er ekki official ennþá samt.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Lau 01. Okt 2011 01:00
af capteinninn
intenz skrifaði:
hannesstef skrifaði:Ég var að fá 3.6.4 á nexus s-inn minn.

En burtséð frá því, djöfuls monster er galaxy-inn. Nexus s-inn minn er góður en félagi minn var að fá sér galaxy 2 og hann er svakalegur
3.6.4? Meikar EKKERT sens
Haha sorry með mig, var að gera þetta eftir minni, var að fá 2.3.6 í gærdag

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Fös 07. Okt 2011 16:02
af Swooper
Eru allir komnir með 2.3.4 hérna? Ekkert í KIES hjá mér ennþá, og þeir eru víst byrjaðir að rúlla út 2.3.5 einhvers staðar :(

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mán 10. Okt 2011 19:02
af BirkirEl
http://www.engadget.com/2011/10/10/deta ... al-core-c/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 11. Okt 2011 17:30
af corflame
Skammt stórra högga á milli, 2.3.5 var að detta inn hjá mér...

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 11. Okt 2011 18:00
af AntiTrust
WP7 út - Samsung Galaxy S II inn.

Eitt stórt smæl.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 11. Okt 2011 18:47
af Swooper
corflame skrifaði:Skammt stórra högga á milli, 2.3.5 var að detta inn hjá mér...
Bastarður :(

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 11. Okt 2011 21:16
af KermitTheFrog
2.3.5 að detta inn á minn SGS2 líka :D

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 11. Okt 2011 22:21
af Swooper
Hvaða kóði er á ykkar firmware (og hvar eru símarnir keyptir)?

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 11. Okt 2011 23:55
af corflame
Swooper skrifaði:Hvaða kóði er á ykkar firmware (og hvar eru símarnir keyptir)?
I9100XXKI4
Build: XWKI8

Keypt hjá Vodafone

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 11. Okt 2011 23:58
af MatroX
I9100XXKI4
Build: XWKI8

keyptur hjá N1

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mið 12. Okt 2011 00:46
af braudrist
Eru svona fáir hérna að keyra custom ROM og kernel? Það er svo maaaaargfalt betra :D

En það væri gott ef að Samsung mundi gefa út change log fyrir hvert nýtt firmware - alla veganna á ég erfitt með að finna það út. Svo maður gæti séð hvort það sé þess virði að uppfæra.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mið 12. Okt 2011 10:21
af Swooper
braudrist skrifaði:Eru svona fáir hérna að keyra custom ROM og kernel? Það er svo maaaaargfalt betra :D
Ætla að prófa CyanogenMod þegar það kemur út fyrir SGS2 officially. Það átti víst að gerast í ágúst...

Minn er keyptur frá Bretlandi, T-Mobile (TMU) firmware... Ef ég skil þetta rétt þarf ég að bíða eftir að T-Mobile samþykki firmware frá Samsung áður en ég fæ það í gegnum KIES. Er einhver leið framhjá þessu? Get ég einhvern veginn losað mig við þetta T-Mobile kjaftæði svo ég sé ekki lengur háður þeim?

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mið 12. Okt 2011 20:55
af intenz
Swooper skrifaði:Hvaða kóði er á ykkar firmware (og hvar eru símarnir keyptir)?
I9100XXKI1
Build XWKI4

Keyptur hjá Símanum

Er bara með 2.3.4, á eftir að fá 2.3.5 :?

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mið 12. Okt 2011 21:23
af KermitTheFrog
I9100XXKI4
Build XWK18
Android 2.3.5
Keyptur í Vodafone hérlendis.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Fös 14. Okt 2011 08:10
af MatroX
update
I9100XXKI3
Build: LeoMar75 Rom Revolution 2.7.1 - XXKI3

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Fös 14. Okt 2011 09:07
af Swooper
Hmm, ég veit ekki hvar þið sjáið þessa kóða. Ég átti við firmware version kóðann sem sést í KIES... Minn er PDA:KG2 / PHONE:KG1 / CSC:KF1 (TMU)

Ég endurtek annars spurninguna: get ég einhvern veginn losnað við þetta T-Mobile (TMU) Firmware og fengið t.d. Vodafone firmware í staðinn?

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Fös 14. Okt 2011 09:48
af MuGGz
Eruði með símana rootaða ?

ég er enn með 2.3.3

I9100XXKE7