Síða 9 af 46
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 30. Sep 2011 15:58
af braudrist
PepsiMaxIsti skrifaði:Kannist þíð við að það bergmálar hjá þeim sem að verið er að tala við.
Þannig að sá sem að þú ert að tala við heyrir fyrst í sjálfum sér og svo í mér, gerist við alla. Veit einhver hvað þetta getur verið?
Ertu með símann í svona silicone hulstri þegar þú ert að tala? Hef heyrt að það gæti verið orsökin á bergmáli.
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 30. Sep 2011 16:35
af einarhr
eignaðist Galaxy S II í gær, Iphone 3GS fer ofan í skúffu.

Geggjaður sími
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 30. Sep 2011 16:49
af intenz
hannesstef skrifaði:Ég var að fá 3.6.4 á nexus s-inn minn.
En burtséð frá því, djöfuls monster er galaxy-inn. Nexus s-inn minn er góður en félagi minn var að fá sér galaxy 2 og hann er svakalegur
3.6.4? Meikar EKKERT sens
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 30. Sep 2011 17:36
af intenz
Ég var nú í þessu að athuga í Kies og þar stóð að það væri nýtt firmware komið (KI4)
Víj!

Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 30. Sep 2011 21:18
af Swooper
Fuuu, ekkert update hjá mér (KF1 sagt vera nýjasta, sem er það sem ég er með).

Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 30. Sep 2011 23:52
af PepsiMaxIsti
intenz skrifaði:Ég var nú í þessu að athuga í Kies og þar stóð að það væri nýtt firmware komið (KI4)
Víj!

Ég er búinn að vera með KI4 síðan á föstudaginn, eða sem sagt þegar að ég fékk síman, er vitað hvenær nýtt á að koma eða er þetta það nýjasta ?
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Lau 01. Okt 2011 00:34
af intenz
PepsiMaxIsti skrifaði:intenz skrifaði:Ég var nú í þessu að athuga í Kies og þar stóð að það væri nýtt firmware komið (KI4)
Víj!

Ég er búinn að vera með KI4 síðan á föstudaginn, eða sem sagt þegar að ég fékk síman, er vitað hvenær nýtt á að koma eða er þetta það nýjasta ?
Ég held að 2.3.5 sé nýjasta frá Samsung, en Ice Cream Sandwich (Android 4) er væntanlegt einhvern tímann í vetur.
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Lau 01. Okt 2011 00:41
af Swooper
intenz skrifaði:Ég held að 2.3.5 sé nýjasta frá Samsung, en Ice Cream Sandwich (Android 4) er væntanlegt einhvern tímann í vetur.
2.3.5 var
lekið um daginn, já, það er ekki official ennþá samt.
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Lau 01. Okt 2011 01:00
af capteinninn
intenz skrifaði:hannesstef skrifaði:Ég var að fá 3.6.4 á nexus s-inn minn.
En burtséð frá því, djöfuls monster er galaxy-inn. Nexus s-inn minn er góður en félagi minn var að fá sér galaxy 2 og hann er svakalegur
3.6.4? Meikar EKKERT sens
Haha sorry með mig, var að gera þetta eftir minni, var að fá 2.3.6 í gærdag
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 07. Okt 2011 16:02
af Swooper
Eru allir komnir með 2.3.4 hérna? Ekkert í KIES hjá mér ennþá, og þeir eru víst byrjaðir að rúlla út 2.3.5 einhvers staðar

Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Mán 10. Okt 2011 19:02
af BirkirEl
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Þri 11. Okt 2011 17:30
af corflame
Skammt stórra högga á milli, 2.3.5 var að detta inn hjá mér...
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Þri 11. Okt 2011 18:00
af AntiTrust
WP7 út - Samsung Galaxy S II inn.
Eitt stórt smæl.
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Þri 11. Okt 2011 18:47
af Swooper
corflame skrifaði:Skammt stórra högga á milli, 2.3.5 var að detta inn hjá mér...
Bastarður

Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Þri 11. Okt 2011 21:16
af KermitTheFrog
2.3.5 að detta inn á minn SGS2 líka

Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Þri 11. Okt 2011 22:21
af Swooper
Hvaða kóði er á ykkar firmware (og hvar eru símarnir keyptir)?
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Þri 11. Okt 2011 23:55
af corflame
Swooper skrifaði:Hvaða kóði er á ykkar firmware (og hvar eru símarnir keyptir)?
I9100XXKI4
Build: XWKI8
Keypt hjá Vodafone
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Þri 11. Okt 2011 23:58
af MatroX
I9100XXKI4
Build: XWKI8
keyptur hjá N1
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Mið 12. Okt 2011 00:46
af braudrist
Eru svona fáir hérna að keyra custom ROM og kernel? Það er svo maaaaargfalt betra
En það væri gott ef að Samsung mundi gefa út change log fyrir hvert nýtt firmware - alla veganna á ég erfitt með að finna það út. Svo maður gæti séð hvort það sé þess virði að uppfæra.
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Mið 12. Okt 2011 10:21
af Swooper
braudrist skrifaði:Eru svona fáir hérna að keyra custom ROM og kernel? Það er svo maaaaargfalt betra

Ætla að prófa CyanogenMod þegar það kemur út fyrir SGS2 officially. Það átti víst að gerast í ágúst...
Minn er keyptur frá Bretlandi, T-Mobile (TMU) firmware... Ef ég skil þetta rétt þarf ég að bíða eftir að T-Mobile samþykki firmware frá Samsung áður en ég fæ það í gegnum KIES. Er einhver leið framhjá þessu? Get ég einhvern veginn losað mig við þetta T-Mobile kjaftæði svo ég sé ekki lengur háður þeim?
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Mið 12. Okt 2011 20:55
af intenz
Swooper skrifaði:Hvaða kóði er á ykkar firmware (og hvar eru símarnir keyptir)?
I9100XXKI1
Build XWKI4
Keyptur hjá Símanum
Er bara með 2.3.4, á eftir að fá 2.3.5

Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Mið 12. Okt 2011 21:23
af KermitTheFrog
I9100XXKI4
Build XWK18
Android 2.3.5
Keyptur í Vodafone hérlendis.
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 14. Okt 2011 08:10
af MatroX
update
I9100XXKI3
Build: LeoMar75 Rom Revolution 2.7.1 - XXKI3
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 14. Okt 2011 09:07
af Swooper
Hmm, ég veit ekki hvar þið sjáið þessa kóða. Ég átti við firmware version kóðann sem sést í KIES... Minn er PDA:KG2 / PHONE:KG1 / CSC:KF1 (TMU)
Ég endurtek annars spurninguna: get ég einhvern veginn losnað við þetta T-Mobile (TMU) Firmware og fengið t.d. Vodafone firmware í staðinn?
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 14. Okt 2011 09:48
af MuGGz
Eruði með símana rootaða ?
ég er enn með 2.3.3
I9100XXKE7