Síða 9 af 37

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 09. Feb 2012 17:13
af Klaufi
Stóðst allt hjá Acid_Rain 100%! :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Lau 11. Feb 2012 23:52
af daniellos333
Ég var nýlega að kaupa fjarstýringu af Joi_BASSi!

Fínn náungi, okkur varð smá á í samkomulagi varðandi sendingarkostnað, og við féllumst báðir á viðsættanlega upphæð fyrir báða tvo.

Létt að eiga í samskiptum við hann, og ég mæli eindregið með honum í viðskipti.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Sun 12. Feb 2012 00:10
af Joi_BASSi!
daniellos333 skrifaði:Ég var nýlega að kaupa fjarstýringu af Joi_BASSi!

Fínn náungi, okkur varð smá á í samkomulagi varðandi sendingarkostnað, og við féllumst báðir á viðsættanlega upphæð fyrir báða tvo.

Létt að eiga í samskiptum við hann, og ég mæli eindregið með honum í viðskipti.
daniellos333 stóð við allt sem að hann hann sagðist myni gera með príði :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mán 13. Feb 2012 15:36
af AciD_RaiN
halli7 er snöggur að leggja inn. Keypti af mér kælingu og mundivalur stendur alltaf við sitt og vel rúmlega það. Keypti af honum vatnskælingu og er alveg útúrsáttur og er ennþá að bögga hann með leiðbeiningar og hann er ekki ennþá búinn að berja mig. Eðalgaurar báðir tveir :happy :happy :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mán 13. Feb 2012 15:48
af mundivalur
Góðir og ekkert mál að senda manni dót í póst :happy
janus og þorri69 nýjir traustir gaurar :happy
Fleiri góðir sem ert til í að senda dót :happy og góðir kaupendur :happy
sillbilly
worghal
Suprah3ro
AciD_RaiN
322
Eiiki
Finnz
AncientGod
Kjarribesti
Kristján
Moldvarpan
Lukkuláki
Binninn
Bobbson
Damus7
Mercury
Kjarrig
Safnari
Snuddi

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mið 15. Feb 2012 15:54
af cartman
Mr. Addson var að kaupa hjá mér 9800 gtx kort. Topp náungi til að stunda viðskipti við.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 17. Feb 2012 22:55
af AciD_RaiN
sillbilly er nýliði sem verslaði af mér smátterí og stóð svo sannarlega við sitt :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 17. Feb 2012 23:52
af Joi_BASSi!
AciD_RaiN skrifaði:sillbilly er nýliði sem verslaði af mér smátterí og stóð svo sannarlega við sitt :happy
ekki við öðru að búast af kjánalegum geithafri :hillarius

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Lau 18. Feb 2012 15:08
af tomasjonss
Páll http://spjall.vaktin.is/memberlist.php? ... ile&u=7530 stendur við sitt og gott betur

Keypti "mömmutölvu" af honum á 25kall fyrir gömlu. Komst ekki suður vegna inflúensu svo hann mætti með hana á Selfoss.
Allt eins og það á að vera.
Vona að Páll hafi ekki smitast [-o< nema hann sé í ömurlegri vinnu með nóg af veikindadögum

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Sun 19. Feb 2012 02:52
af AciD_RaiN
gardar keypti af mér og stóð við sitt og það varð smá misskilningur af minni hálfu í viðskiptum við legolas en eins og allir sem ég hef átt viðskipti við hérna stóð hann við sitt :)

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Þri 21. Feb 2012 18:58
af eeh
Verslaði Gopro vél af Robin og allt stóðst hjá honum :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Þri 21. Feb 2012 20:28
af AciD_RaiN
krissdadi og Worghal keyptu af mér og stóðu strax við sitt. Mæli með þeim :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mið 22. Feb 2012 09:31
af sillbilly
Hef verslað við AciD_RaiN (oftar en einu sinni), Haxdal og SolidFeather. Topp gaurar sem standa við sitt! :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mið 22. Feb 2012 12:01
af Páll
tomasjonss skrifaði:Páll http://spjall.vaktin.is/memberlist.php? ... ile&u=7530 stendur við sitt og gott betur

Keypti "mömmutölvu" af honum á 25kall fyrir gömlu. Komst ekki suður vegna inflúensu svo hann mætti með hana á Selfoss.
Allt eins og það á að vera.
Vona að Páll hafi ekki smitast [-o< nema hann sé í ömurlegri vinnu með nóg af veikindadögum

Hehehehe, ég held að ég hafi ekki smitast...er með smá kvef.

Enn já ég fékk 25 kall hjá honum og allt í gúddí!

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 23. Feb 2012 16:21
af krissdadi
Hérna eru nokkrir góðir :happy

: AciD_RaiN
: kubbur
: slubert
: louise
: kristinnhh
: Bidman

Þessir allir og fleiri til hafa staðið við allt sitt :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mið 29. Feb 2012 15:42
af Joi_BASSi!
svalinn. þæginlegur gaur sem að stendur við sitt og meira en það

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 01. Mar 2012 08:54
af Gunnar Andri
Stóðst allt hjá Acid Rain sendi honum skjákort fyrir nokkrum dögum og hann sagðist borga um mánaðarmót og hann stóð við það.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 01. Mar 2012 12:04
af AciD_RaiN
Gunnar Andri skrifaði:Stóðst allt hjá Acid Rain sendi honum skjákort fyrir nokkrum dögum og hann sagðist borga um mánaðarmót og hann stóð við það.
Já og Gunnar Andri stóð nú við sitt og rúmlega það. Ekki hver sem er sem treystir manni svona :happy

mikkidan97 keypti hjá mér og stóð við sín orð...

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 01. Mar 2012 17:59
af mikkidan97
AciD_RaiN skrifaði:mikkidan97 keypti hjá mér og stóð við sín orð...
Þakka þér og það gerðir þú líka :megasmile :megasmile og meira :happy :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 01. Mar 2012 19:07
af AciD_RaiN
Jæja hann stórglæpamaðurinn ORION stóð strax við sitt... Batnandi fólki er best að lifa :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 01. Mar 2012 19:15
af ORION
AciD_RaiN skrifaði:Jæja hann stórglæpamaðurinn ORION stóð strax við sitt... Batnandi fólki er best að lifa :happy
Ég er alveg stórhættulegur :twisted:

Nei, ég millifærði um leið og ég fékk launin.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Lau 03. Mar 2012 12:25
af worghal
Keypti tvo skjái af Teitan og allt stóðst príðilega :happy
flott verð og hann skutlaði þeim meira að segja heim að dyrum, frábær náungi :D

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Lau 03. Mar 2012 13:11
af teitan
worghal skrifaði:Keypti tvo skjái af Teitan og allt stóðst príðilega :happy
flott verð og hann skutlaði þeim meira að segja heim að dyrum, frábær náungi :D
Takk sömuleiðis... Færð 100% meðmæli frá mér :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Lau 03. Mar 2012 13:49
af AciD_RaiN
Keypti Corsair obsidian 800D af Groddi og hann var svo indæll að geyma hann fyrir mig fram að mánaðarmótum og sendi mér hann um leið og ég borgaði... Flottur og vel með farinn kassi og topp gaur :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mán 05. Mar 2012 20:21
af AciD_RaiN
ponzer stendur alveg við sitt... Keypti aflgjafa af mér og millifærði strax :happy