Síða 9 af 10
Re: Windows 7 Experience index //Keppni!
Sent: Mið 25. Jan 2012 22:11
af Tiger
ASUStek skrifaði:
Afhverju er þetta eina screenshotið þar sem lægsta talan er ekki highlight-uð undir Subscore?
Og ertu virkilega að fá 7,9 í graphics með einu 560 korti, þegar 580 kortin eru ekki að ná þessu?
Re: Windows 7 Experience index //Keppni!
Sent: Mið 25. Jan 2012 22:13
af worghal
snuddi, ef þú nærð ekki 7,9 á 580 korti, þá skaltu gjöra svo vel að skila því

ég fæ 7,9 á 570 kortið mitt
Re: Windows 7 Experience index //Keppni!
Sent: Mið 25. Jan 2012 22:21
af Tiger
já ok, ég skoðaði bara skor hjá öðrum á sömu síðu en þau voru svo sem ekki þau nýjustu og undirskriftin breytist jafn óðum á öllum gömlum þráðum. Þannig að þegar þeir settu þetta inn fyrir áramót þá þarf ekkert að vera að þeir hafi verið með 580 kort. Ég einfaldlega man ekki hvað ég fékk á mitt 580 kort á sínum tíma, en líklega rétt hjá þér, held ég hafi verið með 7,8 í cpu og reset 7,9. Fannst bara screenshotið eitthvað frábrugðið öllum öðrum og gerðist vantrúaður.
Re: Windows 7 Experience index //Keppni!
Sent: Mið 25. Jan 2012 22:24
af ASUStek
já frekar skrítið læt aðra inn

fann hvað var að ég notaði windows classic theme þegar ég tók myndina í personalize
Re: Windows 7 Experience index //Keppni!
Sent: Mið 25. Jan 2012 22:25
af worghal
en það er samt rétt hjá þér að cpu score ætti að vera með gráann ramma sem highlight

Re: Windows 7 Experience index //Keppni!
Sent: Mið 25. Jan 2012 22:55
af AciD_RaiN
HA HAA HAAAA!!!

Re: Windows 7 Experience index //Keppni!
Sent: Mið 25. Jan 2012 23:29
af quzo
diskurinn ekki alveg að gera sig
Re: Windows 7 Experience index //Keppni!
Sent: Mið 25. Jan 2012 23:35
af worghal
registry edits ftw

Re: Windows 7 Experience index //Keppni!
Sent: Mið 25. Jan 2012 23:38
af AciD_RaiN
worghal skrifaði:
registry edits ftw

hahahaha... Var bara að bíða eftir að einhver myndi taka eftir þessu

Maður má nú svindla stundum en djöfull var ég lengi að finna þennan helvítis file...
Re: Windows 7 Experience index //Keppni!
Sent: Mið 25. Jan 2012 23:41
af pattzi
Er með post á gömlu tölvunni hérna í þræðinum einhverstaðr.
Re: Windows 7 Experience index //Keppni!
Sent: Mið 25. Jan 2012 23:47
af vesi
hahaha,,
vantar allveg svona kepni fyrir low score (náði 2)

Re: Windows 7 Experience index //Keppni!
Sent: Mið 25. Jan 2012 23:50
af AciD_RaiN
Þú gafst mér skemmtilega hugmynd... Taka saman svona rétt það sem nær að keyra win7 og gera svona test

þá er maður kominn með verkefni fyrir nóttina... Hvað er annars lægsta scoreið hérna??
Re: Windows 7 Experience index //Keppni!
Sent: Fim 26. Jan 2012 00:30
af steinarorri
Þetta er mitt... er samt pínu ósáttur þar sem Windows Exp. Index er að nota þarna innbyggða skjá"kortið" á örgjörvanum í staðinn fyrir hitt sem er Nvidia Geforce GT540M. Ekki það að það skipti neinu máli en veit einhver hvort það sé hægt að láta þetta próf nota bara hitt skjákortið?
Er á Toshiba Satellite P750
Re: Windows 7 Experience index //Keppni!
Sent: Fim 26. Jan 2012 00:36
af halli7
i7 2600k @ 3,4 ghz
Asus p8p67pro
2x2GB kingston
Sapphire HD 6970 2GB
500GB seagate
Þarf að fara safna fyrir ssd og kælingu á örgjörvann (er núna með stock

)
Re: Windows 7 Experience index //Keppni!
Sent: Fim 26. Jan 2012 18:51
af worghal

harði diskurinn var í 7.8 í dag en minnið var það líka, svo ég lagaði minnið til í BIOS og kom því í 7.9, en þegar ég keyrði testið aftur þá fór harði diskurinn í 5.9, ég hreinsaði af disknum og nú fer diskurinn ekki hærra en 7,6

Re: Windows 7 Experience index //Keppni!
Sent: Fim 26. Jan 2012 21:20
af Kobbmeister
worghal skrifaði:harði diskurinn var í 7.8 í dag en minnið var það líka, svo ég lagaði minnið til í BIOS og kom því í 7.9, en þegar ég keyrði testið aftur þá fór harði diskurinn í 5.9, ég hreinsaði af disknum og nú fer diskurinn ekki hærra en 7,6

Sorry en smá oftopic, en hvernig ertu með minnið þitt stillt?
Er með sama minni og alltaf þegar ég ætla að stilla það þá postar tölvan ekki.
Re: Windows 7 Experience index //Keppni!
Sent: Fim 26. Jan 2012 21:24
af worghal
8-9-8-25 @ 1600mhz
í auto á öllu þá kom það upp sem 11-11-11-28

ég er með þetta still svona bara til að prufa. kanski er 9-9-9-24 nóg.
en þessi litla breiting setti scorið upp um þennan 0.1 sen vantaði, þannig ég er sáttur

Re: Windows 7 Experience index //Keppni!
Sent: Fim 26. Jan 2012 22:30
af Kobbmeister
worghal skrifaði:8-9-8-25 @ 1600mhz
í auto á öllu þá kom það upp sem 11-11-11-28

ég er með þetta still svona bara til að prufa. kanski er 9-9-9-24 nóg.
en þessi litla breiting setti scorið upp um þennan 0.1 sen vantaði, þannig ég er sáttur

Alveg sama hvað ég prófa þá endar tölvan alltaf í fail post lúppu.
Re: Windows 7 Experience index //Keppni!
Sent: Fim 26. Jan 2012 23:58
af worghal
það finnst mér furðulegt, ertu ekki örugglega að velja réttu hlutina?
sendu mér myndir af overclock tabbinum og memory config síðunni í bios (ef þú villt/nennir)
Re: Windows 7 Experience index //Keppni!
Sent: Fös 27. Jan 2012 00:04
af Sphinx
hvaða dósum eru þið í eiginlega :troll

Re: Windows 7 Experience index //Keppni!
Sent: Fös 27. Jan 2012 00:23
af Kobbmeister
worghal skrifaði:það finnst mér furðulegt, ertu ekki örugglega að velja réttu hlutina?
sendu mér myndir af overclock tabbinum og memory config síðunni í bios (ef þú villt/nennir)
Ekkert mál, skal gera það á morgun þegar ég finn myndavél.
Re: Windows 7 Experience index //Keppni!
Sent: Fös 27. Jan 2012 08:19
af Frost
Sphinx skrifaði:hvaða dósum eru þið í eiginlega :troll

Aujj
Re: Windows 7 Experience index //Keppni!
Sent: Fös 27. Jan 2012 08:33
af Gummzzi
Frost skrifaði:Sphinx skrifaði:hvaða dósum eru þið í eiginlega :troll

Aujj
Last rating: 1/9/2009 9:59:10 PM

Re: Windows 7 Experience index //Keppni!
Sent: Fös 27. Jan 2012 09:49
af Frost
HDD ekki að gera sig

Re: Windows 7 Experience index //Keppni!
Sent: Fös 03. Feb 2012 20:17
af worghal
fékk mér nýjann SSD í dag og komst þá í 7,9 á primary hard drive, minnin voru stock í 7,7 og cpu var stock 7,6.
áður en ég fékk mér nýjann disk þá voru minnin stock að fá 7,8 og cpu fékk 7,8 oc @ 4,8ghz. núna næ ég ekki hærra en 7,7 á cpu oc @5ghz.
klukkaði minnin aftur upp og fæ allt 7,9 núna nema cpu, sem er enþá 7,7. what the fucking fuck is this sorcery?
