Síða 73 af 73
Re: Skál !!
Sent: Lau 27. Ágú 2016 14:46
af HalistaX
worghal skrifaði:HalistaX skrifaði:worghal skrifaði:ég drekk aðalega fyrir bragðið þótt svo maður drekki stundum út á áhrifin. en ég er meira fyrir bragðið af góðum bjór eða whiskey og lang skemmtilegast þegar maður kemst í eitthvað nýtt, eins og þessi sem ég drakk í gær, Brewdog Paradox Compass Box, 15% dökkur bjór sem er látin gerjast í whiskey tunnu. fáránlega góður og sterkur án þess að vera með eitthvað spíra bragð, sem er stór plús.
Spírabragðið og sterka bragðið sem er af Miller er eiginlega hin raunverulega ástæða fyrir því að ég drekk ekki
Held að þetta spíra bragð sé ímyndað xD það er varla bragð af miller :p
Mjeh, það var eitthvað ont bragð af Miller síðast er ég smakkaði hann. Svo virtist það vera að eftir því sem hann kólnaði því verra var það. Volgur var hann skít fínn.... ....eða var það öfugt?
Shiet, það þýðir ekkert að ræða við mig um svona lagað. Svo lang síðan og svo er ég svo gleyminn...
Re: Skál !!
Sent: Lau 27. Ágú 2016 16:09
af worghal
HalistaX skrifaði:worghal skrifaði:HalistaX skrifaði:worghal skrifaði:ég drekk aðalega fyrir bragðið þótt svo maður drekki stundum út á áhrifin. en ég er meira fyrir bragðið af góðum bjór eða whiskey og lang skemmtilegast þegar maður kemst í eitthvað nýtt, eins og þessi sem ég drakk í gær, Brewdog Paradox Compass Box, 15% dökkur bjór sem er látin gerjast í whiskey tunnu. fáránlega góður og sterkur án þess að vera með eitthvað spíra bragð, sem er stór plús.
Spírabragðið og sterka bragðið sem er af Miller er eiginlega hin raunverulega ástæða fyrir því að ég drekk ekki
Held að þetta spíra bragð sé ímyndað xD það er varla bragð af miller :p
Mjeh, það var eitthvað ont bragð af Miller síðast er ég smakkaði hann. Svo virtist það vera að eftir því sem hann kólnaði því verra var það. Volgur var hann skít fínn.... ....eða var það öfugt?
Shiet, það þýðir ekkert að ræða við mig um svona lagað. Svo lang síðan og svo er ég svo gleyminn...
það er soldið þannig að þegar þú tekur bjóra með hærri % og kælir þá, þá fer spíra bragðið að skína í gegn. en annar minnir mig að miller sé bragðbættur með eplum, kanski það bragðið sem þú varst að finna.
Re: Skál !!
Sent: Lau 27. Ágú 2016 18:32
af HalistaX
worghal skrifaði:HalistaX skrifaði:worghal skrifaði:HalistaX skrifaði:worghal skrifaði:ég drekk aðalega fyrir bragðið þótt svo maður drekki stundum út á áhrifin. en ég er meira fyrir bragðið af góðum bjór eða whiskey og lang skemmtilegast þegar maður kemst í eitthvað nýtt, eins og þessi sem ég drakk í gær, Brewdog Paradox Compass Box, 15% dökkur bjór sem er látin gerjast í whiskey tunnu. fáránlega góður og sterkur án þess að vera með eitthvað spíra bragð, sem er stór plús.
Spírabragðið og sterka bragðið sem er af Miller er eiginlega hin raunverulega ástæða fyrir því að ég drekk ekki
Held að þetta spíra bragð sé ímyndað xD það er varla bragð af miller :p
Mjeh, það var eitthvað ont bragð af Miller síðast er ég smakkaði hann. Svo virtist það vera að eftir því sem hann kólnaði því verra var það. Volgur var hann skít fínn.... ....eða var það öfugt?
Shiet, það þýðir ekkert að ræða við mig um svona lagað. Svo lang síðan og svo er ég svo gleyminn...
það er soldið þannig að þegar þú tekur bjóra með hærri % og kælir þá, þá fer spíra bragðið að skína í gegn. en annar minnir mig að miller sé bragðbættur með eplum, kanski það bragðið sem þú varst að finna.
Já, líklegast
Re: Skál !!
Sent: Þri 15. Ágú 2017 12:06
af GuðjónR
Ég vissi það !!!
http://www.pressan.is/frettir/lesafrett ... opunargafu
Nú þarf maður að bæta aðeins í bjórdrykkjuna.
Re: Skál !!
Sent: Lau 09. Mar 2019 15:53
af vesi
Skál bræður og Sistur
Re: Skál !!
Sent: Lau 09. Mar 2019 23:35
af ChopTheDoggie
Skál!
Re: Skál !!
Sent: Fös 16. Ágú 2019 11:51
af ColdIce
Skál frá Írlandi.
Re: Skál !!
Sent: Þri 07. Jan 2020 08:00
af rbe
þú ert róni.
Re: Skál !!
Sent: Þri 07. Jan 2020 08:47
af Mossi__
Bíddu, rbe.
Varstu ekki hættur á Vaktinni?
Re: Skál !!
Sent: Fim 22. Apr 2021 02:01
af Bretti
Slál og Gleðilegt Sumar.
Re: Skál !!
Sent: Fös 30. Apr 2021 23:12
af Bretti
Skál vinir mínir.
Nenni ekki að kvarta -- jú kannski. Ég átti allan pakkann frá MS en svo hrundi tölvan og ég bjargaði mestu.
Asnaðist til að kaupa Windows yfir netið á rúmar 18 þúsund í fyrra. Þá var það Office pakkinn en ég á áttræðisaldri prófaði Liber Office.
Það gékk ekki nógu vel. Þá reyndi ég að kaupa Offoce í gegnum Aliexpress, já, en það gekk ekki að setja það upp.
Endaði á að ná í Offoce 2007 en fæ ekki íslensku þar frekar en aðrar uppfærslur.
Er nokkur sem lumar á lausn fyrir mig?
Re: Skál !!
Sent: Fim 17. Jún 2021 00:40
af Bretti
Skál og drekkist þér vel vinur.
Re: Skál !!
Sent: Fim 17. Jún 2021 00:42
af Bretti
Skál ég er að drepast úr svekkelsi núna. Fyrirgefið mér.
Re: Skál !!
Sent: Fim 17. Jún 2021 00:48
af appel
Til hamingju með þjhoóghhaótáríðtðaðrdsadgginnn.....
Re: Skál !!
Sent: Fim 17. Jún 2021 02:55
af Bretti
Hey, það er komin 17. júní !
Til hamingju. Nonni Sig. fæddist þennan dag.
Re: Skál !!
Sent: Fös 09. Júl 2021 23:02
af Bretti
Skál ??
Fór að hugsa um hversvegna við segjum SKÁL en ekki GLAS.
Kínverjar drekka gjarnan bjór úr skálum.
Re: Skál !!
Sent: Lau 10. Júl 2021 10:11
af Haraldur25
Bretti skrifaði:Skál ??
Fór að hugsa um hversvegna við segjum SKÁL en ekki GLAS.
Kínverjar drekka gjarnan bjór úr skálum.
Mér skilst að sé sagt skál vegna þess á víkinga tímanum þegar vikingar drukku saman þá var skálað fast.
Það var gert til að sulla úr báðum glösunum yfir í hvort annað glas.
Þetta var gert til að koma í veg fyrir að einhver mundi eitra fyrir sér og auðvitað öskruðu skul eða skal
Minnir að þetta sé ástæðan en fullyrði það nú ekki.