Síða 8 af 8

Re: Smart homes - Snjall heimili

Sent: Þri 08. Jan 2019 13:11
af kjartanbj
Ertu með einhvern repeater í kerfinu? innstungu td sem virkar sem "endurvarpi" fyrir zigbee? það er víst ekki að spila vel með xiaomi að fara í gegnum annað tæki að hubbinum, verður að vera tengt beint við hubbin, ég er með slatta af Xiaomi tækjum og þau detta aldrei út, allir glugga skynjarar og hurða skynjarar eru Xiaomi hjá mér og svo er ég með nokkra rofa frá þeim líka ásamt 2stk hreyfiskynjurum, einn hreyfiskynjarinn reyndar datt alltaf út þegar hann var alveg í hinu horninu á íbúðinni en ég færði hann og eftir það hefur hann aldrei dottið út

Re: Smart homes - Snjall heimili

Sent: Þri 08. Jan 2019 13:35
af Sallarólegur
Endilega stofnið nýja þræði hér, ekki hika: https://spjall.vaktin.is/viewforum.php?f=47

Þetta er allt of áhugavert efni til að týna þessu öllu í einhverri risastórri langloku þar sem öllu er hrúgað saman og enginn finnur neitt \:D/