Síða 8 af 16

Sent: Mán 12. Jan 2004 18:36
af Predator
ég fékk 4800 stig í 3Dmark 2001SE og 700 stig í 3Dmark 2003 og 8000 stig í AquaMark3 ég er með ATI Radeon 9200SE 128MB, AMD Athlon 2200XP, 256MB ram og já vill einhver kenna mér á ATI Rage 3D tweak.

Sent: Mán 19. Jan 2004 23:57
af MarlboroMan
Speccs
Athlon XP 1800+ 1,53Ghz
Gigabyte KT400
512MB PC2700, DDR333
Ati Radeon 9600XT 128mb core:540 mem:360

3dmark2001se
=10.278

3dmark2003
=3.893

Aquamark
=26.124

Mitt system

Sent: Mið 25. Feb 2004 16:35
af Demon
Gigabyte GA-7N400 Pro2
AMD Barton 2500 (1830mhz@2ghz (roughly)
Saphire ATi Radeon 9700 Pro 128mb (320/620mhz@384/690mhz)
Kingston ValueRam 512mb 400mhz CAS 2.5

3dmark2001 = 17k
3dmark2003 = 6k
Aquamark = hmm man ekki..set inn þegar ég kem heim.en minnir um 40k

Sent: Mið 25. Feb 2004 18:45
af Tesli
Demon 6000 í 3dmark2003 hmmmmm...... :shock:

Sent: Fim 26. Feb 2004 01:42
af Demon
laemingi skrifaði:Demon 6000 í 3dmark2003 hmmmmm...... :shock:
hmm, for some reason næ ég bara 5.7k núna...oh well

Sent: Fös 27. Feb 2004 11:57
af ParaNoiD
Ég fæ nú bara Rétt rúmlega 5000 Stig í 3Dmark 2001 í litlu ferðatölvunni minni og er bara nokk sáttur :D

var nú samt að fá rúmlega 9000 stig í borðvélinni þegar ég seldi hana.

Sent: Þri 16. Mar 2004 00:48
af wICE_man
Jæja, ég fékk 10.360 stig með:

Athlon-XP 1700+ @1900MHz á MSI K7N2
2X Kingston DDR333 HyperX CAS2
GeForce4 Ti4200 128MB

Alveg ágætt, hef þó séð það betra með þessu skjákorti.

Sent: Sun 21. Mar 2004 02:19
af Fat
eruði ekki að grínast með þetta 3dmark 2001 :shock: , gjörsamlega úrelt drasl!! hvernig væri að nota forrit sem notar directX9! eins og aquamark sem er best :wink:

Sent: Sun 21. Mar 2004 02:50
af Demon
Fat skrifaði:eruði ekki að grínast með þetta 3dmark 2001 :shock: , gjörsamlega úrelt drasl!! hvernig væri að nota forrit sem notar directX9! eins og aquamark sem er best :wink:
Well við notum 3dmark 2003 líka

Sent: Sun 21. Mar 2004 11:12
af GuðjónR
Fat til hvers að prófa með 3Dmark2003 ef þú ert ekki með DirectX9 kort?

Sent: Sun 21. Mar 2004 11:32
af wICE_man
Auk þess sem að 3dMark 2001 niðurstöður sýna hvernig allt kerfið sem heild stendur sig og gefur niðurstöður í samræmi við aðra leiki.

Sent: Þri 23. Mar 2004 09:06
af Cras Override
ég ætlaði að runa pcmark04 á tölvunni minn:

3.2 ghz ,radeon 9800 ,512 400 mhz.

og ég fékk ekki nema 4275 stig!!! hvað er í gangi?

Sent: Þri 23. Mar 2004 10:17
af wICE_man
ohhh maður, get ekki keyrt PCmark04, vantar WME 9.0 :(

Sent: Þri 23. Mar 2004 18:22
af Cras Override
afhvjeru dlarðu því ekki á megahertz??

Sent: Fös 26. Mar 2004 03:06
af Fat
jæja þá ég niðurhalaði 3dmark2001 og prófaði. Ég fékk 20825 stig.
Kann ekki að taka screen shot :oops: . Hvaða forrit er gott að nota :?:

Sent: Fös 26. Mar 2004 03:29
af Arnar
ýtir á alt-printscreen og svo peistaru því í paint og save-ar sem .jpg

Sent: Fös 26. Mar 2004 10:12
af Fat
takk

Sent: Fös 26. Mar 2004 14:44
af Fat
Hérna eru niðurstöður úr 3dmark01, 3dmark03 og aquamark. Ég overclokkaði örran í 3500 mhz og skákortið í 440mhz/405mhz en er bara enn með orginal kælingu þannig að maður þorir ekki að overclokka allt í botn strax.... en það fer að breytast. er nefnilega að fá mér vatnkælingu :D

Sent: Fös 26. Mar 2004 15:57
af gumol
Þetta gerist varla betra, held meiraegja að Fletch nái ekki svona hátt í 3Dmark03 :D
Til hamingju og haltu áfram.

Sent: Fös 26. Mar 2004 16:10
af aRnor`
Fat, þú ættir að pósta inn hérna líka :D http://megahertz.is/modules.php?name=Fo ... forum&f=13

Sent: Fös 26. Mar 2004 16:34
af GuðjónR
Photoshop skills ;)

Sent: Fös 26. Mar 2004 21:46
af Fat
Nei þetta er dæmi um photoshop skills :8)

Sent: Lau 27. Mar 2004 00:20
af wICE_man
Issss, hæðsta 3dmark 2001 skorið er rúmlega 30000, var gert með niturkældum yfirklukkuðum FX-53.

Sent: Þri 30. Mar 2004 00:32
af Fat
Issss, hæðsta 3dmark 2001 skorið er rúmlega 30000, var gert með niturkældum yfirklukkuðum FX-53
ég hel að þú sért ekki alveg að skilja leikinn....

Sent: Fös 16. Apr 2004 13:31
af wICE_man
Jæja þá, ég var núna að brjóta 12.000 stiga múrinn í 3Dmark2001 sem mun vera persónulegt met og held ég það hæsta sem ég hef séð með Ti4200 korti hér á vefnum og örugglega ódýrasta setup til að ná þessu skori. Búnaðurinn minn er sem hér segir:

AthlonXP 1700+ @ 2.1GHz
Thermal Take - Silent Viking 2200RPM
2X 256MB Kingston HyperX PC2700 @ 350MHz
MSI K7N2 delta
GeForce Ti4200 @ 295MHz core/590MHz memory