Síða 8 af 12
Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Sent: Mán 22. Apr 2013 00:29
af capteinninn
Gæti ég einnig fengið boðslykil.
Er hægt að stilla vpn forritið ykkar þannig að bara einstök forrit fari í gegnum ykkur, er kominn með fínt library á Steam og ég væri til í að láta öll steam downloads fara í gegnum ykkur
Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Sent: Mán 22. Apr 2013 06:06
af Kaemkai
kizi86 skrifaði:ein spurning, þegar þið hættið með ókeypis betuna, hvernig látið þið notendur vita? kanski að maður sé búinn að setja svona 1tb i download queue hjá sér, að maður fari ekki vel yfir download limitið hja sér utaf þið lokuðuð betunni?
kizi86 skrifaði:tók eftir því að vpn tengingin var eitthvað að klikka hjá ykkur í nótt, þar sem ég er allt í einu kominn með 162GB downloaded, og þar af leiðandi búið að kappa mig í drazl, í gærkveldi var erlenda niðurhalið mitt i ca 40GB..
Afsakaðu þetta. Ef tenging rofnar og forritið nær ekki að reconnecta mun umferðin byrja að streyma framhjá okkur. Eitt sem ég er að spá í að forrita í clientinn fyrir launch er fítus sem slekkur á network interfaceinu þínu ef tengingin rofnar í of langan tíma. Hinsvegar vil ég ekki að fólk haldi okkur ábyrga fyrir einhverri rosa netnotkunn ef þessi fítus feilar einhverntíman.
Er mikil eftirspurn eftir svoleiðis?
hannesstef skrifaði:
Er hægt að stilla vpn forritið ykkar þannig að bara einstök forrit fari í gegnum ykkur, er kominn með fínt library á Steam og ég væri til í að láta öll steam downloads fara í gegnum ykkur
Neibb, eins og er er besta lausnin bara að kveikja á tengingunni, downloada því sem þú þarft og slökkva svo.
Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Sent: Mán 22. Apr 2013 07:06
af yrq
Kaemkai skrifaði:kizi86 skrifaði:ein spurning, þegar þið hættið með ókeypis betuna, hvernig látið þið notendur vita? kanski að maður sé búinn að setja svona 1tb i download queue hjá sér, að maður fari ekki vel yfir download limitið hja sér utaf þið lokuðuð betunni?
kizi86 skrifaði:tók eftir því að vpn tengingin var eitthvað að klikka hjá ykkur í nótt, þar sem ég er allt í einu kominn með 162GB downloaded, og þar af leiðandi búið að kappa mig í drazl, í gærkveldi var erlenda niðurhalið mitt i ca 40GB..
Afsakaðu þetta. Ef tenging rofnar og forritið nær ekki að reconnecta mun umferðin byrja að streyma framhjá okkur. Eitt sem ég er að spá í að forrita í clientinn fyrir launch er fítus sem slekkur á network interfaceinu þínu ef tengingin rofnar í of langan tíma. Hinsvegar vil ég ekki að fólk haldi okkur ábyrga fyrir einhverri rosa netnotkunn ef þessi fítus feilar einhverntíman.
Er mikil eftirspurn eftir svoleiðis?
hannesstef skrifaði:
Er hægt að stilla vpn forritið ykkar þannig að bara einstök forrit fari í gegnum ykkur, er kominn með fínt library á Steam og ég væri til í að láta öll steam downloads fara í gegnum ykkur
Neibb, eins og er er besta lausnin bara að kveikja á tengingunni, downloada því sem þú þarft og slökkva svo.
Þessi disconnect fítus verður að vera, því ef download fer framhjá í nokkra tíma þá getur fólk verið komið í aukagjöld sem eru hærri en það sem þjónustan ykkar kostar.
Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Sent: Mán 22. Apr 2013 10:07
af Kaemkai
Næstum allt netsamband er niðri núna. Nánar tiltekið droppast allir pakkar sem fara í gegnum sæstrenginn til London, sem er næstum allt utanlandssamband nema einhver nokkur net á norðurlöndunum. Ekki okkar bilun en við fáum að þjást.
Edit: Komið upp aftur.
Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Sent: Þri 23. Apr 2013 00:28
af Kruder
Þetta er ferlega hægvirkt, ég er að reyna að horfa á twitch.tv stream og stundum gengur allt eins og í sögu en öðru hverju stíflast allt.
Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Sent: Þri 23. Apr 2013 00:51
af capteinninn
Er betan lokuð ?
Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Sent: Þri 23. Apr 2013 06:53
af cc151
Ég væri alveg til í að stunda viðskipti við ykkur er beta en í gangi? ef svo má ég fá boðslykil? Annars hef ég spurningu varðandi eitt, get ég stillt þetta þannig að öll net notkun í browser og torrent fari í gegnum vpn en ekki leiki?
Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Sent: Þri 23. Apr 2013 09:38
af Kaemkai
cc151 skrifaði:Ég væri alveg til í að stunda viðskipti við ykkur er beta en í gangi? ef svo má ég fá boðslykil? Annars hef ég spurningu varðandi eitt, get ég stillt þetta þannig að öll net notkun í browser og torrent fari í gegnum vpn en ekki leiki?
Við erum actually að vinna í súper einfaldri lausn til að a) geta valið bara sum forrit til að nota tenginguna og b) láta þessi forrit hætta að downloada ef tenging fer niður. Þetta gerum við einfaldlega með því að setja SOCKS þjón á vpn serverana og svo stilliru utorrent á SOCKS proxy eða notar forrit eins og Proxify til að láta hvaða forrit sem er senda traffíkina sína yfir SOCKS.
Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Sent: Þri 23. Apr 2013 16:12
af kizi86
er eitthvað vesen á vpn þjónustunni? næ hvorki að tengjast með lokun clientinum í windows, né openvpn í linux vélinni minni?
Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Sent: Þri 23. Apr 2013 16:16
af cartman
af Facebook síðu þeirra fyrir um það bil 20 mínútum:
Afsakið niðritíma á beta kerfinu. Var að fá tilkynningu frá starfsmanni hjá okkar þjónustuveitanda að það kom upp bilun hjá þeim sem hafði víðtæk áhrif, þ.a.m. á Lokun.
https://www.facebook.com/Lokunin?fref=ts
Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Sent: Þri 23. Apr 2013 16:27
af kizi86
cartman skrifaði:af Facebook síðu þeirra fyrir um það bil 20 mínútum:
Afsakið niðritíma á beta kerfinu. Var að fá tilkynningu frá starfsmanni hjá okkar þjónustuveitanda að það kom upp bilun hjá þeim sem hafði víðtæk áhrif, þ.a.m. á Lokun.
https://www.facebook.com/Lokunin?fref=ts
takk fyrir að pósta þessu, lenti nefnilega í því að vera cappaður útaf vpn tengingin rofnaði þegar var að downloada stóru torrenti, svo ég get ekki komist inn á facebook til að fylgjast með svona..
P.S: mættuð vera duglegri við að pósta svona upplýsingum á síðuna sjálfa, þar sem margir hverjir geta af svipuðum ástæðum og ég ekki komist inn á erlendar síður
Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Sent: Þri 23. Apr 2013 16:36
af cartman
virðist vera komið í lag aftur
Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Sent: Þri 23. Apr 2013 17:01
af kizi86
næ að tengjast við vpn þjónustuna, en hraðinn er enginn, næ ekki einu sinni að loada google.. svo virðist ekki vera komið í lag
Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Sent: Þri 23. Apr 2013 17:01
af kizi86
EDIT: komið, næ að tengjast öllum síðum núna
Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Sent: Þri 23. Apr 2013 17:09
af playman
Væri mikið mál að setja upp einhverskonar live view á serverana/tengingarnar ykkar?
bara svona að maður getur tjekkað á því hvort að eitthvað sé bilað á ykkar enda en ekki okkar enda t.d.?
Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Sent: Mið 24. Apr 2013 13:07
af benediktkr
Sælir
kizi86: Góð ábending að setja þetta líka á lokun.is
playman: Það verður þannig í raun kerfinu. Þar færum við hluta kerfisins utan greenqloud og verðum ekki einungis háðir þeim, þ.a.m. verður nokkurskonar status síða (live view kallar þú það) þar sem hægt verður að sjá stöðu kerfisins.
Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Sent: Fim 25. Apr 2013 03:35
af CurlyWurly
Svo virðist vera sem að þjónustan liggi niðri í augnablikinu. A.m.k. virkar þetta ekki hjá mér.
Vitið þið eitthvað meira?
Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Sent: Fim 02. Maí 2013 11:05
af peturthorra
Var að fá aðgang að betu-ni, og download hraðinn er eins og á 56kbps modemi, algjör hryllingur.
Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Sent: Fim 02. Maí 2013 12:34
af AntiTrust
Kannski ágætt að minnast á það að ég hef sé Lokun hugbúnaðinn breyta %systemroot% variables pathinu yfir í sitt eigið dir. Ágætis böggur það.
Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Sent: Fim 02. Maí 2013 14:23
af mikkidan97
Nota alltaf bara open vpn client með .ovpn skránni. Virkar fínt í gegnum hann
Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Sent: Fös 03. Maí 2013 16:00
af peturthorra
Er með þetta tengt, en öll umferð er samt sem áður að fara "hefðbundna leið"... Stór sér á gagnamagninu hjá mér. Spurning um að snúa sér til openvpn.is ......
Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Sent: Fös 03. Maí 2013 22:25
af coldcut
Sumir virðast ekki gera sér grein fyrir því að þetta er Beta en ekki official release...
Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Sent: Fös 03. Maí 2013 22:37
af GrimurD
coldcut skrifaði:Sumir virðast ekki gera sér grein fyrir því að þetta er Beta en ekki official release...
Og þeir eru að fá þetta frítt ofan á það
Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Sent: Lau 04. Maí 2013 11:53
af peturthorra
GrimurD skrifaði:coldcut skrifaði:Sumir virðast ekki gera sér grein fyrir því að þetta er Beta en ekki official release...
Og þeir eru að fá þetta frítt ofan á það
Og er þá réttlætanlegt að þetta er hálf ónýtt ? Vegna þess að ég fæ þetta frítt? Ég er alla daga tilbúinn að borga 2.000kr fyrir að vera með VPN, ég ákvað bara að prófa þetta, þar sem þetta var frítt, en mín fyrsta reynsla af þessu er langt frá því að vera sæmileg.
Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Sent: Lau 04. Maí 2013 12:41
af hkr
peturthorra skrifaði:GrimurD skrifaði:coldcut skrifaði:Sumir virðast ekki gera sér grein fyrir því að þetta er Beta en ekki official release...
Og þeir eru að fá þetta frítt ofan á það
Og er þá réttlætanlegt að þetta er hálf ónýtt ? Vegna þess að ég fæ þetta frítt? Ég er alla daga tilbúinn að borga 2.000kr fyrir að vera með VPN, ég ákvað bara að prófa þetta, þar sem þetta var frítt, en mín fyrsta reynsla af þessu er langt frá því að vera sæmileg.
Já.