Síða 8 af 17

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Fös 07. Okt 2011 12:31
af KermitTheFrog
braudrist skrifaði:Settings -> Display -> Screen Display -> Home Screen
Það eina sem er undir homescreen þar er wallpaper :S

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Mán 10. Okt 2011 00:40
af MarsVolta
Smá pæling, Ég er með Rootaðann LG Optimus One síma. Er í lagi að unroota símann þó svo að síminn sé með custom kernel eða fer síminn í fokk við það :P? (Er með franco.kernel) Er samt ekkert búinn að breyta ROM-inu sjálfu :).

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Mán 10. Okt 2011 01:43
af chaplin
Ef marka má það sem verið er að segja um ICS að þá mun Android taka stórt stökk á næstunni og verða talsvert léttara í keyrslu sem mun gera alla síma sem keyra ICS virkilega snappy og smooth. Can - not - way eftir Nexus Prime!

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Fös 14. Okt 2011 16:26
af noizer
Ég er með Samsung GS2 og eftir að ég uppfærði í útgáfu 2.3.4 af Android þá hefur fólk sem hringir í mig verið að kvarta yfir því að það bergmáli í sér, sem sagt eins og kemur oft þegar maður er með símann á speaker. Einhver sem veit eitthvað um þetta?

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Lau 15. Okt 2011 20:09
af capteinninn
Er ekki hægt að roota android síma án þess að breyta neinu. Vill bara geta náð í öll forrit af market

Þarf ekkert að unlocka eða gera neitt þannig þrugl.
Er með Nexus S og Android 2.3.6

Vill helst ekki eyða öllu af símanum, bara geta ná í allt af market án þess að þurfa alltaf að ná í apk skrár

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Sun 16. Okt 2011 19:57
af MarsVolta
hannesstef skrifaði:Er ekki hægt að roota android síma án þess að breyta neinu. Vill bara geta náð í öll forrit af market

Þarf ekkert að unlocka eða gera neitt þannig þrugl.
Er með Nexus S og Android 2.3.6

Vill helst ekki eyða öllu af símanum, bara geta ná í allt af market án þess að þurfa alltaf að ná í apk skrár
Ertu þá að tala um að ná í paid apps fritt ?

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Sun 16. Okt 2011 20:05
af Swooper
MarsVolta skrifaði:Ertu þá að tala um að ná í paid apps fritt ?
Held að hann sé að meina að geta náð í apps sem eru blokkuð fyrir íslenska síma.

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Sun 16. Okt 2011 22:46
af capteinninn
Swooper skrifaði:
MarsVolta skrifaði:Ertu þá að tala um að ná í paid apps fritt ?
Held að hann sé að meina að geta náð í apps sem eru blokkuð fyrir íslenska síma.
Correctomundo

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Þri 18. Okt 2011 06:28
af Danni V8
Tvær spurningar:


1. Get ég installað Shazam appinu án þess að nota Market? Það er ekki hakað fyrir Ísland hjá þeim svo ég get ekki náð í gegnum Market.

Þetta er fyrsti non-Sony Ericsson síminn minn í mörg ár og ég bara verð að fá eitthvað app sem virkar eins og Track ID!

2. Reyndi að installa Samsung Mobile Catalogue bæði í gegnum Samsung Apps og Market, segir size 36.16mb. Það eru 2 gb laus á SD kortinu og 99mb í internal storage en samt fæ ég alltaf sama error, að það sé ekki nóg pláss í tækinu til að sækja þetta forrit. Einhverjar hugmyndir?

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Þri 18. Okt 2011 10:20
af Swooper
Danni V8 skrifaði:1. Get ég installað Shazam appinu án þess að nota Market? Það er ekki hakað fyrir Ísland hjá þeim svo ég get ekki náð í gegnum Market.
Lausn 1: Downloadaðu SoundHound, virkar alveg jafn vel.
Lausn 2: http://tinyurl.com/3oj6dxe" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Þri 18. Okt 2011 17:38
af Danni V8
Swooper skrifaði:
Danni V8 skrifaði:1. Get ég installað Shazam appinu án þess að nota Market? Það er ekki hakað fyrir Ísland hjá þeim svo ég get ekki náð í gegnum Market.
Lausn 1: Downloadaðu SoundHound, virkar alveg jafn vel.
Lausn 2: http://tinyurl.com/3oj6dxe" onclick="window.open(this.href);return false;
Takk fyrir þetta. En ef ég set upp Shazam með þessu APK, hvernig sem það er nú gert, mun ég þurfa að manually update-a eða mun ég geta gert það í gegnum market? Spyr því ég veit að t.d. YouTube appið sem fylgir finnst ekki í Market hjá mér en ég get samt update-að það í gegnum Market.

En einhverjar hugmyndir varðandi hina spurninguna, að síminn segist ekki hafa nóg pláss þegar það er nóg pláss?

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Þri 18. Okt 2011 23:22
af capteinninn
Getur ekki uppfært með market ef þú nærð í apk skrá og installar þannig

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Fös 28. Okt 2011 13:45
af haffih
Sæl

ég er í vandræðum með LG optimus one símann minn. Málið er að ég náði alltaf að tengjast Wifi heima hjá mér og browsað netið, en svo uppfærði ég símann, get tengst Wifi, en ekki browsað neitt??? það kemur alltaf upp villa. Ég er með netið hjá Símanum og er með speedtouch 585 router.

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Mán 14. Nóv 2011 21:55
af gardar
Eru menn með einhverja leið til þess að nota Amazon Markaðinn á íslandi?

Væri voðalega gaman að geta komist í forritin sem þeir gefa þar.

Í dag er t.d. Quick Office PRO ókeypis
http://www.amazon.com/gp/product/B004VM ... f=mas_faad" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Þri 15. Nóv 2011 00:11
af chaplin
Ég fékk upp random pop-up áðan að ég gæti sótt ICS, lokaði glugganum alsæll án þess að lesa mig betur til um það. Veit e-h hvaða forrit gæti hafa verið að gera þetta? ROM manager?

Re: Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Lau 14. Jan 2012 18:43
af AronOskarss
Thread Jumpstart

daanielin skrifaði:Ég fékk upp random pop-up áðan að ég gæti sótt ICS, lokaði glugganum alsæll án þess að lesa mig betur til um það. Veit e-h hvaða forrit gæti hafa verið að gera þetta? ROM manager?
Ertu með orginal rom? Ef svo er var þetta ekki bara OTA update, skoðaðu setting hjá þér einhverstaðar er update check fídus, find it.

Re: Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Lau 14. Jan 2012 18:58
af AronOskarss
Danni V8 skrifaði:
Swooper skrifaði:
Danni V8 skrifaði:1. Get ég installað Shazam appinu án þess að nota Market? Það er ekki hakað fyrir Ísland hjá þeim svo ég get ekki náð í gegnum Market.
Lausn 1: Downloadaðu SoundHound, virkar alveg jafn vel.
Lausn 2: http://tinyurl.com/3oj6dxe" onclick="window.open(this.href);return false;
Takk fyrir þetta. En ef ég set upp Shazam með þessu APK, hvernig sem það er nú gert, mun ég þurfa að manually update-a eða mun ég geta gert það í gegnum market? Spyr því ég veit að t.d. YouTube appið sem fylgir finnst ekki í Market hjá mér en ég get samt update-að það í gegnum Market.

En einhverjar hugmyndir varðandi hina spurninguna, að síminn segist ekki hafa nóg pláss þegar það er nóg pláss?
Það þarf reyndar voða litið að updeita soundhound, nær í öll gögn yfir netið svo það skiptir litlu, annars er til forrit sem setur græjar market link við forritið. Þá sést það í my apps. Veit ekki hvað það heitir, en google.com veit það.

Sambandi við plássið, mönnum er bent á að cleara cache, restarta og prufa aftur, svo á custom rom/stýrikerfi þá virkar stundum að unmounta sd kortið.... en það er enginn lausn. Bara redd, er sjálfur að lenda í svona stælum með apps sem eru stærri en 5mb, kem með lausn ef ég finn hana, en ertu með custom rom? Annars færi ég bara i simafyritækið að tala við þá.

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Fös 03. Feb 2012 13:15
af capteinninn
Veit einhver leið til að láta emailið refreshast bara þegar maður tengist við wifi tengingu ?

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Fös 03. Feb 2012 13:31
af Swooper
Fer væntanlega eftir því hvaða email client þú ert að nota.

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Lau 04. Feb 2012 23:26
af mainman
Ein pæling hérna, var að fá mér android síma og kom hann með 2.2.1 og ég fór að skoða uppfærslur og fann þá Kies frá samsung og síðan endalaust magn af síðum sem voru að kenna manni að uppfæra með Odin t.d.
Þá spyr ég, hvað er catchið ?, hvað er ég að græða á því að uppfæra ekki með samsung hugbúnaðinum ? Ég sá að margir voru að lenda í því að "bricka" símana sína við þessar æfingar. Hverju er ég að missa af ?

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Mán 06. Feb 2012 21:26
af capteinninn
Swooper skrifaði:Fer væntanlega eftir því hvaða email client þú ert að nota.
Er bara að nota default email clientinn. Er einhver annar betri sem býður upp á að refresha bara á wifi tengingu ?

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Fim 16. Feb 2012 14:00
af astro
Var að kaupa mér Samsung Galaxy Ace með 2.2 Froyo, er það betra fyrir mig að uppfæra hann í 2.3.6 (gingerbread) ?
Verður hann eithvað hraðvirkari og betri ? eða bara þyngri í vinnslu ?

Þetta er fyrsti Android og eiginlega bara fyrsti smart síminn minn ég veit ekkert :slapp

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Fim 16. Feb 2012 14:12
af Frost
astro skrifaði:Var að kaupa mér Samsung Galaxy Ace með 2.2 Froyo, er það betra fyrir mig að uppfæra hann í 2.3.6 (gingerbread) ?
Verður hann eithvað hraðvirkari og betri ? eða bara þyngri í vinnslu ?

Þetta er fyrsti Android og eiginlega bara fyrsti smart síminn minn ég veit ekkert :slapp
Samkvæmt því sem ég hef lesið þá ætti það að gera símann snegglegri og meira batterý líf.

http://blogs.computerworld.com/18077/an ... grade_list" onclick="window.open(this.href);return false;

En ég veit ekki hvað er hægt að marka þetta :-k

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Fim 16. Feb 2012 19:10
af astro
Frost skrifaði:http://blogs.computerworld.com/18077/an ... grade_list

En ég veit ekki hvað er hægt að marka þetta :-k
Ókei, má ég uppfæra símann með hvaða firmware sem er ? Búinn að finna fullt af guides til að uppfæra síman, bara spá hvort hann læsist eða e-h svoleiðis klabb :S

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Fim 16. Feb 2012 19:17
af hfwf
astro skrifaði:
Frost skrifaði:http://blogs.computerworld.com/18077/an ... grade_list

En ég veit ekki hvað er hægt að marka þetta :-k
Ókei, má ég uppfæra símann með hvaða firmware sem er ? Búinn að finna fullt af guides til að uppfæra síman, bara spá hvort hann læsist eða e-h svoleiðis klabb :S
Þarft að finna FW sem er fyrir þinn síma specifically.

Annars er komið 2.3.6 í kies fyrir þinn síma.