Síða 8 af 37

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 26. Jan 2012 20:32
af tomasjonss
Valgeirthor og Gunni91 eru sómapiltar.

Valgeir seldi mér eðal Ram og Gunni HDD sem á nóg eftir samkvæmt síðustu mælingu.

Ber að hrósa þeim sérstaklega fyrir þolinmæði en undiritaður þurfti fresta ferðum sínum sökum veðurs og bílavandamála. Var því tekið með stóískri ró.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Sun 29. Jan 2012 16:05
af slubert
krissdadi.

topp náungi sem stóð við sitt. fleyrir svona á markaðinn takk.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Sun 29. Jan 2012 22:17
af krissdadi
slubert skrifaði:krissdadi.

topp náungi sem stóð við sitt. fleyrir svona á markaðinn takk.
Takk sömuleiðis :D

Slubert fær mína bestu einkun :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mán 30. Jan 2012 18:56
af AciD_RaiN
Verslaði af eeh og mundivalur fyrir helgi og gekke eins og í sögu og er mjööög sáttur :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mán 30. Jan 2012 21:11
af mundivalur
Eiiki,AciD_RaiN og Suprah3ro eru topp gaurar :happy (seldi og keypti)

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mið 01. Feb 2012 01:06
af SysteMshOcKER
keypti turn með öllu frá division. Sanngjarnt verð og hlutirnir í góðu ásikomulagi og hann snöggur að senda.

myndi mæla með

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mið 01. Feb 2012 02:36
af Danni V8
Mæli með Lukkuláka. Keypti af honum tvo HDD og hann kom til móts við mig í bænum og lækkaði síðan umrætt verð þegar við hittumst. Topp náungi!

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mið 01. Feb 2012 02:38
af g0tlife
Danni V8 skrifaði:Mæli með Lukkuláka. Keypti af honum tvo HDD og hann kom til móts við mig í bænum og lækkaði síðan umrætt verð þegar við hittumst. Topp náungi!
honum fannst þú bara sætur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mið 01. Feb 2012 02:58
af Danni V8
g0tlife skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Mæli með Lukkuláka. Keypti af honum tvo HDD og hann kom til móts við mig í bænum og lækkaði síðan umrætt verð þegar við hittumst. Topp náungi!
honum fannst þú bara sætur
Ég er ekki hissa :8)

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 02. Feb 2012 14:42
af cartman
Sæþór var að selja mér htpc kassa. Mjög sanngjarn og skilningsríkur í viðskiptum.

Mæli með honum

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 02. Feb 2012 16:27
af AciD_RaiN
Keypti SSD disk af Bourne og hann var svo frábær að geyma hann fyrir mig til mánaðarmóta og sendi hann með ábyrgð og allar græjur. Topp náungi fær two thumbs up :happy :happy
beatmaster keypti af mér SSD disk og var snöggur að leggja inn og fær líka two thumbs up :happy :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 03. Feb 2012 12:17
af ASUStek
Vil hrósa Valdimar fyrir Viðskipti á skjá fékk hann gegnu póstkröfu í kassa með frauðplasti og klút um allan skjáinn lítur eins og nýr!

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 03. Feb 2012 12:26
af eatr
Vil hrósa Bioeight fyrir vel innpakkaðan pakka! Allt var vel farið og vel gengið frá í pakkanum :D

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 03. Feb 2012 14:25
af Andvaka
Keypti kassa og móðurborð af bioeight. Virkaði allt fínt og hann svaraði líka fjölda aulaspurninga frá mér í pm í kjölfarið. Mæli með.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 03. Feb 2012 14:55
af jericho
Keypti mús af sindri554.

hún virkaði flott og topp seljandi þarna á ferð

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 03. Feb 2012 17:12
af worghal
keypti Gameboy Advanced SP af Schaferman og stóðst það allt og fékk smá kaupæti líka. topp gæji :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Lau 04. Feb 2012 10:12
af beatmaster
Ég vill bæta AciD_RaiN hingað inn, allt stóðst frá honum og meira til :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Sun 05. Feb 2012 03:09
af AciD_RaiN
Marmarinn einn sá þægilegasti í viðskiptum sem ég hef lent í... Nánast búinn að borga vöruna áður en hann les auglýsinguna :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mán 06. Feb 2012 19:23
af pattzi
playman Hann keypti af mér tölvu sendi í póstkröfu og allt stóðst eins og í sögu :)

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mán 06. Feb 2012 19:33
af playman
keypti vél af pattzi, og kom nokkuð vel innpökkuð, toppnáungi þarna á ferð.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Þri 07. Feb 2012 15:20
af AciD_RaiN
Hann Magni81 seldi mér Razer Mamba mús og var mjög sanngjarn og snöggur að senda mér hana og þakka ég honum kærlega fyrir þægileg viðskipti :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Þri 07. Feb 2012 15:32
af Magni81
AciD_RaiN skrifaði:Hann Magni81 seldi mér Raver Mamba mús og var mjög sanngjarn og snöggur að senda mér hana og þakka ég honum kærlega fyrir þægileg viðskipti :happy
Takk sömuleiðis

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Þri 07. Feb 2012 23:44
af HelgzeN
krissidadi fær mín meðmæli, verslaði af honum móðurborð og örgjörva og klikkaði ekki neitt. Frábær maður að eiga viðskipti við

Fær mín berstu meðmæli

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 09. Feb 2012 07:08
af Marmarinn
AciD_RaiN skrifaði:Marmarinn einn sá þægilegasti í viðskiptum sem ég hef lent í... Nánast búinn að borga vöruna áður en hann les auglýsinguna :happy
Takk fyrir viðskiptin, gekk eins og smurt.

Mæli með fjarviðskiptum við AciD_RaiN. (Sem er á sigló)

Pakkinn er kominn daginn eftir! Vel inn pakkað og frágengið.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 09. Feb 2012 17:09
af AciD_RaiN
Olafst lætur hlutina ganga hratt og örugglega fyrir sig og Klaufi bjargaði málunum þar sem pósturinn var ekki að sinna sínu starfi. Eðal viðskipti þar á ferð :megasmile