Síða 8 af 34
Re: Folding@home
Sent: Sun 18. Apr 2010 20:11
af Gunnar
jæja uninstallaði gpu folding og cpu. og installaði aftur cpu. en núna virðist hún vera að flakka á milli hversu mikið hún er að reyna á sig. ekki stable í 100%.
Re: Folding@home
Sent: Sun 18. Apr 2010 20:21
af chaplin
Hreinsaður ekki örugglega 100% allt út og settir "-smp" í target line?
Re: Folding@home
Sent: Sun 18. Apr 2010 20:39
af Gunnar
komið
setti þetta bara aftur upp.
Re: Folding@home
Sent: Sun 18. Apr 2010 20:43
af GullMoli
Hmmm, ég held að við ættum auðveldlega að geta komist yfir eina milljón í þessari viku.
Re: Folding@home
Sent: Sun 18. Apr 2010 20:45
af Tiger
Við erum búnir að ná 620k stigum síðan 3. apríl eða á 15 dögum, þannig að já yfir milljón á næstu 7 dögum væri sweet
Erum komnir upp um rúm 2300 sæti á listanum á síðustu 7 dögum og fá 295k stig. Þannig að það þarf að spýta í lófana ef á að nást milljón á viku
Re: Folding@home
Sent: Mán 19. Apr 2010 14:55
af bhbh22
Þá er bara að safna fyrir alvöru foldara
Re: Folding@home
Sent: Mán 19. Apr 2010 20:10
af GullMoli
Komnir í 700.000 stig, 1 milljón verður auðvelt takmark
Re: Folding@home
Sent: Mán 19. Apr 2010 20:36
af kubbur
sérstaklega þegar èg tek fram ùr þèr gullmoli^^
Re: Folding@home
Sent: Mán 19. Apr 2010 21:01
af chaplin
Þeir sem vita að GeForce eru kick ass kort í folding ættu að vita at GTX 285 var eitt það besta á markaðinum fyrir folding, þetta eru nýjustu tölurnar yfir GTX 480..
Re: Folding@home
Sent: Mán 19. Apr 2010 21:32
af GullMoli
kubbur skrifaði:sérstaklega þegar èg tek fram ùr þèr gullmoli^^
D: Uss, já ég er ekki beint með bestu vélina í þetta, 2 ára gamalt dóterí
daanielin skrifaði:Þeir sem vita að GeForce eru kick ass kort í folding ættu að vita at GTX 285 var eitt það besta á markaðinum fyrir folding, þetta eru nýjustu tölurnar yfir GTX 480..
Vááá.. er nokkuð komið eitthvað verð á þessi kort?
EDIT: Já okei, 63k á newegg :Þ
Re: Folding@home
Sent: Mán 19. Apr 2010 21:49
af Tiger
daanielin skrifaði:Þeir sem vita að GeForce eru kick ass kort í folding ættu að vita at GTX 285 var eitt það besta á markaðinum fyrir folding, þetta eru nýjustu tölurnar yfir GTX 480..
Me like
. Verð að setja smá meira power í þetta hjá mér sýnist mér, ert alveg að ná mér. Spurning um eitt 480 og 980x
Re: Folding@home
Sent: Mán 19. Apr 2010 22:13
af vesley
Re: Folding@home
Sent: Mán 19. Apr 2010 22:42
af kubbur
bhbh22 skrifaði:
Þá er bara að safna fyrir alvöru foldara
heyy þetta er töff, hvar fannstu þessa mynd
Re: Folding@home
Sent: Þri 20. Apr 2010 00:37
af Gunnar
work unitið á að byrja þá aftur í 96% þegar þú startar forritinu aftur. þar að segja ef þú lést "work" folderinn vera. þar save-ast upplýsingarnar um unitin held ég.
Re: Folding@home
Sent: Þri 20. Apr 2010 10:36
af bhbh22
kubbur skrifaði:bhbh22 skrifaði:
Þá er bara að safna fyrir alvöru foldara
heyy þetta er töff, hvar fannstu þessa mynd
hérna góð lesning flottar myndir
http://forums.extremeoverclocking.com/s ... p?t=268290
Re: Folding@home
Sent: Mið 21. Apr 2010 19:27
af chaplin
Erum komnir í sætir 2.942 af 179.411! Erum komnir með 859.859 í grand score og.. ég er búinn að rífa fyrsta sætið af Snudda!
Re: Folding@home
Sent: Mið 21. Apr 2010 19:35
af GullMoli
daanielin skrifaði:Erum komnir í sætir 2.942 af 179.411! Erum komnir með 859.859 í grand score og.. ég er búinn að rífa fyrsta sætið af Snudda!
Til hamingju með það! Verst að kubbur fer að ná mér :Þ
Re: Folding@home
Sent: Fös 23. Apr 2010 12:10
af bhbh22
Til hamingju með árangurinn komnir í 1.005.993 stig
Re: Folding@home
Sent: Fös 23. Apr 2010 12:25
af chaplin
Re: Folding@home
Sent: Fös 23. Apr 2010 17:01
af kubbur
ég á aldrei eftir að ná snudda og danielin
Re: Folding@home
Sent: Fös 23. Apr 2010 18:32
af chaplin
kubbur skrifaði:ég á aldrei eftir að ná snudda og danielin
Cuz Im the king and.. Snuddi is my queen..
Þá verður bara að passa að Gullmolinn nái þér ekki.. ;p
Re: Folding@home
Sent: Fös 23. Apr 2010 18:35
af GullMoli
Haha, ég næ honum ekki
Er búinn að vera með tölvuna í gangi 24/7, fyrir utan síðustu nótt, og alltaf allt í botni.
Fólk mætti nú samt fara að taka sig til, margir með gífurlega öflugar tölvur og spá ekkert í þessu. T.d. eruð þið þarna í 2 efstu sætunum eruð búnnir að safna helming allra stiga vaktarinnar! Væri nú laglegt að vera með nokkra svona til viðbótar
Re: Folding@home
Sent: Fös 23. Apr 2010 18:43
af chaplin
Jájá svona er þetta, annars grunar mig nú að Snuddi sé eftir að fara sky hiiigh þegar hann kemur aftur heim, mun líklegast koma með nokkur GTX480 ef ég þekki kauðann rétt..
Re: Folding@home
Sent: Fös 23. Apr 2010 18:47
af vesley
daanielin skrifaði:Jájá svona er þetta, annars grunar mig nú að Snuddi sé eftir að fara sky hiiigh þegar hann kemur aftur heim, mun líklegast koma með nokkur GTX480 ef ég þekki kauðann rétt..
Ætla að fara núna og grenja hástöfum af öfund
Re: Folding@home
Sent: Fös 23. Apr 2010 18:48
af Kobbmeister
Það væri gaman að sjá
Lusifer byrja í þessu