Síða 8 af 57

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Fös 30. Okt 2009 17:17
af Halli25
AntiTrust skrifaði:
vesley skrifaði:já sé pínu kaldhæðni í þessu en samt erfitt að spotta það í texta x D og btw þetta er lian-li pc-p80 ef eitthver er forvitinn
Til þess er gosi-með-langa-nefið kallinn ;)
Sannast en eina ferðina að meirihluti fólks les ekki nema hluta af póstum :)

ég er alveg til í að fá svona myndir af sick aðstöðum en spurning að hafa það í sér þráð en ekki tölvuaðstaðan mín

ES: ég er of latur til að taka til við mína að ég þori að pósta myndum af minni :)

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Fös 30. Okt 2009 17:44
af AntiTrust
gardar skrifaði:Er annars sniðugt að vera að pósta myndum hingað af þeim tækjum og tólum sem maður á til. Svona á tímum þar sem mikið er um innbrot.

Væri eflaust lítið mál að finna út hvar flestir af ykkur búa.
Þetta er nefnilega alls ekki vitlaus pæling. Eftir að ég flutti tók ég nokkrar myndir af setup-inu mínu enda helvíti sáttur með "skrifstofuna" eins og hún er orðin, en ég ákvað þó að taka ekki sénsinn og setja þær inn fyrr en ég væri kominn með myndavélakerfið upp allavega.

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Fös 30. Okt 2009 21:33
af Harvest
gardar skrifaði:Er ekki komið gott af erlendum myndum sem allir hafa séð.

Hér eru tveir góðir erlendir þræðir fyrir þá sem hafa áhuga á því:

http://hardforum.com/showthread.php?t=862341" onclick="window.open(this.href);return false;
http://hardforum.com/showthread.php?t=1393939" onclick="window.open(this.href);return false;

Geri fastlega ráð fyrir að þessu hafi verið beint að mér...

Ég spyr þá bara... hefur þú séð myndirnar sem ég var að pósta hérna? þetta er nefnilega af flickr síðum vina og kunningja minna í bna.

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Fös 30. Okt 2009 21:44
af gardar
Harvest skrifaði:
gardar skrifaði:Er ekki komið gott af erlendum myndum sem allir hafa séð.

Hér eru tveir góðir erlendir þræðir fyrir þá sem hafa áhuga á því:

http://hardforum.com/showthread.php?t=862341" onclick="window.open(this.href);return false;
http://hardforum.com/showthread.php?t=1393939" onclick="window.open(this.href);return false;

Geri fastlega ráð fyrir að þessu hafi verið beint að mér...

Ég spyr þá bara... hefur þú séð myndirnar sem ég var að pósta hérna? þetta er nefnilega af flickr síðum vina og kunningja minna í bna.

Jebb, sá t.d. þetta setup í lcd þræðinum á hardforum http://www.stefandidak.com/office/img/pano.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;

No hard feelings allavega, væri kannski ráð að gera bara sér þráð með flottum setup-um sem maður rekst á :)

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Lau 31. Okt 2009 03:30
af Sallarólegur
Sammála Garðari. Hættið að koma með myndir sem eru ekki af ykkar aðstöðum.

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Lau 31. Okt 2009 12:21
af Ezekiel
Harvest skrifaði: Ef að menn vilja ekki sjá svona hrikalegar tölvuaðstöður af því að þráðurinn á að fjalla um "sína eigin aðstöðu" þá er eitthvað mikið að...

En ég mun ekki pósta fleiri hrikalegum aðstöðum sökum vanþakklætis. Ég ekki að gera þetta mér til fróunnar... Margar af þessum aðstöðum eru frá félögum og kunningjum mínum í BNA og mig langaði aðeins að deila þessu með ykkur.

Takk fyrir slæmar móttökur.
hahaha.. hurt your feelings much? :lol:

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Mið 04. Nóv 2009 18:49
af Gúrú
Verð einnig að segja að mér finnst þetta ekki heima á þessum þræði, "Langar að sjá hvernig tölvuaðstaða vaktaranna er."

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Fim 12. Nóv 2009 21:12
af oskare
hérna er mín tölvuaðstaða þvímiður er smá drasl a borðinu : o og vantar 1 skjáinn : o

Mynd

lappi: packardbell s butterfly

örri: 1,4 ghz 3mb cache
minni: 4gb 800 mhz
hdd: 500gb
skjákort: 512 mb

tölvan:
turn: coolmaster haf922
örri: Amd 4000+ oc-aður í 2,8+
minni: crossair 4 gb 800 mhz
skjákort: 512 ati 4550
hdd: 1,7 tb

skjár: samsung syncMaster p2270

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Fim 12. Nóv 2009 23:04
af Ulli
Mitt parking.
Mynd

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Mið 09. Des 2009 15:57
af Black
Hér er svo aðstaðn mín ! :D

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
:twisted:

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Mið 09. Des 2009 16:50
af dabb
Mynd
Mynd

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Mið 09. Des 2009 17:23
af Elmar
Hérna er ég með 19" acer og 47" LG Plasma sjónvarp tengt i tölvuna og 1TB sjónvarpsflakkari og 7.1 Logitech sound system.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Mið 09. Des 2009 17:26
af blitz
Hvað ætlaru að gera ef það kemur jarðskjálfti?

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Mið 09. Des 2009 17:27
af Elmar
? hvað meinaru?

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Mið 09. Des 2009 17:32
af blitz
Mér sýnist sjónvarpið þitt ekkert vera á sérstaklega stöðugum grunni :)

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Mið 09. Des 2009 17:33
af KermitTheFrog
Held hann sé að tala um plasmann á náttborðinu.

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Mið 09. Des 2009 17:50
af Elmar
ja hahaha það er nú alveg stöðugt á náttborðinu :)

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Mið 09. Des 2009 18:27
af vesley
sóun á 7.1 kerfi :S

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Fim 10. Des 2009 03:35
af Black
DAbbtech, skítugu Veggir;! næstum eins og ´þegar ég var í cs sem mest XD maður rage-aði og þrykkti gosdósum og drasli í veggina

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Fim 10. Des 2009 08:09
af kazgalor
Mynd

Mynd

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Fim 10. Des 2009 21:48
af flottur
Verður maður ekki að skella inn jólatölvuaðstöðu fyrst það er desember og konan er búin að skreyta.

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Fim 10. Des 2009 21:52
af hsm
Salem Light :D alvöru karlmaður hér á ferð :8)

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Fim 10. Des 2009 22:03
af flottur
Að sjálfsögðu......

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Fim 10. Des 2009 22:58
af krissi24
Svona er mín.

Mynd

Mynd

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Mán 14. Des 2009 20:41
af Frost
Ég afsaka þessi leiðindi en djefull ertu með ljóta mús :P.