Síða 69 af 73
Re: Skál !!
Sent: Fim 28. Nóv 2013 19:52
af SergioMyth
Ég drekk ekki og held vonandi því striki um ókomna tíð en verði ykkur að góðu herramenn ég ætla láta vatnið duga!
Re: Skál !!
Sent: Fim 28. Nóv 2013 20:14
af biturk
Jólakaldi rennur ljúft og eftir honum skal fylgja jólathule
Legg svo í hvítvín à eftir
Re: Skál !!
Sent: Fim 19. Des 2013 00:42
af HoBKa-
Mmmmmm..... Tuborg Julebryg :Þ
Re: Skál !!
Sent: Fös 31. Jan 2014 21:30
af urban
ÞAð virðist enginn hafa fengið sér neitt á jólum eða áramótum
sit ög sötra svona núna.
síðan verður alveg áræðanlega hellt uppá kaffi á eftir og fengið sér irish
Skál
Re: Skál !!
Sent: Fös 31. Jan 2014 21:59
af daremo
Er að sötra það sama, en í öðruvísi umbúðum.
Á svo nokkra Guinness sem mig hlakkar til að opna
Re: Skál !!
Sent: Lau 01. Feb 2014 01:17
af appel
Er að sötra á einum svona:
Re: Skál !!
Sent: Lau 01. Feb 2014 01:26
af biturk
Er að fara að smakka hvalabjór
Re: Skál !!
Sent: Lau 01. Feb 2014 01:27
af daremo
biturk skrifaði:Er að fara að smakka hvalabjór
Re: Skál !!
Sent: Lau 01. Feb 2014 01:42
af biturk
Og hann er bara helviti góður
Re: Skál !!
Sent: Lau 01. Feb 2014 17:35
af hfwf
ÞVEILÚKUR Bjór!!!
Re: Skál !!
Sent: Lau 01. Feb 2014 21:31
af appel
Hann lítur allsvakalega út allavegana.
Re: Skál !!
Sent: Lau 01. Feb 2014 23:54
af hfwf
appel skrifaði:Hann lítur allsvakalega út allavegana.
Og smakkaðist sem svo.
Re: Skál !!
Sent: Lau 01. Feb 2014 23:57
af Plushy
Var að klára flytja og er loksins búinn að koma flestu drasli fyrir.
Er núna í drykkjuleik með konunni yfir Hearthstone leiknum. Keppum á móti hvor öðru, þegar minion deyr hjá þér drekkurðu 1 sopa, ef þú tapar drekkurðu 3.
Gaman
Re: Skál !!
Sent: Sun 02. Feb 2014 00:06
af oskar9
Skál ! Bara geggjað !
Re: Skál !!
Sent: Sun 02. Feb 2014 00:11
af hfwf
oskar9 skrifaði:Skál ! Bara geggjað !
Hvernig í andskotanum smakkast þetta?
Re: Skál !!
Sent: Sun 02. Feb 2014 00:18
af oskar9
hfwf skrifaði:oskar9 skrifaði:Skál ! Bara geggjað !
Hvernig í andskotanum smakkast þetta?
Rosalega gott, þetta er náttúrlega mun mildara en venjulegur Jager enda bara 25% á móti 35% fyrir þann gamla.
það er gott að sötra þetta dry, heitt kryddað spírabragð fyrst en svo kemur inn rosa kanil eftirbragð með vanillukeim.
Mjög vel hepnað fyrir mitt álit.
Re: Skál !!
Sent: Sun 02. Feb 2014 00:58
af hfwf
oskar9 skrifaði:hfwf skrifaði:oskar9 skrifaði:Skál ! Bara geggjað !
Hvernig í andskotanum smakkast þetta?
Rosalega gott, þetta er náttúrlega mun mildara en venjulegur Jager enda bara 25% á móti 35% fyrir þann gamla.
það er gott að sötra þetta dry, heitt kryddað spírabragð fyrst en svo kemur inn rosa kanil eftirbragð með vanillukeim.
Mjög vel hepnað fyrir mitt álit.
Fæst þetta heima?
Kannast við svipað, Fireball viskí, þvílíkt gooðdæmi.
Re: Skál !!
Sent: Sun 02. Feb 2014 01:00
af oskar9
hfwf skrifaði:oskar9 skrifaði:hfwf skrifaði:oskar9 skrifaði:Skál ! Bara geggjað !
Hvernig í andskotanum smakkast þetta?
Rosalega gott, þetta er náttúrlega mun mildara en venjulegur Jager enda bara 25% á móti 35% fyrir þann gamla.
það er gott að sötra þetta dry, heitt kryddað spírabragð fyrst en svo kemur inn rosa kanil eftirbragð með vanillukeim.
Mjög vel hepnað fyrir mitt álit.
Fæst þetta heima?
Kannast við svipað, Fireball viskí, þvílíkt gooðdæmi.
Neibb, ekki enþá allavegna, keypti þetta útí Stuttgart um daginn.
Re: Skál !!
Sent: Sun 09. Feb 2014 22:32
af Kosmor
Datt í lukkupottinn þegar ég sá þennan í búðinni. Sunnudagsskál.
Re: Skál !!
Sent: Lau 15. Feb 2014 23:12
af Daz
Núna er ég örugglega að hipsterast.
Skál fyrir geypilega dýrum bjórum.
Re: Skál !!
Sent: Lau 15. Feb 2014 23:20
af Xberg
Hjá mér stínkar allt af vafasamri síkólykt
yeaah...
Re: Skál !!
Sent: Sun 16. Feb 2014 00:00
af Frost
biturk skrifaði:Er að fara að smakka hvalabjór
Hann var ágætur bara. Smakkaði hann ásamt
seinustu helgi. Steðji Reyktur bragðast eins og nafnið bendir til
Re: Skál !!
Sent: Fös 07. Mar 2014 19:03
af hfwf
Re: Skál !!
Sent: Fös 07. Mar 2014 22:32
af Akumo
Hvernig bragðast Stari? og hinir ef einhver hefur smakkað. Var að pæla næla mér í Jesús frá borg á morgun.
Re: Skál !!
Sent: Fös 07. Mar 2014 22:38
af appel
Maltbjór... alveg ágætur