Síða 7 af 12

Sent: Fös 02. Des 2005 14:50
af Silly
Ég fékk vél frá Elko í dag Premium pakkan. Með heni fékk ég mér Project Gotham3, Kameo, Condemed og Perfect Dark: Zero. Er með 5.1 heimabíó heima sem ég tengi vélina við með optical kappli og síðan er ég með http://www.samsung.com/uk/products/tele ... ifications sem ég fékk í Ormsson á 180k. Er að keyra vélina á 720p sem er native upplausn vélarinnar og það er yndislegt að horfa á skjáinn :lol: Guð sé lof að ég fékk mér almennilegt HDTV sjónvarp. Svona á að upplifa þetta. Fékk mér svona ofan á þetta play-charge pakkann svo maður lendir aldrei í að rafhlaðan klárist þegar maður í online leik :P Maður getur ekki annað enn hrósað Elko fyrir að hafa skákað BT hressilega. Ég er að meina það 2stk Premium, þvílík þvæla. Stóð þarna frá hálf 9 í skítakulda bara til að fá ekki vél. Við vorum 3 sem vorum frá upphafi og ég var of slow :x Enn til allra lukku reddaði Eleko mér. Nennti ekki einu sinni að fá verðverndina þeirra. Tók samt aukatryggingu til öryggis :)

Sent: Fös 02. Des 2005 14:56
af nomaad
Jamm ég tók 2ja ára tryggingu líka. Ekki svo dýrt (3.800) mv. spælinguna sem yrði ef hún klikkar.

Btw nice sjónvarp!

Sent: Fös 02. Des 2005 15:27
af ICM
BTW algjör snilld núna Xbox Live, þarf ekkert kredit kort lengur, bara .net account

Sent: Fös 02. Des 2005 15:36
af CraZy

Sent: Fös 02. Des 2005 15:53
af Cascade
Ég fékk að prófa NFS Most Wanted í BT, á 42" plasma sjónvarpi, HD.


Það var ekkert spes, ekkert flottara en í minni pc tölvu.


Fékk að prófa fifa2006 í henni í svona 1mínútu en þá vildi hann setja NFS leikinn í.


Það var ekkert sem stóð uppúr í grafíkinni, allavega ekki í þessum leikjum

Sent: Fös 02. Des 2005 15:58
af Pandemic
Cascade skrifaði:Ég fékk að prófa NFS Most Wanted í BT, á 42" plasma sjónvarpi, HD.


Það var ekkert spes, ekkert flottara en í minni pc tölvu.


Fékk að prófa fifa2006 í henni í svona 1mínútu en þá vildi hann setja NFS leikinn í.


Það var ekkert sem stóð uppúr í grafíkinni, allavega ekki í þessum leikjum
Haha þú veist að NFS Most Wanted er nákvæmlega eins í öllum tölvum enda ekki hannaður með xbox 360 í huga. Hann er bara forritaður einu sinni og portaður yfir í mismunandi tölvur.

Sent: Fös 02. Des 2005 16:05
af Cascade
Hahaha so what?


Einungis þessi leikur var til boðstóla svo ég prófaði hann.
Svo þetta er mín eina reynsla af þessu boxi, sem var ekkert svo spes.

Sent: Fös 02. Des 2005 16:07
af ICM
Silly nákvæmlega þetta sjónvarp sem mig langar í, aðalega að reyna að ákveða hvort ég eigi að láta mér nægja 27" eða fá 32" Er þetta ekki snilldar sjónvarp? Eru þeir með það til sýnis hjá Ormsson? og eitthvað HD efni tengt við?

Pandemic reyndar þá er hann ekki alveg eins á PS2 og Xbox 1 en það er annað mál. PC og Xbox 360 er sami leikurin og er LANGT frá því að nýta vélina eins og á að gera.

Sent: Fös 02. Des 2005 16:12
af Tesli
Bt eru líka með Xbox360 í sjónvarpi sem styður ekki HD (þeir segja að það sé HD en það er bara með 852x480 upplausn).

Ég náði Xbox360 Premium og fékk mér Perfect Dark og Cameo Elements of Power :D
Svo er ég með þetta tengt í þennann skjávarpa http://www.projectorcentral.com/Panason ... AE700U.htm
Með stillt á 720p :D
Og 400w panasonic heimabíó

Helvíti nett :wink:

Sent: Fös 02. Des 2005 16:24
af gumol
nomaad skrifaði:Jamm ég tók 2ja ára tryggingu líka. Ekki svo dýrt (3.800) mv. spælinguna sem yrði ef hún klikkar.

Btw nice sjónvarp!
2 ára tryggingu?

Sent: Fös 02. Des 2005 16:30
af Silly
Það er auðvitað möst að fá að prufa tölvuna á sjónvarpi sem er að keyra "native" 720p+ Þessi sjónsvörp sem BT er með eru bara þvæla. 800 upplausnir sem upscala í 720p gengur engan veginn. IceCaveman ég er með 32" tæki sem ég fékk í Ormsson á 180k. Þeir eru með það tengt í progressive scan spilara keyrandi á 720p held ég. Var það þegar ég var þarna. Snilldar tæki sem er að virka meiriháttar vel með 360 vélinni minni.

Sent: Fös 02. Des 2005 16:40
af ICM
Ég fæ alltaf connection lost ef ég reyni að sækja eitthvað demo eða video, einhverjum tekist að sækja eitthvað stórt demo? Eina sem ég get sótt er af Live Arcade og það ekki á neinum svakalegum hraða...

Meira load en þeir bjuggust við?

Gumol tryggingarnar í elkó eru þannig að nánast sama hvað kemur fyrir þá geturu fengið nýja vél í staðin.

@Silly þetta er nú líka official Xbox 360 línan af sjónvörpum, Microsoft keyptu eitthvað í kringum 20000 tæki hjá þeim ef ég man rétt.

Sent: Fös 02. Des 2005 16:43
af Silly
Já svipað hjá með netið, þó að ekkert sé að notað netið. Grunar bara mikið álag. Enda erum við í day-one. Mun lagast. Sótti mér Geometry Wars. Alger snilld. Verslaðí mér 2000 stig og er að spreða þeim til að fá ný skins og myndir. Marketplace virðist ætla að vera meiriháttar viðbót við Xbox Live.

Sent: Fös 02. Des 2005 16:45
af SolidFeather
Koma svo, pósta myndum :megasmile

Sent: Fös 02. Des 2005 16:46
af gnarr
laemingi skrifaði: Svo er ég með þetta tengt í þennann skjávarpa http://www.projectorcentral.com/Panason ... AE700U.htm
Með stillt á 720p :D
:shock:

Búinn að prófa 1080i ?

Sent: Fös 02. Des 2005 16:48
af gnarr
IceCaveman skrifaði:Ég fæ alltaf connection lost ef ég reyni að sækja eitthvað demo eða video, einhverjum tekist að sækja eitthvað stórt demo? Eina sem ég get sótt er af Live Arcade og það ekki á neinum svakalegum hraða...

Meira load en þeir bjuggust við?

Gumol tryggingarnar í elkó eru þannig að nánast sama hvað kemur fyrir þá geturu fengið nýja vél í staðin.

@Silly þetta er nú líka official Xbox 360 línan af sjónvörpum, Microsoft keyptu eitthvað í kringum 20000 tæki hjá þeim ef ég man rétt.
Europe Release anyone... ;)

Sent: Fös 02. Des 2005 16:49
af Silly
Er ekki með neitt til að grípa screenines. Bara stafræna myndavél. gnarr ekki búin að prófa 1080i þó að imbinn styðji það. Af þessu 4 leikjum sem ég fékk mér styður Condemed bara 1080i. Gott hjá Microsoft að setja á hulstrin hvaða upplausnir leikjirnir styða native.

Sent: Fös 02. Des 2005 16:51
af SolidFeather
Bara stafræna myndavél

Meina það.

Sent: Fös 02. Des 2005 17:01
af Silly
skal setja inn eftir að ég er búin að hlaða kubbinn í vélinni minn. :lol:

Sent: Fös 02. Des 2005 17:20
af ICM
Endilega munið að sýna fjölskyldu meðlimum ykkar Xbox Live Arcade, eitthvað sem eldra fólk hefur gaman af.

Sent: Fös 02. Des 2005 17:51
af Silly

Sent: Fös 02. Des 2005 17:52
af Silly
Oh crapp, hélt að það kæmi ekki út svona.

Sent: Fös 02. Des 2005 17:52
af Silly
Ok vonandi búin að laga þetta.

Sent: Fös 02. Des 2005 18:12
af Silly

Sent: Fös 02. Des 2005 18:27
af arnifa
ég fékk mér 1stk permium i elko, keypti hana um 11 leitið en skólinn var ekki búinn svo ég lét þá geyma hana fyrir mig til 13:30 þá fór ég þangað og sótti vélina mína og beint með hana heim og tengdi hana við 32" acer lcd sjónvarpið mitt auðvitað með 720p og er alger snilld, svo fannst mér eitthvað vanta og það var leikir, svo ég fór í bt og verslaði mér pdz og play & charge stuffið...skal pósta myndum á eftir...svo setti ég xbox 360 límiðan sem fylgdi aftan á fartölvuna mína :8)...svo fékk ég 1 mánuð frían af gold áskrift :D...hvað er xbl tagið ykkar ? mitt er arnif og spila aðeins pdz í bili...