Síða 7 af 14

Re: Costco á Íslandi?.

Sent: Þri 23. Maí 2017 09:21
af playman

Re: Costco á Íslandi?.

Sent: Þri 23. Maí 2017 10:06
af Gislinn
GuðjónR skrifaði:Er ekki búinn að mæta þarna ennþá, en miða við það sem ég sé og heyri þá virðast verðin hjá Costco vera framar björtustu vonum.
Ég átti svo innilega ekki von á þessu. Maður er vanur að kaupa 400 gr. kaffipakka frá Te og Kaffi á hátt í 1000 kr. sem gerir kílóverði í kringum 2500. Er alveg til í stóran Starbucks á 1700 kr.
Aðildarkortið borgar sig upp á fyrstu ferðinni, það er nokkuð ljóst.
Viðbrögð Guðjóns í upphafi þessa þráðs: :thumbsd ](*,)
Viðbrögð Guðjóns í miðjum þræði: :) :-"
Viðbrögð Guðjóns núna: :happy \:D/ =D> :lol:

Re: Costco á Íslandi?.

Sent: Þri 23. Maí 2017 10:11
af GuðjónR
Gislinn skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Er ekki búinn að mæta þarna ennþá, en miða við það sem ég sé og heyri þá virðast verðin hjá Costco vera framar björtustu vonum.
Ég átti svo innilega ekki von á þessu. Maður er vanur að kaupa 400 gr. kaffipakka frá Te og Kaffi á hátt í 1000 kr. sem gerir kílóverði í kringum 2500. Er alveg til í stóran Starbucks á 1700 kr.
Aðildarkortið borgar sig upp á fyrstu ferðinni, það er nokkuð ljóst.
Viðbrögð Guðjóns í upphafi þessa þráðs: :thumbsd ](*,)
Viðbrögð Guðjóns í miðjum þræði: :) :-"
Viðbrögð Guðjóns núna: :happy \:D/ =D> :lol:
LOL alveg rétt hjá þér, af gefnu tilefni átti ég von á því að þetta yrði stormur í vatnsglasi. Ekki alltaf sem ég gleðst yfir því að hafa rangt fyrir mér en ég geri það núna.


Sent from my iPhone using Tapatalk

Re: Costco á Íslandi?.

Sent: Þri 23. Maí 2017 10:24
af Jón Ragnar
Það er allavega gaman að hafa rangt fyrir sér og samt vera glaður með það :D

Re: Costco á Íslandi?.

Sent: Þri 23. Maí 2017 10:57
af Gilmore
Við fórum í gærkvöldi og náðum í kort.

Held að við höfum svo borðað fyrir allan peninginn í opnunarpartíinu.........en það voru veglegar veitingar í boði.

Raftækjadeildin er svo sem ekki stór og ekki mikið í boði fyrir okkur nördana. En samt eitthvað inn á milli.

Re: Costco á Íslandi?.

Sent: Þri 23. Maí 2017 11:07
af Sallarólegur
Gilmore skrifaði:Við fórum í gærkvöldi og náðum í kort.

Held að við höfum svo borðað fyrir allan peninginn í opnunarpartíinu.........en það voru veglegar veitingar í boði.

Raftækjadeildin er svo sem ekki stór og ekki mikið í boði fyrir okkur nördana. En samt eitthvað inn á milli.
Þeir skipta út allavega einum þriðja af vöruúrvalinu reglulega, svo það má alltaf búast við því að sjá eitthvað nýtt reglulega \:D/

Re: Costco á Íslandi?.

Sent: Þri 23. Maí 2017 11:12
af steinarsaem
Tvennt.
Getur einhver skoðað verð á Samsung Galaxy s7/edge og S8-8+.
Eru þeir með 144hz skjái ? :)

Re: Costco á Íslandi?.

Sent: Þri 23. Maí 2017 11:16
af Gilmore
steinarsaem skrifaði:Tvennt.
Getur einhver skoðað verð á Samsung Galaxy s7/edge og S8-8+.
Eru þeir með 144hz skjái ? :)

Það er ekki mikið úrval af tölvuskjám eða öðrum tölvuvörum.......allavega eins og er.
Bara 1 skjár sem vakti athygli mína ASUS MX34VQ Ultrawide á um 130 þús. Tók ekki eftir neinum öðrum skjám nema Mac dóti.

Þokkalegt úrval af sjónvarpstækjum.

Re: Costco á Íslandi?.

Sent: Þri 23. Maí 2017 11:18
af bigggan
steinarsaem skrifaði:Tvennt.
Getur einhver skoðað verð á Samsung Galaxy s7/edge og S8-8+.
Eru þeir með 144hz skjái ? :)
Efast farsímar almennt er hægt að lækka. Þau eru oftast á góðu verði hérna.

Re: Costco á Íslandi?.

Sent: Þri 23. Maí 2017 11:42
af Tiger
bigggan skrifaði:
steinarsaem skrifaði:Tvennt.
Getur einhver skoðað verð á Samsung Galaxy s7/edge og S8-8+.
Eru þeir með 144hz skjái ? :)
Efast farsímar almennt er hægt að lækka. Þau eru oftast á góðu verði hérna.
Mér sýnist núna Iphone7 og iPhone 7+ vera c.a. 20þús ódýrari þarna en í Epli og hjá sínaumum.

Re: Costco á Íslandi?.

Sent: Þri 23. Maí 2017 11:52
af Hjaltiatla
Hérna er linkur í upptökuna af beinu útsendingunni sem var í morgun:
http://www.visir.is/section/MEDIA99?fileid=CLP54702

Re: Costco á Íslandi?.

Sent: Þri 23. Maí 2017 16:01
af GuðjónR
Fór í Costco áðan, stóðst ekki freistinguna.
Mjög margt þarna á fínum verðum.
Keypti aðildarkort og vörur fyrir 28k og 52 lítra af disel fyrir 8.575. kr (164.9 líterinn)
Keypti 4l af Castrol Edge olíu á 5800 kr.
Keypti 25 Sharpie Makers liti á 1800 kr, en þessir litir fást í Litir & föndur og kosta í kringum 7000 kr.
Rúðuþurrkur fást á 1200 kr.
60 egg í kassa á 2400
Miðað við traffíkina þá væri gaman að sjá sölutölur eftir fyrsta daginn, kæmi mér ekki á óvart að met hafi verið slegið.

Re: Costco á Íslandi?.

Sent: Þri 23. Maí 2017 16:02
af htmlrulezd000d
Gilmore skrifaði:
steinarsaem skrifaði:Tvennt.
Getur einhver skoðað verð á Samsung Galaxy s7/edge og S8-8+.
Eru þeir með 144hz skjái ? :)

Það er ekki mikið úrval af tölvuskjám eða öðrum tölvuvörum.......allavega eins og er.
Bara 1 skjár sem vakti athygli mína ASUS MX34VQ Ultrawide á um 130 þús. Tók ekki eftir neinum öðrum skjám nema Mac dóti.

Þokkalegt úrval af sjónvarpstækjum.
holy crap, geggjuð specc á skjá á sanngjörnu verði.

Re: Costco á Íslandi?.

Sent: Þri 23. Maí 2017 16:11
af zetor
GuðjónR skrifaði:Fór í Costco áðan, stóðst ekki freistinguna.
Mjög margt þarna á fínum verðum.
Keypti aðildarkort og vörur fyrir 28k og 52 lítra af disel fyrir 8.575. kr (164.9 líterinn)
Keypti 4l af Castrol Edge olíu á 5800 kr.
Keypti 25 Sharpie Makers liti á 1800 kr, en þessir litir fást í Litir & föndur og kosta í kringum 7000 kr.
Rúðuþurrkur fást á 1200 kr.
60 egg í kassa á 2400
Miðað við traffíkina þá væri gaman að sjá sölutölur eftir fyrsta daginn, kæmi mér ekki á óvart að met hafi verið slegið.
Hvernig er prísinn á Klósettpappírnum?

Re: Costco á Íslandi?.

Sent: Þri 23. Maí 2017 17:48
af GuðjónR
zetor skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Fór í Costco áðan, stóðst ekki freistinguna.
Mjög margt þarna á fínum verðum.
Keypti aðildarkort og vörur fyrir 28k og 52 lítra af disel fyrir 8.575. kr (164.9 líterinn)
Keypti 4l af Castrol Edge olíu á 5800 kr.
Keypti 25 Sharpie Makers liti á 1800 kr, en þessir litir fást í Litir & föndur og kosta í kringum 7000 kr.
Rúðuþurrkur fást á 1200 kr.
60 egg í kassa á 2400
Miðað við traffíkina þá væri gaman að sjá sölutölur eftir fyrsta daginn, kæmi mér ekki á óvart að met hafi verið slegið.
Hvernig er prísinn á Klósettpappírnum?
Frábært verð, það eru 5 pakkar með 9 rúllum samtals 2.249 kr.
Man ekki alveg verðið í Bónus, minnir að það séu 12 rúllur (9+3free) eins og stendur á umbúðunum á 900 - 1000 kr.
Það var líka hægt að kaupa eldhúsrúllur á svipuðu verði, mun ódýrara en að fara í Rekstrarvörur eða álíka fyrirtæki og kaupa.
Skólabörn í fjáröflun ættu að skoða þetta.

Re: Costco á Íslandi?.

Sent: Þri 23. Maí 2017 17:59
af depill
IMG_0417.JPG
IMG_0417.JPG (340.63 KiB) Skoðað 1880 sinnum
Er ég vængefinn út af því hvað ég og konan höfum tekið mikið af myndum í costco bara mögulega. Enn þetta kostar 3 ply klósett pappír undir costco vörumerkinu. Mæli með öllu sem kirkland signature

Svo ávextirnir og grænmetið sem konan keypti í dag hefur allt verið mörgum klössum fyrir ofan það sem við erum venjulega að kaupa í Bónus í gæðum

Re: Costco á Íslandi?.

Sent: Þri 23. Maí 2017 19:20
af Moldvarpan
Ég var að velta fyrir mér áfenginu fyrir þá sem eru með fyrirtækjaaðild.

Þarf þetta fyrirtæki að hafa vínveitingarleyfi til að fá að kaupa í Costco?
Eða getur hvaða ehf fyrirtæki sem er keypt áfengi í Costco á heildsöluverði?

:-k :wtf

Re: Costco á Íslandi?.

Sent: Þri 23. Maí 2017 19:30
af djarfur
Moldvarpan skrifaði:Ég var að velta fyrir mér áfenginu fyrir þá sem eru með fyrirtækjaaðild.

Þarf þetta fyrirtæki að hafa vínveitingarleyfi til að fá að kaupa í Costco?
Eða getur hvaða ehf fyrirtæki sem er keypt áfengi í Costco á heildsöluverði?

:-k :wtf

Verður að vera fyrirtæki með vínveitingarleyfi.

Re: Costco á Íslandi?.

Sent: Þri 23. Maí 2017 20:08
af urban
Sallarólegur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hvað kosta 5l. af þessari á Olís?

mynd af olíu
:-k


mynd af olíu 2
Takið eftir því að þetta eru 5 lítrar á 4.700 og 4 lítrar á 10.400

Re: Costco á Íslandi?.

Sent: Þri 23. Maí 2017 20:14
af Gaui83
var að skoða ísskápa um daginn og tók eftir því í fréttatíma stöð2 að það var ákveðinn ískápur þarna hjá costco sem er til sölu í elko og fletti honum upp , tók einnig screenshot af verðinu .. athugaði svo aftur í dag hvað verðið var .. og viti menn .. elko búnir að lækka sig um 120þ

https://elko.is/samsung-tvofaldur-kaeli ... f24hsescsr

sami ískápur og costco er með .. lækkar um dágóða summu á einum degi.
isskapur.PNG
isskapur.PNG (43.08 KiB) Skoðað 1688 sinnum

Re: Costco á Íslandi?.

Sent: Þri 23. Maí 2017 20:16
af Skari
ætlaði að fara fyrir kvöldmat en traffíkin var orðin gríðarlega mikil, sáuði eitthvað stærðirnar á fötunum hjá þeim ?

Re: Costco á Íslandi?.

Sent: Þri 23. Maí 2017 20:20
af Skari
Gaui83 skrifaði:var að skoða ísskápa um daginn og tók eftir því í fréttatíma stöð2 að það var ákveðinn ískápur þarna hjá costco sem er til sölu í elko og fletti honum upp , tók einnig screenshot af verðinu .. athugaði svo aftur í dag hvað verðið var .. og viti menn .. elko búnir að lækka sig um 120þ

https://elko.is/samsung-tvofaldur-isskapur-rfg23uers1

sami ískápur og costco er með .. lækkar um dágóða summu á einum degi.

isskapur.PNG

og hvað var costco með þetta á ?

Re: Costco á Íslandi?.

Sent: Þri 23. Maí 2017 20:24
af Gaui83
Skari skrifaði:
Gaui83 skrifaði:var að skoða ísskápa um daginn og tók eftir því í fréttatíma stöð2 að það var ákveðinn ískápur þarna hjá costco sem er til sölu í elko og fletti honum upp , tók einnig screenshot af verðinu .. athugaði svo aftur í dag hvað verðið var .. og viti menn .. elko búnir að lækka sig um 120þ

https://elko.is/samsung-tvofaldur-isskapur-rfg23uers1

sami ískápur og costco er með .. lækkar um dágóða summu á einum degi.

isskapur.PNG

og hvað var costco með þetta á ?
267 held ég .. það var amk lægra en elko.

Re: Costco á Íslandi?.

Sent: Þri 23. Maí 2017 20:39
af Stuffz
and so the journey begins.. :P
Mynd

Re: Costco á Íslandi?.

Sent: Þri 23. Maí 2017 21:02
af GuðjónR
Gaui83 skrifaði:var að skoða ísskápa um daginn og tók eftir því í fréttatíma stöð2 að það var ákveðinn ískápur þarna hjá costco sem er til sölu í elko og fletti honum upp , tók einnig screenshot af verðinu .. athugaði svo aftur í dag hvað verðið var .. og viti menn .. elko búnir að lækka sig um 120þ

https://elko.is/samsung-tvofaldur-isskapur-rfg23uers1

sami ískápur og costco er með .. lækkar um dágóða summu á einum degi.

isskapur.PNG
Ekki sami ísskápur í screenshot og á link.