Sumir ruglast og halda að það séu 244,571,912$ í kerfinu.
Það er bara verið að miða við að það séu til 10,597,426 AURar og hver og einn einasti sé virði 23$.
En það eru bara 97,426 coinar í umferð (sem eru ekki pre-mined) það myndi þýða að það væru c.a. 2.2 miljónir $ í kerfinu,
en eins og sést á voleuminu, þá eru þetta einungis nokkrar miljónir þarna.
Stórlaxar búnir að byrgja sig upp, fá helling af Aur á réttum prís og bomba í þetta nokkrum seðlum,
Skrúfa síðan verðið upp með því að kaupa og selja á milli sín á lágu, svo háu verði, fá verðið upp,
Allir halda að nú sé að koma svakaleg uppsveifla og ætla svo sannarlega að fara græða og dæla í þetta peningum
En það sem þeir átta sig ekki á að þeir eru ekki í instahring, og eru einfaldlega allt og seinir,
sá sem var að kaupa núna var einfaldlega að kaupa af aðilanum sem byrgjaði sig upp, og er að vera dumpaður.
Þannig please, ekki vera eins og heimski ameríkannin, leitandi að næstu bitcoin bombu og halda að þú
sért að fara verða ríkur á einum degi, þú ert að öllum líkinum manneskjan sem verið er að dumpa á,
ef þú ert ekki í instahring pumpsins.
Einnig, þá eru svo fáir á þessum trading síðum sem þetta er selt á, og fáir með þennan coin, að það er
aaaaafar auðvelt að stjórna verðinu í dag..
bara svona smá warning... einnig ef eigandinn fer að fikta eitthvað með þessa pre-mined coina,
sem er alveg mjög líklegt.. Nafnlaus aðili út í bæ, sitjandi á á fríum miljónum? Afartraustvekjandi
Búinn að vera fylgjast með þessum coins markaði núna í svona 8 mánuði,
kemst alltaf nær og nær hversu auðvelt er að scama fólk í þessu,
þetta er svona eins og í Wolf Of Wallstreet, þegar þeir voru að hringja og selja hlutabréf í verðlausu shitti,
ég hugsaði með sjálfum mér að þetta gæti ekki verið hægt í dag 2014 með allar þessar upplýsingar á netinu,
en það er greinilega endalaust af heimskum amríkum sem elska að dæla $$ í von um skjótan gróða haha.
Ef þú ert hinsvegar að minea og selja, þá sé ég ekkert að því.. bara smá hint