Síða 7 af 15
Re: Samsung Galaxy S III (S3)
Sent: Þri 23. Okt 2012 12:09
af intenz
DaRKSTaR skrifaði:grá?
síminn hjá mér sótti jelly bean í nótt og notification röndin hjá mér svört.. bara eins og hann var fyrir update.
Nei hún er grá, þú bara sérð ekki muninn þar sem það er VOÐA LÍTILL munur.

Re: Samsung Galaxy S III (S3)
Sent: Þri 23. Okt 2012 17:45
af Kristján
Dagur skrifaði:Kristján skrifaði:Jelly bean var að detta í síman og strax kominn með stíng í augun!!!!
Fyrsta sem ég sá var að notifacation röndin uppi er orðin !!!grá!!! wtf pls ekki segja mér að þetta sé komið til að vera.
þegar maður dregur hana niður þá meira að segja verður hún svört.
WHY GOOGLE WHY!!!

Mér finnst líklegra að Samsung sé sökudólgurinn.
Hvernig datt þetta update inn hjá þér? Þurftir þú að nota Kies (eða einhver trikk)?
Ég fékk bara notifaction í síman og uppfærði ota ekkert kies ekkert trikk
Re: Samsung Galaxy S III (S3)
Sent: Þri 23. Okt 2012 17:52
af fallen
Getur einhver útskýrt hvers vegna sumir á Íslandi eru komnir með JB en aðrir ekki? Hvers vegna er uppfærslan ekki öllum Íslendingum aðgengileg á sama tíma?
Re: Samsung Galaxy S III (S3)
Sent: Þri 23. Okt 2012 19:15
af berteh
Símar seldir á íslandi eru ekki allir frá sama birjgja úti og eru uppsettir fyrir önnur landdsvæði oft, síðan er svokallaður CSC kóti ræður því hvort uppfærsla sé í boði á ákveðnu landsvæði
Re: Samsung Galaxy S III (S3)
Sent: Mið 24. Okt 2012 10:54
af Frantic
Það er uppfærsla tilbúin fyrir símann minn í Kies en þegar síminn minn er búinn að vera að downloada update-inu úr tölvunni í svona 5 mín þá kemur alltaf upp error.
Ég keypti minn í Þýskalandi.
Einhverjir fleiri að lenda í þessu?
Re: Samsung Galaxy S III (S3)
Sent: Mið 24. Okt 2012 20:58
af kfc
Stubbur13 skrifaði:Er ég sá eini sem á í vandræðum með að tengja símann minn við Kies?
Nei, lendi oft í vandræðum með það
Re: Samsung Galaxy S III (S3)
Sent: Fim 25. Okt 2012 23:36
af ArnarF
Nú er Kies að bjóða mér upp á það að uppfæra símann en vitið þið afhverju þeir mæla með því að síminn sé full hlaðinn áður en það er gert ?
Re: Samsung Galaxy S III (S3)
Sent: Fim 25. Okt 2012 23:39
af hfwf
ArnarF skrifaði:Nú er Kies að bjóða mér upp á það að uppfæra símann en vitið þið afhverju þeir mæla með því að síminn sé full hlaðinn áður en það er gert ?
Síminn gæti /brickast/ í miðri uppfærslu ef ekki er n ægt batterý og þú vilt það ekki.
Re: Samsung Galaxy S III (S3)
Sent: Fös 26. Okt 2012 00:34
af ArnarF
Þarf hann að vera 100% eða er bara verið að tala um að hafa næginlegt batterý til að standast tímann sem uppfærslan tekur?
Re: Samsung Galaxy S III (S3)
Sent: Fös 26. Okt 2012 00:57
af hfwf
ArnarF skrifaði:Þarf hann að vera 100% eða er bara verið að tala um að hafa næginlegt batterý til að standast tímann sem uppfærslan tekur?
Hef ekki uppfært í svona ár í gegnum kies á mínum s2, en gott að hafa varan á og hafa hann nálægt fullri hleðslu.
edit: ég allavegana tamdi mér þann sið að hafa hann nálægt 100%. Núna uppfæri ég custom roms og þar ertu safe jafnvel með 10%. En betra er alltaf að hafa varan á og hafa þónokkra hleðslu á honum. Tekur nú ekki langan tíma að dæla inn á hann nokkrum %
Re: Samsung Galaxy S III (S3)
Sent: Fös 26. Okt 2012 01:22
af ArnarF
hfwf skrifaði:ArnarF skrifaði:Þarf hann að vera 100% eða er bara verið að tala um að hafa næginlegt batterý til að standast tímann sem uppfærslan tekur?
Hef ekki uppfært í svona ár í gegnum kies á mínum s2, en gott að hafa varan á og hafa hann nálægt fullri hleðslu.
edit: ég allavegana tamdi mér þann sið að hafa hann nálægt 100%. Núna uppfæri ég custom roms og þar ertu safe jafnvel með 10%. En betra er alltaf að hafa varan á og hafa þónokkra hleðslu á honum. Tekur nú ekki langan tíma að dæla inn á hann nokkrum %
Nei satt segiru, ég er að uppfæra hann núna vel saddann með 100%
Þá kemur önnur forvitni nú þegar ég er ekki búinn að eiga þennan blessaða síma, eru flestir að roota þá ? ef svo, hvaða kosti og galla hefur það ?
Re: Samsung Galaxy S III (S3)
Sent: Fös 26. Okt 2012 10:32
af Frantic
Jelly Bean datt í hús í nótt hjá mér!
Ég myndi segja að á S3 þá sé í lagi að update-a í JB þegar batterí er meira en 30-40%
Tekur mjög stuttan tíma og 2% fóru af batteríinu eftir update-ið.
En 2 be safe þá myndi ég hafa batterí > 50%
Re: Samsung Galaxy S III (S3)
Sent: Fös 26. Okt 2012 11:47
af Swooper
ArnarF skrifaði:Þá kemur önnur forvitni nú þegar ég er ekki búinn að eiga þennan blessaða síma, eru flestir að roota þá ? ef svo, hvaða kosti og galla hefur það ?
http://www.redmondpie.com/why-should-i- ... or-tablet/" onclick="window.open(this.href);return false;
Það eina sem kemur ekki fram þarna sem skiptir máli er að það að roota brýtur EKKI lögbundnu 2 ára ábyrgðina sem er á öllum raftækjum keyptum hérlendis nema það sé hægt að sanna að þú hafir skemmt símann með því að fikta í honum (mjög ólíklegt). Svo, í raun fer hann bara úr ábyrgð hér við að roota ef þú keyptir hann á einhverjum af hinum norðurlöndunum.
Re: Samsung Galaxy S III (S3)
Sent: Lau 27. Okt 2012 11:58
af Jón Ragnar
JoiKulp skrifaði:Jelly Bean datt í hús í nótt hjá mér!
Ég myndi segja að á S3 þá sé í lagi að update-a í JB þegar batterí er meira en 30-40%
Tekur mjög stuttan tíma og 2% fóru af batteríinu eftir update-ið.
En 2 be safe þá myndi ég hafa batterí > 50%
Hjá mér vildi hann ekki uppfæra í 49%
hlóð hann í 5 mín og þá meikaði hann uppfærslu
Re: Samsung Galaxy S III (S3)
Sent: Lau 27. Okt 2012 23:01
af kfc
Hann þarf að vera 50% hlaðinn
Re: Samsung Galaxy S III (S3)
Sent: Mán 29. Okt 2012 00:31
af fallen
Víí fékk JB um daginn, holy shit hvað þetta er smooth. That is all.
Re: Samsung Galaxy S III (S3)
Sent: Fös 02. Nóv 2012 12:51
af Ingi90
Sælir drengir
Ekki vill svo til að eithver sé ekki að nota S3 Heyrnatólin sem fylgdu símanum?
Dauðvantar þetta , Borga fínt fyrir eithvað svona í lagi
Re: Samsung Galaxy S III (S3)
Sent: Fös 02. Nóv 2012 16:24
af Swooper
Ég held ég eigi heyrnartólin sem fylgdu með S2 ef það dugar? Aldrei notuð.
Re: Samsung Galaxy S III (S3)
Sent: Mán 05. Nóv 2012 14:59
af hfwf
Hefur einhver átt í vandræðum með 3g hjá tal, þá á ég við , allar APN stillingar eru réttar en síminn vil ekkert með það gera eða nota, stendur bara fastur með fallegt R merki að ofan rómandi sumsé á vodefone networkinu. kannisti við þetta eitthvað með s3 og tal? kannski stilling sem hefur farið framhjá mér (efa það sjálfur með s2).
edit: Leyst mál. Þó greinilega virðist betra að vera beint hjá NOVA ef maður ætlar að nota 3g á annaborð en að taka það frá tal í gegnum roaming. vill oftar en ekki bara tengjast umts.
Re: Samsung Galaxy S III (S3)
Sent: Þri 06. Nóv 2012 15:14
af JReykdal
hfwf skrifaði:Hefur einhver átt í vandræðum með 3g hjá tal, þá á ég við , allar APN stillingar eru réttar en síminn vil ekkert með það gera eða nota, stendur bara fastur með fallegt R merki að ofan rómandi sumsé á vodefone networkinu. kannisti við þetta eitthvað með s3 og tal? kannski stilling sem hefur farið framhjá mér (efa það sjálfur með s2).
edit: Leyst mál. Þó greinilega virðist betra að vera beint hjá NOVA ef maður ætlar að nota 3g á annaborð en að taka það frá tal í gegnum roaming. vill oftar en ekki bara tengjast umts.
Er Tal ekki með kerfi Símans og Nova með sitt eigið?
Re: Samsung Galaxy S III (S3)
Sent: Þri 06. Nóv 2012 15:19
af hfwf
JReykdal skrifaði:hfwf skrifaði:Hefur einhver átt í vandræðum með 3g hjá tal, þá á ég við , allar APN stillingar eru réttar en síminn vil ekkert með það gera eða nota, stendur bara fastur með fallegt R merki að ofan rómandi sumsé á vodefone networkinu. kannisti við þetta eitthvað með s3 og tal? kannski stilling sem hefur farið framhjá mér (efa það sjálfur með s2).
edit: Leyst mál. Þó greinilega virðist betra að vera beint hjá NOVA ef maður ætlar að nota 3g á annaborð en að taka það frá tal í gegnum roaming. vill oftar en ekki bara tengjast umts.
Er Tal ekki með kerfi Símans og Nova með sitt eigið?
Nova er með sitt eigið 3G jú og roamar á 2G hjá vodafone og öfugt. Tal er jú á 3G kerfi símans, mundi það bara ekki.
Er svo með Network monitor í gangi sem tekur eftir breytingum og notkun á 2g 3g... so on. síðustu 14 tíma hefur síminn verið tengdur UMTS. og 4 mín á HSDPA.
Re: Samsung Galaxy S III (S3)
Sent: Lau 17. Nóv 2012 17:26
af intenz
Er að skrifa þennan póst á meðan ég er á Facebook
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Re: Samsung Galaxy S III (S3)
Sent: Lau 17. Nóv 2012 19:32
af Swooper
Nauh. Hvaða ROM er að styðja Note2-style multitasking?

Re: Samsung Galaxy S III (S3)
Sent: Lau 17. Nóv 2012 19:59
af intenz
Swooper skrifaði:Nauh. Hvaða ROM er að styðja Note2-style multitasking?

Þetta er WanamLite, án efa besta ROMið fyrir S3 sem kemst næst því að vera stock.
En þetta er í S3 official leak, þannig þetta er á leiðinni fyrir S3 officially frá Samsung.

Re: Samsung Galaxy S III (S3)
Sent: Lau 17. Nóv 2012 20:07
af Swooper
Sweet. Væri töff ef þessi fídus breiddist út, endaði jafnvel í stock Android. Það má amk láta sig dreyma...