Síða 7 af 7

Re: Official 3DMark 11

Sent: Sun 05. Júl 2015 14:34
af hemmigumm
eru engar reglur um stillingarnar í benchmarkinu hjá þeim sem senda in niðurstöður sínar??? þetta virðist vera á mismunandi upplausnum o.s.f...

Re: Official 3DMark 11

Sent: Sun 05. Júl 2015 14:58
af FreyrGauti
hemmigumm skrifaði:eru engar reglur um stillingarnar í benchmarkinu hjá þeim sem senda in niðurstöður sínar??? þetta virðist vera á mismunandi upplausnum o.s.f...
Það eru allir að keyra í benchið í sömu upplausn þarna, þú keyrir performance útgáfuna af testinu, hún er forstillt og því allir að keyra með sömu stillingum. Þessvegna stendur P fyrir framan score'ið.

Re: RE: Re: Official 3DMark 11

Sent: Sun 05. Júl 2015 15:36
af hemmigumm
FreyrGauti skrifaði:
hemmigumm skrifaði:eru engar reglur um stillingarnar í benchmarkinu hjá þeim sem senda in niðurstöður sínar??? þetta virðist vera á mismunandi upplausnum o.s.f...
Það eru allir að keyra í benchið í sömu upplausn þarna, þú keyrir performance útgáfuna af testinu, hún er forstillt og því allir að keyra með sömu stillingum. Þessvegna stendur P fyrir framan score'ið.
http://www.3dmark.com/3dm11/9642053[/quote]
Ok, skil, það voru bara nokkrir með öðruvísi upplausnar.

takk

Re: Official 3DMark 11

Sent: Fös 31. Júl 2015 08:33
af motard2
Sælar

Ég var var að uppfæra í 980TI

Mér sýnist ég hafa hærra physics og combined score, en þið ownið mig í graphics score með þessum sli uppsetningum ykkar.
3dmark.png
3dmark.png (201.3 KiB) Skoðað 9465 sinnum
http://www.3dmark.com/3dm11/10115485

aðeins búin að tweaka kortið til
22892.png
22892.png (220.17 KiB) Skoðað 9415 sinnum
http://www.3dmark.com/3dm11/10122755