Síða 7 af 8
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Þri 12. Okt 2010 15:57
af ManiO
Addikall skrifaði:
Turninn kemst því miður ekki hærra vegna hæðartakmarkana heimsins

Þá grefuru þig niður að og lækkar hann

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Þri 12. Okt 2010 16:02
af AndriKarl
ManiO skrifaði:Addikall skrifaði:
Turninn kemst því miður ekki hærra vegna hæðartakmarkana heimsins

Þá grefuru þig niður að og lækkar hann

Ég hefði verið til í að ná að klára efsta, en ég nenni ekki að standa í því veseni, þannig að ég ætla að gera glerhjúp í kringum þennan og fara svo í að finna mér annað project.
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Þri 12. Okt 2010 16:30
af AndriKarl
Addikall skrifaði:ManiO skrifaði:Addikall skrifaði:
Turninn kemst því miður ekki hærra vegna hæðartakmarkana heimsins

Þá grefuru þig niður að og lækkar hann

Ég hefði verið til í að ná að klára efsta, en ég nenni ekki að standa í því veseni,
þannig að ég ætla að gera glerhjúp í kringum þennan og fara svo í að finna mér annað project.
Var að klára hjúpinn, þetta var nú fljótgert.
Edit
vá ég tók ekki eftir að það vantaði eina hlið, þetta var kannski full fljótgert
Edit2
búinn að laga þetta

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Þri 12. Okt 2010 16:55
af chaplin
Afhverju glerhjúpurinn?
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Þri 12. Okt 2010 17:01
af Frost
daanielin skrifaði:Afhverju glerhjúpurinn?
Gler er kjúl!

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Þri 12. Okt 2010 17:09
af ManiO
daanielin skrifaði:Afhverju glerhjúpurinn?
Af því að það er hægt

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Þri 12. Okt 2010 17:17
af Páll
ég bjóst við kúlu;P
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Þri 12. Okt 2010 20:56
af AndriKarl
daanielin skrifaði:Afhverju glerhjúpurinn?
Eins og fram kom, af því ég get það

og af því þegar ég horfði á þetta áður þá fannst mér þetta lúkka eins og risavaxið stundaglas, þannig að ég lét verða af því.
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Þri 12. Okt 2010 20:57
af AndriKarl
Pallz skrifaði:ég bjóst við kúlu;P
Ég var að spá í því á tímabili en það hefði tekið of langann tíma.
Kannski seinna

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Þri 12. Okt 2010 23:37
af GoRkz
Fyrsta verk mitt á Gussi.is servernum.
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Mið 13. Okt 2010 13:29
af cocacola123
Pallz skrifaði:Verkið mitt á iceland servernum

Lang svalastur !

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Mið 13. Okt 2010 17:34
af biturk
það getur reint all verulega á taugarnar ef þú ert búnað mine þegar endalaust langt niður, leikurinn frýs og þú byrjar fjandi langt niður í jörðinni með nokkra haka, nokkur ljós.............en ENGIN göng til baka
tók mig næstum tvo tíma að komast upp á yfirborðið eftir að reikna sig sirka út í hvaða átt ég átti að fara til að koma upp nokkuð nálægt byggðinni minni
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fim 14. Okt 2010 10:36
af stefan251
serverin er komin upp aftur 212.30.192.143:25566
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fim 14. Okt 2010 10:51
af GullMoli
Jæja þá er búið að henda upp nýju map rendering systemi.
http://minecraft.gussi.is/" onclick="window.open(this.href);return false;
Hérna getið þið skoðað allt mappið eins og það er í dag

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fim 14. Okt 2010 12:53
af Gunnar
GullMoli skrifaði:Jæja þá er búið að henda upp nýju map rendering systemi.
http://minecraft.gussi.is/" onclick="window.open(this.href);return false;
Hérna getið þið skoðað allt mappið eins og það er í dag

nice þá getur maður fundið T***.
edit: found.

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fim 14. Okt 2010 13:38
af GullMoli
Gunnar skrifaði:GullMoli skrifaði:Jæja þá er búið að henda upp nýju map rendering systemi.
http://minecraft.gussi.is/" onclick="window.open(this.href);return false;
Hérna getið þið skoðað allt mappið eins og það er í dag

nice þá getur maður fundið T***.
edit: found.

ffffffff ;<
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fim 14. Okt 2010 16:26
af biturk
alltaf þegar ég reini að kaupa minecraft kemur þetta upp í greiðslunni
You cannot complete this action on the card you have selected. Please select another card.
það er samt nóg af pening á visa reikningnum og nokkrir dagar síðann ég var að nota þetta síðast

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fös 22. Okt 2010 20:50
af GullMoli
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fös 22. Okt 2010 22:36
af gissur1
biturk skrifaði:alltaf þegar ég reini að kaupa minecraft kemur þetta upp í greiðslunni
You cannot complete this action on the card you have selected. Please select another card.
það er samt nóg af pening á visa reikningnum og nokkrir dagar síðann ég var að nota þetta síðast

Fáðu þér bara gjafakort í næsta banka

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Sun 24. Okt 2010 13:49
af Klaufi
biturk skrifaði:alltaf þegar ég reini að kaupa minecraft kemur þetta upp í greiðslunni
You cannot complete this action on the card you have selected. Please select another card.
það er samt nóg af pening á visa reikningnum og nokkrir dagar síðann ég var að nota þetta síðast

Get líka lánað þér account..
Keypti account í ölæði og hef spilað max í klukkara..
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Sun 24. Okt 2010 14:45
af dodzy
besti leikur í heimi

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Sun 24. Okt 2010 15:19
af gissur1
dodzy skrifaði:besti leikur í heimi

Neeeei þarna gekkstu aðeins of langt

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Sun 24. Okt 2010 15:34
af GuðjónR
dodzy skrifaði:besti leikur í heimi

/kickban
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Sun 24. Okt 2010 15:45
af GullMoli
GuðjónR skrifaði:dodzy skrifaði:besti leikur í heimi

/kickban
Admin abuse!
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Sun 24. Okt 2010 19:20
af dodzy
GullMoli skrifaði:GuðjónR skrifaði:dodzy skrifaði:besti leikur í heimi

/kickban
Admin abuse!
okei ég var að ljúga, aq er besti leikur í heimi, minecraft er í öðru sæti
