mig langaði að hlusta á eitthvað sem ég hafði ekki heyrt lengi og var ekki metal og eyddi stórum parti að leita að einum tónlistamanni sem ég mundi ekki hvað héti, nema að hann héti George...
ég mundi svo allt í einu að hann hét George Barnett.
Komst svo að því að hann eyddi öllu af youtube hjá sér af einhverri ástæðu og kallar sig núna AKA George.
Flestir ættu að kannast við hann fyrir besta coverið af Get Lucky sem hefur verið gert.
eða frá hans original lögum
fáránlega gott talent hérna á ferð og það virðist sem hafa tekið algert 180 á stílinn sinn.
er ekki alveg að fíla þetta nýja eins og ég geri þetta gamla.
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Sun 03. Apr 2016 20:03
af Tw1z
Jay Hardway - Stardust
Þetta minnir mig á einhvað lag, veit ekki hvaða anyone?
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Sun 03. Apr 2016 20:08
af HalistaX
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Sun 03. Apr 2016 20:49
af einarbjorn
Ég veit ekki hvað ég er búinn að hlusta á þetta oft
ég hef lúmskt gaman af þungum bassa og bassinn í þessu er þykkari en hafragrautur!
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Fim 04. Ágú 2016 14:09
af worghal
datt í smá tech death.
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Fim 11. Ágú 2016 03:57
af HalistaX
Tvö svakalegustu lög sem ég hef heyrt lengi. Ég er kominn svoldið inní þetta Future Bass, eins og það kallast víst.
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Fim 11. Ágú 2016 15:38
af jonsson9
Sjálfur er ég mikið að hlusta núna á D&B og þá sérstaklega Liquid D&B, hlusta mikið á það í vinnunni (og áður í lærdómnum) og næ að halda betur einbeitningu.
Dæmi um artista sem ég er að hlusta á er: Technimati, Etherwood, Bachelors of Science, Chase & Status (Ekki liquid D&B Samt):
En svo er ég líka svoldið fyrir House og bassa/takta tónlist eins og Disclosure, Rudimental, Sigma, Oliver Heldens etc
Annars er fíla ég tónlist frá rappi (Kendrick Lamar) uppí Alternative Rocki (30 Seconds To Mars) og niður í rafræna D&B eins og áður kom fram.
Nokkur alæta þó með undantekningum eins og tónasullinu sem kemur frá artistum eins og Pit Bull, Kesha, Tinie Tempah og sambærilegu drasli.
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Fim 11. Ágú 2016 16:01
af Viggi
Var nú að blasta þetta yfir uppvaskinu rétt áðan. Fynst voða þægilegt að detta inn á mixcloud og browsa eftir electro listum þar d&b progressive house. deep techno og þessháttar. Svo allur metallinn á spotify
jonsson9 skrifaði:Sjálfur er ég mikið að hlusta núna á D&B og þá sérstaklega Liquid D&B, hlusta mikið á það í vinnunni (og áður í lærdómnum) og næ að halda betur einbeitningu.
Dæmi um artista sem ég er að hlusta á er: Technimati, Etherwood, Bachelors of Science, Chase & Status (Ekki liquid D&B Samt):
En svo er ég líka svoldið fyrir House og bassa/takta tónlist eins og Disclosure, Rudimental, Sigma, Oliver Heldens etc
Annars er fíla ég tónlist frá rappi (Kendrick Lamar) uppí Alternative Rocki (30 Seconds To Mars) og niður í rafræna D&B eins og áður kom fram.
Nokkur alæta þó með undantekningum eins og tónasullinu sem kemur frá artistum eins og Pit Bull, Kesha, Tinie Tempah og sambærilegu drasli.
Alvöru maður hér á ferð. Hef svoldið dottið út úr DnB á síðustu árum, var á fullu í því hérna fyrir 5-10 árum. Sheesh, maður er orðinn svo gamall að maður er byrjaður að minnast tíma fyrir 10 árum síðan.
Annars mæli ég með að þú tjékkir Bad Company, DJ Hazard, Pendulum og þá alla. Er persónulega ekkert að elska þetta DnB með þessu "nýja" soundi, þar að segja að þetta sé allt búið til bara í Mac tölvu. Ég vil Hazard og Bad Company og svona. Chase and Status eru reyndar hellaðir líka.
Ég þarf að fara að refresh'a DnB vitund mína, næla mér kannski í smá nostalgíu.
Ég var hinsvegar aldrei inní þessum nöfnum. Acid House Drum and Bass, Liquid og öllu því. Ég hlustaði bara á gamla góða með dósahljóðinu hérna á Youtube í 56kbps gæðum... Ohhh... Það var sko best!
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Lau 13. Ágú 2016 12:57
af worghal
ég fíla alskonar tónlist og er ég mikið fyrir hljómsveitir sem setja effort í búninga.
að þessu sinni horfi ég til Portugal en félagi minn þaðan sýndi mér þessa hljómsveit.
Blasted Mechanism
Held að Rapport hefði gaman af þessum miðað við hans pósta í þessum þræði