Síða 6 af 6

Re: Göturnar í RVK

Sent: Þri 27. Feb 2018 22:06
af Morphy
hfwf skrifaði:Hægt að setja smá í samhengi hvað mikið var malbikað síðasta sumar t.d en það var eitthvað í kringum 14-16kom fram í fréttum einhverntíman á síðastaa ári, til að setja það í samhengi er það ríflega vegalengdin frá skeifunni upp í egilshöll.
Já, mjög ríflega. Ætli rétt vegalengd frá Skeifu upp í Egilshöll sé ekki nær helmingurinn af þessu eða ca. 8 km.

Re: Göturnar í RVK

Sent: Þri 27. Feb 2018 22:18
af appel
Morphy skrifaði:
hfwf skrifaði:Hægt að setja smá í samhengi hvað mikið var malbikað síðasta sumar t.d en það var eitthvað í kringum 14-16kom fram í fréttum einhverntíman á síðastaa ári, til að setja það í samhengi er það ríflega vegalengdin frá skeifunni upp í egilshöll.
Já, mjög ríflega. Ætli rétt vegalengd frá Skeifu upp í Egilshöll sé ekki nær helmingurinn af þessu eða ca. 8 km.
Ef það eru þrjár akreinar þá telst það sem 1/3 af km fjölda.

Re: Göturnar í RVK

Sent: Sun 04. Mar 2018 17:59
af vesi
Líður stundum að ástandið sé svona í rvk..

Mynd

Re: Göturnar í RVK

Sent: Fim 08. Mar 2018 19:04
af rbe
https://www.facebook.com/avinash.balira ... 372632835/

mætti þessum í bænum um daginn :guy

Re: Göturnar í RVK

Sent: Fim 08. Mar 2018 19:14
af vesi
rbe skrifaði:https://www.facebook.com/avinash.balira ... 372632835/

mætti þessum í bænum um daginn :guy
Hahaha Góður

Re: Göturnar í RVK

Sent: Fim 08. Mar 2018 19:31
af kizi86
vesi skrifaði:Líður stundum að ástandið sé svona í rvk..

Mynd
btw, þá er ásigkomulag þessara gatna í ítalíu bara mjög gott, t.d Via Appia Antica gatan.. elsti partur þeirrar götu er ca 2300 ára gömul, og ekki mikið um ójöfnur. myndin þarna af íslenska veginum er eins og það væri buið að "inverta" ítalska veginum :P

Re: Göturnar í RVK

Sent: Fim 08. Mar 2018 20:15
af Minuz1
vesi skrifaði:Líður stundum að ástandið sé svona í rvk..

Mynd
Það keyra samt ekki 50 tonna flutningabílar á 80km hraða yfir rómversku vegina (þó þeir kæmu eflaust betur út í þeim samanburði líka)
Vegakerfi Íslands var bara alls ekki undirbúið fyrir afnám strandflutninga og við erum búin að vera að níðast á vegum síðan þá.

Re: Göturnar í RVK

Sent: Fim 08. Mar 2018 20:21
af vesi
Minuz1 skrifaði:
vesi skrifaði:Líður stundum að ástandið sé svona í rvk..

Mynd
Það keyra samt ekki 50 tonna flutningabílar á 80km hraða yfir rómversku vegina (þó þeir kæmu eflaust betur út í þeim samanburði líka)
Vegakerfi Íslands var bara alls ekki undirbúið fyrir afnám strandflutninga og við erum búin að vera að níðast á vegum síðan þá.
Það er rétt, Eignig hafa rútuferðir margfaldast og umferð ferðamanna á bílaleigubílum.
Það er langt síðan að kerfið var sprungið, og það hefur ekki hjálpað að þessi endalausi "sparnaður" í viðhaldi og lítil endurnýjun vega og vegstæða. Það er heldur betur að koma í bakið á okkur núna.

Það er alltaf talað um uppsafnaða þörf í byggingu íbúða, þ.e. það vanti 15-18þús íbúðir til að "rétta" húsnæðismarkaðin af, Hver ætli þörfin sé komin í vegamálum þá ekki bara í Rvk heldur á landinu öllu.

Re: Göturnar í RVK

Sent: Fim 08. Mar 2018 21:27
af Minuz1
Greinilega einhver annar sem hefur farið nánar í þetta.
https://skemman.is/handle/1946/5714

Re: Göturnar í RVK

Sent: Fim 08. Mar 2018 22:15
af i77800k
..

Re: Göturnar í RVK

Sent: Fim 08. Mar 2018 22:28
af vesi
i77800k skrifaði:
vesi skrifaði:Jöfull er ég kominn með ógeð af götunum í rvk. Búinn að slátra 2Xdekkjum en felgur sluppu. Ef Maður er ekki að stara á götuna þá er maður kominn í holu, Er ekki bara betra að sleppa þessu malbiki alveg ef veghaldarar ætla ekki að standa sig betur en þetta í að halda þessu við.

Það er nokkuð ljóst að það þarf töluvert meira en þessar 600mils í göturnar eftir sparnað síðustu ára. Við bíleigendur/noteindur berum mikinn kostnað þangað til úr þessu verður bætt.

Smá last frá mér, en mig grunar að ég sé ekki einn um þessa tilfynningu.

helvítis fokking fokk!!!!!
Ein holan skemmdi pústið hjá mér svo bíllinn fór á verkstæði.
Læt svo borgina vita af holunni og skemmdinni og þeir segjast ekki hafa vitað af þessarri holu fyrr en núna og ég er sá fyrsti sem fór í hana svo þeir borga ekki skaðann þurfa víst að vera 2 aðrir til að maður fái þetta bætt.
Fannst þetta frekar skítt því nokkrir sem ég þekki hafa séð holur þarna í meir en ár.
Hvað segir tryggingafélagið, þeir voru eithvað að bæta varðandi dekk sem fólk var að skemma í þessu drasli.

Re: Göturnar í RVK

Sent: Fim 08. Mar 2018 22:50
af i77800k
Tékkaði ekki á því.

Re: Göturnar í RVK

Sent: Fim 08. Mar 2018 23:37
af demaNtur
Nú á ég nokkuð lágan bíl, afskaplega hentugt fyrir ísland, ég veit...
M5.jpg
M5.jpg (134.95 KiB) Skoðað 985 sinnum
Ég, í síðustu viku, henti front lippi ("spoiler" undir framstuðara) sem kostar 1.727€.... Sjá hér

Það leit svona út eftir að keyra yfir hraðahindranir (fer alltaf mjög mjög mjög hægt yfir þær), einnig þegar hjólför eru mikil þá rekst það niður í götuna.. Gjörsamlega óþolandi ástand á þessum vegum hérna heima :(
lip.jpg
lip.jpg (88.53 KiB) Skoðað 985 sinnum
lipp.jpg
lipp.jpg (144.36 KiB) Skoðað 985 sinnum
Kill me :dead

Re: Göturnar í RVK

Sent: Fös 09. Mar 2018 01:28
af appel
lang best að eiga svona á íslandi:

Mynd

Re: Göturnar í RVK

Sent: Fös 09. Mar 2018 11:51
af GuðjónR
demaNtur skrifaði:Nú á ég nokkuð lágan bíl, afskaplega hentugt fyrir ísland, ég veit...
M5.jpg

Ég, í síðustu viku, henti front lippi ("spoiler" undir framstuðara) sem kostar 1.727€.... Sjá hér

Það leit svona út eftir að keyra yfir hraðahindranir (fer alltaf mjög mjög mjög hægt yfir þær), einnig þegar hjólför eru mikil þá rekst það niður í götuna.. Gjörsamlega óþolandi ástand á þessum vegum hérna heima :(

lip.jpg
lipp.jpg

Kill me :dead
Leitt með bílinn þinn, en vá hvað hann er flottur! Og einkanúmerið er killer! :happy