Síða 6 af 13

Sent: Lau 05. Mar 2005 13:53
af gnarr
32 sekúndur er nú alveg fjandi gott. annars gæti verið að via kubbasetið sé bara ekkert að standa sig of vel í superpi.

Sent: Lau 05. Mar 2005 14:31
af hahallur
Það er alls ekki gott miðað við hvað þú ert að fá, hvaða móðurborð ertu með ?

Sent: Lau 05. Mar 2005 14:34
af MuGGz
ég er með VIA K8T800 Pro chipset

38sek með allt hardware á stock og með irckið, steam, msn og fleira drasl í gangi ...

Sent: Lau 05. Mar 2005 16:08
af gnarr
þetta shuttle XPC sn95g. nForce3 móðurborð

Sent: Mán 11. Apr 2005 13:13
af viddi
*UPDATE*

Sent: Mán 11. Apr 2005 16:42
af OliA
47 sec

Sent: Fim 05. Maí 2005 14:27
af wICE_man
Hér eru niðurstöðurnar með nýja leikfanginu:

Sent: Fim 05. Maí 2005 18:16
af MuGGz
jæja hérna er mitt

speccar í undirskrift

Sent: Sun 08. Maí 2005 00:05
af Snorrmund
AMD Athlon 64 3000+, 1,8GHz
Socket 939, 640KB cache
MSI RS480M2-IL - RS480, M-ATX
DDR400, Radeon Xpress 200, SATA Raid, hljóðk.,netk., PCI-Ex16, S939
Corsair ValueSelect 512MB DDR400
184pin, PC3200, 400MHz, CL3, ég er með svona system og er að fá 49 sec.. er það normal? ég er reyndar ekkert búinn að "tune'a" það.. en samt.. er þetta normal?

Sent: Sun 08. Maí 2005 11:51
af wICE_man
Snorrmund skrifaði:AMD Athlon 64 3000+, 1,8GHz
Socket 939, 640KB cache
MSI RS480M2-IL - RS480, M-ATX
DDR400, Radeon Xpress 200, SATA Raid, hljóðk.,netk., PCI-Ex16, S939
Corsair ValueSelect 512MB DDR400
184pin, PC3200, 400MHz, CL3, ég er með svona system og er að fá 49 sec.. er það normal? ég er reyndar ekkert búinn að "tune'a" það.. en samt.. er þetta normal?
Þú ert með single-channel CL3 minni, notar innbyggða skjákortið á móðurborðinu og ert með óyfirklukkaðann gjörvann á 1.8GHz, já, þetta er bara nokkuð eðlilegt.

Sent: Sun 08. Maí 2005 17:13
af Snorrmund
wICE_man skrifaði:
Snorrmund skrifaði:AMD Athlon 64 3000+, 1,8GHz
Socket 939, 640KB cache
MSI RS480M2-IL - RS480, M-ATX
DDR400, Radeon Xpress 200, SATA Raid, hljóðk.,netk., PCI-Ex16, S939
Corsair ValueSelect 512MB DDR400
184pin, PC3200, 400MHz, CL3, ég er með svona system og er að fá 49 sec.. er það normal? ég er reyndar ekkert búinn að "tune'a" það.. en samt.. er þetta normal?
Þú ert með single-channel CL3 minni, notar innbyggða skjákortið á móðurborðinu og ert með óyfirklukkaðann gjörvann á 1.8GHz, já, þetta er bara nokkuð eðlilegt.
Skiptir skjákortið virkilega máli í superpi :?

Sent: Sun 08. Maí 2005 19:03
af wICE_man
Nei, en það er að deila minninu með tölvunni svo að það getur haft smávægileg neikvæð áhrif, það ætti samt ekki að vera mikið í SuperPi

Sent: Sun 08. Maí 2005 20:14
af arnifa
speccar í undirskrift...

Sent: Þri 10. Maí 2005 13:26
af xpider
Hérna er mitt ...

Sent: Þri 10. Maí 2005 13:28
af MuGGz
xpider hvað ertu að keyra örgjörvann á mikilli spennu ?

Sent: Þri 10. Maí 2005 13:37
af xpider
1.65 v og hitinn er í 37 idle og fer uppí 55 full load.

Sent: Fös 03. Jún 2005 01:01
af gutti
Mitt er 45 er miða við 1m testið ?

Sent: Fim 09. Jún 2005 22:14
af Fletch
SuperPi á Venice

26.6sek á non SSE3
25sek með SSE3

Fletch

Sent: Fim 09. Jún 2005 23:22
af gnarr
congrats!

Super pi SSE2

Sent: Fim 26. Jan 2006 21:28
af viggib
Hér er mitt 32mb skor. 27m 49s

Sent: Fim 26. Jan 2006 21:47
af BrynjarDreaMeR
ég náði 41sec í 1m [ég var mér amd 3200+ þegar ég fékk þetta]

Super pi

Sent: Fös 27. Jan 2006 09:15
af viggib
31,sec í 1m

Sent: Fös 27. Jan 2006 12:10
af MuGGz
komið með screenshot og upplýsingar um vélbúnað

Super pi SSE2

Sent: Fös 27. Jan 2006 12:33
af viggib
Set inn screenshot þegar ég kem heim.

Sent: Fös 03. Feb 2006 03:31
af Skoop
Hér er mitt á þessari vél

Mynd


CPU Properties:
CPU Type AMD Athlon 64
CPU Alias San Diego S939
CPU Stepping SH-E4
CPUID CPU Name AMD Athlon(tm) 64 Processor 3700+
CPUID Revision 00020F71h

CPU Speed:
CPU Clock 2804.7 MHz (original: 2200 MHz, overclock: 27%)
CPU Multiplier 11.0x
CPU FSB 255.0 MHz (original: 200 MHz, overclock: 27%)
Memory Bus 200.3 MHz
DRAM:FSB Ratio CPU/14

Memory Timings 2.5-4-4-8 (CL-RCD-RP-RAS)
Command Rate (CR) 1T




einhverjar hugmyndir til að ná betri tíma ?