Síða 6 af 27
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fös 28. Feb 2014 00:56
af worghal
hmm, ætlaði að byrja að mina aftur eftir leikja session kvöldsins, en er að fá furðulega errora.
[2014-02-28 00:55:30] Stratum connection failed: Failed connect to aur.pool-a.ne
t:7969; No error
[2014-02-28 00:55:30] ...retry after 15 seconds
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fös 28. Feb 2014 01:04
af GullMoli
https://poloniex.com/exchange/btc_aur" onclick="window.open(this.href);return false;
Þessi er aðeins stærri og virtari. Bara tímaspursmál hvenær aðrar síður byrja með AUR og ég geri ráð fyrir því að verðið taki kipp upp við það sömuleiðis.
Kemur mér ekki á óvart ef sum Pool detti aðeins niður vegna álags, áhuginn er að rjúka uppúr öllu valdi, Auroracoin síðan sjálf hrundi sökum álags.
Gaman að fylgjast með þessu
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fös 28. Feb 2014 01:40
af vesley
worghal skrifaði:hmm, ætlaði að byrja að mina aftur eftir leikja session kvöldsins, en er að fá furðulega errora.
[2014-02-28 00:55:30] Stratum connection failed: Failed connect to aur.pool-a.ne
t:7969; No error
[2014-02-28 00:55:30] ...retry after 15 seconds
Sama hjá mér í gangi en minerinn fór aftur í gang eftir ca 15 retry..
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fös 28. Feb 2014 02:12
af Xberg
Verst að það sé ekki hægt að vera með ASIC miner á Aur stratum.
Ég fór með minerana mína frá Aur og á Multipool.us . Þeir eru með marga stratum linka svo það er alltaf backup linkur ef það verður connection fail.
Er að keyra > 1x USB + 1x CPU + 1x GPU , allt á bfgminer og er að "massa" á ca 2-4000.MH/s
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fös 28. Feb 2014 02:43
af Jellyman
Mæli með að fólk noti p2pool.
Einfaldara að tengjast, engin gjöld og miklu hollara fyrir networkið!
http://p2pool.crunchpool.com:12347/static/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fös 28. Feb 2014 12:39
af halldorjonz
Það er verið að pumpa þetta í drasl, myndi selja áður en dumpið kemur, mjög líklega á næstu 24 tímum
Hvort highest sé 20 eða 50$ .. hver veit
Væri gaman að fá þessa fríu 31 auoracoins núna og selja þá, en ég held að flestir viti að það er enginn nema eigandinn að fara fá þessa 50% premined coina. scam
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fös 28. Feb 2014 17:32
af worghal
hver vill kaupa 20 aur á 50þús ?
á núverandi gengi (24,65$) þá er þetta 5þúsund króna sparnaður
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fös 28. Feb 2014 17:51
af Hnykill
Ég velti því stundum fyrir mér hver fann upp á þessum "rafræna gjaldmiðli" eins og hann leggur sig.. svo fór ég að hugsa um hver græðir mest á þessu.. "follow the money" eins og þeir segja. og ég endaði bara hjá AMD/ATI
..eru það ekki einmitt þeir sem hafa kunnáttu/getu og allt að græða af sölu skjákorta í þetta ?
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fös 28. Feb 2014 17:52
af Póstkassi
worghal skrifaði:hver vill kaupa 20 aur á 50þús ?
á núverandi gengi (24,65$) þá er þetta 5þúsund króna sparnaður
Hefðir átt að selja fyrr í dag datt uppí 35 dollara í stutta stund
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fös 28. Feb 2014 17:53
af worghal
Póstkassi skrifaði:worghal skrifaði:hver vill kaupa 20 aur á 50þús ?
á núverandi gengi (24,65$) þá er þetta 5þúsund króna sparnaður
Hefðir átt að selja fyrr í dag datt uppí 35 dollara í stutta stund
veit, var bara í vinnunni þá
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fös 28. Feb 2014 18:24
af dori
Hnykill skrifaði:Ég velti því stundum fyrir mér hver fann upp á þessum "rafræna gjaldmiðli" eins og hann leggur sig.. svo fór ég að hugsa um hver græðir mest á þessu.. "follow the money" eins og þeir segja. og ég endaði bara hjá AMD/ATI
..eru það ekki einmitt þeir sem hafa kunnáttu/getu og allt að græða af sölu skjákorta í þetta ?
Þetta er eins og með gullæðið. Ætli þjónustan í kringum gullæðið hafi ekki fengið mun stærri hlut af heildar hagnaðinum (þó svo að einhverjir gullgrafarar hafi orðið ríkir líka).
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fös 28. Feb 2014 18:44
af bixer
er að vinna í að selja aurana mína, verst hvað það tekur langann tíma að setja þetta inná síðuna hjá cryptorush. þegar ég er búinn að því þá fæ ég í kringum 25 aura sem ég get selt ef einhver hefur áhuga hérna
EDIT: er í miklu love/hate sambandi við crypto gjaldmiðla, búinn að selja allt mitt nema seinustu 25 og ég skil ekki hvernig hægt er að "græða" svona mikið á "engu"
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fös 28. Feb 2014 20:05
af halldorjonz
Skal kaupa þessi coins af ykkur á 250 kr ISK stk
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fös 28. Feb 2014 20:26
af rango
Ég skal kaupa á 300Kr stykkið
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fös 28. Feb 2014 20:59
af bixer
hvernig er svo best að koma btc í isk? einhver með reynslu sem getur hjálpað mér? fær að launum eitthvað klink
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fös 28. Feb 2014 21:24
af ZiRiuS
Ég les þetta ALLTAF sem Auracoin, sem er að mínu mati miklu betra nafn...
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fös 28. Feb 2014 21:28
af Tiger
Það þyrfti einhver að búa til greinagóðan "know how" þráð hérna um þetta allt saman, þetta er ansi snúinn frumskógur fyrir nýliða.
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fös 28. Feb 2014 21:30
af beatmaster
ZiRiuS skrifaði:Ég les þetta ALLTAF sem Auracoin, sem er að mínu mati miklu betra nafn...
Ég var í alvörunni að fatta það núna að þetta héti ekki Auracoin
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fös 28. Feb 2014 21:54
af Hnykill
Tiger skrifaði:Það þyrfti einhver að búa til greinagóðan "know how" þráð hérna um þetta allt saman, þetta er ansi snúinn frumskógur fyrir nýliða.
klárlega.. frá A til ö gjörsamlega... hvað er.. hvað þarf.. hvernig.. og hvað færðu í staðinn !
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fös 28. Feb 2014 21:57
af mundivalur
Nota bitstamp.net það þarf að vísu ýmsar upplýsingar til að verða verified þannig að þeir millifæri til Íslands
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fös 28. Feb 2014 22:38
af Xberg
Hnykill skrifaði:Tiger skrifaði:Það þyrfti einhver að búa til greinagóðan "know how" þráð hérna um þetta allt saman, þetta er ansi snúinn frumskógur fyrir nýliða.
klárlega.. frá A til ö gjörsamlega... hvað er.. hvað þarf.. hvernig.. og hvað færðu í staðinn !
Alveg sammála ykkur, mætti koma svona Mining@home þráður hingað fyrst að þetta er farið að tröll ríða landanum svona.. Íslendingar og ókeypis
Annars las ég mig til um þetta allt á google og fann 3 síður sem standa uppúr með aðsotð á .conf og .bat
http://doges.org/index.php?topic=592.0 < CPU & GPU
http://mincointalk.com/index.php?topic=9.0 < AMD GPU
https://litecoin.info/Mining_hardware_comparison < Mining Hardware
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fös 28. Feb 2014 22:49
af Klaufi
Tiger skrifaði:Það þyrfti einhver að búa til greinagóðan "know how" þráð hérna um þetta allt saman, þetta er ansi snúinn frumskógur fyrir nýliða.
Ætlaði að vera búinn að því, skaust erlendis að vinna og er þar enn, skal reyna að henda einhverju saman á Sunnudag ef enginn verður búinn að því..
Annars seldi ég AUR fyrir 10 BTC í dag.. 2-3ja daga mine ca..
*Edit*
10BTC = Tæp 6K USD, og gengið á BTC er lágt atm..
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fös 28. Feb 2014 22:51
af Xberg
Klaufi skrifaði:Tiger skrifaði:Það þyrfti einhver að búa til greinagóðan "know how" þráð hérna um þetta allt saman, þetta er ansi snúinn frumskógur fyrir nýliða.
Ætlaði að vera búinn að því, skaust erlendis að vinna og er þar enn, skal reyna að henda einhverju saman á Sunnudag ef enginn verður búinn að því..
Annars seldi ég AUR fyrir 10 BTC í dag.. 3ja daga mine ca..
Góður
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fös 28. Feb 2014 22:55
af Tiger
Annars er iMac-inn farinn að mina á 250KH/s á sec með Nvidia korti... Ælta að sjá aðeins hvernig þetta þróast með Auroracoin áður en maður fer í dedicated mining-farm
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fös 28. Feb 2014 22:58
af Klaufi
Tiger skrifaði:Annars er iMac-inn farinn að mina á 250KH/s á sec með Nvidia korti... Ælta að sjá aðeins hvernig þetta þróast með Auroracoin áður en maður fer í dedicated mining-farm
Difficulty er orðið mjög hátt á AUR, svona skyndigróði verður að öllum líkindum ekki í boði aftur, nema þá á öðrum coin.