Síða 6 af 8
Re: Búið að hakka vodafone?
Sent: Lau 30. Nóv 2013 18:14
af appel
GuðjónR skrifaði:appel skrifaði:Miðað við alvarleika málsins tel ég miklar líkur á því að Vodafone kærir hvern þann sem opinberlega dreifir þessum gögnum, EÐA NOTAR ÞAU.
Miðað við alvarleika málsins má ekki áætla að allir þeir sem eiga persónuupplýsingar þarna geti kært Vodafone? Sem sagt þúsundir ákæra?
Veit ekki hvernig það fer. Líklegast munu eftirlitsstofnanir gera einhverjar kröfur á fjarskiptafyrirtæki og krefjast úttektar. Veit ekki með sektir. Efast um að einkamál á hendur Vodafone leiði til einhvers, erfitt að sækja slík mál á Íslandi, enda ekki gert ráð fyrir hópmálsóknum, hver og einn þyrfti að sækja einhvern óljósan rétt, og íslendingar eru ekki duglegir að stunda slíkt, enda tímafrekt og dýrt.
Re: Búið að hakka vodafone?
Sent: Lau 30. Nóv 2013 18:19
af kiddi88
hannesstef skrifaði:
Allt sent í gegnum vefsms hjá þeim?
Er það rétt?
Í mínu tilfelli var það sent í gegnum Vodafone.is já
Re: Búið að hakka vodafone?
Sent: Lau 30. Nóv 2013 18:25
af upg8
Þeim virðist vera alveg sama þótt þeir missi viðskiptavini miðað við viðbrögð þeirra. Í stað þess að láta eins og þetta hafi ekki verið neitt mál í upphafi hefðu þeir átt að mæla strax með að skipta um lykilorð, þetta er það algengt að það á bara að vera standard procedure. Better safe than sorry.
Næst væri að biðjast afsökunnar
Hvernig skyldu litlu fyrirtækin höndla þann flótta sem hlýtur að verða frá Vodafone? Hringdu, Hringiðan ofl. eru þau tilbúin?
Re: Búið að hakka vodafone?
Sent: Lau 30. Nóv 2013 18:33
af hkr
jæja.. hlaut að koma að þessu:
https://www.facebook.com/GullkornVodafone" onclick="window.open(this.href);return false; (nsfw sumt af þessu..)
Re: Búið að hakka vodafone?
Sent: Lau 30. Nóv 2013 18:44
af Stuffz
appel skrifaði:Ég vil bara vara þá við sem eru að dreifa þessum skrám að slíkt er ólöglegt, þó hakkarinn hafi birt þetta á netinu. Þó þetta hafi birst á netinu þá er þetta ekkert bara "fair game". Þeir sem gera það eru meðsekir hakkaranum.
Mér er umhugað um þessa einstaklinga sem hafa sett upp vefsíður þar sem hægt er að fletta upp í grunninum. Það er ólöglegt að búa yfir þessum upplýsingum þó viðkomandi birtir þær ekki beint, skv. fjarskiptalögum ber mönnum að eyða fjarskiptagögnum sem þeim berast en eiga ekki erindi við þá og jafnframt ekki tjá sig um innihald þeirra við aðra. Ég held að fangelsisrefsing liggi við brotum á fjarskiptalögum. Í besta tilfelli gæti Vodafone kært viðkomandi fyrir þjófnað á gögnum.
Skv. tilkynningu Vodafone:
Öll notkun og birting á stolnu gögnunum er ólögleg og alvarlegt brot á friðhelgi fólks.
http://vodafone.is/" onclick="window.open(this.href);return false;
Miðað við alvarleika málsins tel ég miklar líkur á því að Vodafone kærir hvern þann sem opinberlega dreifir þessum gögnum, EÐA NOTAR ÞAU.
Já akkúrat það sem ég var m.a. að vara við fyrr í þessarri umræðu
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... 50#p539954" onclick="window.open(this.href);return false;
samt hljómar meira eins og viðvörun frekar en hótun, þeir skytu jú uppá bak og vilja ekkert endilega velta sér uppúr því með kærum og vekja þannig frekari athygli á klúðrinu hjá sér
samt better play safe than sorry
EDIT: annars veit ekki hvort það fór fyrir ofan garð eða neðan þarna áðan en, vodafone í Þýskalandi lenti í samskonar fokki fyrir 10 vikum síðan og það voru 2 milljónir notendaupplýsinga.
Re: Búið að hakka vodafone?
Sent: Lau 30. Nóv 2013 18:52
af BrynjarD
appel skrifaði:GuðjónR skrifaði:appel skrifaði:Miðað við alvarleika málsins tel ég miklar líkur á því að Vodafone kærir hvern þann sem opinberlega dreifir þessum gögnum, EÐA NOTAR ÞAU.
Miðað við alvarleika málsins má ekki áætla að allir þeir sem eiga persónuupplýsingar þarna geti kært Vodafone? Sem sagt þúsundir ákæra?
Veit ekki hvernig það fer. Líklegast munu eftirlitsstofnanir gera einhverjar kröfur á fjarskiptafyrirtæki og krefjast úttektar. Veit ekki með sektir. Efast um að einkamál á hendur Vodafone leiði til einhvers, erfitt að sækja slík mál á Íslandi, enda ekki gert ráð fyrir hópmálsóknum, hver og einn þyrfti að sækja einhvern óljósan rétt, og íslendingar eru ekki duglegir að stunda slíkt, enda tímafrekt og dýrt.
Þyrfti eflaust bara einn aðili að höfða viðurkenningarmál. Þá gæti rest kært og verið nokkuð örugg með hvernig málið endar. En Vodafone mundi líklegast semja um málalok þar sem það væri líklegast talsvert ódýrara fyrir þá heldur en að halda uppi rétti sínum í öllum málunum. Olíu fyrirtækin gerðu það t.d. eftir samráðið.
Re: Búið að hakka vodafone?
Sent: Lau 30. Nóv 2013 18:54
af appel
Stuffz skrifaði:appel skrifaði:Ég vil bara vara þá við sem eru að dreifa þessum skrám að slíkt er ólöglegt, þó hakkarinn hafi birt þetta á netinu. Þó þetta hafi birst á netinu þá er þetta ekkert bara "fair game". Þeir sem gera það eru meðsekir hakkaranum.
Mér er umhugað um þessa einstaklinga sem hafa sett upp vefsíður þar sem hægt er að fletta upp í grunninum. Það er ólöglegt að búa yfir þessum upplýsingum þó viðkomandi birtir þær ekki beint, skv. fjarskiptalögum ber mönnum að eyða fjarskiptagögnum sem þeim berast en eiga ekki erindi við þá og jafnframt ekki tjá sig um innihald þeirra við aðra. Ég held að fangelsisrefsing liggi við brotum á fjarskiptalögum. Í besta tilfelli gæti Vodafone kært viðkomandi fyrir þjófnað á gögnum.
Skv. tilkynningu Vodafone:
Öll notkun og birting á stolnu gögnunum er ólögleg og alvarlegt brot á friðhelgi fólks.
http://vodafone.is/" onclick="window.open(this.href);return false;
Miðað við alvarleika málsins tel ég miklar líkur á því að Vodafone kærir hvern þann sem opinberlega dreifir þessum gögnum, EÐA NOTAR ÞAU.
Já akkúrat það sem ég var m.a. að vara við fyrr í þessarri umræðu
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... 50#p539954" onclick="window.open(this.href);return false;
samt hljómar meira eins og viðvörun frekar en hótun, þeir skytu jú uppá bak og vilja ekkert endilega velta sér uppúr því með kærum og vekja þannig frekari athygli á klúðrinu hjá sér
samt better play safe than sorry
Vodafone er fórnarlambið í þessu tilfelli. Sambærilegt dæmi væri ef bankaþjófar brytust inn í banka og tæmdu öryggishólf sem viðskiptavinir bankans ættu. Svo dreifa þjófarnir upplýsingum sem þeir komust yfir úr bankahólfunum. Er þá bankinn orðinn glæpamaðurinn?
Það er eitt að geyma gögn lengur en fjarskiptalög segja til um, og þeir fá örugglega ákúru frá P&F og persónuvernd hvað það varðar, en þetta var innbrot líkt og hver önnur innbrot.
Re: Búið að hakka vodafone?
Sent: Lau 30. Nóv 2013 19:00
af hakkarin
appel skrifaði:Stuffz skrifaði:appel skrifaði:Ég vil bara vara þá við sem eru að dreifa þessum skrám að slíkt er ólöglegt, þó hakkarinn hafi birt þetta á netinu. Þó þetta hafi birst á netinu þá er þetta ekkert bara "fair game". Þeir sem gera það eru meðsekir hakkaranum.
Mér er umhugað um þessa einstaklinga sem hafa sett upp vefsíður þar sem hægt er að fletta upp í grunninum. Það er ólöglegt að búa yfir þessum upplýsingum þó viðkomandi birtir þær ekki beint, skv. fjarskiptalögum ber mönnum að eyða fjarskiptagögnum sem þeim berast en eiga ekki erindi við þá og jafnframt ekki tjá sig um innihald þeirra við aðra. Ég held að fangelsisrefsing liggi við brotum á fjarskiptalögum. Í besta tilfelli gæti Vodafone kært viðkomandi fyrir þjófnað á gögnum.
Skv. tilkynningu Vodafone:
Öll notkun og birting á stolnu gögnunum er ólögleg og alvarlegt brot á friðhelgi fólks.
http://vodafone.is/" onclick="window.open(this.href);return false;
Miðað við alvarleika málsins tel ég miklar líkur á því að Vodafone kærir hvern þann sem opinberlega dreifir þessum gögnum, EÐA NOTAR ÞAU.
Já akkúrat það sem ég var m.a. að vara við fyrr í þessarri umræðu
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... 50#p539954" onclick="window.open(this.href);return false;
samt hljómar meira eins og viðvörun frekar en hótun, þeir skytu jú uppá bak og vilja ekkert endilega velta sér uppúr því með kærum og vekja þannig frekari athygli á klúðrinu hjá sér
samt better play safe than sorry
Vodafone er fórnarlambið í þessu tilfelli. Sambærilegt dæmi væri ef bankaþjófar brytust inn í banka og tæmdu öryggishólf sem viðskiptavinir bankans ættu. Svo dreifa þjófarnir upplýsingum sem þeir komust yfir úr bankahólfunum. Er þá bankinn orðinn glæpamaðurinn?
Það er eitt að geyma gögn lengur en fjarskiptalög segja til um, og þeir fá örugglega ákúru frá P&F og persónuvernd hvað það varðar, en þetta var innbrot líkt og hver önnur innbrot.
Ef að penningurinn í bankanum væri það ílla varinn að hver sem er gæti bara labbað inn og tekið hann að þá já það væri bankanum að kenna.
Re: Búið að hakka vodafone?
Sent: Lau 30. Nóv 2013 19:07
af Stuffz
appel skrifaði:Stuffz skrifaði:appel skrifaði:Ég vil bara vara þá við sem eru að dreifa þessum skrám að slíkt er ólöglegt, þó hakkarinn hafi birt þetta á netinu. Þó þetta hafi birst á netinu þá er þetta ekkert bara "fair game". Þeir sem gera það eru meðsekir hakkaranum.
Mér er umhugað um þessa einstaklinga sem hafa sett upp vefsíður þar sem hægt er að fletta upp í grunninum. Það er ólöglegt að búa yfir þessum upplýsingum þó viðkomandi birtir þær ekki beint, skv. fjarskiptalögum ber mönnum að eyða fjarskiptagögnum sem þeim berast en eiga ekki erindi við þá og jafnframt ekki tjá sig um innihald þeirra við aðra. Ég held að fangelsisrefsing liggi við brotum á fjarskiptalögum. Í besta tilfelli gæti Vodafone kært viðkomandi fyrir þjófnað á gögnum.
Skv. tilkynningu Vodafone:
Öll notkun og birting á stolnu gögnunum er ólögleg og alvarlegt brot á friðhelgi fólks.
http://vodafone.is/" onclick="window.open(this.href);return false;
Miðað við alvarleika málsins tel ég miklar líkur á því að Vodafone kærir hvern þann sem opinberlega dreifir þessum gögnum, EÐA NOTAR ÞAU.
Já akkúrat það sem ég var m.a. að vara við fyrr í þessarri umræðu
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... 50#p539954" onclick="window.open(this.href);return false;
samt hljómar meira eins og viðvörun frekar en hótun, þeir skytu jú uppá bak og vilja ekkert endilega velta sér uppúr því með kærum og vekja þannig frekari athygli á klúðrinu hjá sér
samt better play safe than sorry
Vodafone er fórnarlambið í þessu tilfelli. Sambærilegt dæmi væri ef bankaþjófar brytust inn í banka og tæmdu öryggishólf sem viðskiptavinir bankans ættu. Svo dreifa þjófarnir upplýsingum sem þeir komust yfir úr bankahólfunum. Er þá bankinn orðinn glæpamaðurinn?
Það er eitt að geyma gögn lengur en fjarskiptalög segja til um, og þeir fá örugglega ákúru frá P&F og persónuvernd hvað það varðar, en þetta var innbrot líkt og hver önnur innbrot.
Ég myndu nú segja að notendur séu fórnarlömbin númer 1, 2 og 3. hverjir eru að horfa uppá núna að upplýsingarnar þeirra hafi verið bornar á torg fyrir alla að sjá,þetta er sumt mjög persónulegt skv því sem ég les á mogganum allavegana, vodafokk klúðraði hlutum þú keyrir ekki rútu með neonskilti sem stendur á "Kick me, hackers" með sköllótt dekk á öllum fjórum, vodafone er greinilega "of interest" fyrir hackera eins og sakir standa ólíkt t.d. símanum og þeir voru ekki með dulkóðunarmál á notendaupplýsingum í lagi hjá sér, er ég að segja að þetta sé bara allt í lagi að gera svona, nei auðvitað ekki, hvorki hackerarnir né vodafone voru að gera rétta hluti, ég held með hvorugum og ég vorkenni hvorugum, ég held hinsvegar með notendunum.
Re: Búið að hakka vodafone?
Sent: Lau 30. Nóv 2013 19:32
af CendenZ
skýringin er komin hér
https://www.youtube.com/watch?v=lsoIQkFLNOw" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Búið að hakka vodafone?
Sent: Lau 30. Nóv 2013 19:35
af appel
Re: Búið að hakka vodafone?
Sent: Lau 30. Nóv 2013 19:40
af Baldurmar
Vá hvað þessi gaur er að misskilja þennan leka ...
Re: Búið að hakka vodafone?
Sent: Lau 30. Nóv 2013 19:48
af chaplin
Þrátt fyrir að sumar af þessum upplýsingum hafi verið gott að fá á yfirborðið (eins og "leynifundur LÍÚ") en mér finnst það skelfilegt að einstaklingar séu núna að njónsa um aðra einstkalinga.
Menn virðast gleyma því hvað þeir urðu brjálaðir þegar þeir komust að því að NSA hafi verið að njósa um einstaklinga, en það virðist vera í fínu lagi fyrir þessa einstaklinga að njósna um aðra.
Re: Búið að hakka vodafone?
Sent: Lau 30. Nóv 2013 19:48
af Vignirorn13
Sá á Vodafone Iceland á Facebook að það var spurning hvort þeir ætli að breyta nafninu sýnu.
https://fbcdn-sphotos-d-a.akamaihd.net/ ... 8045_n.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Búið að hakka vodafone?
Sent: Lau 30. Nóv 2013 19:56
af Tbot
Dæmigert fyrir krimmafuck að hóta fólki að það sé að brjóta lög með því að dreifa þessari skrá.
Og það eigi á hættu að vera kært.
Ef einhver heldur að krimmafuck muni vera dæmt, haldið áfram að dreyma.
Meira eða minna allar eftirlitsstofnanir eru ekki að hugsa um hag hins almenna borgara. (iðnaðarsalt og fleira)
Re: Búið að hakka vodafone?
Sent: Lau 30. Nóv 2013 19:57
af Silencio
Stuffz skrifaði:
ekki setja þetta á deildu.is eða neitt innlenda jafningjanets svæði.
Ég veit ekki alveg hvernig þú færð þetta úr því sem ég skrifaði, ég er vissulega ekki að fara að setja eitthvað sem ég er ekki með inn á síðu sem ég er ekki með aðgang að.
Re: Búið að hakka vodafone?
Sent: Lau 30. Nóv 2013 20:07
af Stuffz
chaplin skrifaði:Þrátt fyrir að sumar af þessum upplýsingum hafi verið gott að fá á yfirborðið (eins og "leynifundur LÍÚ") en mér finnst það skelfilegt að einstaklingar séu núna að njónsa um aðra einstkalinga.
Menn virðast gleyma því hvað þeir urðu brjálaðir þegar þeir komust að því að NSA hafi verið að njósa um einstaklinga, en það virðist vera í fínu lagi fyrir þessa einstaklinga að njósna um aðra.
þetta er líka allt þér og þínum pósti að kenna
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=73&t=58382" onclick="window.open(this.href);return false; benda svona á vodafone síðuna rétt áður en árásin átti sér stað
að bera NSA saman við þetta er álíka sambærilegt og það bera melludólg saman við þrælaiðnaðinn á fyrri öldum, hvorugt er eftirbreytilegt en NSA stundar njósnir á heimsmælikvarða það er fátt sambærilegt við það nema ef skildi vera eins og sumir virðast halda að það sé allt alltaf í lagi þegar kaninn gerir það?
það sem ég annars hef heyrt hérna á spjallinu er mest bara að menn vilja sjá hvað stendur um sig þarna inni, sem er þá væntanlega sjálfbjargarviðleytni og vona ég að menn láti þar við sitja.
Silencio skrifaði:Stuffz skrifaði:
ekki setja þetta á deildu.is eða neitt innlenda jafningjanets svæði.
Ég veit ekki alveg hvernig þú færð þetta úr því sem ég skrifaði, ég er vissulega ekki að fara að setja eitthvað sem ég er ekki með inn á síðu sem ég er ekki með aðgang að.
jæja þá er þetta í góðum gír
Re: Búið að hakka vodafone?
Sent: Lau 30. Nóv 2013 20:12
af dori
appel skrifaði:GuðjónR skrifaði:appel skrifaði:Miðað við alvarleika málsins tel ég miklar líkur á því að Vodafone kærir hvern þann sem opinberlega dreifir þessum gögnum, EÐA NOTAR ÞAU.
Miðað við alvarleika málsins má ekki áætla að allir þeir sem eiga persónuupplýsingar þarna geti kært Vodafone? Sem sagt þúsundir ákæra?
Veit ekki hvernig það fer. Líklegast munu eftirlitsstofnanir gera einhverjar kröfur á fjarskiptafyrirtæki og krefjast úttektar. Veit ekki með sektir. Efast um að einkamál á hendur Vodafone leiði til einhvers, erfitt að sækja slík mál á Íslandi, enda ekki gert ráð fyrir hópmálsóknum, hver og einn þyrfti að sækja einhvern óljósan rétt, og íslendingar eru ekki duglegir að stunda slíkt, enda tímafrekt og dýrt.
Mér finnst að ég ætti að eiga rétt á skaðabótum fyrir að þurfa að leita uppi staði þar sem ég notaði sama drasl lykilorð og á Mínum Síðum Vodafone. Hrikalega leiðinlegt vesen.
Re: Búið að hakka vodafone?
Sent: Lau 30. Nóv 2013 20:23
af Gúrú
Þetta er ein lélegasta framkvæmd á þessu djóki sem ég hef séð. Lekafone? Hljómar ekki eins eða neitt slíkt.
Re: Búið að hakka vodafone?
Sent: Lau 30. Nóv 2013 20:23
af appel
dori skrifaði:appel skrifaði:GuðjónR skrifaði:appel skrifaði:Miðað við alvarleika málsins tel ég miklar líkur á því að Vodafone kærir hvern þann sem opinberlega dreifir þessum gögnum, EÐA NOTAR ÞAU.
Miðað við alvarleika málsins má ekki áætla að allir þeir sem eiga persónuupplýsingar þarna geti kært Vodafone? Sem sagt þúsundir ákæra?
Veit ekki hvernig það fer. Líklegast munu eftirlitsstofnanir gera einhverjar kröfur á fjarskiptafyrirtæki og krefjast úttektar. Veit ekki með sektir. Efast um að einkamál á hendur Vodafone leiði til einhvers, erfitt að sækja slík mál á Íslandi, enda ekki gert ráð fyrir hópmálsóknum, hver og einn þyrfti að sækja einhvern óljósan rétt, og íslendingar eru ekki duglegir að stunda slíkt, enda tímafrekt og dýrt.
Mér finnst að ég ætti að eiga rétt á skaðabótum fyrir að þurfa að leita uppi staði þar sem ég notaði sama drasl lykilorð og á Mínum Síðum Vodafone. Hrikalega leiðinlegt vesen.
Númer eitt tvö og þrjú þá áttu ekki að nota sama lykilorð allsstaðar. Treystir þú virkilega öllum þessum vefsíðum fyrir lykilorði þínu? Þú hefur ekki hugmynd um hvort það sé dulkóðað, hvernig öryggismálum er háttað, né hvort aðilarnir á bakvið vefinn kunni jafnvel að hakka þig! Ég nota mörg lykilorð, nema fyrir garbage vefi sem mér er sama um.
Re: Búið að hakka vodafone?
Sent: Lau 30. Nóv 2013 20:43
af Vignirorn13
Gúrú skrifaði:
Þetta er ein lélegasta framkvæmd á þessu djóki sem ég hef séð. Lekafone? Hljómar ekki eins eða neitt slíkt.
Já, Ég er sammála þér langaði bara að setja þetta hingað inn til að vekja athylgi á þessari mynd. Ég gleymdi líka að taka fram að ég gerði þessa mynd ekki og kom ekki nálægt henni. Ég rakst bara á hana inná Facebook.
Re: Búið að hakka vodafone?
Sent: Lau 30. Nóv 2013 20:54
af klaengur
tók passwd úr tveim töflum og rendi í gegnum passpal
Kóði: Velja allt
passpal 0.4 report (www.thepasswordproject.com
Total words: 23643
Unique words: 22287 (94.26 %)
Word frequency, sorted by count, top 10
+--------------------------------+
| Word | Count | Of total |
+--------------------------------+
| 1234 | 61 | 0.258 % |
| 123456 | 44 | 0.1861 % |
| abc123 | 16 | 0.0677 % |
| 12345 | 14 | 0.0592 % |
| valdis12 | 6 | 0.0254 % |
| m1siDevelop | 6 | 0.0254 % |
| gaman123 | 6 | 0.0254 % |
| skuggi | 6 | 0.0254 % |
| mamma123 | 6 | 0.0254 % |
| Vv123456 | 5 | 0.0211 % |
+--------------------------------+
Base word (len>=3) frequency, sorted by count, top 10
+-----------------------------+
| Word | Count | Of total |
+-----------------------------+
| mamma | 44 | 0.1861 % |
| siggi | 43 | 0.1819 % |
| anna | 40 | 0.1692 % |
| gunnar | 37 | 0.1565 % |
| vodafone | 34 | 0.1438 % |
| helga | 31 | 0.1311 % |
| disa | 30 | 0.1269 % |
| hundur | 29 | 0.1227 % |
| simi | 29 | 0.1227 % |
| inga | 28 | 0.1184 % |
+-----------------------------+
Length frequency, sorted by length, full table
+----------------------------+
| Length | Count | Of total |
+----------------------------+
| 2 | 1 | 0.0042 % |
| 3 | 4 | 0.0169 % |
| 4 | 166 | 0.7021 % |
| 5 | 79 | 0.3341 % |
| 6 | 3375 | 14.2748 % |
| 7 | 3233 | 13.6742 % |
| 8 | 7377 | 31.2016 % |
| 9 | 3970 | 16.7914 % |
| 10 | 2638 | 11.1576 % |
| 11 | 1320 | 5.583 % |
| 12 | 757 | 3.2018 % |
| 13 | 347 | 1.4677 % |
| 14 | 166 | 0.7021 % |
| 15 | 82 | 0.3468 % |
| 16 | 44 | 0.1861 % |
| 17 | 21 | 0.0888 % |
| 18 | 12 | 0.0508 % |
| 19 | 3 | 0.0127 % |
| 20 | 10 | 0.0423 % |
| 21 | 1 | 0.0042 % |
| 23 | 2 | 0.0085 % |
| 24 | 1 | 0.0042 % |
| 32 | 1 | 0.0042 % |
| 64 | 33 | 0.1396 % |
+----------------------------+
Charset frequency, sorted by count, full table
+------------------------------------------------------------------------+
| Charset | Count | Of total | Count/keyspace |
+------------------------------------------------------------------------+
| lower-upper-numeric-symbolic | 23641 | 99.9915 % | 248.85263157894738 |
| lower-upper-numeric | 23129 | 97.826 % | 373.0483870967742 |
| lower-numeric-symbolic | 19803 | 83.7584 % | 287.0 |
| lower-numeric | 19510 | 82.5191 % | 541.9444444444445 |
| lower-upper-symbolic | 1107 | 4.6821 % | 13.023529411764706 |
| lower-upper | 1093 | 4.6229 % | 21.01923076923077 |
| lower-symbolic | 1040 | 4.3988 % | 17.627118644067796 |
| lower | 1027 | 4.3438 % | 39.5 |
| upper-numeric-symbolic | 647 | 2.7365 % | 9.376811594202898 |
| upper-numeric | 647 | 2.7365 % | 17.97222222222222 |
| numeric-symbolic | 592 | 2.5039 % | 13.767441860465116 |
| numeric | 592 | 2.5039 % | 59.2 |
| upper-symbolic | 14 | 0.0592 % | 0.23728813559322035 |
| upper | 14 | 0.0592 % | 0.5384615384615384 |
+------------------------------------------------------------------------+
Charset frequency, sorted by count/keyspace, full table
+------------------------------------------------------------------------+
| Charset | Count | Of total | Count/keyspace |
+------------------------------------------------------------------------+
| lower-numeric | 19510 | 82.5191 % | 541.9444444444445 |
| lower-upper-numeric | 23129 | 97.826 % | 373.0483870967742 |
| lower-numeric-symbolic | 19803 | 83.7584 % | 287.0 |
| lower-upper-numeric-symbolic | 23641 | 99.9915 % | 248.85263157894738 |
| numeric | 592 | 2.5039 % | 59.2 |
| lower | 1027 | 4.3438 % | 39.5 |
| lower-upper | 1093 | 4.6229 % | 21.01923076923077 |
| upper-numeric | 647 | 2.7365 % | 17.97222222222222 |
| lower-symbolic | 1040 | 4.3988 % | 17.627118644067796 |
| numeric-symbolic | 592 | 2.5039 % | 13.767441860465116 |
| lower-upper-symbolic | 1107 | 4.6821 % | 13.023529411764706 |
| upper-numeric-symbolic | 647 | 2.7365 % | 9.376811594202898 |
| upper | 14 | 0.0592 % | 0.5384615384615384 |
| upper-symbolic | 14 | 0.0592 % | 0.23728813559322035 |
+------------------------------------------------------------------------+
Hashcat mask frequency, sorted by count, top 10
+----------------------------------------------------------------------+
| Mask | Count | Of total | Count/keyspace |
+----------------------------------------------------------------------+
| ?l?l?l?l?l?l?d?d?l?l?l?l | 1955 | 8.2688 % | 1.3848836309562811e-13 |
| ?l?l?l?l?l?d?d | 1091 | 4.6145 % | 9.182438128378396e-07 |
| ?l?l?l?l?d?d?d?d?l?l?l?l | 945 | 3.997 % | 4.5252755044884473e-13 |
| ?l?l?l?l?l?d?d?d?d | 858 | 3.629 % | 7.221385805819124e-09 |
| ?l?l?l?l?l?l?l?d?d | 696 | 2.9438 % | 8.665543442245814e-10 |
| ?l?l?l?l?d?d | 672 | 2.8423 % | 1.470536745912258e-05 |
| ?l?l?d?d?d?d | 569 | 2.4066 % | 8.41715976331361e-05 |
| ?l?l?l?l?l?d?d?d?l?l?l?l | 565 | 2.3897 % | 1.0406107692454101e-13 |
| ?l?l?l?l?l?l?l?l?d?d | 530 | 2.2417 % | 2.5379852035755314e-11 |
| ?l?l?l?l?l?l?l?d?l?l?l?l | 492 | 2.081 % | 1.3404736305931345e-14 |
+----------------------------------------------------------------------+
Words that didn't match any ?l?u?d?s mask: 2 (0.0085 %)
Hashcat mask frequency, sorted by count/keyspace, top 10
+------------------------------------------------------------+
| Mask | Count | Of total | Count/keyspace |
+------------------------------------------------------------+
| ?d?d | 1 | 0.0042 % | 0.01 |
| ?d?d?d?d?d | 41 | 0.1734 % | 0.00041 |
| ?d?d?d?d?d?d | 244 | 1.032 % | 0.000244 |
| ?l?l?l | 4 | 0.0169 % | 0.0002275830678197542 |
| ?l?l?d?d?d?d | 569 | 2.4066 % | 8.41715976331361e-05 |
| ?l?l?l?d?d?d | 294 | 1.2435 % | 1.6727355484751933e-05 |
| ?d?d?d?d?l?l | 102 | 0.4314 % | 1.5088757396449705e-05 |
| ?l?l?l?l?d?d | 672 | 2.8423 % | 1.470536745912258e-05 |
| ?l?d?d?d?d?l | 48 | 0.203 % | 7.100591715976332e-06 |
| ?d?d?d?d?d?d?d | 69 | 0.2918 % | 6.9e-06 |
+------------------------------------------------------------+
Words that didn't match any ?l?u?d?s mask: 2 (0.0085 %)
Charset distribution of characters in beginning and end of words (len>=6)
+-------------------------------------------------------------------------------------------------+
| Charset\Index | 0 (first char) | 1 | 2 | -3 | -2 | -1 (last char) |
+-------------------------------------------------------------------------------------------------+
| lower | 77.6258 % | 87.3851 % | 84.6065 % | 58.6525 % | 32.4598 % | 21.4979 % |
| upper | 13.4527 % | 1.6244 % | 1.603 % | 1.2184 % | 1.15 % | 1.1713 % |
| digits | 8.8018 % | 10.8836 % | 13.7092 % | 39.6845 % | 66.1252 % | 76.9632 % |
| symbols | 0.1197 % | 0.1069 % | 0.0812 % | 0.4446 % | 0.265 % | 0.3676 % |
+-------------------------------------------------------------------------------------------------+
Total characters: 200518
Unique characters: 74
Top 50 characters: a1irn2s0leo3gt9u6m75d8k4bhfjvpycxSwzA.BHREMKLGTFDq
Character frequency, sorted by count, top 10
+------------------------------+
| Character | Count | Of total |
+------------------------------+
| a | 16459 | 8.2082 % |
| 1 | 12848 | 6.4074 % |
| i | 11073 | 5.5222 % |
| r | 10596 | 5.2843 % |
| n | 9006 | 4.4914 % |
| 2 | 8723 | 4.3502 % |
| s | 8333 | 4.1557 % |
| 0 | 8332 | 4.1552 % |
| l | 8301 | 4.1398 % |
| e | 7783 | 3.8814 % |
+------------------------------+
Symbol frequency, sorted by count, top 10
+----------------+
| Symbol | Count |
+----------------+
| . | 418 |
| - | 69 |
| , | 37 |
| _ | 23 |
| ? | 10 |
| @ | 2 |
| % | 2 |
| ! | 2 |
| | 1 |
| # | 1 |
+----------------+
Re: Búið að hakka vodafone?
Sent: Lau 30. Nóv 2013 21:17
af gRIMwORLD
Ég get vel skilið að margir vilji skoða þessar upplýsingar til að sjá hvort eitthvað frá þeim hafi lekið út. Fólk notar þessar þjónustur haldandi að fyrirtæki eins og Vodafone standi sig vel þegar kemur að öryggismálum en annað kom á daginn. Verst þykir mér að sjá þegar einkalíf fólks allt í einu birtist öllum heiminum til að sjá og það eru óafturkræfu skemmdirnar í þessu máli. Skítt með peningana. Það eru einstaklingar núna sem kannski vita ekki af því að fleiri þúsund sms frá þeim á löngu tímabili eru hugsanlega nýjasta uppsprettan að facebook spjallgrúppum og sápuóperuumræðum.
Read and delete
Re: Búið að hakka vodafone?
Sent: Lau 30. Nóv 2013 23:04
af Stuffz
Re: Búið að hakka vodafone?
Sent: Lau 30. Nóv 2013 23:11
af bigggan
appel skrifaði:dori skrifaði:appel skrifaði:GuðjónR skrifaði:appel skrifaði:Miðað við alvarleika málsins tel ég miklar líkur á því að Vodafone kærir hvern þann sem opinberlega dreifir þessum gögnum, EÐA NOTAR ÞAU.
Miðað við alvarleika málsins má ekki áætla að allir þeir sem eiga persónuupplýsingar þarna geti kært Vodafone? Sem sagt þúsundir ákæra?
Veit ekki hvernig það fer. Líklegast munu eftirlitsstofnanir gera einhverjar kröfur á fjarskiptafyrirtæki og krefjast úttektar. Veit ekki með sektir. Efast um að einkamál á hendur Vodafone leiði til einhvers, erfitt að sækja slík mál á Íslandi, enda ekki gert ráð fyrir hópmálsóknum, hver og einn þyrfti að sækja einhvern óljósan rétt, og íslendingar eru ekki duglegir að stunda slíkt, enda tímafrekt og dýrt.
Mér finnst að ég ætti að eiga rétt á skaðabótum fyrir að þurfa að leita uppi staði þar sem ég notaði sama drasl lykilorð og á Mínum Síðum Vodafone. Hrikalega leiðinlegt vesen.
Númer eitt tvö og þrjú þá áttu ekki að nota sama lykilorð allsstaðar. Treystir þú virkilega öllum þessum vefsíðum fyrir lykilorði þínu? Þú hefur ekki hugmynd um hvort það sé dulkóðað, hvernig öryggismálum er háttað, né hvort aðilarnir á bakvið vefinn kunni jafnvel að hakka þig! Ég nota mörg lykilorð, nema fyrir garbage vefi sem mér er sama um.
Maðu getur sagt það sama um bankana.. Maður á að geta treyst stórfyrirtæki með mörg þúsundi notendur fyrir að halda gott öryggi á kerfinu sinu. Það eina sem var i gángi herna var "við erum íslendingar, svoleiðis gerist ekki herna..."
Hugsa sér ef þetta væri landsbankinn sem var brotist inn á?