Síða 6 af 8

Re: useless en ógeðslega ávanabindandi leikur!

Sent: Lau 19. Okt 2013 03:14
af Xovius
Annað update komið :Þ

Re: useless en ógeðslega ávanabindandi leikur!

Sent: Lau 19. Okt 2013 03:24
af HalistaX
Xovius skrifaði:Annað update komið :Þ
Fékk ekki notification... Hvað er í því?
EDIT: Refreshaði og sé núna einhverjar 3 auka achievements... :P
EDIT2: OG nú sé ég 1 nýtt í man og annað í dis

Re: useless en ógeðslega ávanabindandi leikur!

Sent: Lau 19. Okt 2013 04:53
af Xovius
Var líka að prófa að selja allt gamla draslið sem ég var með sem hafði einhvern risk factor svo nú er ég bara með dót sem gefur 0% risk eða minna :D

Á svo eftir 2 achievements :
In the empire business - You've earned your first quadrillion dollars!
I AM THE ONE WHO CLICKS - YOU are to be feared. You've hand-cooked 100,000,000 batches of meth!

Re: useless en ógeðslega ávanabindandi leikur!

Sent: Lau 19. Okt 2013 07:31
af Póstkassi
http://www.reddit.com/r/incremental_games" onclick="window.open(this.href);return false; Hér getið þið fundið fleiri leiki. :D

Re: useless en ógeðslega ávanabindandi leikur!

Sent: Lau 19. Okt 2013 07:44
af Xovius
Annars var ég að fara uppí $6,237,962,000 per second :D

Re: useless en ógeðslega ávanabindandi leikur!

Sent: Lau 19. Okt 2013 12:17
af Vignirorn13
Xovius skrifaði:Annars var ég að fara uppí $6,237,962,000 per second :D
Ég var að fara uppí $6,869,795,528 per second, svo var að bætast eitt í Manufacturing (14/14) og eitt í Distribution (14/14) og 2 ný í Achievements (12/14) :)

Re: useless en ógeðslega ávanabindandi leikur!

Sent: Lau 19. Okt 2013 12:57
af GuðjónR
$7,577,925,970 per second

Re: useless en ógeðslega ávanabindandi leikur!

Sent: Lau 19. Okt 2013 16:02
af marijuana
$9,935,069,525 per second

Re: useless en ógeðslega ávanabindandi leikur!

Sent: Lau 19. Okt 2013 16:25
af Xovius
Einhver kominn með öll achievementin? Er sjálfur með 13/14

Re: useless en ógeðslega ávanabindandi leikur!

Sent: Lau 19. Okt 2013 16:36
af worghal
Xovius skrifaði:Einhver kominn með öll achievementin? Er sjálfur með 13/14
http://www.reddit.com/r/clickingbad/com ... ievements/" onclick="window.open(this.href);return false;

mig vantar númer 6 og 11, sé ekki fram á að ná númer 6 nema með auto clicker ](*,)

Re: useless en ógeðslega ávanabindandi leikur!

Sent: Lau 19. Okt 2013 18:55
af Xovius
worghal skrifaði:
Xovius skrifaði:Einhver kominn með öll achievementin? Er sjálfur með 13/14
http://www.reddit.com/r/clickingbad/com ... ievements/" onclick="window.open(this.href);return false;

mig vantar númer 6 og 11, sé ekki fram á að ná númer 6 nema með auto clicker ](*,)
Var einmitt að ná 6. Það er svosem ekkert mál þar sem ég cooka 11,575 batches í einu...

Re: useless en ógeðslega ávanabindandi leikur!

Sent: Lau 19. Okt 2013 20:45
af Halli13
Loksins kominn í 10 milljarða

$10,262,832,200 per second

Spurning um að hætta þá, nei held ekki

Re: useless en ógeðslega ávanabindandi leikur!

Sent: Lau 19. Okt 2013 20:48
af rapport
worghal skrifaði:
Xovius skrifaði:Einhver kominn með öll achievementin? Er sjálfur með 13/14
http://www.reddit.com/r/clickingbad/com ... ievements/" onclick="window.open(this.href);return false;

mig vantar númer 6 og 11, sé ekki fram á að ná númer 6 nema með auto clicker ](*,)
Það er líka hægt að halda inni enter eftir að hafa klikkað á cook eða sell...

Re: useless en ógeðslega ávanabindandi leikur!

Sent: Lau 19. Okt 2013 21:33
af marijuana
14/14 achievements ! OMG :O

Re: useless en ógeðslega ávanabindandi leikur!

Sent: Sun 20. Okt 2013 00:23
af razrosk
andskotin, af hverju er þessi leikur til...

Batches (purity is FDA Approved Additive)
2,845,607,341
20,960 per second (net)
1,346,000 per second (gross)

COOK!

Cash Money ($100.5 ea)
$121,272,788,888
$133,166,520 per second

SELL!

Re: useless en ógeðslega ávanabindandi leikur!

Sent: Sun 20. Okt 2013 00:27
af jonolafur
Jæja, bíðið bara eftir því að hægt verður að importa save frá desktop -> mobile... Shit :crazy

Re: useless en ógeðslega ávanabindandi leikur!

Sent: Sun 20. Okt 2013 01:46
af Xovius
razrosk skrifaði:andskotin, af hverju er þessi leikur til...

Batches (purity is FDA Approved Additive)
2,845,607,341
20,960 per second (net)
1,346,000 per second (gross)

COOK!

Cash Money ($100.5 ea)
$121,272,788,888
$133,166,520 per second

SELL!
Hvernig náðirðu ($100.5 ea)?

Re: useless en ógeðslega ávanabindandi leikur!

Sent: Sun 20. Okt 2013 01:51
af rapport
Xovius skrifaði:
razrosk skrifaði:andskotin, af hverju er þessi leikur til...

Batches (purity is FDA Approved Additive)
2,845,607,341
20,960 per second (net)
1,346,000 per second (gross)

COOK!

Cash Money ($100.5 ea)
$121,272,788,888
$133,166,520 per second

SELL!
Hvernig náðirðu ($100.5 ea)?
Fyrsti hakkarinn böstaður... :mad

Re: useless en ógeðslega ávanabindandi leikur!

Sent: Sun 20. Okt 2013 01:52
af HalistaX
Xovius skrifaði:
razrosk skrifaði:andskotin, af hverju er þessi leikur til...

Batches (purity is FDA Approved Additive)
2,845,607,341
20,960 per second (net)
1,346,000 per second (gross)

COOK!

Cash Money ($100.5 ea)
$121,272,788,888
$133,166,520 per second

SELL!
Hvernig náðirðu ($100.5 ea)?
Ef þú donate'ar geturu fengið einhverja exclusive perka(upgrade)

Re: useless en ógeðslega ávanabindandi leikur!

Sent: Sun 20. Okt 2013 02:09
af Gislinn
Xovius skrifaði:Hvernig náðirðu ($100.5 ea)?
Farðu í Options & Stats, veldu Import og skrifaðu THANK YOU!

Þá færðu $100.5 ea.

Re: useless en ógeðslega ávanabindandi leikur!

Sent: Sun 20. Okt 2013 02:13
af HalistaX
Gislinn skrifaði:
Xovius skrifaði:Hvernig náðirðu ($100.5 ea)?
Farðu í Options & Stats, veldu Import og skrifaðu THANK YOU!

Þá færðu $100.5 ea.
Nau, það er hægt líka. Takk kærlega fyrir ábendinguna :)

Re: useless en ógeðslega ávanabindandi leikur!

Sent: Sun 20. Okt 2013 02:19
af Gislinn
HalistaX skrifaði:Nau, það er hægt líka. Takk kærlega fyrir ábendinguna :)

Svo til að skemma leikinn fyrir öllum.
PRIME_BBCODE_SPOILER_SHOW PRIME_BBCODE_SPOILER:
Veljið F12, skrifið do_make(10000000000000000000), skrifið svo do_sell(10000000000000000000) :guy Til að fá öll click achievementin getið þið skrifað pd.make_amount = 100000000 og klikkað einu sinni á Cook!
Tími kominn á svefn! :fly

Re: useless en ógeðslega ávanabindandi leikur!

Sent: Sun 20. Okt 2013 06:41
af HalistaX
Gislinn skrifaði:
HalistaX skrifaði:Nau, það er hægt líka. Takk kærlega fyrir ábendinguna :)

Svo til að skemma leikinn fyrir öllum.
PRIME_BBCODE_SPOILER_SHOW PRIME_BBCODE_SPOILER:
Veljið F12, skrifið do_make(10000000000000000000), skrifið svo do_sell(10000000000000000000) :guy Til að fá öll click achievementin getið þið skrifað pd.make_amount = 100000000 og klikkað einu sinni á Cook!
Tími kominn á svefn! :fly
Hef þetta á bak við eyrað ef ég fæ mikið leið á þessum leik haha ;)

Annars:
You have a nearly impossible chance of a DEA raid (-2,735.5%)
Hahahaha annars er ég með $24,861,187,500 per second :P

Re: useless en ógeðslega ávanabindandi leikur!

Sent: Sun 20. Okt 2013 23:06
af worghal
þessi patch var aðeins of op.
"cook" gefur mér núna næstum hálfann miljarð batches, upp frá 111 þús.
"sell" gefur mér um 30 miljarða, upp frá einhverju smá klinki, man ekki allveg :)

Re: useless en ógeðslega ávanabindandi leikur!

Sent: Sun 20. Okt 2013 23:48
af Vignirorn13
Komið annað update! (upgrades í **/51) :)