Síða 6 af 12

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Mán 08. Apr 2013 22:01
af netverjinn
Voðalega eru þið harðorðir strákar ..

En ég er ekki keppinautur Lokunar. Þetta er engu að síður sjóræningjastarfsemi hjá Lokun og öðrum sem bjóða uppá gagnaveraverð í VPN þjónustum.

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Mán 08. Apr 2013 22:07
af urban
netverjinn skrifaði:Voðalega eru þið harðorðir strákar ..

En ég er ekki keppinautur Lokunar. Þetta er engu að síður sjóræningjastarfsemi hjá Lokun og öðrum sem bjóða uppá gagnaveraverð í VPN þjónustum.
útskýrðu mál þitt.

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Mán 08. Apr 2013 22:30
af AntiTrust
netverjinn skrifaði:Voðalega eru þið harðorðir strákar ..

En ég er ekki keppinautur Lokunar. Þetta er engu að síður sjóræningjastarfsemi hjá Lokun og öðrum sem bjóða uppá gagnaveraverð í VPN þjónustum.
Harðorðir? Þú ert sá eini sem ert að koma með dylgjur um þjónustur hjá fyrirtækjum án þess að hafa svo mikið sem snefil af sönnunargögnum sem þú getur vísað í. Mér er skapi næst að henda þér út, sem ég geri ef þú heldur þessu áfram án þess að bera fyrir þig mannvitleg rök.

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Mán 08. Apr 2013 23:09
af ZiRiuS
Stop feeding the troll strákar, klárlega ekki þess virði að eyða orku í hann...

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Þri 09. Apr 2013 14:28
af yrq
Mjög skrítið mál, en lokun hætti að virka randomly hjá mér, bara fyrir torrent, smá scary að klára nánast allt utanlandsdownload á einum sólarhring.

Mynd

Ég hef verið að ná í á sama hraða í gegnum lokun allan þennan tíma.

Það væri frábært að geta séð eitthver statistics í lokun forritinu, um hve mikið sé að fara í gegn ef það er hægt. Því að ég checkaði reglulega á þessum tíma á http://whatismyipaddress.com/" onclick="window.open(this.href);return false; og það sýndi alltaf GreenQloud sem ISP.

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Þri 09. Apr 2013 18:24
af Swanmark
hehe :oops:

Hef ekki fengið svar frá PM, (sendi bara í dag :oops:)
En eru fleiri að fara að fá lykla? :)

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Þri 09. Apr 2013 18:37
af steinarorri
Þetta virkar ekki hjá mér... er einhver galdur við þetta?
Innlendar síður virka (en eru endalaust að loada, líklega e-r hluti síðna sem er hýstur úti) en erlent virkar ekki.
Er með windows clientinn þeirra.

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Þri 09. Apr 2013 19:32
af WilfredBolli
væri til í að prufa þetta !! :japsmile

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Þri 09. Apr 2013 20:55
af Oak
allt mjög hægt og erlendar síður nánast alveg niðri.

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Þri 09. Apr 2013 21:54
af Nariur
ég get ekki kvartað

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Þri 09. Apr 2013 22:41
af Alex97
Ég setti þetta upp á eldhústölvunni og það virkaði fínt ekkert mál en svo þegar ég ætlaði að setja þetta upp á tölvunni hjá mömmu þá virkað þetta ekki kom alltaf að ég væri með ip address hjá símanum ekki greencloud ég er búin að kveikja á forritinu og það kemur að það sé tengt en svo þegar ég prófa þá kemur bara síminn

Er ég að geta eitthvað vitlaust?

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Þri 09. Apr 2013 23:33
af natti
Kaemkai skrifaði:
natti skrifaði:
Kaemkai skrifaði: [...] og fyrirtæki eru líka velkomin.
Hafið þið þá e-ð hugleitt að bjóða upp á "standard" ipsec vpn eða ikev2 ?
(S.s. e-ð sem hægt er að configa á móti "hefðbundnum" netbúnaði, sem styður ekki openvpn)
Já, lýst vel á það ef áhugi er fyrir því. Aðal ástæðan fyrir að byrja með OpenVPN er að það virðist traustasta leiðin í heimi með óconfiguruðum heimilisrouterum.
Ég satt best að segja hef ekki hugmynd um hver "áhuginn" hjá fyrirtækjum fyrir svona löguðu er. Gæti engu að síður verið gagnlegt fyrir suma, því "umframniðurhal" hjá ISPunum er ekki beint gefins.
OpenVPN hugmyndin hentar samt mörgum fyrirtækjum afskaplega illa.
En ef þið ætlið að skoða þetta e-ð betur og vantar einhvern til að prófa á móti þá látið þið bara vita.

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Mið 10. Apr 2013 00:04
af benediktkr
Alex97 skrifaði:Ég setti þetta upp á eldhústölvunni og það virkaði fínt ekkert mál en svo þegar ég ætlaði að setja þetta upp á tölvunni hjá mömmu þá virkað þetta ekki kom alltaf að ég væri með ip address hjá símanum ekki greencloud ég er búin að kveikja á forritinu og það kemur að það sé tengt en svo þegar ég prófa þá kemur bara síminn

Er ég að geta eitthvað vitlaust?
Hvaða þjónustu ertu að nota til að athuga ip töluna? Ef hún er innlend (t.d. http://www.myip.is" onclick="window.open(this.href);return false;) þá sýnir hún þína eigin ip tölu af því að þú sendir ekki innlenda traffík gegnum okkur nema þú veljir það.

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Mið 10. Apr 2013 00:13
af Alex97
benediktkr skrifaði:
Alex97 skrifaði:Ég setti þetta upp á eldhústölvunni og það virkaði fínt ekkert mál en svo þegar ég ætlaði að setja þetta upp á tölvunni hjá mömmu þá virkað þetta ekki kom alltaf að ég væri með ip address hjá símanum ekki greencloud ég er búin að kveikja á forritinu og það kemur að það sé tengt en svo þegar ég prófa þá kemur bara síminn

Er ég að geta eitthvað vitlaust?
Hvaða þjónustu ertu að nota til að athuga ip töluna? Ef hún er innlend (t.d. http://www.myip.is" onclick="window.open(this.href);return false;) þá sýnir hún þína eigin ip tölu af því að þú sendir ekki innlenda traffík gegnum okkur nema þú veljir það.
Ég er að nota þessa til að prófa hana og þetta virkar á eldhústölvunni
http://whatismyipaddress.com" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Mið 10. Apr 2013 00:25
af CurlyWurly
Alex97 skrifaði:
benediktkr skrifaði:
Alex97 skrifaði:Ég setti þetta upp á eldhústölvunni og það virkaði fínt ekkert mál en svo þegar ég ætlaði að setja þetta upp á tölvunni hjá mömmu þá virkað þetta ekki kom alltaf að ég væri með ip address hjá símanum ekki greencloud ég er búin að kveikja á forritinu og það kemur að það sé tengt en svo þegar ég prófa þá kemur bara síminn

Er ég að geta eitthvað vitlaust?
Hvaða þjónustu ertu að nota til að athuga ip töluna? Ef hún er innlend (t.d. http://www.myip.is" onclick="window.open(this.href);return false;) þá sýnir hún þína eigin ip tölu af því að þú sendir ekki innlenda traffík gegnum okkur nema þú veljir það.
Ég er að nota þessa til að prófa hana og þetta virkar á eldhústölvunni
http://whatismyipaddress.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Mæli með því að prufa að uninstalla og installa aftur. Það gerir oft kraftaverk og með svona lítið forrit ætti það ekki að taka langan tíma ;)

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Mið 10. Apr 2013 00:28
af Alex97
CurlyWurly skrifaði:
Alex97 skrifaði:
benediktkr skrifaði:
Alex97 skrifaði:Ég setti þetta upp á eldhústölvunni og það virkaði fínt ekkert mál en svo þegar ég ætlaði að setja þetta upp á tölvunni hjá mömmu þá virkað þetta ekki kom alltaf að ég væri með ip address hjá símanum ekki greencloud ég er búin að kveikja á forritinu og það kemur að það sé tengt en svo þegar ég prófa þá kemur bara síminn

Er ég að geta eitthvað vitlaust?
Hvaða þjónustu ertu að nota til að athuga ip töluna? Ef hún er innlend (t.d. http://www.myip.is" onclick="window.open(this.href);return false;) þá sýnir hún þína eigin ip tölu af því að þú sendir ekki innlenda traffík gegnum okkur nema þú veljir það.
Ég er að nota þessa til að prófa hana og þetta virkar á eldhústölvunni
http://whatismyipaddress.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Mæli með því að prufa að uninstalla og installa aftur. Það gerir oft kraftaverk og með svona lítið forrit ætti það ekki að taka langan tíma ;)
Ég prófa það á morgun

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Mið 10. Apr 2013 00:38
af Kaemkai
natti skrifaði:
Kaemkai skrifaði:
natti skrifaði:
Kaemkai skrifaði: [...] og fyrirtæki eru líka velkomin.
Hafið þið þá e-ð hugleitt að bjóða upp á "standard" ipsec vpn eða ikev2 ?
(S.s. e-ð sem hægt er að configa á móti "hefðbundnum" netbúnaði, sem styður ekki openvpn)
Já, lýst vel á það ef áhugi er fyrir því. Aðal ástæðan fyrir að byrja með OpenVPN er að það virðist traustasta leiðin í heimi með óconfiguruðum heimilisrouterum.
Ég satt best að segja hef ekki hugmynd um hver "áhuginn" hjá fyrirtækjum fyrir svona löguðu er. Gæti engu að síður verið gagnlegt fyrir suma, því "umframniðurhal" hjá ISPunum er ekki beint gefins.
OpenVPN hugmyndin hentar samt mörgum fyrirtækjum afskaplega illa.
En ef þið ætlið að skoða þetta e-ð betur og vantar einhvern til að prófa á móti þá látið þið bara vita.
Vá, ekki ekki á hverjum degi sem CCIE býður upp á að kíkja yfir vinnuna manns! Það væri frábært, hef samband við þig þegar við komum svona fítus í gang. Núna er samt hellingur af dóti ofar á verkefnalistanum.
Er samt PPTP ekki alveg jafn friendly fyrir routera fyrirtækja samt? IPsec reynsla mín er bara það sem er minimal nauðsin til að ná CCNA og ég þyrfti að leggjast í slatta af lærdóm áður en ég færi að bjóða upp á það.

Alex97 skrifaði:Ég setti þetta upp á eldhústölvunni og það virkaði fínt ekkert mál en svo þegar ég ætlaði að setja þetta upp á tölvunni hjá mömmu þá virkað þetta ekki kom alltaf að ég væri með ip address hjá símanum ekki greencloud ég er búin að kveikja á forritinu og það kemur að það sé tengt en svo þegar ég prófa þá kemur bara síminn

Er ég að geta eitthvað vitlaust?
Prófaðu að reinstalla. Forritið okkar er enn ekki fullkomlega áreiðanlegt enda fyrsta útgáfan. Ef reinstall virkar ekki prófaðu þá að henda forritinu út og skoða hvort venjulegur OpenVPN client virki.

yrq skrifaði:Mjög skrítið mál, en lokun hætti að virka randomly hjá mér, bara fyrir torrent, smá scary að klára nánast allt utanlandsdownload á einum sólarhring.

Mynd

Ég hef verið að ná í á sama hraða í gegnum lokun allan þennan tíma.

Það væri frábært að geta séð eitthver statistics í lokun forritinu, um hve mikið sé að fara í gegn ef það er hægt. Því að ég checkaði reglulega á þessum tíma á http://whatismyipaddress.com/" onclick="window.open(this.href);return false; og það sýndi alltaf GreenQloud sem ISP.
Það vill ekki svo til að þú sért hjá símanum?

Swanmark skrifaði:hehe :oops:

Hef ekki fengið svar frá PM, (sendi bara í dag :oops:)
En eru fleiri að fara að fá lykla? :)
Þeir koma en koma hægt. Slatti af hlutum sem við þurfum að vinna í áður en við viljum auka álagið meira. Ég hef samt verið að gefa út aðeins extra á vaktinni vegna allra frábæru ábendingana og prófanana sem við höfum verið að fá hérna.

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Mið 10. Apr 2013 00:42
af yrq
Það er rétt, ég er hjá símanum.

Eitthvað vesen með þá?

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Mið 10. Apr 2013 01:18
af steingrimur
hm, annaðhvort er teljarinn hjá mér eitthvað skrýtinn eða þetta er ekki alveg að virka hjá mér....

það skal tekið fram til þeirra sem halda að þetta séu eingöngu píratar og sjóræningjar eða barnaperrar skulu bara þegja núna, mér finnst fáránlegt að í nútíma þjóðfélagi að sama hvað, ef þú þarft eitthvað meira en XXGB, þá bara ertu pírati! það kemur ekkert annað til greina! ég meina kommon og þroskastu aðeins!

ég er með hérna 2 borðtölvur, sjónvarp, bluray og leikjatölvur tengdar við netið hjá mér, hvað af þessum tækjum get ég sagt að fara ekki á erlent net? bíður ormsson mér spegill til að downloada leiki sem ég KEYPTI á eShop frá íslenskri ip svo að ég klára ekki downloadið mitt á einu kvöldi? bíður microsoft mér uppá windows updates/xbox updates og leikjadownload frá íslensku IP? bíður gamefly/gamestop/GOG mér möguleika á að downloada leikjum sem ég keypti þar uppá íslenska ip?!?

er ég sjóræningi ef ég nota netflix? sem er borguð þjónusta?

get ég downloadað wow og marga aðra mmo leiki án þess að sækja þá utanfrá?

og það skal tekið fram að mér er skítsama ef ég þarf að fara á blesi.is eða hvað það nú er, ég vil bara geta farið á t.d. blizzard og downloadað honum beint þar! talandi nú ekki um þessi endalausu updates frá þessum leikjum!

þetta er svolítið þreytt allt saman og mér finnst ég lifa í einhverju kommúnista lýðveldi hérna! mér finnst ég ekki þurfa að hugsa mig tvisvar um þegar ég ætla að skoða youtube á hverjum degi eða bt.dk, cnn eða eitthvað annað

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Mið 10. Apr 2013 11:07
af Haxdal
steingrimur skrifaði:er ég sjóræningi ef ég nota netflix? sem er borguð þjónusta?
Samkvæmt Smáís þá já :japsmile

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Fim 11. Apr 2013 11:06
af Swanmark
Kaemkai skrifaði:
Swanmark skrifaði:hehe :oops:

Hef ekki fengið svar frá PM, (sendi bara í dag :oops:)
En eru fleiri að fara að fá lykla? :)
Þeir koma en koma hægt. Slatti af hlutum sem við þurfum að vinna í áður en við viljum auka álagið meira. Ég hef samt verið að gefa út aðeins extra á vaktinni vegna allra frábæru ábendingana og prófanana sem við höfum verið að fá hérna.
Heh.:)

Fékk lykil hjá þér, en hann virkaði ekki þegar ég reyndi að skrá mig... :catgotmyballs

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Fim 11. Apr 2013 23:58
af steingrimur
hm, hvað geri ég ef ég ætla að tengjast ameríska netflix í gengum windows 8 app netflix með því að lokun er í gangi?

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Fim 11. Apr 2013 23:59
af AntiTrust
steingrimur skrifaði:hm, hvað geri ég ef ég ætla að tengjast ameríska netflix í gengum windows 8 app netflix með því að lokun er í gangi?
Notar erlendan DNS meðfran VPNinu. Dugar að setja DNSinn inn á VPN adapternum.

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Fös 12. Apr 2013 12:52
af Alex97
Það virðist ekki virka fyrir mig að senda bara erlenda notkun í gegn því að ef ég hake ekki við senda íslenska umferð í gegn þá kemst ég ekki inn á íslendkar síður en ef ég haka við það þá kemst ég inn það.
Veit eitthver hvað er hægt að gera við því ?

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Fös 12. Apr 2013 22:50
af Oak
ég kemst ekki á eina erlenda síðu í gegnum þetta.