Síða 6 af 7

Re: AciD_RaiN Sleeving [Nýtt sett handa mér]

Sent: Fim 14. Feb 2013 22:38
af AciD_RaiN
worghal skrifaði: please segðu mér að þetta verði móðurborðið í buildinu!
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2190" onclick="window.open(this.href);return false;
Þú ert ekki eins og vitlaus og þú lítur út fyrir að vera ;) Annars kemur í ljós hvort það komi eitthvað flottara á markað áður en ég klára...
playman skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Bestu connectorar sem ég hef séð hingað til og þessar klippur eru gargandi snilld.
Hverninn eru þeir bestir?

Re: AciD_RaiN Sleeving [Nýtt sett handa mér]

Sent: Fim 14. Feb 2013 23:06
af worghal
bara gull fallegt móðurborð.
er að spá í að selja mitt evga p67 ftw og fá mér eitt svona og kapla í stíl :D

Re: AciD_RaiN Sleeving [Nýtt sett handa mér]

Sent: Fim 14. Feb 2013 23:15
af AciD_RaiN
worghal skrifaði:bara gull fallegt móðurborð.
er að spá í að selja mitt evga p67 ftw og fá mér eitt svona og kapla í stíl :D
Ég styð það :happy Þetta eru líka góð borð en ekki bara falleg hehehe

Re: AciD_RaiN Sleeving [Global Giveaway]

Sent: Lau 16. Feb 2013 05:43
af AciD_RaiN
Jæja nú getur hver sem er unnið sett :)
http://www.facebook.com/photo.php?fbid= ... =1&theater" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: AciD_RaiN Sleeving [Global Giveaway]

Sent: Mán 18. Feb 2013 13:31
af AciD_RaiN
Ákvað að taka eitthvað af litunum sem ég er með í boði og gera smá regnboga :P
Mynd

Re: AciD_RaiN Sleeving [Global Giveaway]

Sent: Mán 18. Feb 2013 13:34
af playman
AciD_RaiN skrifaði:Ákvað að taka eitthvað af litunum sem ég er með í boði og gera smá regnboga :P
Mynd
Mynd

Re: AciD_RaiN Sleeving [Global Giveaway]

Sent: Þri 19. Feb 2013 00:23
af AciD_RaiN
Var að byrja á setti fyrir vin minn í Hollandi :)
Mynd

Mynd

Re: AciD_RaiN Sleeving [Razer themed set]

Sent: Mið 20. Feb 2013 19:18
af AciD_RaiN
Aðeins 2 rauðir og 2 grænir eftir... 1.500kr stykkið og innifalinn sendingarkostnaður...
Mynd

Re: AciD_RaiN Sleeving [Bara 4 SATA eftir]

Sent: Fim 21. Feb 2013 12:33
af AciD_RaiN
uppa þetta fyrir sata köplunum...

Re: AciD_RaiN Sleeving [Bara 4 SATA eftir]

Sent: Þri 26. Feb 2013 19:46
af AciD_RaiN
Kláraði settið í Razer desk sem Peter vinur minn er að vinna í...

Mynd

Re: AciD_RaiN Sleeving [Razer settið tilbúið]

Sent: Þri 26. Feb 2013 23:18
af steinthor95
Er razer settið nokkuð í þetta mod :shock:
http://www.l3p.nl/raz3r-d3sk/" onclick="window.open(this.href);return false;
En lýtur mjög vel út hjá þér :happy

Re: AciD_RaiN Sleeving [Razer settið tilbúið]

Sent: Þri 26. Feb 2013 23:23
af AciD_RaiN
steinthor95 skrifaði:Er razer settið nokkuð í þetta mod :shock:
http://www.l3p.nl/raz3r-d3sk/" onclick="window.open(this.href);return false;
En lýtur mjög vel út hjá þér :happy
Jú það passar. Hann er bara að klára annað lítið mod núna :happy
Takk fyrir hrósið :D

EDIT: Btw þá eru kettirnir mínir mjög hrifnir af avatar myndinni hjá þér :face

Re: AciD_RaiN Sleeving [Razer settið tilbúið]

Sent: Sun 03. Mar 2013 15:00
af AciD_RaiN
Kaplarnir lentir í Hollandi...

Mynd
Mynd

Re: AciD_RaiN Sleeving [Vinningurinn tilbúinn]

Sent: Mán 04. Mar 2013 03:06
af AciD_RaiN
Kaplasettið handa vinninghshafanum í giveawayinu sem ég var með :)
Mynd

Re: AciD_RaiN Sleeving [L3p Parvum build]

Sent: Sun 24. Mar 2013 23:45
af AciD_RaiN
Kaplarnir frá mér komnir í Parvum kassann hjá Peter :P
Mynd

Re: AciD_RaiN Sleeving [L3p Parvum build]

Sent: Fös 05. Apr 2013 16:41
af AciD_RaiN
Gerði sett fyrir vin minn í skiptum fyrir tölvudót.
Mynd

Prófaði Paracord... Djöfulsins viðbjóður sem það er og ég mun aldrei nota þetta... Þarf að halda áfram að finna eitthvað ódýrt handa budget fólkinu...
Mynd

Re: AciD_RaiN Sleeving [Lítill 4pin]

Sent: Fim 11. Apr 2013 02:44
af AciD_RaiN
Skellti einum 4 pinna kapli saman fyrir gæja í Texas. Color-X
Mynd

Re: AciD_RaiN Sleeving [Lítill 4pin]

Sent: Fim 23. Maí 2013 19:17
af AciD_RaiN
Var að gera lítið sett fyrir einn í Búlgaríu

Í blacklight
Mynd

Í venjulegri birtu
Mynd

Re: AciD_RaiN Sleeving [Lítill 4pin]

Sent: Fös 24. Maí 2013 02:45
af FuriousJoe
Glæsilegt hjá þér, virkilega flott og spennandi :)

Re: AciD_RaiN Sleeving [Lítill 4pin]

Sent: Fös 24. Maí 2013 12:48
af AciD_RaiN
FuriousJoe skrifaði:Glæsilegt hjá þér, virkilega flott og spennandi :)
Þakka þér fyrir það ;) Það hefur samt ennþá ekki einn einasti Íslendingur keypt af mér framlengingar...

Re: AciD_RaiN Sleeving [Lítill 4pin]

Sent: Fös 24. Maí 2013 19:36
af Tiger
AciD_RaiN skrifaði:
FuriousJoe skrifaði:Glæsilegt hjá þér, virkilega flott og spennandi :)
Þakka þér fyrir það ;) Það hefur samt ennþá ekki einn einasti Íslendingur keypt af mér framlengingar...
Í alvöru??

Ég myndi örugglega kaupa ef þetta væru akkurat ekki framlengingar heldur replacement kaplar sem fara beint í afgjafan.

Re: AciD_RaiN Sleeving [Lítill 4pin]

Sent: Fös 24. Maí 2013 19:40
af ZoRzEr
Tiger skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
FuriousJoe skrifaði:Glæsilegt hjá þér, virkilega flott og spennandi :)
Þakka þér fyrir það ;) Það hefur samt ennþá ekki einn einasti Íslendingur keypt af mér framlengingar...
Í alvöru??

Ég myndi örugglega kaupa ef þetta væru akkurat ekki framlengingar heldur replacement kaplar sem fara beint í afgjafan.
Sama hér. Synd að enginn hafi keypt af þér þetta sweet ass sleeve hér á Vaktinni.

Re: AciD_RaiN Sleeving [Lítill 4pin]

Sent: Fös 24. Maí 2013 19:41
af worghal
Tiger skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
FuriousJoe skrifaði:Glæsilegt hjá þér, virkilega flott og spennandi :)
Þakka þér fyrir það ;) Það hefur samt ennþá ekki einn einasti Íslendingur keypt af mér framlengingar...
Í alvöru??

Ég myndi örugglega kaupa ef þetta væru akkurat ekki framlengingar heldur replacement kaplar sem fara beint í afgjafan.
ertu ekki með full modular psu?
getur hann ekki bara sleevað allt draslið fyrir þig :D ?

Re: AciD_RaiN Sleeving [Lítill 4pin]

Sent: Fös 24. Maí 2013 20:32
af Tiger
worghal skrifaði:
Tiger skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
FuriousJoe skrifaði:Glæsilegt hjá þér, virkilega flott og spennandi :)
Þakka þér fyrir það ;) Það hefur samt ennþá ekki einn einasti Íslendingur keypt af mér framlengingar...
Í alvöru??

Ég myndi örugglega kaupa ef þetta væru akkurat ekki framlengingar heldur replacement kaplar sem fara beint í afgjafan.
ertu ekki með full modular psu?
getur hann ekki bara sleevað allt draslið fyrir þig :D ?
Jú örugglega, en þá þarf ég að senda kaplana til hans er það ekki og ég get ekki verið tölvulaus :sleezyjoe

Re: AciD_RaiN Sleeving [Lítið sett]

Sent: Lau 25. Maí 2013 18:06
af AciD_RaiN
Thakka thessi fallegu ord. Kostnadurinn vid ad gera full kapla er bara svo mikill og thad verdur ekki eins snyrtilegt ad minu mati...

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2