Síða 6 af 17
Re: Android Hjálparþráður !
Sent: Þri 02. Ágú 2011 16:13
af Swooper
Sniðugt, prófa þetta. Takk!
Re: Android Hjálparþráður !
Sent: Þri 02. Ágú 2011 16:14
af Daz
Swooper skrifaði:Ahh, takk. Þetta ætti virkilega að vera aðgengilegri stilling, t.d. inni í Wifi/Bluetooth/GPS/Brightness widgetinu...
Connection manager widgetið gerir held ég eitthvað svipað. Það er innbyggt.
Ég nota widgetzoid, sem er m.a. með svona takk í sínu widgeti.
Re: Android Hjálparþráður !
Sent: Fim 04. Ágú 2011 10:57
af mundivalur
Hvernig er með flash í símunum er það fast við 800mhz,dálítið pirrandi
ps. er með ZTE Blade
Með Gen2 og Froyo 2.2
Edit* Hvað notið þið til að hlusta á td fm957,held að maður þurfi flash fyrir Ruv
Re: Android Hjálparþráður !
Sent: Fim 04. Ágú 2011 13:39
af Swooper
mundivalur skrifaði:Edit* Hvað notið þið til að hlusta á td fm957,held að maður þurfi flash fyrir Ruv
...Af hverju ætti einhver að hlusta á FM957 sjálfviljugur?
Annars fylgdi FM Radio app með mínum síma, kannski hægt að fá það á Market. Veit ekkert hvort það virkar vel eða ekki, þar sem ég hef ekkert við það að gera sjálfur (hef ekki hlustað á útvarp síðan ~2001).
Re: Android Hjálparþráður !
Sent: Fim 04. Ágú 2011 14:39
af mundivalur
Swooper skrifaði:mundivalur skrifaði:Edit* Hvað notið þið til að hlusta á td fm957,held að maður þurfi flash fyrir Ruv
...Af hverju ætti einhver að hlusta á FM957 sjálfviljugur?
Annars fylgdi FM Radio app með mínum síma, kannski hægt að fá það á Market. Veit ekkert hvort það virkar vel eða ekki, þar sem ég hef ekkert við það að gera sjálfur (hef ekki hlustað á útvarp síðan ~2001).
+ þetta FM radio virkar alls ekki í sveitinni
ég vill bara geta þetta
Re: Android Hjálparþráður !
Sent: Fim 04. Ágú 2011 15:09
af gardar
Mundivalur, prófaðu winamp fyrir android
Re: Android Hjálparþráður !
Sent: Fim 04. Ágú 2011 22:48
af mundivalur
Jæja kominn með allar útvarpsstöðvar sem ég vill
Nota Yxplayer
https://market.android.com/details?id=k ... rch_result" onclick="window.open(this.href);return false;
og MMS:// listi
http://is.wikipedia.org/wiki/Listi_yfir ... 3%8Dslandi" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Android Hjálparþráður !
Sent: Lau 06. Ágú 2011 16:35
af noizer
Eruð þið að nota einhverja vírusvörn í símanum? Þarf það?
Re: Android Hjálparþráður !
Sent: Lau 06. Ágú 2011 17:46
af gardar
noizer skrifaði:Eruð þið að nota einhverja vírusvörn í símanum? Þarf það?
Nei það þarf ekki, ef þú ert bara að setja upp þekkt forrit sem fást á google market.
En ef þú ferð að setja upp einhver dodgy kínversk forrit, eða að sækja .apk skrár frá einhverjum risky stöðum... Þá gætirðu lent í veseni.
Mæli með því að nota bara common sense fram yfir einhverja vírusvörn, vírusvörn á eftir að hægja allt of mikið á símanum þínum.
Re: Android Hjálparþráður !
Sent: Lau 06. Ágú 2011 20:45
af kubbur
Re: Android Hjálparþráður !
Sent: Lau 06. Ágú 2011 20:57
af mundivalur
kubbur skrifaði:Eg nota tune in radio
Já þessi er flottur sýnist mér
Re: Android Hjálparþráður !
Sent: Sun 07. Ágú 2011 00:18
af kizi86
mundivalur skrifaði:Hvernig er með flash í símunum er það fast við 800mhz,dálítið pirrandi
ps. er með ZTE Blade
Með Gen2 og Froyo 2.2
Edit* Hvað notið þið til að hlusta á td fm957,held að maður þurfi flash fyrir Ruv
er með optimus one 2.3.3 og er með flash installað
og hann er bara með 600mhz örgjörva
virkar samt ekki allt.. t.d virka bara flash auglýsingar en ekki vídjó sem er bögg svo ætla bara að henda þessu burt...
Re: Android Hjálparþráður !
Sent: Sun 07. Ágú 2011 00:22
af mundivalur
overclock í 700mhz
Hvernig fékkstu flash inn?
Re: Android Hjálparþráður !
Sent: Sun 07. Ágú 2011 01:25
af kizi86
dno.. virkaði ekki þegar reyndi að setja upp í 2.2, en svo þegar uppfærði í 2.3.3 og reyndi svo að setja upp flash playerinn, þá bara gekk það
en eins og ég sagði þá virkar það ekki í neinu nema flash auglýsingum..
Re: Android Hjálparþráður !
Sent: Sun 07. Ágú 2011 12:56
af mainman
Hafið þið rekist á eitthvað gott remote desktop fyrir android ?
Þá meina ég remote svo ég geti tengst frá t.d. windows vél við android síma hjá tæknifötluðum afa mínum og hjálpað honum með vandamál sem virðast alltaf vera að koma upp í símanum hjá honum....
Re: Android Hjálparþráður !
Sent: Sun 07. Ágú 2011 14:24
af gardar
mainman skrifaði:Hafið þið rekist á eitthvað gott remote desktop fyrir android ?
Þá meina ég remote svo ég geti tengst frá t.d. windows vél við android síma hjá tæknifötluðum afa mínum og hjálpað honum með vandamál sem virðast alltaf vera að koma upp í símanum hjá honum....
http://code.google.com/p/androidscreencast/" onclick="window.open(this.href);return false;
https://market.android.com/details?id=c ... rch_result" onclick="window.open(this.href);return false;
https://market.android.com/details?id=c ... rch_result" onclick="window.open(this.href);return false;
https://market.android.com/details?id=n ... rch_result" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Android Hjálparþráður !
Sent: Mið 10. Ágú 2011 15:00
af PepsiMaxIsti
Daginn
Hef verið að leita að því hvernig ég geti breytt um SMS tón, svo fann ég mjög fínar upplýsingar um hvernig er hægt að gera það auðvelt, án þess að vera með eitthvað forrit eða því um líkt
"I don't use any application
I just go to "My files" folder and then I copy the mp3 music file that I'd like to use as my message ringtone (you just need to tap and hold the music file then you can choose to copy or move the music file), after that I paste it in folder media/audio/notifications (also in "My files").
After you paste it then you can go to message/inbox icon located at the bottom of your screen and in the message/inbox setting now you can choose the file that you've copied as your message ringtone.."
Vona að þetta hjálpi einhverjum
Re: Android Hjálparþráður !
Sent: Mið 10. Ágú 2011 15:13
af Benzmann
datt í hug að skella þessu hingað inn víst þetta er "hjálparþráður"
https://market.android.com/details?id=c ... rch_result" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Android Hjálparþráður !
Sent: Mið 10. Ágú 2011 15:26
af PepsiMaxIsti
Hvar eru menn að ná í forrit og leiki fyrir android?
Re: Android Hjálparþráður !
Sent: Mið 10. Ágú 2011 15:33
af Daz
This app is incompatible with your Named device.
Meiri hjálp í
þessu!
Re: Android Hjálparþráður !
Sent: Mið 10. Ágú 2011 15:37
af PepsiMaxIsti
Daz skrifaði:
This app is incompatible with your Named device.
Meiri hjálp í
þessu!
Er þetta ekki bara læst fyrir okkar litla land, ég get náð í þetta með market enabler
Re: Android Hjálparþráður !
Sent: Mið 10. Ágú 2011 15:54
af Daz
PepsiMaxIsti skrifaði:Daz skrifaði:
This app is incompatible with your Named device.
Meiri hjálp í
þessu!
Er þetta ekki bara læst fyrir okkar litla land, ég get náð í þetta með market enabler
Þotuhljóðið sem þú varst að heyra var lélegur brandari að svífa yfir höfuðuð á þér...
Re: Android Hjálparþráður !
Sent: Þri 16. Ágú 2011 01:59
af addifreysi
Ég var að spá í að fjárfesta í hTC Sensation og var að velta því fyrir mér hvort einhver hafi verslað við hTC Online store því það virðist ekki vera hægt að nota Íslenskt kreditkort.?
Re: Android Hjálparþráður !
Sent: Fim 25. Ágú 2011 07:46
af biturk
hver getur verið ástæðan fyrir því að ace hætti að taka hleðslu...hvorki í gegnum tölvu né 230v
Re: Android Hjálparþráður !
Sent: Fim 25. Ágú 2011 09:04
af Daz
biturk skrifaði:hver getur verið ástæðan fyrir því að ace hætti að taka hleðslu...hvorki í gegnum tölvu né 230v
Snúran eða tengið í símanum. (Þ.e.a.s ef þú ert með sömu snúru í vegg og usb þá er snúran möguleiki, varla fara 2 snúrur að gefa sig í einu).
Ertu búinn að reyna að hlaða símann með slökkt á honum?