Síða 6 af 6

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Sent: Lau 03. Sep 2011 04:37
af Kristján
hvað segiði...

fara og finna gaurinn og senda smá skila boð......???

grín...........................................................................................................................................................................samt ekki!!!

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Sent: Mán 05. Sep 2011 10:47
af einarth
aether skrifaði: Og afhverju er lan2lan ekki blocked í routerunum hjá gagnaveitunni, wtf...
Afþví það er mjög hæpið fyrir GR að fara loka á ákveðin port milli viðskiptavina Ljósleiðarans. Það er ekki ætlast til að þú tengir LAN'ið heima hjá þeir beint við Ljósleiðarann - þú átt að nota router með eldvegg eða aðra öryggislausn til að loka þínu innanhús neti fyrir öðrum notendum á neti GR og á internetinu.

Kv, Einar.
Starfsmaður Gagnaveitu Reykjavíkur.

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Sent: Mán 05. Sep 2011 11:26
af Plushy
einarth skrifaði:
aether skrifaði:Kv, Einar.
Starfsmaður Gagnaveitu Reykjavíkur.
Hvað tekur ykkur langan tíma að svara bilanaboðum frá Tal? :)

Erum ekki búin að vera með þráðlaust net í einhverjar vikur því Ljósleiðaraboxið er með eitthvað conflict við MAC Adressuna á routernum og hleypir engu í gegn.

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Sent: Mán 05. Sep 2011 11:52
af CendenZ
Plushy skrifaði:
einarth skrifaði:
aether skrifaði:Kv, Einar.
Starfsmaður Gagnaveitu Reykjavíkur.
Hvað tekur ykkur langan tíma að svara bilanaboðum frá Tal? :)

Erum ekki búin að vera með þráðlaust net í einhverjar vikur því Ljósleiðaraboxið er með eitthvað conflict við MAC Adressuna á routernum og hleypir engu í gegn.
wat.... þú lagar þetta nú bara sjálfur :x

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Sent: Mán 05. Sep 2011 12:53
af Jss
Plushy skrifaði:
einarth skrifaði:
aether skrifaði:Kv, Einar.
Starfsmaður Gagnaveitu Reykjavíkur.
Hvað tekur ykkur langan tíma að svara bilanaboðum frá Tal? :)

Erum ekki búin að vera með þráðlaust net í einhverjar vikur því Ljósleiðaraboxið er með eitthvað conflict við MAC Adressuna á routernum og hleypir engu í gegn.
Sæll,

Þú getur sent nánari upplýsingar á mig í PM/EP ef þú vilt og ég skal þá koma þessu áfram á þjónustuhópinn hjá okkur.



Kv. Jóhann
Starfsmaður Gagnaveitu Reykjavíkur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Sent: Mán 05. Sep 2011 12:55
af Kristján
Jss skrifaði:
Plushy skrifaði:
einarth skrifaði:
aether skrifaði:Kv, Einar.
Starfsmaður Gagnaveitu Reykjavíkur.
Hvað tekur ykkur langan tíma að svara bilanaboðum frá Tal? :)

Erum ekki búin að vera með þráðlaust net í einhverjar vikur því Ljósleiðaraboxið er með eitthvað conflict við MAC Adressuna á routernum og hleypir engu í gegn.
Sæll,

Þú getur sent nánari upplýsingar á mig í PM/EP ef þú vilt og ég skal þá koma þessu áfram á þjónustuhópinn hjá okkur.



Kv. Jóhann
Starfsmaður Gagnaveitu Reykjavíkur
meikaru svo að láta leggja ljós í hafnarfirði, takk kærlega ;-)

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Sent: Mán 05. Sep 2011 13:54
af AntiTrust
Það er verið að taka e-rjar götur í Hafnarfirðinum, veit að það eru nokkrar götur hérna á Völlunum allavega að detta inn í þessum eða næsta mánuði.

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Sent: Lau 10. Sep 2011 17:02
af e330
einarth skrifaði:
aether skrifaði: Og afhverju er lan2lan ekki blocked í routerunum hjá gagnaveitunni, wtf...
Afþví það er mjög hæpið fyrir GR að fara loka á ákveðin port milli viðskiptavina Ljósleiðarans. Það er ekki ætlast til að þú tengir LAN'ið heima hjá þeir beint við Ljósleiðarann - þú átt að nota router með eldvegg eða aðra öryggislausn til að loka þínu innanhús neti fyrir öðrum notendum á neti GR og á internetinu.

Kv, Einar.
Starfsmaður Gagnaveitu Reykjavíkur.
Það er nú reynar venjan að loka á L2 milli notenda á svona aðgangsnetum (þeas "lan2lan"). T.d. eru svona FTTH net mjög útbreytt í svíþjóð og þar er þetta almennt gert almennilega og það er lokað á þessi samskipti.

Alvöru netbúnaður er með eiginleika með að loka á þessi samskipti, sjá t.d. þetta
"UNI/ENI default: No Local Switching
Circuit-like behavior protects customers from each other."
http://www.cisco.com/en/US/prod/collate ... 4fef3.html" onclick="window.open(this.href);return false;
(þetta eitt og sér er ekki nóg, þetta er bara eitt dæmi um öryggiseiginleika netbúnaðar)

Það er engan veginn hægt að segja að "notendur eiga að vera með router", þeir gera bara það sem þeir vilja og það er hlutverk GR að tryggja öryggi netsins. Ég vona allavega að GR komi til með að bætta úr þessu:)

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Sent: Lau 10. Sep 2011 17:42
af Ulli
biturk skrifaði:hlaut að vera breiðholtið, kom ekkert annað til greina, augljóslega fimmtugur pólskur pervert í hvítum skítugum bol, að slá slátrið í gríð og erg yfir þessu :mad
,
i lold

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Sent: Lau 10. Sep 2011 18:37
af kazzi
AntiTrust skrifaði:Það er verið að taka e-rjar götur í Hafnarfirðinum, veit að það eru nokkrar götur hérna á Völlunum allavega að detta inn í þessum eða næsta mánuði.
ég er á völlunum og fékk ljós fyrir mánuði svo þeir eru væntanlega komin vel af stað hérna.
en ekki allstaðar veit ég,allavega mikið af blokkunum.
langaði bara að segja.

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Sent: Lau 10. Sep 2011 18:46
af Kristján
kazzi skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Það er verið að taka e-rjar götur í Hafnarfirðinum, veit að það eru nokkrar götur hérna á Völlunum allavega að detta inn í þessum eða næsta mánuði.
ég er á völlunum og fékk ljós fyrir mánuði svo þeir eru væntanlega komin vel af stað hérna.
en ekki allstaðar veit ég,allavega mikið af blokkunum.
langaði bara að segja.
næs þa er þetta eitthvað komið á leið en ég er á hverfisgotuni i gamla hfn þannig held það se soldið i að ég fái ljós :(

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Sent: Lau 10. Sep 2011 18:51
af kazzi
já eflaust ég hugsa að þeir séu mest spenntir fyrir "blokkar" hverfum,vegna fjöldans.

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Sent: Lau 10. Sep 2011 18:56
af CendenZ
Jæja, góða off topicið ;)

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Sent: Sun 11. Sep 2011 11:59
af einarth
Sæll.
e330 skrifaði: Það er nú reynar venjan að loka á L2 milli notenda á svona aðgangsnetum (þeas "lan2lan"). T.d. eru svona FTTH net mjög útbreytt í svíþjóð og þar er þetta almennt gert almennilega og það er lokað á þessi samskipti.
Ég ætla nú ekki að fullyrða um hvað er venjan og hvað ekki - en ég veit að við erum ekki þeir einu sem hafa L2 opið milli viðskiptavina og ástæðan er einföld:
Það er liðin tíð að þú sért öruggari eða lokaðri frá umheiminum þótt þú sjáist ekki á L2. Það er komin haugur af L3 protocolum sem t.d. discovera aðrar tölvur á netinu gegnum L3 og tengja tölvurnar saman.

Það er því voða lítil hagur í því fyrir okkur að loka fyrir þessi samskipti og í raun erum við að auka afköst á tengingum okkar viðskiptavina með því að leyfa umferð að flæða beint milli notenda án þess að þurfa fara langt inní netið hjá okkur fyrst.

e330 skrifaði: Alvöru netbúnaður er með eiginleika með að loka á þessi samskipti, sjá t.d. þetta
"UNI/ENI default: No Local Switching
Circuit-like behavior protects customers from each other."
http://www.cisco.com/en/US/prod/collate ... 4fef3.html" onclick="window.open(this.href);return false;
(þetta eitt og sér er ekki nóg, þetta er bara eitt dæmi um öryggiseiginleika netbúnaðar)
Mikið rétt - alvöru netbúnaður bíður uppá þennan fídus - og við erum m.a. með þessa svissa í rekstri í okkar neti ásamt öðrum Cisco svissum.
e330 skrifaði: Það er engan veginn hægt að segja að "notendur eiga að vera með router", þeir gera bara það sem þeir vilja og það er hlutverk GR að tryggja öryggi netsins. Ég vona allavega að GR komi til með að bætta úr þessu:)
Það er hlutverk þeirra sem selja internetþjónustu á netinu okkar að tryggja að sú þjónusta sem þeir selja sé nothæf og örugg. Þeir gera það með því að útvega búnað með innbyggðum eldvegg.
Það væri á engan hátt verið að tryggja öryggi viðskiptavina með því að loka á L2 milli þeirra og segja svo að þeir þurfi ekki eldvegg. Viðskiptavinir hafa þó þann möguleika að notast við aðra öryggislausn en router með innbyggðum eldvegg, t.d. eldvegg í tölvu.

Kv, Einar.
Starfsmaður Gagnaveitu Reykjavíkur