Síða 6 af 39
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Sun 26. Des 2010 19:38
af Klemmi
mercury skrifaði:hann má vera anskoti stór til að vera stærri en ég =)
Hann tekur þig í rúmmálinu
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Sun 26. Des 2010 20:03
af bulldog
ég þekki einn mann sem er 240 kg .... varla tekur pabbi þinn hann á "Rúm-málinu" ?
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Sun 26. Des 2010 20:07
af HelgzeN
Heyrðu var að pæla keypti mér sennheiser hd 515 hjá tölvulistanum og þau það byrjaði að slitna innan í þeim þannig það er svona slitið báðu megin í púðunum og svo um daginn byrjuðu púðarnir að rifna af og eru nú báðir dottnir af hérna þau eru enn í ábyrgð.. þannig ég spyr tekur ábyrgðinn þetta get ég fengið ný s.s. í staðinn ? ..
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Sun 26. Des 2010 20:34
af Gúrú
hlgz skrifaði:Heyrðu var að pæla keypti mér sennheiser hd 515 hjá tölvulistanum og þau það byrjaði að slitna innan í þeim þannig það er svona slitið báðu megin í púðunum og svo um daginn byrjuðu púðarnir að rifna af og eru nú báðir dottnir af hérna þau eru enn í ábyrgð.. þannig ég spyr tekur ábyrgðinn þetta get ég fengið ný s.s. í staðinn ? ..
Ertu með eyru eins og Captain Spock nema úr stáli og meira eins og ostajárn?
Athugaðu hvað þeir vilja gera fyrir þig, þetta er ekki já nei spurning og við getum ekki séð hvernig púðarnir á nákvæmlega þessum heyrnatólum voru en ég giska á "nei, þú færð mögulega ekki ný í staðinn".
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Sun 26. Des 2010 21:25
af B.Ingimarsson
SteiniP skrifaði:B.Ingimarsson skrifaði:hagur skrifaði:B.Ingimarsson skrifaði:til hvers getur "loop" verið gagnlegt í forritun
Til að framkvæma aðgerð oftar en einu sinni, og til að framkvæma aðgerð á fleiri en einn hlut, t.d á fylki eða collection-ir.
To name a few ...
vissi það en hvar getur það verið gagnlegt ?
Einfalt dæmi.
Ímyndaður þér að þú værir með 200 myndir í einni möppu og þig langaði að búa til 100x100 pixla thumbnail af hverri mynd.
Þá myndirðu byrja á því að skrifa aðferð til þess að búa til thumbnail af einni mynd. Svo gætirðu notað lúppu til þess að lesa nöfnin á öllum myndunum inn í fylki og svo aðra lúppu til þess að búa til thumbnail af öllum myndunum í fylkinu.
Mun praktískara að gera þetta þannig heldur en að copy/pasta sömu aðferðina 200 sinnum
meinar, er aðeins að dunda mér í php
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Mán 27. Des 2010 00:02
af HelgzeN
já ég meina þau eru bæði bara slitinn allan hringinn inn í svo detta púðarnir bara af.. mér finnst bara asnalegt ef ég fæ ei ný þar sem maðurinn sem seldi mér þetta sagði að þetta myndi endast í mynsta kosti 4 ár
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Mán 27. Des 2010 18:17
af Plushy
Hvernig örgjörvakælingu mæliði með fyrir i7 930?
Er núna með stock, hún er léleg og ljót.
Segjum 12-14 Þús kall og bæti því við að það er svart/rautt þema í gangi og planið er að klukka hann yfir í 4.0 ghz með kælingunni.
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Mán 27. Des 2010 19:34
af Plushy
Önnur spurning.
Hefur einhver prófað að uppfæra skjákorts drivera í gegnum steam? og hvernig gekk?
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Mán 27. Des 2010 19:51
af B.Ingimarsson
Linux spurning:
Er fedora stöðugt kerfi og gott í server, hef heyrt talað um óstöðugleika í því ?
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Mán 27. Des 2010 20:39
af Gúrú
Plushy skrifaði:Hefur einhver prófað að uppfæra skjákorts drivera í gegnum steam? og hvernig gekk?
Nei en af hverju ættirðu að gera það? Finn ekkert um þetta neinsstaðar í Steam.
Spurningin mín: Hvar er þetta í Steam?
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Mán 27. Des 2010 20:49
af Plushy
Gúrú skrifaði:Plushy skrifaði:Hefur einhver prófað að uppfæra skjákorts drivera í gegnum steam? og hvernig gekk?
Nei en af hverju ættirðu að gera það? Finn ekkert um þetta neinsstaðar í Steam.
Spurningin mín: Hvar er þetta í Steam?
Humm. Ég opnaði steam bara einu sinni og þá var þetta bara þarna.
En ef þú opnar steam og ferð í Steam efst til vinstri stendur "Update AMD Video Drivers"
S.s bara fyrir AMD Fólk
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Þri 28. Des 2010 02:45
af Plushy
Ég er með ógrynni af spurningum. Má ég ekki bara koma þeim öllum hérna fyrir og gá hvort fólk geti svarað einhverju?
Hérna er smá sem ég vill alveg fá svör fyrir.
Ég er með 2x 5770 Kort í Crossfire.
Það er enabled í Catalyst Control Center
Líka enabled í GPU-Z
Í Afterburner er aðeins Fyrsta kortið í gangi, hitt er í "GPU2 Usage Min: 0/Max: 0"
og í hinu GPU-Z Tabinu sér maður að hitt kortið er greinilega niðurklukkað og eiginlega ekki í notkun? GPU 2 til vinstri og GPU1 Til hægri
Langar að vita hvað er í gangi. Ég veit að kortin niðurklukka sig þegar "lítið" er að gerast. En samt... eins og í öðrum þræði (
Þráður) þar sem ég er að lagga í WoW og veit ekki hvað er að, haldiði að þetta tengist eitthvað?
Er með fleiri spurningar eins og:
- Kortið mitt hitnar frekar mikið, kortin mín eru eiginlega ofan í hvort öðru í crossfire og crossfire tengið svona bogið á milli. Mér finnst eins og þegar það sé þannig restrictar það airflow frá efri kortinu og þess vegna hitnar það svona. Ég hef séð önnur kort í crossfire og SLI nema þá er crossfire tengið slétt og það er bil á milli kortana. Er hægt að gera þannig við ATI 5770 HD í HAF X kassa með mínu móðurborði?
- Með HAF X Kassanum fylgdi svona tæki til að festa skjákortin í stað svo þau færu ekkert í flutningum og svona. Strákarnir í Tölvutækni gerðu þetta fyrir mig (og takk fyrir það! ) því ég var oft að ferðast með tölvuna á þeim tíma að breyta hlutum. Það fylgdi líka svona hólkur sem directar loftflæði á skjákortin frá hliðarviftunni. Núna langar mér að taka hitt stykkið í burtu og láta hólkin í staðinn. Þá get ég líka komist að skjákortunum og tekið þau úr ef ég vill og hreinsað úr þeim ryk eða fært þau til eins og ég vildi í spurningunni á undan. Hefur einhver staðið í þessu á HAF X Kassanum og vill útskýra hvernig ég geri það?
Til dæmis er þetta svona hjá mér
- Það eru dust filter á inntaksviftunum í HAF X kassanum. Þar með ætti ekki svo mikið ryk að sogast inn en það gerir það nú samt. Tölvan hefur ekkert verið rykhreinsuð og ég held að örgjörva viftan og skjákortsifturnar eru eflaust orðnar pínu ponsu fullar af ryki þótt ég sjái það ekki né eiginlega ekkert ryk neinstaðar í kassanum. Tek samt inntaksvifturnar og dust filterin þeirra og hreinsa nokkuð oft. Haldiði að ég ætti að taka út kortin og hreinsa þetta með samjöppuðu lofti?
- Hvernig örgjörvakælingu mæliði með fyrir i7 930? Er núna með stock, hún er léleg og ljót.S egjum 12-14 Þús kall og bæti því við að það er svart/rautt þema í gangi og planið er að klukka hann yfir í 4.0 ghz með kælingunni
- Hvaða forrit er best að nota til að "defragmenta" diskinn, myndi það breyta miklu hjá mér að defragga?
Er eflaust með meira en bara man það ekki í augnablikinu. Látum þetta duga í bili.
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Þri 28. Des 2010 02:53
af hauksinick
Plushy skrifaði:Hvernig örgjörvakælingu mæliði með fyrir i7 930?
Er núna með stock, hún er léleg og ljót.
Segjum 12-14 Þús kall og bæti því við að það er svart/rautt þema í gangi og planið er að klukka hann yfir í 4.0 ghz með kælingunni.
Ég á Coolermaster V8 upp í hillu hjá mér ef þú villt kaupa
Á samt bara Intel festingarnar
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Þri 28. Des 2010 03:07
af Plushy
hauksinick skrifaði:Plushy skrifaði:Hvernig örgjörvakælingu mæliði með fyrir i7 930?
Er núna með stock, hún er léleg og ljót.
Segjum 12-14 Þús kall og bæti því við að það er svart/rautt þema í gangi og planið er að klukka hann yfir í 4.0 ghz með kælingunni.
Ég á Coolermaster V8 upp í hillu hjá mér ef þú villt kaupa
Á samt bara Intel festingarnar
Er með intel örjgörva, en mig minnir að þessi kæling sé bara ljótur hlunkur sem tekur allt of mikið pláss?
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Þri 28. Des 2010 03:09
af hauksinick
Plushy skrifaði:hauksinick skrifaði:Plushy skrifaði:Hvernig örgjörvakælingu mæliði með fyrir i7 930?
Er núna með stock, hún er léleg og ljót.
Segjum 12-14 Þús kall og bæti því við að það er svart/rautt þema í gangi og planið er að klukka hann yfir í 4.0 ghz með kælingunni.
Ég á Coolermaster V8 upp í hillu hjá mér ef þú villt kaupa
Á samt bara Intel festingarnar
Er með intel örjgörva, en mig minnir að þessi kæling sé bara ljótur hlunkur sem tekur allt of mikið pláss?
Alls ekki ljót,frekar töff fynst mér :d
En annars kælir hún hrikalega vel.
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Þri 28. Des 2010 05:12
af Plushy
Ein spurning í viðbót.
Segjum að ég kaupi mér 22" skjá og vildi hafa hafa hann tengdan við sömu tölvu. Mér langar til þess að geta verið í Cod/WoW/L4D t.d. á 24" skjánum en horfa á mynd eða eitthvað á hinum á meðan.
Hvernig færi maður að þessu?
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Þri 28. Des 2010 05:36
af Glazier
Plushy skrifaði:Ein spurning í viðbót.
Segjum að ég kaupi mér 22" skjá og vildi hafa hafa hann tengdan við sömu tölvu. Mér langar til þess að geta verið í Cod/WoW/L4D t.d. á 24" skjánum en horfa á mynd eða eitthvað á hinum á meðan.
Hvernig færi maður að þessu?
Opnar bíómyndina í VLC og
áður en þú full screenar þá færiru hana yfir á þann skjá sem þú villt hafa hana á og tvíklikkar, þá er hún komin í full screen þar.
Opnar svo leikinn og spilar ?
Hljóðið gæti reyndar verið e'ð fuck'd hjá þér.. með bíómynd og cod í gangi á sama tíma
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Þri 28. Des 2010 05:40
af hauksinick
Glazier skrifaði:Plushy skrifaði:Ein spurning í viðbót.
Segjum að ég kaupi mér 22" skjá og vildi hafa hafa hann tengdan við sömu tölvu. Mér langar til þess að geta verið í Cod/WoW/L4D t.d. á 24" skjánum en horfa á mynd eða eitthvað á hinum á meðan.
Hvernig færi maður að þessu?
Opnar bíómyndina í VLC og
áður en þú full screenar þá færiru hana yfir á þann skjá sem þú villt hafa hana á og tvíklikkar, þá er hún komin í full screen þar.
Opnar svo leikinn og spilar ?
Hljóðið gæti reyndar verið e'ð fuck'd hjá þér.. með bíómynd og cod í gangi á sama tíma
Nja það virkar ekki.
Extended skjárinn fer bara á dekstop.
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Þri 28. Des 2010 05:43
af Plushy
Glazier skrifaði:Plushy skrifaði:Ein spurning í viðbót.
Segjum að ég kaupi mér 22" skjá og vildi hafa hafa hann tengdan við sömu tölvu. Mér langar til þess að geta verið í Cod/WoW/L4D t.d. á 24" skjánum en horfa á mynd eða eitthvað á hinum á meðan.
Hvernig færi maður að þessu?
Opnar bíómyndina í VLC og
áður en þú full screenar þá færiru hana yfir á þann skjá sem þú villt hafa hana á og tvíklikkar, þá er hún komin í full screen þar.
Opnar svo leikinn og spilar ?
Hljóðið gæti reyndar verið e'ð fuck'd hjá þér.. með bíómynd og cod í gangi á sama tíma
Var þá frekar að meina hvernig ég tengi það. Get þá haft heyrnatól fyrir leikinn og hátalara fyrir myndina
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Þri 28. Des 2010 17:56
af Daz
Plushy skrifaði:
Var þá frekar að meina hvernig ég tengi það. Get þá haft heyrnatól fyrir leikinn og hátalara fyrir myndina
Það er hægt já, mitt innbyggða hljóðkort leyfir mér að velja headphones og speakers, efast um að mitt kort sé eitthvað sérstakt.
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Þri 28. Des 2010 21:43
af karvel
Er að leita að ASUS DRW-24B1ST eða Lite-On iHas424-98 DVD Burner. Er enginn tölvusöluaðili að flytja þetta inn og selja? Sé lítið annað en SONY (NEC) og Samsung skrifara á markaðinum
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Fim 30. Des 2010 08:40
af Plushy
Ef ég er með 2x 24 tommu BenQ Skjái og 2x 5770 Kort í Crossfire, gæti ég þá sleppt crossfire og tengt skjána í sitt hvort kortið og... hvernig yrði það?
Vill geta spilað leik í einum en horft á myndir í full screen á hinum á meðan án þess að það sem ég geri hinumegin trufli myndina.
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Fim 30. Des 2010 08:42
af Daz
Ef þú getur outputað á 2 skjái, þá ætti crossfire/ekki crossfire ekkert að breyta neinu. Ég er oft með bíómynd í gangi á sjónvarpinu (tengt tölvunni) og fullscreen leik á skjánum.
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Fim 30. Des 2010 08:49
af Plushy
Daz skrifaði:Ef þú getur outputað á 2 skjái, þá ætti crossfire/ekki crossfire ekkert að breyta neinu. Ég er oft með bíómynd í gangi á sjónvarpinu (tengt tölvunni) og fullscreen leik á skjánum.
Jamm ok, en ef ég er ekki með myndina/þáttinn í tölvunni og ætla þá að streama af netinu. Hef heyrt að ef maður lætur þannig player í fullscreen og hreyfir eitthvað á hinum skjánum dettur myndin úr fullscreen hinumegin
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Fim 30. Des 2010 08:52
af Daz
Plushy skrifaði:Daz skrifaði:Ef þú getur outputað á 2 skjái, þá ætti crossfire/ekki crossfire ekkert að breyta neinu. Ég er oft með bíómynd í gangi á sjónvarpinu (tengt tölvunni) og fullscreen leik á skjánum.
Jamm ok, en ef ég er ekki með myndina/þáttinn í tölvunni og ætla þá að streama af netinu. Hef heyrt að ef maður lætur þannig player í fullscreen og hreyfir eitthvað á hinum skjánum dettur myndin úr fullscreen hinumegin
Fer allt eftir því hvaða player þú ert með, kemur skjákortsetupinu og sourceinum af vidjóinu lítið við held ég.
Mín reynsla er að margir net flash playerar þola ekki activity þegar þeir eru í fullscreen, en sumir gera það. Ef þú ert að streama eitthvað sem er hægt að birta í VLC/whatever þá ættirðu ekki að vera í neinum vandræðum.