Re: Ný Torrent síða, DC++ höb o.s.frv
Sent: Lau 25. Sep 2010 19:26
aq.is farinn eða?
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://gamma.vaktin.is/
Hann á að vera kominn upp aftur...KermitTheFrog skrifaði:aq.is farinn eða?
Kemst þú inná hann :S ?KermitTheFrog skrifaði:Það verður að segjast að eftir þessa breytingu á höbbinum er bara nánast enginn þarna inni.
Búinn að þessu öllu kemst ekki inn.rapport skrifaði:Verður að fara eftir í detail...
Lénið rann út, þeir gátu ekki keypt það aftur, veit ekki afhverju...villisnilli skrifaði:Sælir vitið þið hvað er í gangi með http://extranova.org/" onclick="window.open(this.href);return false; HD síðuna hvort hún komi upp aftur eða hvað ?
Ég næ ekki að tengjast þessu. Það kemur bara :KermitTheFrog skrifaði:Feilaði á þessu líka. Þarft að tengjast adcs://aq.is:4111" onclick="window.open(this.href);return false;
Jáb, en ég sleppti þessu feitletraða. Því ég er ekki með opið port.KermitTheFrog skrifaði:Búinn að gera það sem stendur inná http://www.aq.is/" onclick="window.open(this.href);return false; undir DC?
er allt í lagi að nota ApexDC?AntiTrust skrifaði:Jæja, betra seint en aldrei?
Í ljósi þess að menn hérna eru þokkalega spenntir fyrir því að fá DC hub, og sérstaklega í ljósi þess hversu viðbjóðslega óstabílar íslenskar torrent síður eru höfum við ákveðið að henda einum hub upp.
Þetta er ekki e-ð amatör fikt, þessi hub er hýstur á private virtual server eins og er innanlands. Um leið og notendafjöldinn verður orðinn stabíll í þokkalegum fjölda er tilbúinn dedicated VPS erlendis til að taka við. Við ætlum hinsvegar ekki að leggjast í að kaupa þá þjónustu fyrr en við sjáum að þetta sé e-ð sem fólk kemur til með að sækjast í.
Það eru komnir ákveðnir skilmálar í MOTD sem ég legg til að fólk lesi vel yfir.
Það er mælst með því að menn noti einungis TTH capable client-a, svosem DC++ 0.7 eða aðra sambærilega (http://dcplusplus.sourceforge.net" onclick="window.open(this.href);return false;).
Upload cap og aðrar leiðir til leech verður ekki vel séð og hiklaust sparkað notendum út sem verða staðnir að aggressívu cappi.
Við erum ennþá að fínstilla hugbúnaðinn og eldveggi svo það má búast við smá flökti fyrstu tímana/dagana. Er einnig ennþá að fínstilla lista yfir leyfð IP mengi, svo eins og er mæli ég með því að menn fylgist með erlendu dli hjá sér af og til, til öryggis. Endilega látið vita sem fyrst af þeim vandamálum sem þið lendið í.
MIKILVÆGT :
Fyrir þá sem ekki hafa notað DC áður eða muna ekki eftir því hvernig þetta gengur sem best fyrir sig þá er þetta svona :
Active notendur geta sótt frá öllum, eru með ótakmarkaðar leitarniðurstöður og hraðari tengingar á milli notenda.
Passive notendur geta bara sótt frá öðrum active notendum, fá hámark upp 5 leitarniðurstöður og lenda oft í hægara niðurhali.
Passive notendur eru aldrei vel séðir, hvorki af öðrum notendum né af hýsingaraðila þar sem passive notendur nota bandvídd frá hýsingaraðila þegar þeir leita og flr.
EKKI vera LATUR! OPNAÐU PORT og vertu ACTIVE! Það er ekkert vit í þessu ef allir eru passive, og það er engin afsökun fyrir menn hér í þessu samfélagi að gerast ekki active.
Leiðbeiningar :
http://portforward.com" onclick="window.open(this.href);return false;
http://internet.is/radox/default.html?active_hjalp.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Port 411 (default), 2412, 1412, 1214 eru leyfð.
Lágmarksdeilimagn er 50GB eins og er, verður skoðað nánar síðar.
Slóð á tengipunkt : cerebral.no-ip.org
Já, enn sem komið er ætla ég ekki að harðbanna neina client-a. Við komum þó til með að skoða það síðar, þar sem að sumir client-ar bjóða upp á fake client ID´s, fake share, hidden upload caps og annað. ApexDC er hinsvegar flottur client, býður upp á TTH. Hinsvegar býður hann líka upp á connection cap, og ég vill biðja menn að misnota það ekki.JohnnyX skrifaði:
er allt í lagi að nota ApexDC?
Þetta er klúður af minni hálfu, þetta á að vera 2 UL slots laus per hub.rapport skrifaði:[15:39:30] <Dyravörður> Hámarksfjöldi tenginga við tengipunkta er 2.
Æ - nei...
Þið verðið að hafa þetta e-h hærra, ég sæki t.d. dexter 5-3 á eftir á e-h amerískan höbb en ekki hingað á klakann...
VIL SAMT EKKI VERA MEÐ VÆL, ÞETTA ER FRÁBÆRT FRAMTAK...