Síða 6 af 10

Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?

Sent: Þri 04. Nóv 2008 19:57
af depill
machinehead skrifaði:Hringdi í TAL áðan og spurði hvort það væri eitthvað á dagskránni að þeir myndu lækka gagnamagnið sitt.
Það var ekki á dagskránni sögðu þeir, en hversu mikið er að marka það.
Er einhver með heimildir fyrir þessu, ég er mikið að pæla að skipta þangað. Hef haft voða lítið álit á Símanum eftir einkavæðinguna.


Get ekki fullyrt, en ég myndi telja það góðs viti að þeir hafi ekkert gert það þessi mánaðarmót, og svo þegar þeir breyta gagnamagninu ertu með lausan samning svo ...

Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?

Sent: Þri 04. Nóv 2008 20:24
af ManiO
depill.is skrifaði:Og þeir sem eru nógu heppnir að vera í HÍ eins og ég, eru eflaust best settir þar. Borga línugjald til Símans / Vodafone ( 2500 - 2700 kr ) og fá 4 GB erlent niðurhal á dag.



Ég missti reyndar netið í 2 daga eftir að hafa náð í 4 gig á 2 dögum (voru ca. 2 gig á hvorn daginn).

Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?

Sent: Þri 04. Nóv 2008 21:03
af depill
4x0n skrifaði:
depill.is skrifaði:Og þeir sem eru nógu heppnir að vera í HÍ eins og ég, eru eflaust best settir þar. Borga línugjald til Símans / Vodafone ( 2500 - 2700 kr ) og fá 4 GB erlent niðurhal á dag.



Ég missti reyndar netið í 2 daga eftir að hafa náð í 4 gig á 2 dögum (voru ca. 2 gig á hvorn daginn).


Okey, mér var sagt reyndar að það væri bara litið á toppana á hverjum degi og þeir síaðir út en almennt væri reglan í kringum 4 GB....

En maður getur reyndar alltaf notað proxyinn, ég er reyndar með nettengingu hjá Símanum líka, en læt routerinn minn routera traffíkinni á HÍ í gegnum Hí tenginguna ( þá þarf ég ekki að vpna mig ) þannig að ég hef augljóslega ekki lent í veseni með þessu... En hitt var mér sagt.

Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?

Sent: Þri 04. Nóv 2008 21:44
af Gúrú
depill.is skrifaði:
Gúrú skrifaði:Blablablabla

Blablabla(no offence of course)


Ahh k, hélt að þú værir að tala um ljós í öllum póstinum útaf quoteinu :D

Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í ósmurt?

Sent: Mán 24. Nóv 2008 12:52
af BudIcer
jonsig skrifaði:Vinir vinir , er spurningin svona flókin ? vitiði NEI . sko má ég benda ykkur á að , árið 2005 var einkaaðilum gefinn síminn á silfur fati , Grunn netið sem hefur tekið óra mörg ár að leggja + síman á 50miljarða =D> ,,,,, þessir 50 miljarðarðar voru fengnir mjög svo líklega með lánum , og sá sem á grunn netið þarf að borga það einhverntíman :) Stór kall hjá Vodafone sagði mér að Míla (eitthvað leppa fyrirtæki) er að pressa á þá með að hækka leiguna á grunn netinu . það þarf ekkert að bæta neitt í kringum það en þó er ljóst að það er alltaf hægt að blóðmjólka okkur neytendur aðeins meira.


Ég er nú sjálfur að vinna hjá mílu, míla er það sem áður var í raun framkvæmdasvið símans. Við erum að leggja línu, grafa skurði, tengja símanúmer og adsl...míla er nú bara undirverktaki fyrir símann.

Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í ósmurt?

Sent: Mán 24. Nóv 2008 12:57
af sinkleir
depill.is skrifaði:
Gúrú skrifaði:
depill.is skrifaði:Ég ætla að vona að við séum ekki að fara stefna í pre-HIVE tímabil


Vá hvað það var ógeðslegt tímabil...

Pre-Vodafone tímabil anyone?


Var það til ? Okey, bandvídd var minni og Síminn var að selja fáranlega dýrt sína bandvídd ( ef mig minnir rétt var á tímabili 1,5 Mb/s ADSL á 17.900 (minnir mig ) ). Hins vegar var pre-Vodafone tímabil bara allt vaðandi í samkeppni, ég man eftir öllum ISPunum mínum, Nýherji -> Íslensk forritunarþróun -> Islandia Internet -> Íslandssími ( vegna þess að þá losnaði maður alveg við reikning frá Simanum, b.t.w, mitt uppáháldsfyrirtæki, Rautt var ossom ) -> Vodafone -> Hive -> Vodafone og svo mjög nýlega aðallega vegna þess að kostnaðurinn er alveg sami að vera hjá hverjum sem er en mánaðargjaldið á myndlykli er 790 kr hjá Voda en 0 kr hjá Símanum -> Síminn ( sem ég hef aldrei verið hjá áður ).

Hins vegar pre-Vodafone, pre-Norðurljósatímabilið er alls ekkert slæmt. ISNIC var eiginlega heildsala þá, Nýherji var með ISPa, Íslensk Forritunarþróun var með ISPa, Treknet, Islandia, Hringiðan, Snerpa, Íslandssími ( eftir að það var stofnað ), Margmiðlun og heildsalan Lina.net ( og svo eiginlega smásalinn ) og úff ég er örugglega að gleyma einhverjum. Ég er svo sammála grein sem Sigurður G. skrifaði nýlega eftir að HIVE var stofnað þar sem hann talaði um að tvíkeppni á fjarskiptamarkaði væri eiginlega verri en einokun.

Ég held að vissuleyti sé þetta play hjá fjarskiptafyrirtækjunum til þess að auka markaðshlutdeild sína ( sameiginlega auðvita ) í VoD markaðinum nú þegar Vodafone er kominn með sinn eigin VoD markað. Like I say, yrði ekki suprised ef að þetta sé bara fyrsta roundið í því að cappa einstaklinga, og það sem mér finnst vont við þetta er það að ég fæ þessa skýrslu frá Símanum vikulega og við erum heimili með 4 tölvur, það er ekkert sótt af sjónvarpsþáttum, kvikmyndum eða neitt þannig hér. Bara venjuleg netnotkun og þó nokkur kannski YouTube notkun og fleirra, og ég segi ekki að þetta hitti í 10 GB á viku, en hins vegar óttast ég frekari niðurskurð á gagnamagni hérna heima ef þessi tvíkeppni mun verða til framtíðar.

Já ég veit að Hringiðan og Netsamskipti og Snerpa eru enn til, hins vegar af þessum ISPum er einn af þeim svo að ég muni allavega til með sínaeigin erlendispípu sem er ekki það stór, keppir á einstaklingsmarkaði ( sem er ekki nóg til að gera alvöru ISPa ), litla bandvídd þarna erlendis og ekkert grunnet.

Sad day :(


ég er reykvíkingur með adsl hjá snerpu, nota bara línu frá símanum en er með ótakmarkað niðurhal og borga þjónustuna til snerpu :)

Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í ósmurt?

Sent: Mán 24. Nóv 2008 15:01
af Gúrú
sinkleir skrifaði:ég er reykvíkingur með adsl hjá snerpu, nota bara línu frá símanum en er með ótakmarkað niðurhal og borga þjónustuna til snerpu :)



Handviss þegar kemur að því?

Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í ósmurt?

Sent: Mán 24. Nóv 2008 17:33
af sinkleir
Handviss þegar kemur að því?


Alveg 100%, er ekkert að pusha þessu neitt, er með ~80gb á mánuði í download, þar með talið innanlands. En Bjössi hefur staðið við ótakmarkað hingað til, held ég hafi mest farið upp í 250gb og fékk ekki einu sinni email frá þeim :)

Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í ósmurt?

Sent: Þri 25. Nóv 2008 11:53
af JReykdal
sinkleir skrifaði:
Handviss þegar kemur að því?


Alveg 100%, er ekkert að pusha þessu neitt, er með ~80gb á mánuði í download, þar með talið innanlands. En Bjössi hefur staðið við ótakmarkað hingað til, held ég hafi mest farið upp í 250gb og fékk ekki einu sinni email frá þeim :)


Erm...þú ert ekki alveg "marktækur" þegar kemur að viðskiptum við Bjössa. You know what I mean :)

Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í ósmurt?

Sent: Þri 25. Nóv 2008 16:58
af sinkleir
JReykdal skrifaði:Erm...þú ert ekki alveg "marktækur" þegar kemur að viðskiptum við Bjössa. You know what I mean :)


haha, sure, w/e :D

Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?

Sent: Þri 25. Nóv 2008 17:06
af Gúrú
Klíkuskapur eða? :)

Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?

Sent: Þri 25. Nóv 2008 17:21
af sinkleir
Gúrú skrifaði:Klíkuskapur eða? :)

meh, bjössi er frændi minn, en afaik þá cappar hann engann nema son sinn xD

Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?

Sent: Þri 25. Nóv 2008 18:22
af gardar
BugsyB skrifaði:Fáið ykkur ljós og farið í TAL þar er enn ótakmarkað og ekkert capað.


Ekki eru þeir með einhverja aðra útlandagátt fyrir ljósleiðaratengingar en adsltengingar? Þeir hafa allavega fækkað tengipunktum erlendis og eru að beina traffíkinni ódýrar og skítugar leiðir.


Annars eru margir hér sem segja að einungis "net-sjóræningjar" séu þeir sem fari yfir 10gb á viku... Þessum aðilum vil ég benda á að þú getur leigt dvd og blu-ray bíómynd löglega í gegnum t.d. itunes. Blu-ray mynd er um 50gb í stærð.
Svo að þú þarft að sækja kvikmynd sem þú keyptir löglega á 5 vikum, og þegar þessar 5 vikur eru liðnar þá er leigutíminn útrunninn (leigutíminn er oftast 24-48 klst).
Það er ábyggilega fljótlegra að synda til meginlands evrópu, kaupa blu-ray mynd þar og synda svo til baka.

Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?

Sent: Þri 25. Nóv 2008 18:51
af depill
gardar skrifaði:Ekki eru þeir með einhverja aðra útlandagátt fyrir ljósleiðaratengingar en adsltengingar? Þeir hafa allavega fækkað tengipunktum erlendis og eru að beina traffíkinni ódýrar og skítugar leiðir.


Annars eru margir hér sem segja að einungis "net-sjóræningjar" séu þeir sem fari yfir 10gb á viku... Þessum aðilum vil ég benda á að þú getur leigt dvd og blu-ray bíómynd löglega í gegnum t.d. itunes. Blu-ray mynd er um 50gb í stærð.
Svo að þú þarft að sækja kvikmynd sem þú keyptir löglega á 5 vikum, og þegar þessar 5 vikur eru liðnar þá er leigutíminn útrunninn (leigutíminn er oftast 24-48 klst).
Það er ábyggilega fljótlegra að synda til meginlands evrópu, kaupa blu-ray mynd þar og synda svo til baka.


Held að þeir séu nú aðallega bara ekki að mæla ljósleiðaratengingar vegna uppbyggingar á kerfi GR. Það er nú skilgreiningaratriði hvort þeir hafi fækkað tengipunktum erlendis en eins og ég kom hérna inná á einhverjum spjallþræði þá er TAL bara hættur að vera ISPi og er bara með einn transit partner sem er Vodafone Iceland ( sem þýðir að öll traffík frá Tal fer í gegnum Vodafone ). Tal var með 2 transit partners, Vodafone töluvert fleirri.

Tal er þess vegna með fleirri transit partnera í gegnum Vodafone, en það má líka færa rök fyrir því að Tal sé bara með einn transit partner .... ( Vodafone Iceland ).

En já þetta er hálfsorglegt að AS34464 sé komið fyrir aftan AS12969 :(

En svo geta þeir svo sem verið að nota misnotandi "caps" til þess að shapea traffík, þótt ég giski að þetta endi allt á endanum í sama grautnum...

Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?

Sent: Þri 25. Nóv 2008 19:43
af Gúrú
gardar skrifaði:Annars eru margir hér sem segja að einungis "net-sjóræningjar" séu þeir sem fari yfir 10gb á viku... Þessum aðilum vil ég benda á að þú getur leigt dvd og blu-ray bíómynd löglega í gegnum t.d. itunes. Blu-ray mynd er um 50gb í stærð.


Hmm? Á hérna JB Casino Royale í HD gæðum og hún er bara 13,1GB :lol: (1080p)

En annars góður punktur, fyrir utan það að þeir geta ekki mælt okkur(vantar hugbúnað/vélbúnað) eins og er (sýnir alltaf 0 í erlent niðurhal) og að það er ekki hægt að nota Itunes store á Íslandi (Síðast þegar að ég gáði fyrir 2 vikum). :roll: :wink:

Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?

Sent: Þri 25. Nóv 2008 19:54
af gardar
Gúrú skrifaði:
gardar skrifaði:Annars eru margir hér sem segja að einungis "net-sjóræningjar" séu þeir sem fari yfir 10gb á viku... Þessum aðilum vil ég benda á að þú getur leigt dvd og blu-ray bíómynd löglega í gegnum t.d. itunes. Blu-ray mynd er um 50gb í stærð.


Hmm? Á hérna JB Casino Royale í HD gæðum og hún er bara 13,1GB :lol: (1080p)

En annars góður punktur, fyrir utan það að þeir geta ekki mælt okkur(vantar hugbúnað/vélbúnað) eins og er (sýnir alltaf 0 í erlent niðurhal) og að það er ekki hægt að nota Itunes store á Íslandi (Síðast þegar að ég gáði fyrir 2 vikum). :roll: :wink:


Þessi Casino Royale þín er þá væntanlega á x264 eða wmv formi... Það sem ég átti við er pjúra HD (samanber DVD-R)... T.d. er The.Dark.Knight.COMPLETE.BLURAY-BDiSC ekki nema 41.1gb :lol:

Nefndi nú bara itunes sem dæmi, það eru einhverjir fleiri sem leigja HD efni og eflaust einhverjir þeirra sem leigja til íslands...
Pointið var allavega það að benda á að gagnaumferð er ekki einungis í ólöglegu niðurhali eins og sumir vilja meina, heimurinn og tækni eru að þróast... Alveg ömurlegt að á íslandi þróist allt nema internetið...

Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?

Sent: Þri 25. Nóv 2008 23:06
af Harvest
Gúrú skrifaði:
gardar skrifaði:Annars eru margir hér sem segja að einungis "net-sjóræningjar" séu þeir sem fari yfir 10gb á viku... Þessum aðilum vil ég benda á að þú getur leigt dvd og blu-ray bíómynd löglega í gegnum t.d. itunes. Blu-ray mynd er um 50gb í stærð.


Hmm? Á hérna JB Casino Royale í HD gæðum og hún er bara 13,1GB :lol: (1080p)

En annars góður punktur, fyrir utan það að þeir geta ekki mælt okkur(vantar hugbúnað/vélbúnað) eins og er (sýnir alltaf 0 í erlent niðurhal) og að það er ekki hægt að nota Itunes store á Íslandi (Síðast þegar að ég gáði fyrir 2 vikum). :roll: :wink:


Þarft ekki iTunes til þess að kaupa efni erlendis af netinu.

Ég get t.d. nefnt fljótlegasta dæmið Xbox Live. Urmull af HD efni (og margt af því frítt... svo er hægt að kaupa/leigja myndir í gegnum þá)

Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?

Sent: Þri 25. Nóv 2008 23:41
af MuGGz
Er ekki frá því að það sé búið að capa mig, erlendar heimasíður eru að pinga á 200ms+ og stundum timeout

Og ég skal sko segja ykkur það, að ég hef ekki downloadað neinu síðustu 2 vikurnar, ekki einu sinni þætti !

Þetta er bara venjulegt heimili með 3 vélar

Hversu fáránlegt er þetta ??

Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?

Sent: Mið 26. Nóv 2008 22:38
af Gúrú
Harvest skrifaði:Ég get t.d. nefnt fljótlegasta dæmið Xbox Live. Urmull af HD efni (og margt af því frítt... svo er hægt að kaupa/leigja myndir í gegnum þá)


Já, og ef ég á ekki Xbox? Hmm..?

Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?

Sent: Fim 27. Nóv 2008 16:21
af gardar
Gúrú skrifaði:
Harvest skrifaði:Ég get t.d. nefnt fljótlegasta dæmið Xbox Live. Urmull af HD efni (og margt af því frítt... svo er hægt að kaupa/leigja myndir í gegnum þá)


Já, og ef ég á ekki Xbox? Hmm..?


Voru ekki netflix að bjóða upp á svona þjónustu?

Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?

Sent: Mið 03. Des 2008 21:05
af sinkleir
depill.is skrifaði:
Gúrú skrifaði:Er einhver ISP farinn að mæla erlent gagnamagn á ljósleiðurum?

Það eru 3 tölvur á heimilinu sem browsa allar youtube og erlendar síður daglega, downloadum (löglegu efni) á tPb og Demonoid í frekar miklu magni og ég veit ekki betur til þess en að allir mælar sýni 0 =P~
En djöfull verður fólk fhked ef að það byrjar hjá Hringiðunni, tekur 6 mánaða samning við þá til að fá frían router og svo þegar að þeir byrja að telja eru þeir með 4/6/10GB erlent download [-X


Ég var reyndar að tala um á ADSL. En nei vegna uppbyggingar kerfis Gagnaveitunnar ( sem er sniðugt ) og ósveigjanleika gagnamælingakerfis ISPanna ( sem er ekki sniðugt ) þá er ekki verið að mæla gagnmagn á ljósleiðara. Og ég myndi halda meðan ástandið sé svona er ólíklegt að fyrirtæki eins og Vodafone muni setja þetta í forgang til að smíða.



Félagi minn sem er með ljós hjá vodafone var cappaður í 2 daga fyrir síðustu mánaðarmót, þá var hann búinn að dla ~140gb utanlands

Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?

Sent: Mið 03. Des 2008 21:36
af depill
sinkleir skrifaði:
Félagi minn sem er með ljós hjá vodafone var cappaður í 2 daga fyrir síðustu mánaðarmót, þá var hann búinn að dla ~140gb utanlands


Amm eins og kemur fram á öðrum þræði hérna þá virðist sem að Vodafone sé byrjað að geta mælt ljósleiðaratengingar ( enda eru mælingar loksins komnar í lag á heimasíðu Vodafone fyrir allar tengingar ( svo sem MetroNet og ljósleiðara ) ) og samkv þessu fyrst að hann hafi verið cappaður þá virðist sem að þeir hafi náð að tengja þetta við billing.

Þannig að þá er ótakmarkað niðurhal á ljósleiðara hjá Vodafone ( og væntanlega Tal ? ) búið

Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?

Sent: Fim 04. Des 2008 03:46
af Pandemic
Hvernig er það, núna er ég viðskiptavinur Vodafone og er "happy camper", er búið að takmarka erlent niðurhal mitt án þess að láta mig vita? Úr ótakmörkuðu niður í e-h pakka sem þeir bjóða eða held ég sama þjónustu standard?

Langar nefninlega ekkert sérstaklega að fá reikning uppá marga tugi þúsunda fyrir erlent niðurhal, ég get alveg eins bara lagt CAT5 yfir atlantshafið.

Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?

Sent: Fim 04. Des 2008 10:02
af ManiO
Pandemic skrifaði:Hvernig er það, núna er ég viðskiptavinur Vodafone og er "happy camper", er búið að takmarka erlent niðurhal mitt án þess að láta mig vita? Úr ótakmörkuðu niður í e-h pakka sem þeir bjóða eða held ég sama þjónustu standard?

Langar nefninlega ekkert sérstaklega að fá reikning uppá marga tugi þúsunda fyrir erlent niðurhal, ég get alveg eins bara lagt CAT5 yfir atlantshafið.



Hvernig var samningurinn sem þú gerðir við þá? Best væri að glugga í hann og sjá hve langt tímabil hann náði.

Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?

Sent: Fim 04. Des 2008 13:24
af depill
Pandemic skrifaði:Hvernig er það, núna er ég viðskiptavinur Vodafone og er "happy camper", er búið að takmarka erlent niðurhal mitt án þess að láta mig vita? Úr ótakmörkuðu niður í e-h pakka sem þeir bjóða eða held ég sama þjónustu standard?

Langar nefninlega ekkert sérstaklega að fá reikning uppá marga tugi þúsunda fyrir erlent niðurhal, ég get alveg eins bara lagt CAT5 yfir atlantshafið.


Hér ætla ég ekki að reyna vera leiðinlegur, Vodafone var eftir því sem ég best man eina fjarskiptafyrirtækið sem auglýsti aldrei ótakmarkað erlent niðurhal. Best auglýstu þeir 80 GB og voru gagnrýndir fyrir það, þeir voru líka fyrstir til að taka action á móti "ofur"-niðurhölum með bréfsendingum og hótunum á lokun á þjónustu.

Eftir því sem ég best næ þá eru gömlu viðskiptavinir Vodafone sem voru viðskiptavinir fyrir þessa gullpakka hjá þeim enn í gömlu þjónustuleiðunum og eru þess vegna með 80 GB erlent niðurhal og eftir 80 GB þá lenda þeir í cappi ( núna þegar þeir eru greinilega byrjaðir að mæla ljósleiðarakúnna þá munu þeir líka lenda í þessu sem þeir hafa ekki gert hingað til ).

Þannig að ef þú ert viðskiptavinur áður en þeir kynntu þessa gull-pakka ( og ert ekki með 50 Mb/s ljósleiðarapakka ) að þá ættir þú að vera safe, það er d/lað eins og fáviti og bara lent í cappi en ekki ofurrukkunum.

Annars gætirðu fengið stóra reikningin og ég held að magir séu að fara lenda í því um næstu mánaðarmót...