Síða 6 af 6

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mið 04. Maí 2011 00:46
af ViktorS
Jim skrifaði:ViktorS og Helgzen, eruð þið bara borðtennis áhugamenn eða spilið þið með einhverju félagi?
Þrefaldur Íslandsmeistari með borðtennisfélagi Hattar.
Neinei bara í skólanum og svona :D

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mið 04. Maí 2011 00:54
af worghal
eftir langar vangaveltur þá hef ég komist að þeirri niðurstöðu að ég er ekki góður í neinu =/
o jæja ](*,)

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mið 04. Maí 2011 13:27
af Saber
benzmann skrifaði:Eve Online Nörd
work-Aholic
Þú sefur ekki mikið, er það? :lol:

Ég er bílanörd og dubstep/dnbnörd (plötusnúður).

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mið 04. Maí 2011 18:53
af Kennarinn
sci-fi, líkamsræktar og stærðfræðinörd.