Síða 48 af 59

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Fös 07. Feb 2014 22:28
af Prentarakallinn
Nýju plötuna með The Glitch Mob

http://open.spotify.com/album/1g03ut9FlCdvFbOcSvUxjs

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Mán 10. Feb 2014 22:52
af Frost






Nu Disco er í miklu uppáhaldi hjá mér þessa dagana :happy

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Fim 20. Feb 2014 00:15
af Prentarakallinn
Frost skrifaði:
Nu Disco er í miklu uppáhaldi hjá mér þessa dagana :happy
Nu Disco er the business




Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Fim 20. Feb 2014 23:50
af Frost
Prentarakallinn skrifaði:
Frost skrifaði:
Nu Disco er í miklu uppáhaldi hjá mér þessa dagana :happy
Nu Disco er the business

Grúví :sleezyjoe

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Fös 21. Feb 2014 08:32
af jericho
Eftir að ég flutti til Noregs hef ég uppgötvað nokkra gullmola. Þetta eru rólegar ballöður, sem hafa verið til lengi en ég hef aldrei áður heyrt.

Njótið.

1. Majesty - Madrugada
2. Bjørn Eidsvåg - Floden - ekki láta norskuna hræða ykkur

Virkilega flott lög!

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Þri 25. Feb 2014 00:54
af worghal


góða nótt.

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Fös 28. Feb 2014 01:06
af worghal

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Lau 01. Mar 2014 14:01
af Maakai

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Mán 03. Mar 2014 16:35
af Frost


:8)

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Lau 08. Mar 2014 15:35
af worghal

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Sun 23. Mar 2014 04:33
af worghal


og svo


Þessi maður er án efa einhver mesti tónlistarsnillingur sem ég veit um :D
hann bókstaflega getur allt!

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Sun 23. Mar 2014 16:34
af rapport
https://soundcloud.com/eclecticmethod/t ... reet-chest" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Fim 10. Apr 2014 00:22
af worghal

gott og rólegt.
alger gullmoli :D

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Fim 24. Apr 2014 21:44
af rapport
Þetta kom í einhverri auglýsingu og ég er aftur hooked:
https://soundcloud.com/recordrecords/ti ... rn-comfort" onclick="window.open(this.href);return false;

Þar sem ég er hooked á svona mashups... þá er ég ekki að komast yfir þetta (og þetta lag er ekki einusinni minn stíll):
https://soundcloud.com/kristy-llanes/ki ... e-applause" onclick="window.open(this.href);return false;

https://soundcloud.com/mashmike/mashmik ... oyals-from" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Fös 25. Apr 2014 06:56
af jericho
Ótrúleg útkoma: Dolly Parton - Jolene á 33rpm

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Mið 30. Apr 2014 23:15
af Frost


Isomnium eru svakalegir!

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Fim 01. Maí 2014 01:13
af worghal
Frost skrifaði:

Isomnium eru svakalegir!
All of my Like :D


Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Fös 02. Maí 2014 22:51
af worghal


MEIRI METAL!!!!!!!!!!!!

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Sun 11. Maí 2014 23:53
af worghal
smá svona blast from the past


maður byrjaði bara allt í einu að raula tónana og bara varð að hlusta :D

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Þri 20. Maí 2014 01:25
af worghal

brilliant ost

hérna er svo verið að covera allt ost-ið úr þessum leik í heild sinni. alger snilld.
https://www.youtube.com/watch?v=eremhD3b990" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Fim 22. Maí 2014 13:00
af worghal

haldandi áfram með OST.

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Sun 25. Maí 2014 13:21
af jericho
Kræst hvað ég er að fíla þetta lag!

Phantogram - Fall in love

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Mán 26. Maí 2014 02:48
af Frikkasoft
Volbeat - Lola Montez... Þetta er bara svo gott lag...

http://www.youtube.com/watch?v=7CspafvAui4" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Mán 26. Maí 2014 14:26
af worghal
Frikkasoft skrifaði:Volbeat - Lola Montez... Þetta er bara svo gott lag...

http://www.youtube.com/watch?v=7CspafvAui4" onclick="window.open(this.href);return false;
Volbeat eru magnaðir.
skelli reglulega þessu á :happy

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Mán 26. Maí 2014 18:29
af braudrist
Volbeat - Dead but Rising & Volbeat - Still Counting eru uppáhaldslögin mín með þeim eins og er :D