Síða 48 af 57
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Lau 16. Mar 2013 22:41
af demaNtur
Black skrifaði:demaNtur skrifaði:[img]
http://i49.tinypic.com/m7ymio.jpg[/img
Vinstra megin: Undirskrift + vivanco lyklaborð, steelseries stór motta, MS 3.0 og Sennheiser HD555
Hægra megin: Asus A97 R2.0 | AMD phenome ii x4 blackedition 3.2 GHZ | 2x Giel 2x4 | GEFORCE gtx 650 | APEVIA X-Cruiser Metal Case + Thermaltake challenger ultimate, Logitech G400
var ekki búið að stela tölvunni þinni ?
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... 5&start=25" onclick="window.open(this.href);return false;
Lögreglan fann hana í húsleit
Annars væri ég væntanlega að upp-a hinn þráðin
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Lau 16. Mar 2013 22:52
af Black
demaNtur skrifaði:Black skrifaði:demaNtur skrifaði:[img]
http://i49.tinypic.com/m7ymio.jpg[/img
Vinstra megin: Undirskrift + vivanco lyklaborð, steelseries stór motta, MS 3.0 og Sennheiser HD555
Hægra megin: Asus A97 R2.0 | AMD phenome ii x4 blackedition 3.2 GHZ | 2x Giel 2x4 | GEFORCE gtx 650 | APEVIA X-Cruiser Metal Case + Thermaltake challenger ultimate, Logitech G400
var ekki búið að stela tölvunni þinni ?
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... 5&start=25" onclick="window.open(this.href);return false;
Lögreglan fann hana í húsleit
Annars væri ég væntanlega að upp-a hinn þráðin
hehe ok gott að heyra
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Sun 17. Mar 2013 00:10
af playman
demaNtur skrifaði:Black skrifaði:demaNtur skrifaði:[img]
http://i49.tinypic.com/m7ymio.jpg[/img
Vinstra megin: Undirskrift + vivanco lyklaborð, steelseries stór motta, MS 3.0 og Sennheiser HD555
Hægra megin: Asus A97 R2.0 | AMD phenome ii x4 blackedition 3.2 GHZ | 2x Giel 2x4 | GEFORCE gtx 650 | APEVIA X-Cruiser Metal Case + Thermaltake challenger ultimate, Logitech G400
var ekki búið að stela tölvunni þinni ?
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... 5&start=25" onclick="window.open(this.href);return false;
Lögreglan fann hana í húsleit
Annars væri ég væntanlega að upp-a hinn þráðin
En hefði þá ekki verið sniðugt að taka það fram í hinum þræðinum?
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Sun 17. Mar 2013 00:53
af demaNtur
playman skrifaði:demaNtur skrifaði:Black skrifaði:demaNtur skrifaði:[img]
http://i49.tinypic.com/m7ymio.jpg[/img
Vinstra megin: Undirskrift + vivanco lyklaborð, steelseries stór motta, MS 3.0 og Sennheiser HD555
Hægra megin: Asus A97 R2.0 | AMD phenome ii x4 blackedition 3.2 GHZ | 2x Giel 2x4 | GEFORCE gtx 650 | APEVIA X-Cruiser Metal Case + Thermaltake challenger ultimate, Logitech G400
var ekki búið að stela tölvunni þinni ?
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... 5&start=25" onclick="window.open(this.href);return false;
Lögreglan fann hana í húsleit
Annars væri ég væntanlega að upp-a hinn þráðin
En hefði þá ekki verið sniðugt að taka það fram í hinum þræðinum?
Fyrirgefðu, skal bara gera það núna
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 18. Mar 2013 14:10
af Output
Hérna er tölvuaðstaðan mín ^_^
Stærri mynd:
http://i.imgur.com/h4SGvwy.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Þri 19. Mar 2013 21:17
af tanketom
jæja þær hafa verið nokkrar aðstöðunar sem ég hef haft fyrir tækin mín, er reyndar ekki með myndir af þeim öllum en hér eru þær helstu og hafa allar komið hingað inn
2008-2009
2011
2013(still in progress)
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Þri 19. Mar 2013 21:44
af Sindri A
Þarft amk ekki að fara langt til að fá þér vatn
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Þri 19. Mar 2013 22:20
af Xovius
Sindri A skrifaði:Þarft amk ekki að fara langt til að fá þér vatn
Watercooling
loop runthrough system anyone?
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Þri 19. Mar 2013 22:39
af oskar9
Breytti aðeins hjá mér, á eldri mynd í þessum þræði þar sem vélin var uppá borði, kaplar og snúrur útum allt og engin lýsing.
Setti vélina niðrá gólf og setti sjónvarpið meira fyrir miðju svo betra sé að horfa úr rúminu, tók góðan tíma í kapalfrágang, keypti kapalrennur, cable clamps og ýmislegt annað og reyndi að láta sem minnst bera á þessu snúruflóði.
Keypti svo þrjár LED lengjur, raðtengdar, 220V með rofa og kom þeim fyrir undir borðinu, gott að hafa rofan því þetta er fullbjart ef maður er að horfa á mynd uppí rúmi en snilld þegar maður situr við borðið.
Veit ekki allveg hvað er næst á dagsrá í þessari fíkn, vélinn orðin mjög hljóðlát eftir nýleg vifukaup, aðstaðan orðin eins og ég vill hafa hana og maður er orðinn verkefnalaus núna hahaha
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Þri 19. Mar 2013 22:45
af tanketom
Xovius skrifaði:Sindri A skrifaði:Þarft amk ekki að fara langt til að fá þér vatn
Watercooling
loop runthrough system anyone?
haha ég fór einmitt að hugsa það sama þegar ég fór að pæla að gera aðstöðu þarna inni, en maður verður að nýta það sem maður hefur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Fös 22. Mar 2013 21:15
af tanketom
tanketom skrifaði:jæja þær hafa verið nokkrar aðstöðunar sem ég hef haft fyrir tækin mín, er reyndar ekki með myndir af þeim öllum en hér eru þær helstu og hafa allar komið hingað inn
2008-2009
2011
2013(still in progress)
Uppfært 22.3.2013 - Ætla þakka Munda fyrir led-ið
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Fös 22. Mar 2013 21:29
af mundivalur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 25. Mar 2013 19:16
af Andri Þór H.
jæja er ekki kominn tími á að uppfæra.
svona leit þetta út 3 okt 2012
svo er búið að gera og græja
Tölvuaðstaðan sjálf
Tjaldið í 16:9
og svo tjaldið í 21:9 eða eins og ég vill kalla það 2.35:1
Masking system sem ég set ínni tjaldið til að fá 16:9 úrfærslu
19" Rack sem mun fara í herbergi fyrir aftan veggin þar sem tjaldið er. in progress
það eru 3 pc tölvur í racknum.
ein vél sem keyrir bara XBMC
ein vél sem er server
og svo þessi sem ég er að sýna hérna keyrir Smoothwall
remote control fyrir XBMC og svo algjör snilld að geta sent Youtube myndbönd beint frá spjaldtölvunni í XBMC
AndraBíó
smá upphækkun fyrir aftasta bekkinn. in progress annar sófi á leiðinni.
smá heildarmynd
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 25. Mar 2013 19:23
af tanketom
geðveikt
ég hef 3 spurningar fyrir þig:
Við hvað vinnuru?
Afhverju sjónvarp fyrir ofan tjaldið?
Er skjávarpinn ekki allt of ofanlega?
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 25. Mar 2013 19:28
af worghal
tanketom skrifaði: geðveikt
ég hef 3 spurningar fyrir þig:
Við hvað vinnuru?
Afhverju sjónvarp fyrir ofan tjaldið?
Er skjávarpinn ekki allt of ofanlega?
mig langar einnig bæta við þessar spruningar.
hvar áttu heima?
hvenær ferðu í frí?
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 25. Mar 2013 19:38
af Kristján
Andri Þór H. skrifaði: PURE AWESOMENESS
Mother of Man-cave/Command Center/Playstation
Hvaða helvitis snilld er þetta maður?? wtf, þetta er déskotans awesome.
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 25. Mar 2013 19:42
af Andri Þór H.
worghal skrifaði:
mig langar einnig bæta við þessar spruningar.
hvar áttu heima?
hvenær ferðu í frí?
Dufnahólar 10 og ég fer í frí bara á morgun
tanketom skrifaði: geðveikt
ég hef 3 spurningar fyrir þig:
Við hvað vinnuru?
Afhverju sjónvarp fyrir ofan tjaldið?
Er skjávarpinn ekki allt of ofanlega?
en já ég vinn sem prentari
varðandi sjónvarpið að ég vill geta glápið á eitthvað með öðru auganu og mér finnst of gróft að vera með kveikt á varpanum kannski allan daginn.
og nei varpinn er ekki of ofalega, hann er gerður til að vera við loftið
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 25. Mar 2013 19:45
af worghal
en annars er þetta virkilega flott setup
vantar bara flottara teppi undir sófann
svo er ég að digga NES tölvuna, var að grafa mína upp um daginn
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 25. Mar 2013 19:55
af Plushy
Andri Þór H. skrifaði:ég vinn sem prentari
er þetta þú?
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 25. Mar 2013 20:06
af Andri Þór H.
Plushy skrifaði:Andri Þór H. skrifaði:ég vinn sem prentari
er þetta þú?
er meira svona
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 25. Mar 2013 20:18
af Plushy
Andri Þór H. skrifaði:Plushy skrifaði:Andri Þór H. skrifaði:ég vinn sem prentari
er þetta þú?
er meira svona
Rosalega litríkur og flottur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 25. Mar 2013 20:49
af hagur
Andri Þór H. skrifaði:jæja er ekki kominn tími á að uppfæra.
Grófar myndir af nerdporn ...
Mjjjjjööööög flott setup
Annaðhvort áttu gríðarlega skilningsríka konu, eða enga konu
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 25. Mar 2013 21:08
af danheling92
Andri Þór er að lifa drauminn, hið eina sanna einfalda líf pipersveinsins!
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 25. Mar 2013 21:30
af fallen
@Andri Þór H.
DIY fixed frame eða eitthvað pantað að utan?
Einnig, hvað ertu að nota til að varpa 2.35:1 mynd? Sé að það er engin anamorphic linsa á varpanum..
Props fyrir flott setup.
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 25. Mar 2013 21:49
af Andri Þór H.
takk allir
já DIY rammi
já þetta 2.35:1 setup er mixað . ég er að keyra 1920x816 upplausn inná varpann. það kemur
smá ljós út fyrir rammann uppi og niðri, en þarsem það er teppi á veggnum líka þá sér maður nánast ekkert umfram ljós.
ég hata að horfa á black bars þannig að ég fórna upplasun þegar ég horfa á 16:9 efni